Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. júní 1953 —- ÞJÓÐVILJINN — ,(9 mm úw}> ÞJÓDLEIKHÚSID La Traviata Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjáns- son óperusöngvari. Sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning Dóru Lindgren. Pantaðir aðgönguniiðar sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. Sinf óníuhl j óm- sv^itin Miðvikudag kl. 20.30. Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20.00. Síðasta sýning á þessu vori. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Simi 80000 og 8-2345. Sími 1475 Þrír biðlar (Please Believe Me) Skemmtileg ný amerísk gamanmynd frá Metro Góld- ivyn Mayer. — Deborah Kerr, Peíer Lawford, Robert Walk- eí, Mark Stevens. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Öbyggðirnar heilla „Sand“ Hrífandi fögur og skemmti- leg ný amerísk litmynd. Aðal- hlutverk: Mark Stevcns, Col- een Gray og góðhesturinn „Jubilee". Aukamynd: Þróun fluglistar- innar Stór fróðleg og skemmtileg mynd um þróun flugsins frá fyrstu tímum til vorr,a daga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Ástarljóð (Der Sánger Ihrer Hoheit) Fögur og hrífandi söngva- mynd með heillandi lögum. — Aðalhlutverk leikur og syng- u-r söngvarinn heimsfrægi: Benjamrno Gigli. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. steinpoNSI Fjölbreytt úrval af steinhring- nm. — Póstsendum. Sími 1-384 Sadko Óvenju fögur og hrífandi ný rússneslc ævintýramynd tekin í hinum gullfallegu AGFA-litum. Myndin er byggð á sama efni og hin fræga samnefnda ópera eftir Rimsky-Korsakov. Tónlistin í myndinni er úr óperunni. — Skýringartexti. — Aðalhlut- verk: S. Stolyarov, A. Lario- ínova. — Kvikmynd þeissi, sem er tekin árið 1952, er ein hver fegursta, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl, 5 og 9. Allrn síðasba sinn. rp 0 /'i'i 0 0 ■—— 1 npohbio ——■ Sími 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brasilíu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. — Aðalhlutverk: Angel- ica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Kvensjóræninginn Geysispennandi og viðburða rík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og var glæsileg sam- kvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nóttunni. — Jon Hall, Lisa Ferraday, Ron Randell og Douglas Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Vogun vinnur, vogun tapar Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: John Payne, Dennis O’Keefe, Arieen Whel- en. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum tnnan 16 ára. Muup - Séila Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eft.irtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, simi 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Ai- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Baugaveg 8, hókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjóikurféiagshúsinu. — X Hafnarfirði hjá V. Long. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Ödyrar Ijosakronur Iðja h. f. Lækj argötu 10 — Laugaveg 63 Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Áshrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Vörur á verksmiðjn- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- Iðjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala og allskomar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðmg- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáplöntur, sumarhlóm og kálplöntur. Svefnsóíar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað tiin hagkvæmu afborgunar- sjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg B7, L hæð — Sími 1453. ViÖgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstig 30, sími 6484. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir B A D t Ó, Veltusundl L BÍmJ S0300. Stofuskápar Húsgagnavcrzlunin Þórsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið . kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir s y 1 g J a Laufásveg 19. — Síml 286«. Helmasími 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Félagslíi Ferðafélag íslands fer á Heiðmörk til að gróðursetja trjá- plöntur í landi fé- lagsins í kvöld kl. 7,30 frá Austurvelli. Félagar eru beðn- ir um að fjölmenna. Glímufélagið Ármann efnir til námskeiða í róðri fyrir unglinga og fullorðna. Þáttlakendur mæti á slcrif- stofu félagsins í íþróttahús- inu v. Lindargötu n.k. mið- vikudagskvöld kl. 8. Stjórn Ármanns. Reykjafoss fer héðan miðvikudaginn 10. júní til Vestur- og No.rðurlands. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Súgandafjörður, Bolungavík, ísafjörður, Skagaströnd, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Esja Austur um land i hringferð hinn. 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpa- vogs og Siglufjarðar í d,ag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Skaftfellingnr f t'il Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. Baldur til Salthólmavíkur, Króksfjarð- arness og Skarðsstöðvar í kvöld- Vörumóttaka árdegis. Bólstruð húsgögn Séfasett og stólar fyrirliggjandt Húsgagnabólstran Þorkels Þorleilssonar, Laufásveg 19. — Sími 6770 • UTBREIDlö • ÞJÓÐVILJANN Sósíalistaflokkurinn hefir opnað Kosningaskrifstofur úti um land á eftirfarandi stöðum: Haínaríirði Strandgötu 41, sími 9521. Kópavogshreppi Snælandi við Nýbýlaveg, sími 30468. Keílavík Zophonías Jónsson. Sigluíirði Suöurgötu 10, sími 194. Akureyri Hafnarstræti 84, sími 1516. Vestmannaeyjum Vestmannabraut 49, sími 296. Auk þess gefa trúnaöamienn flokksins á öðrum stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.