Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 3
Hótíðahöid sjómannadags róðs í Reykjavík fókust vel Hátíðaliöld sjómannadagsráðs í Heykjavík fóru að mestu leyti fram eins og til stóð. Róðrakeppnin í iiöfniimi féll þó niður vegna óliagstæðs veðurs á laugardag. --- Þríðjudagur 9. júní' 1953 — ÞJÓÐVILJINN (3 Engir sameiginEegir' fram- boðsfundir í Gullbringu- oq Kjósarsýslu Þjoðviljanum liefur borizt eftirfarandi frá frambjóðendum Sósialistaflokksins, Lýðveldisflokksins, Alþýðuflokks'ns og Sjálf- stæðisflokksins í Gullbringu- og Kjósarsýslu: Hátíðin á sunnudag hófst kl. 13,30- við Austurvöll með því að mynduð var fánaborg við -styttu Jóns Sigurðssonar en Lúðrasveit Reykjavíkur lék. ' Þá minntist biskupinn 12 starfandi sjómanna sem fórust á árinu, en á sömu stundu var blómsveigur la-gður á leiði ó- þekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugarði. Guðm. Jónsson, óperusöngvari, söng við undir- leik lúðrasveitarinnar og ræður fluttu Ólafur Thors, Guðm. Guð- mundsson útgerðarmaður og Garðar Jónsson. Loks afhenti Henry Hálfdánsson Birni Ólafs skipstjóra og Guðmundi Guðna- syni fyrrv. skipstióra á b.v. Nirði heiðursmerki sjómanna- dagsráðs fyrir rúmlega hálfrar aldar störf á sjónum. Sei.nna um daginn var keppt í íþróttum á íþróttavellinum. Skip verj,ar á Lagarfossi og Ægi gerðu jafþrtefli í knabtspyrnu 1:1, konur úr slysavar-nafél. unnu sjómannadagsráð i reiptogi, kon- ur frá fiskverkunarstöð Tryggva Ófeigssonar drógu konur frá Bæj-arútgerðinni og verkamenn Bæjarútgerðarinnar si-gruðu Fisk iðjuverskarla, einnig í reiptogi. Um kvöldið voru skemmtanir í flestum samkomuhúsum bæj- arins en -merki voru seld allan daginn og r,ann ágóðinn til dval- arheimilisins i Laugarási. Sjómannadagsráð hefur ákveð- ið, að róðrar- og sundkeppni sjómannadagsins, sem féll niður siðastliðinn laugardag vegna veðurs, verði ekki að þessu sinni. Meðal fjölmargra skeyta, sem sjómannadeginum bárust, voru skeyti frá forseta íslands, borg- arstjóra og forseta bæjarstjómar Reykjavikur og aðalfundi H.f, Eimskipafélags íslands. Hefst bókin á heildaftölum flokkanna hér i Reykjavik í kosnin-gunum 1934, 1"937, 2. júlí og 18. okt.. 1942 og 1946 og 1949. Þá er jafnframt skrá yfir hve mör-g % af gildum atkvæðum hver flokkur fékk hverju sinni. Til samanburðar eru einnig tek- in úrslit bæjarst-jómarkosninga. Þá eru frambjóðendur og myndir af þeim, í hverju kjördæmi landsins, og jafnframt atkvæða- tölur í hverju kjördæmi í sið- ustu fimm alþingiskosningum. Þá eru reglur um úthlutun upp- Adalfundur Aðalfundur íslenzkra rafvirkja meistara var haldinn 29. maí s.l. Úr stjórn þess áttu að ganga þeir Jóhann Jóhannesson frá Siglufirði og Vilberg Guðmunds- son úr Reykjavík, en voru báðir endurkjömir. Rætt var um ýmis hagsmuna- mál sambandsins og samþykkt að beina því til stjórnar sam- bandsins að mótmæla harðlega við Rafmagnseftirlit ríkisins því broti á iðnlöggjöfinni að veita mönnum löggildingu sem ekki hafa -meistarabréf. Erinfremur v,ar samþykkt að skora á reglugerðamefnd að flýta sem mest störfum. bótaþingsæta. Loks eru kjósend- ur á kjörskrá í hverjum hreppi á landinu við síðustu alþingis- kosningar og atkvæðamagn hvers flokks í hveriu kjördæmi og einnig samanlagt á öllu land- inu. — í bókinni eru mýndir úr hverju kjördæmi landsins. Embættispróf í guðfráeði: Ami Sigurðsson, 2. einkunn betri, 132 i/3 stig (8.82). Bragi Friðriksson, 2. einkunn betri, 139 stig (9.27). Guðmundur Óli Ólafsson, 1. einkunn,' 179 sti-g (11.99). Ingimar Ingimarsson, 2. ein- kunn, betri, 155 stig (10.33). Óskar H. Finnbogason, 1. ein- kunn, 177 i/3 stig (11.82). I. Embættispróf í Iæknisfræði: Árni Ársælsson, 2. einkunn betri, 123 % stig (8.76). Guðmundur Árnason, 1. ein- kunn, 158 % stig (11.33). Gunnar H. Biering, 1. einkunn, 184 l/3 stig (13.17). Hörður Helgason, 1. einkunn, 155 i/3 stig (11.10). Jon Gjessing, 2. einkunn betri, 129 -stig (9.21). Jón K. Jóhannsson, 1. einkunn, 178 % stig (12.76). Jósef Vigmo, 1. einkunn, 158 stig (11.29). Kristín E. Jónsdóttir, 1. ein- kunn, 187 % stig (13.40). Magnús Ólafsson, 1. einkun-n, 177 stig (12.64). Otto Holen, 2. einkunn betri, 117 st-ig (9.05; 13 einkunnir). Pétur Traustason, 2. einkunn betri, 140 % stig (10.05). Kandídatspróf í tannlækningum: Elín Guðmannsdóttir, 1. ein- kunn, 155 i/3 stig (11.10). Kristján Gunnlaugsson, 1. ein- kunn, 161 % -stig (11.55). Ólöf Sigurðardóttir, 2. einkunn betri, 124 % stig (8.88). Örn B. Pétúrsson, 1. einkunn, 160 i/3 slig (11.45). Embættispróf í lögfræði: Emil Ágústsson, 1. einkunn, 200 stig (11.76). Guðmundur Ingi Ingimundar- son.. 1. einkunn, 202 stig (11.88), Hafsteinn, Sigurðsson, 2. ein- Gullbringu- og Kjósarsýsla er nú lang fjölmennasta kjördæmi 1-andsins utan Reykjavíkur og um leið eitt hið víðlendasta. Væru sameíginlegir framboðs- fundir þeirra 6 frambjóðenda, sem nú eru í kjöri yfirleitt haldnir, yrði ekki komizt af með skemmri fundartíma en a. m. k. 7—8 klukkustundir á hverjum stað, og ekki íærri fundastaði en 13—14 með því, að það myndi mælast illa fyrir að fella niður fundi -í hinum fámennari þorpum og í sveitum, ef sameiginlegir fundir væru haldnir á annað borð. Fundahöldin tækju þannig fullan hálfan mánuð og væri með þeim einum fullskipað á starfstima -allra 6 frambjóðenda þann tima. Vitanlegt er, að langt er frá því, að allir kjósendur ei>gi þess kost -að sækja framboðsfundi, þótt haldnir yrðu, óvíst að þeir, sem þá sæktu gætu allir gefið sér tima til að sitja þá til enda kunn betri, 160 % stig (9.45). Hilmar Garðars, 2. einkunn betri, 178 stig (10.47). Ingi R. Hclgason, 1. einkunn, 184 % stig (10.86). Kristinn Ó. Guðmundsson, 1. einkunn, 185 % stig (10.90). Magnús Guðjónsson, 1. einkunn 211% stig (12.45). Ófeigur Eiriksson, 1. einkunn, 192% stig (11.31). C^rn Clausen, 1. ei-nkunn, 209i/3 stig (12.31). Kandidatspróf í viftskipta- fræftum: Bjarni V. Magnússon, 1. ein- kunn, 290 stig (12.61). María Sigurðardóttir, 1. ein- kunn, 216l/3 stig (10.82). Richard Björgvinsson, 1. ein- kunn, 236% stig (11.83). Richard L. Richardsson, 1. ein- kunn, 213% stig (10.67). Þórhallur Hermannsson, 1. ein- kunn, 238% stig (11.93). Hinn fyrstnefndi lauk prófi eft- ir eldri reglugerð (23 einkunn- ir); eftir nýrri reglugerðinni eru einkunnimar 20. Kandídatspróf í islenzkum fræðum: Gísli Jónsson, 1. einkunn, 118.13 stig (11.81). Þórhallur Guttormsson, 2. ein- kunn betri, 82.27 stig (8.23). Baccalaurearum artium próf: Erlendur Jónsson, í islenzku, mannkynssögu og uppeldis- fræði (7 stig), 2, einkunn betri, 73% stig (10.48). Ragna Samúelsson, í ensku, dönsku og heimspeki (6 stig), 1. einkunn, 77i/3 stig (12.95). Trausti H. Árnason, í mann- k.vnssögu, dönsku og uppeldis- fræðí (7 stig), 1. einkunn, 76i/6 stig (10.88). Fyrra hluta prófi í verkfræði ol' ólokið. í 7—8 klst., til þess að heyra til hlítar málflutning allra fram- bjóðenda, og siðast en ekki sízt óséð, að hægt væri að tryggja það á fjölmennustu stöðunum, að heimamenn fengju húsrúm á fundarstað fyrir aðkomumönn- um, sem búast má við að fjöl- menntu til fundanna, a. m. k. í Keflavík og Njarðvik og í ná- grenni Reykjavíkur, en hinsveg- ar, að okkar dómi, útilokað að stefna mönnum saman til langra funda við þau skilytði, að fjöldi fundarmanna yrði að standa úti. Má og minna á, að í Reykjavík hefur fyrir löngu verið horfið frá sameiginlegum framboðsfur.d um af þessum ástæðum. • Þá hefur komið til athugunar, hvort hægt væri að efna til sér- stakra útvarpsumræðna fyrir sýsluna, en niðurstaðan orðið sú, að það sé ekki fært. i^f þeim ástæðum, sem hér hafa verið raktar, höfum við undirritaðir komist að þeirri niðurstöðu, að eigi sé annars kostur en að hverfa að því skipulagi um fundahöld, sem Reykvíkingar hafa þegar tekið upp fy.rir nokkru. Höfum við því ákveðið að efna ekki til og taka ekki þátt i sameiginlegum framboðsfundum i sýslunni fyrir þessar kosningar, en teljum rétt og eðlitegt, að þeir flokkar og frambjóðendur, sem í kjöri eru, efni sjálfir til útbreiðslufunda, hver fyrir sig. Teljum við, ,að með þeim hætti og með þeim blaðakosti, sem allir flokkar hafa á að skipa og auðvelt er að dreifa frá Reykja- vík, og ennfremur með hinum almennu útvarpsumræðum, sé það tryggt, svo sem sjálfsagt er, að málstaður allra flokka og frambjóðenda verði nægilega túlkaður fyrir kjósendum í sýsl- unni og þó raunar betur tryggt þar en viða annarsstaðar. Af þessu leiðir, að við munum ekki sinna áskorunum um að mæta á fundum, sem boðað kynni að verða til af öðrum í sýslunni. Reykjavík, 8. júni 1953. Finnbogi Rútur Valdimarsson. Egill Bjarnason. Guðm. í. Guðmundsson. Ólafur Thors. Frá kosningaskrifstofu Sósíalistaf lokksins: 20 dagar eru tíl k]ördags Kosningaskrifstofa Sósial- flokksins vill minna á eftir- farandi: SJÁLFBOÐALIÐAR: Þeir stuð'ningsnienn floliksins sem geta iiðsjnnt honum við undirbúning kosninganna eru beðnir að gefa sig fram við kosningaskrifstofuna. Vinnuin öll að glæsilegum sigri Sósíalistaflokksins við Alþingiskosningamar 28. júní. ------------:-----------------------------------n UEankíössSaSctalkvæðegseiö&Ia er hafin: Kjóse sem farjð úr bænum eða dveljið í bænum fjanistiun frá löglieimilum ykkar, at- hugið að utaiikjörstaðarat- kvæðagreiðslan er hafin og fer daglega fram í skrifstofu borgarfógeta í Amarhvoli (nýja húsinu kjallara) við Lindargötu frá ltlukkan 10- 12 f. h„ 2-6 e. h. og 8-10 e.h. — Kjósið í tíma. Listi Sósíalistaflokksins í Reyjavík og tvíinennings- kjördæmunum er C listi. Frambjóðendur flokksins í eimnenningskjördæmimum eru: Gullbringu og Kjósársýsla: Finnbogi Rútur Vaídimars- son. Hafnarf jörður: Maguús Kjartansson. Borgarfjarðarsýsía: Har- aldur Jóhannsson. Mýrasýsla: Guðmundur Hjartarson. Snæfellsncs- og Ilnappa- dalssýsla: Guðmundur J. Guðmundsson. Dalasýsla: Ragnar Þor- steinsson. Barðastrandarsýsla: Ingi- mar Júlfusson. V. fsafjarðarsýslá: Sigur- jón Einarsson. N.-lsafjarðarsýsla: Jó- hann Kúld. tsafjörður líaukur Helga- son. Strandasýsla: Gunnar Beneiliktsson. Ar.-Himavatnssýsla: Björn ndur, Þorsteinsson. A.-Húnavatnssýsla: Sigurð- ur Guðgeirsson. Siglufjörður: Gunnar Jó- hansson. Akureyri: Steingrímur Að- alsteinsson. S.-Þin geyjarsýsla ■ Jónas Árnason. N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð- ur Róbertsson. Seyðisfjörður: Steinn Sef- ánsson. A.-Skaftafellssýsla: Ás- mundur Sigúrðsson. V.-Skaftafellssýsía: Ru«- ólfur Björnsson. Vestmannaeyjar: Karl Guð- jónsson. Að öðru leytí geta kjós- endur sem dveija, fjarri lög- heimilum sínum kosið hjá næsta hreppsstjéra, sýslu- manni, bæjarfógeta, ef þeir dvélja úti á landi. en aðal- ræðismanni, ræðismanni efta vararæðismanni, ef þeir dvelja utan lands. Aliar nánari upplýsingar uin utankjörstaðaatkvæða- greiðshiKa eða annað varðar Alþingiskosninga rnar cru gefnar í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins I>órsgötu 1 sími 7510 (þrjár línUr) opin dagíega frá kl. 10 f.h. til 10 e.h. Iíjósið C lista í Reykjavík og tvímenningskjördæmmr- um og frambjóðendur Sós- íalistaflokksins í cinnienu- ingskjördæmunum. Kositingatölurnar sem þú vilt vita Kosningahandbókín í alþingiskosningunum 28. júní 1953 kom út fyrir síðustu helgi. 1 bók þessari eru saman komnar allar upplýsingar um kosrJngar og atkvæðamagn flokkanna s. 1. 20 ár. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.