Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 11
ftölsku kosningarnar Framhald af 1. síðu. þingsæta. - Til þess að fá 50,1% atkvæða þarf samsteypan að fá um 13,5 millj. atkvæða, því að á kjör- skrá eru um 30 millj. Fiokkur De iGasperis fékk einn saman um 12 millj. í kosningunum 1948 og meirihlutinn ætti því að vera tryggður nú, ef engar breyting- ar hefðu orðið í ítölskum stjórn- málum á þessum tíma. En i kosningum til bæjar- og sveita- stjórna, sem síðan hafa farið fram, hefur flokkur De Gasperis tápað fylgi, víða verulega mikl- Um hluta þess sem hann hafði áður. í kosningunum 1948 fékk hann 38,5% atkvæða, en hluti hans >af kjósendunum hafði nokkrum árum síðar minnkað niðrí 36%. f bæia- og sveita- stjórnarkosningunum fengu sam- steypuflokkarnir samtals 50,3%, bandalag kommúnista og Nenni- sósíalista 35,5 og nýn.azistar og konungssinnar 11%. Vinstri- bandalagið hafði þá bætt við sig 4% frá 1948. Hausverkur er þar landlægur Bandarískur lyfjafræðipró- fessor, John C. Krantz, hefur reiknað út, að 152 milljónir Bandaríkjamanna gleypi á degi hverjum 42 millj. aspirintaflna, eða 15.330.000.000 töflur á ári. Aðaifundur Aðalfundur Útvegsbanka íslands h.f. verður diald- inn í húsi bankans í Reykjavík föstudaginn 19. júní 1953, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsibankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1952. 3. Tillaga urr( kvittun til framkvœmda- stjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja varafulltrúa í fulltrúa- ráð. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngurr.iðar að fundinium verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 15. júní n.k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngu- miðar verða ekki afhentir nema hlutábréfin séu sýnd. Útibú bankans h-afa uraboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 8. júní 1953. F.h. fulltrúaráðsins Stefán Jóh. Stefánsson. Lárus Fjelsted. Framleiðsluaukning Framhald af 5. síðu. skapi. í alþýðuríkjum Austur- Evrópu jókst hins vegar fjöldi vinnandi fólks í iðnaði frá 1951- 1952 um 5%, enda þekkist þar ekki atvinnuleysi, heldur ríkir beinlínis skortur á vfcinafli til fyrirhugaðra framkvæmda. Veitulir gestir Framhald af 7. síðu. söngvurum að flytja óperu- hlutverk ef þeir eru staddir sem gestir í borgum þar sem verið er að uppfæra óperur, sem þeir hafa sungið hlut- verk í. Er þess að vænta að Þjóðleikhúsið láti ekki dægur- þras og fordóma marka af- stöðu sína til manna og þjóða, því þannig gegnir það bezt mikilvægu menningarhlutverki með þjóðinni, að það sé haf- ið yfir þessháttar málefna- grundvöll. Á tónleikunum var lista- mönnum fagtiað ákaft og þó með vaxandí stemningu allt til loka. Bárust þeim blómvendir. Við sem notið höfum listar hinna góðu gesta, þökkum. 'þeim komuna, og viljum jafn- framt láta í ijósi þá ósk að MÍR eigi enn eftir að bjóða mörgum slíkum listamönnum til að kynna okkur með eigin flutningi brot af gróandi tón- menntun Ráðstjórnarþjóð- anna. S.D.K. Heimilisþáftunnn Framhald af 10. síðu. rúllukraga. Pilsið er svart og hægt er að hafa jakkann grá- an, ljósbláan, rauðan og grsen- an. Frakkarnir eru óhræddir .við að hefja fjöldaframleiðslu á góðum flíkum. — Tvíburakerra óskast strax. Uppl. I síma 7500. Áæ 11 u n um Glasgowferðir m.s. íleklu 1953 I 2 3 4 S Frá Reykjavík 29/6 10/7 21/7 1/8 12/8 Til Glasgow 2/7 13/7 24/7 4/8 * 15/8 Frá Glasgow 3/7 14/7 25/7 5/8 15/8 Til Reykjavíkur 6/7 17/7 28/7 8/8 18/8 TekiÖ á móti pöntunum fyrír farþega og vörur í skrifstofu vorri og hjá umboðs- mönnum vorum í Glasgow: J. C. Peacock & Co. Ltd., 121 West George Street, Glasgow C. 2. Spáiiarferð Ráðgert er að m.s. Hekla fari í 3ja vikna ferð til Spánar á tímabilinu 20 '8— 10/9, ef næg þáttaka fæst, og veröur byrjaö að taka á móti farpöntununum nú þegar. Þriðjudagur 9. júní 1053 — ÞJÓÐVILJINN — (l£ . í Sinfóníuhljómsveitin TÓNLEIKAR annað kvöld kl. 8,30 í Þjóðlejkhúsinu Stjórnandi: HERMANN HILDEBRANDT Einsöngvari: DIANA EUSTRATI óperusöngkpna Meðal viðfangsefna eru þættir úr óper- unni Carmen og 5. sinf. eftir Tschaikovsky Aðgöngumiðar seldir í dag í Þjóðleikhúsinu Skipaátgerð Ríkisius KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL Lindacgöfu (Garðar Gísiason h.f.) hefur fengið nýtt símanúmer 8 27 50 Hapi pdr ættislán ríl dssi t N • soos Ekki hefur enn. verið vitjað eftirtalinna vinninga í B- flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdregnir voru hinn 15. júlí 1950: 5.000 kréimr: 144397 2.000 krónui:: 83817 102225 115791 143977 1.000 krónur: 16591 52811 59580 104397 120371 121606 124552 509 krénur: 4452 13 448 16184 19065 20392 21275 21292 35931 44670 49182 52447 56320 61431 64788 68033 70143 74310 76040 76334 101342 103673 109708 112924 114396 114671 114974 115924 116880 116947 120573 121512 129761 134324 136215 140151 142792 143744 147506 147918 / 250 krénur: 6001 8670 21055 21810 25907 29216 31712 31880 33174 39315 39887 40516 44447 44857 58417 59907 64328 64694 64862 67019 67307 676S4 70573 72278 74414 82063 82308 82367 82426 82481 82498 83335 84209 84740 85712 86119 86310 90143 95420 96758 96844 98545 99057 99107 101183 102010 102230 102449 103719 104146 105363 107963 108348 109145 109400 110842 112011 113500 114655 115666 116183 116531 117855 119797 119809 120363 121382 121411 123013 125645 126314 126400 128198 129090 129352 129492 132000 136424 137584 142293 142430 142918 143576 144552 146537 148378 149496 149575 149593 149955 Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. júlí 1953, verða þeir eign rikissjóðs. Fjármálaráðuneytið 8 . júní 1953 v 1 dag er síðasti söludagur í 6. flokki Happdrœtti Háshóla íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.