Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 5
Þriðjndagiir 9. júní 1&53 — ÞJÓÐVILJINN — (5 19 sinnum örarí framleiðsluaukning í alþýðurikjunum en auðvaldslöndunum Skýrsla efnahagsnefndar SÞ I Evrópu sfaSfesfir yfirburSi sósiálismans í nýútkcminni skýrslu Efnahagsneíndar SÞ- í Evrópu um atvinnulíf Evrópuríkjanna á síðara misseri 1952 segir, aö framleiösluaukningin í alþýöuríkjum Austur-Evrópu hafi verið 19 sinnum örari en í auðvaldsríkjum álfunnar. Tvö ár s/ðcrn samningar hóf- usf um vopnahlé í töflu um efnahagsþróunina má lesa, að efnahagsframleiðsl- an jókst í Sovétríkjunum um 11% frá 1951 til 1952, í hin- um alþýðuríkjunum samanlögð- um (Búlgaríu, Tékkóslóvakiu, Austur-Þýzkalandi, Ungverja- landi, Póllandi og Rúmeníu) nam framleiðsluaukningin í iðn- aðinum á sama tíma 19%, — en aðeins 1% í ríkjum Vestur- Evrópu samanlögðum. Ef Vest- Framhald af 1. síðu. ið yrði frá ákvörðun markalín- unnar, væri öllum tálmum rutt ur vegi og því ekkert til fyrir- NAM IL., formaður samninga- nefndar Norðanmanna * B ú stöðu, að vopnahléssamningar væru undirritaðir og mannvígin tækju enda. Stríðinu haldið áfram Nehrú, forsætisráðherra Ind- Jands, sendi Sjú Enlaj, forsætis- tturðin hljóp í ImMás Það kom fjrrir í einum stærsta banka Iadianapolis í Bandaríkj- unum nýlega, að hurðin fyrir peningahirzlunni hljóp í baklás, svo að ekki var hægt að greiða ríðskiptavinum peninga. í Bandaríkjunum eru menn ýmsu vanir og sú saga flaug um bæ- inn, að bankinn væri orðinn gjaldþrota. Hundruð manna streymdu til bankans og heimt- uðu allar innistæður sínar, svo að bankinn varð í snatri að út- vega sér 50.000 dollara lán í reiðufé til að sefa mannfjöld- ann. ur-Þýzkaland er undanskhið hefur framleiðslan í Vestur-Ev- rópu minnkað sem nemur 2%. I því sambandi má benda á. að iðnaðarframleiðslan i Banda- ríkjunum minnkaði einriig á þessum tíma um 1%. Ef framleiðslan í fvrrá er borin saman við árið 1943, fer um 37% aukningu að ræða í Vestur-Evrópu, 90% í Sovet- ríkjunum og 123% í alþýða- ráðherra Kína og Eisenhower Bandaríkjaforseta skeyti í gær og óskaði þeim til hamirigju með samkomulagið. Um allan heim hefur þessum tíðindum verið fagnað ákaflega. Um allan heim — nema i Se- úl. Þegar fréttist ,um samkomu- lagið kvaddi Syngman Rhee ráðuneyti sitt á fund ásamt 12 fulltrúum þingflokkanna. Fund- urinn stóð í 3 stundir, en eftir fundinn lýsti stjórnin yfir, að hún mundi halda stju’jöldinni á- fram, ehda þótt samkomulag yrði um vopnahléð. Einn tals- maður stjórnarinnar sagði, að Suður-Kóreuher mundi hefja stríðið að nýju, þegar og Banda ríkjámenn væru á brott með her sinn úr landinu. Rhee ógnar Bandarikja- mönnum . . Rhee gaf sjálfur út yfirlýs- ingu skömmu síðar og var ekki alveg eins herskár og ráðherrar hans höfðu verið. Hann sagði samt, að í samkomulaginu sem nú hefði verið gert væru viss atriði, sem Suður-Kóreustjórn gæti ekki fellt sig við og að hún mundi gera allt sem í hennar valdi stæði til að fá þeim breytt. Hann lýsti yfir þakklæti sínu í garð Bandaríkjamanna og kvað sér þykja leitt, ef svo færi, að síðustu atbui’ðir leiddu til þess að hermenn þeirra yrðu fjTÍr hnjaski í Kóreu. Kvaddir heim Talsmaður Suðúi’-Kóreu- stjórnar sagði. að allir þeir liðs- foringjar úr her landsins, sem nú dveldust við nám í Banda- ríkjunum, mundu kyaddir heim og að ekki jrrði úr fyrirhugaðri heimsókn hershöfðingja þang- að. Eisenhower forseti reyndi að sefa reiði Syngmans Rhee á laugardaginn. Hana bauð hon- um þá að gerast aðili að „varn- arbandalagi“ Kýrrahafsríkj- anna, Ástralíu, Nýja Sjálands og Bandaríkjanna, hjálp Banda ríkjanna við friðsamlega sam- einingu Kóreu og efnahagsað- stoð við endurreisn landsias. Enn í gær hafði Bandaríkja- stjórn ékki borizt neitt foirm- legt svar frá Syngman Rhee við þessu boði. ríkjunum sem áður voru nefnd. Á fimm ánun hefur iðnaðar- framleiðslan þannig tvöfaldazt í Sovétríkjunum og mikfu meira en tvöfaldazt í öðruin aiþýðu- ríkjum álfunnar. Og þess bei að gæta, að þar er ekkert !át á framleiðsluaukningunni. í auðvaldsrikjunum hefur efna- hagsþróunia staðnað, og eins- og áður er sagt, er beinlínis um samdrátt og framleiðslumhmk un að ræða í flestum auðvalds- ríkjanna, þ.á.m. í Bándaríkjun um. Þessi ólíka þróun atvinnulífs- ins hefur eðlilega áhrif á vinnu- markaðinn. Þrátt fyrir fólks fjölgun á tímabiliriu, fjölgað' vinnandi fólki í iðnaði Vestur- Evrópu ekki — og í nokkrum löndum hefur því fækkað og atvinulejrsið aukizt að sama Framhald á 11. siðu. Norrænir ieikarar heiðra Chaplin Á ráðstefnu norrænna leik- ara, sem haldin var í Stokk- hólmi 31. mai til 4. júní lagði norska, leikarasam- bandið til að Chaplin j'rði gerður heiðurs félagi bræðra- sambandanna- í Sviþjóð, Bári mörku, ísiandi ChaplU* og Finnlandi. ChapÍin er þegar heiðursfélagi norska sambandsins. I&eir eru brésle^ir Reutersskeyti frá New York: Aron Steuer dómari lýsti j’fir, að öryggi þjóðarinnar væri ekki í hættu, þó klósettvörður í byggingu i eign bæjarfélags hefði verið félagi í kommúnista- flokknum á árunum 1936-1939. Haan úrskurðaði uppsögn klósettvarðarins ógilda, en hon- urn hafði verið vikið úr starfi á þeim grundvelli, að hann ógn- aði örj’ggi Bandaríkjanna. Stúlkan, Barbara Songhurst, hafði á sunnudaginn farið heiman frá sér í skemmtiferð á reiðhjóli ásamt vinkonu sinni Christina Reed. Hún hefur held- ur ekki komið í leitirnar og er því óttast um líf hennar. Reiö- hjól hennar fannst skammt frá líki Barböru. Líkið fannst rétt við eina herstöð Bandaríkja- manna í Bretlandi, og allir þen 900 Bandaríkjamenn sem þar ★ Allt frá því Kóreustyrjöldin hófst hafði sovétstjórnin gert allt sem í hennar valdi stóð til að fá stríðið stöðvað, og það var einnig fyrir frumkvæði hennar að vopnahlésumræðurnar hófust. Upp haf umræðnanna má rekja til út- varpsræðu Jakobs Maliks’, fulltrúa Sovétríkjanna hjá SÞ, í New York 23. júni 1951, ári eftir að stríðið hófst. 1 ræðu þessari sagði Malik m. a,: „Sovétþjóðirnar álíta að fyrsta skrefið til friðsamlegrar lausnar á Kóreudellunni ætti að vera samkomulag um vopna hié og brottflutning herafla heggja aðilja frá 38. breiddar- baugnum. Er hægt að taka slíkt skref? Eg álít það lia-gt, s\o fremi sem einlægur vilji er fyrir hendi til að stöðva frekari bióðsúthellingar í Kór- eu. Eg áíít að friður í Iióreu verði ekki keýptur of dýru verði með þessu móti.“ MaHk lót þarna í Ijós ósk og vilja a’lra þjóða, einnig þeirrar bandarisku. Ráðamenn Banda- r'.kjanna gátu ekki komizt hjá að taka upp viðræður og þetta ieiddi til þess, að fulltrúar deilu- aðilja komu saman á fund í Kae- song 7. júlí og var þar ákveðið að samningar um vopnahlé skyldu hefjast þrem dögum siðar. ★ Það kom fram strax á fyrstu fundunum, að Bandaríkjamenn höfðu ekki í hyggju að gera samninga. Norðanmenn héldu fast við. að markalína herjanna eftir vopnahlé skyldi vera 38. breiddar- baugurinn, sem skipti landinu áður en styrjöldin hófst. Þetta vildu Bandaríkjamenn ekki fallast á, enda höfðu þeir á valdi sínu allmiklu stærra svræði norðan við bauginn en Norðanmenn sunnan hans. Eftir að fundum hafði ver- ið frestað æ ofan í æ, komu nefnd irnar saman á fund í Panmunjom, skammt frá Kaesong 25. október. Þá hafði orðið samkomulag milli sambandsforingja deiluaðilja, að dagski-á samninganefndanna skyldi vera á þessa leið: 1) Marka linan milli herjanna, 2) hvernig vopnahlé skyldi framkvæmt og eftirlit haft með því að aðiljar héldu setta skilmáia, 3) skipt: á föngum 4) ráðleggingar til við- komandi ríkisstjórna í sambandi við væntanlega friðari'áðstefnu. ic 1 heilan mánuð var deiit um fyrsta atriðið á dagsltránni markalinuna. Deilunni lauk ’ meí þvi, að fulltrúar norðanmanna féllust á kröfu Bandaríkjanianna um að markalínan s.kyldi í höfuð- atriðum fylgja víglínunni. Er þrátt fyrir þessa veigamiklu til- slökun Norðanmanna, náðist ekk samkomulag um önnur atriði. ir Fjóra fyrstu mánuði ársim 1952 var deilt um hvernig fanga- skiptum skyldi hagað og nú höfðv Bandaríkjamenn bætt tveim nýj um ágreiningsatriðum við. I fyrstr lagi vildu þeir banna Norðan mönnurn Iagningu flugbrauta : Nprður-Kóreu, eftir að vopnahh’ dveljast hafa verið j’firhej’röir, nema einn. Hann hefur ekk komið í herbúðirnar síðan i sunaudaginn og því er haní leitað nú. Morðinginn er talinn hafs beitt rýtingi sömu gerðar og margir Bandaríkjamenn ganga með á sér. Það er upplýst að murðinginn hefur reynt að nauðga stúlkumii, en ekki tel:- izt. væri samið og í öðru lagi neit- uðu þeir algerlega að fallast á að Sovétríkin skipuðu fuiltrúa í hlutlausa eftirlitsnefnd með fram- kvæmd vopnahlésins. ★ 28. apríl 1952 lögðu fulltrúar Bandaríkjamanna fram tillögur sem þeir sögðu að væru síðasta orð þeirra. Þeir féliu nú frá kröfu sinni um bann við lagningu flug- brauta í Norður-Kóreu gegn því að norðanmenn féllust á tillögur þeirra um fangaskiptin. Norðan- menn visuðu tillögum Bandaríkj- amta um fa|ngana á bug á þeirri forsendu að þær brytu í bága við Genfarsamþykktina frá 1949 um meðferð striðsfanga, en Bandaríkin eru aðili að henni. 1 samþykktinni er skýrt tekið fram, að styrjaidaraðiljum beri að skila öllum stríðsföngum án und- antekningar. Bandaikjamenn hafá haldið fram, a8 tugir þúsunda fanga i þeirra vörzlu hafi lýst sig ófúsa heimferðar og neitað að senda þá heim. Norðanmenn hafa véfengt þessa frásögn og hafa með fullum rétti hent á að -hún stangist óþyrmilega á við múg- morð Bandaríkjamanna í fanga- búðum þeirra, en þau hafa Banda- rikin ekki getað dulið. Af þess- um ástæðum neitúðu Norðanmenn að fallast á tillögur Bandarikja- manna. ★ Hárrison, sem þá hafði tekið við formennsku bandarísku samn- inganefndarinnar, lýsti yfir 13, júní að tillögur Bandaríkjanna frá 28. aprii væru „lokatlllögúr þeirra og óafturkallanlegar“. Næstu mán- uði stóð í stappi, og 8. október slitu Bandaríkjamenn viðræðum og var fundum nefndanna frest- að um óákveðinn tíma. ic 17. nóvember lögðu Indverj- ar fram tillögur sínar á þingi SÞ. Samkvæmt þeim skyldi h'utlaua nefnd annazt gæzlu þeirra fánga, ssm sagðir voru ófúsir heimferð- ar. Ef ekki hefði verið gengið frá framtíð þeirra fanga innan 90 daga skyldi nefndin taka sér, oddamann skipaðan af þingi SÞ og úrskurða um framtíð þeirra. Bandaríkin lögðust í fyrstu fast gegn þessum tillögum, en þegar í ljós kom að kínverska stjórnin. gerði það einnig, á þeirri for- sendu að tillögurnar brytu í bága við Genfarsamþykktina um skil- yrðislausa heimsendingu állra fanga, snéru Bandaríkin við blað- inu. og greiddu atkvæði með til- lögunum i desember. ■jir En allan þennan tima lágií fundir niðri. 1 lok febr. s.l. fóru bréf naíilli deiluaðilja um heim- sendingu sjúkra og særðra fanga og reyndist vera grundvöllur fyr- ir samkomulagstilraunum um það atriði. 30. marz s.l. gaf Sjú Eulaj, forsætisráðherra Kína út tilkynn- ingu í nafni stjórnar sinnar og Noiður-Kóreustjórnar þar sem lagt var til að hafnir yrðu samn- ingar í Panmunjom um vopnaliló á grundvelli indversku tiliagn- anna. Sjú Enlaj lýsti yfir, að stjórnir Kína og Norður-Kóreu hefðu ekki hvikað frá fyrri skoð- un sinni, áð heimsending fang-i anna ætti að byggjast á Genfar- samþykktinni, og þær festu cnn sem fyrr engan trúnað á frásöga Bandaríkjamanna um tugþúsundir! fanga í þeirra vörzlu sem værú ófúsir heimferðar. Eii þær vairu fúsar að slaka til, ef það niætti verða til þess að friður kæmist á. ★ Bandarikjamenn voru nú komnir í stíka úlfakreppu, aðþesa eru fá dæmi í sögunni. Þeir höfðu samþykkt indversku tillögurnar í trausti þess að Norðanmenn héldu fast við rétt sinn og hvikuðu ekki frá því að Genfarsamþykktin yrði lögð til grundvallar. Þeir reyndu fyrst með öllu móti að tefja fyr- ir samkomulagi, en þá fyrst kast- aði tólfunum, þegar þeir lögðu fram tillögur, sem hrutu algerlega í bága við indversku tiliögurnar, og lýstu yfir um leið, að þær væru þeirra síðustu orð. Einörð fram- koma Norðanmanna og mótmæli vopnabræðra Bandarikjanna1 neyddu þá til að skipta um stefnu, Vopnahlé í Kéreu „Verndara" leltaS í Bretlandi eftlr morð á ungri stúlku Brezka lögreglan leitar nú aö bandarískum hermanni sem grunaöur er um morð á 16 ára gamalli stúlku. Lit nennar fannst á mánudaginn í fyrri viku, illa til reika og með fjórum rýtingsstungum í baki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.