Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Handritin heim! Þánnig hljóðar krafa, sem borin er fram af íslenzkum menntamönnum og sagt er að eigi hljómgrunn hiá þorra þjóð- arinnar. Upp úr dægurþrasinu rís eitt mál, sem allir samein- .ast um. Það er eínt til fjár- söfnunar, seld merki til ágóða fyrir handritahússbyggingu, framlög berast úr hverium hreppi og krafan hljómar vold- ug og sterk, borin uppi af ein- huga þjóð: Handritin heim. Þjóðardýrgripir íslendinga eiga heima á fslandi. En stöldrum við andartak. Hvers vegna þarf að krefjast handritanna. Hvei'nig stendur á þvi að þau eru ekki heima? Hverjir voru hinir ógæfusömu og skammsýnu forfeður okkar er seldu af höndum dýrgripi þjóðarinnar? Já, og hvernig var ástandið á íslandi þá? Var engin mann- virkjagerð. Gátu þeir ekki byggt yfir handritin? Við- skulum at- huga annálana. Labba upp í Bæjarbókasafn. Bæjarbóka- safnið lokað. Húsnæðislaust. Bækui-nar 5 smjörlíkis- og syk- urkössum. Biða eftir húsnæði. Við látum það ekki hindra okk- ur. Pleiri söfn geyma annáLa þessara tíma. 1662 er íslendingum minnis- stætt ártal. Við munum hylling- areiðana í Kópavogi. Lénsherr- ann Hinrik BjeLke kemur hing- að út og í fylgd með honum her lið er tekur sér stöðu í Kópa- vogi. Það á að sjá um röð og reglu. M. ö. o. að allt fari að vilja hins erlenda valds. í liópi þeirra sem eiðana sverja er meist-ari Brynjólfur Sveinsson, ’biskup í Skálholti. Hann sver fyrstur allra. Þegar við minnumst þessara tíma er okkur tamt að tala um þá sem niðurlægingartíma- bil í sögu þjóðarinnar. Hér býr allur þorri manna við sárustu neyð. Þið munið þetta allt Annálarnir segja svo frá þessum tímum: ,,Dó fátækt fóik af hallæri og varð úti um landið nær gjörvallt. Á Akrancsi 40, Kj-al- amesi 20, einnig í Mosfells- sveit, Seltjamamesi og eigi sízt á Álftanesi. Sumir átu af hungri heý, sliinn, skóbætur steiktar". Árstíðirn.ar heita: Uurkur. Svellavetur, Þjófur, Píningsvet- ur, Eymdarár. Á Álftanesi sitja umboðs- menn erlenda valdsins. Einmitt um þessar mundi.r kemur einn af sendimönnum konungs sér- stakra erinda hingað til lands. Hann kemur á svokölluðu varn- arskipi. Heitir Otto Bjelke, ná- írændi lénslierrans og segist eiga að gera varnarskans ein- hvers staðar á' landinu, þar hentugt þætti. Varnarskans. Fallegt orð. Hiýtur að hafa hljómað fagurlega í eyrum ís- lendinga. Þeir höfðu svo mörgu að verjast. Hungrinu, k^æðleys- inu, skammdeginu, verzlunar- áþjáninni, holdsveikinni. í þessu harðbýla landi, í barátt- unni við náttúruöflin, sem báru þá oft ofurliði veitti sannarlega ekki af bandámönnum sem vildu hjálpa þeim að verjast þeim óvinum, er á sóttu. Auk þess höfðu þeir. ýmislegt að verja. Forna og séfstæða menn- ingu, sem birtist meðal ann- ars í sagnabálkum er forfeður þeirr.a höfðu skráð og varð- veitzt höfðu í landinu fram á þennan dag. Auk landsins sjálfs sem þjóð- in byggði og hlaut að telja sitt voru handrit þessara sagna sá dýrgripur sem ekki mátti farga. Varnarskans. Já, nú . yrði gaman að lifa. Nú átti að verja allt sem landsmönnum var kær- ast. Lífið, réttinn til friðsam- legra starfa og frjórra ath3Ína. Verj.ast sjúkdómum, holdsveik- inni. Einmitt um þessar mund- ir lá prestui'inn í Saurbæ, Hall- grímur Pétursson og háði sitt langvinna stríð við hinn tær- andi sjúkdóm. „Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð, hver er sá sem stynur þar á beð“. Bæta húsakynni, reisa varnar- skans gegn mannskæðum sjúk- dómum, sem þróuðusf í léleg- Pétur Pétursson. Ætli við könnumst við þetta. Féll þá flestum allur hugur þó fullharðir væru fyrlr. Skánsinn vár byggður á BrynjóLfur biskup kaupir 19 jarðir í Borg.arfirði, auk fjöl- margra á Austurlandi. Hann sendir fornu handritin sem gjöf úr landi, þau handrit sem við krefiumst nú. Hann gefur ómálga barni u'mboðsmarmsins .mestallan bókakost sinn af grískum ' cg latneskum bókum. Hann lætur ■ smíða skemmu mikla og sterka á Hæli í Flóka- dal til að geyrna i smjör, katla og annað lausafé. Á sama tíma brennur bær sálmaskáldsins í Saurbæ og fólk hrynur niður sakir ófeiti um land allt Fyrir smáhnupl eru landsmenn dæmdir til húðstrýkinga og langvarandi fangelsisvistar. Þrælakistúr, Bláturnar og Brim arhólmar geyma hina svokölluðu afbrolamenn. En þeir sem næst Vmnmskmms jffi r stét trn ri twm um og sóðalegum húsakynn- um. Verja landsmenn fyrir galdratrúnni sem fór eldi um Landið og leiddi árlega fjölda manna á aftökustaðinn. Verja handrit fomsagnanna, sem vitnuðu um ritsnilld og mannvit feðranna. Eða var það ekki þetta sem átti að verja. Hvað annað gat það verið. Hvað var þýðingar- meira en þetta sem nú var *taLið? (Fyrir hverjum átti að verja okkur. Jú, Otto Bjelke hafði skipun um að „reisa skans til varnar illþýði, því í Dánmörk var sagt að enskir hefðu inntekið ís- land“. „Hann lét boð út ganga til allra sýslúmanna, að þeir skyldu undir sýslunnar fortöp- un og hæsta strafí leggja gjald til skansgerðarinnar og setti vissa. peningasummu uppá hvern. Voru þá allir almennilega til- skyldaðir til að leggja gjaldið Mæltu prestar mjög í rnóti“, Hvei-s vegna mæla prestarnir í móti. Trúlegt er þeim haíi fundizt að illþýðið væri í land- inu sjálfú og ekki vitað annan óvin yerri þeim, er hiríi af- rakstur, af starfi landsmanna, lét greipar sópa um öll verð- mæti og flutti úr landi, ■ b]ó landsmönnum greni i húsa stað, en reist-i dýrar, hallir í heima- landi sínu. Hvaðan kom þá stuðningur við skansgerð þessa? Hann kom frá innlendu yfirstéttinni. Brynjólfur biskup, einn mer. ur jarðeigandi sinnar tíðar, sá er fyrstur sór hyllingareiðar.a í Kópavogi, sendi bréf um stipt- ið með alvarlegri áminning í, „að allir skyldu tjá sig þar til Liðuga, að greiða gjaldið tiL skansgerðai*innar“. Og annála- ritarinn þætir við til að sýna áhrifin af tilskrifi Brynjólfs: „FélL þá flestum allur hugur þó fyrr væm fullharðir". „Ekkert. var ,þá tíðræddara én um þessa nýjung“. , . ,f ( Ræða Péturs Pét-/ Jurssonar útvarpsþuls/ !á utifundi and-/ spyrnuhreyfingarinn- / ar gegn her í landi. / Bessastöðum þar í nesinu við sjóinn. Voru þangað kallaðir Nesjabændur hann að hlaða. Þessi herramaður (Bjelke) sigldi aftur um sumarið. Hvaða lærdóma getum við dregið af þessu? Erlend og inniend yfirstétt sameinast um að leiða athygl- ina frá því sem gerist í land- inu sjálfu og benda á haf út: Þarna er hættan. Vertu var um þig. H.afðu gát á þessu illþýði. Reistu varnarskans. Á sama tíma sameinast þessi öfl í ráni á öHum verðmætum. Veituli Gestirnir frá Ráðstjómar- ríkjunum sem hér hafa dval- io uai, hríð í boði MÍR, Iiafa nú snúið aftur til síns heima. Hinir veitulu tónlistarmenn hé'du kveðjutónieika í Þjóð- léikhúsinu á, mánudag'skv. og hefíu salarkvuni Þjóðleikhúss ins að ósekju mátt vera rýmri að þessu sinni. því margir urðu frá a.ð liverfa. Píánólpikarinn Tatjana Kravtsenko, flutti fyrri þátt tónleikanna: verk eftir Chop- in —- .Pagánini-List — Tsjai- kovski — Raehmaninov — Katsjaturian og til viðbótar mörg aukalög. Öll þessi verk flútti hún af einstæðu list- rænu innsæi, sem aðeins ér fágætum lisíamönnum auðið. Síðari þáttur tónleikanna var sunginn af óperusöngvar- anum Pavel Lísitsían með und um þurrkuðu út lifið á þessum norðurhjara sigldu glaðir með ránsfeng sinn tii. suðrænna halla og skóga. Að ógleymdum innlendum hjálparmönnum, sem ríða fjölmennir um héruð og reita jarðirnar af ræflunum byggja sterk hús yfir smjörið ■en senda handritin úr landi. yarnarskansinn á Bessastöðum talar sínu máli. Kunnum við að hlusta. Nú er enn boðið til skans- gerðar. Og enn eru Nesjabænd- ur kallaðir hann að hlaða. Enn á að vemda okkur. Og það er. bent á haf út. Þaðan , er óvinarins von. En ég segi ykkur: Ó\’inur:nn er hver sá sem ekki vi]l að fólk uni v.ið friðsamleg..störf. Sá sem ekki viþ að matvæli séu framleidd með neyzlu fyrir augum, sá, sem neyðir menn til herstöðva- smiða, en þannar að þeir reisi sýr hús. Sá, sem fyllir landið vopnum, en talar fjálglega um frið, hann er eins og áfengis- r gestir irleik Tatjönu Kravtsenko. — Söngskrá eftir Rúbenstein — Tsjakovski — Rimslri-Korsa- kov — Keil og Doluchanjan. Mörg auka.’ög söng hann einn. ig þar á meðal Söng nautaban- ans eftir Bizet, Rósina eftir Árna Tliorsteineson og söng Germonts úr La Traviata eftir Verdi. Þessi armenski söngv- ári flutti söng sinn af yfir- burðum og 'er erfitt a? greina milli einstakra striða s'-kt ris sem var á flutningnum í heild. En Lísítsínn er ekki aóeins miki'l scngvari, heldur einnig leikari. Er liann flutti Nauta- banasöng - Rizet sýndist gerfi óþarft svo fullkomin var túlk- un hans - á hinum suðrænu „hetju“-dáðum. Þetta er þriðja sinn sem tóolista- og visLndamenn koma. ■hingað til lands írá Ráðstjórn verzlun sem þykisl vera stúka. Enn er reynt að rugla dóm- greind manna, Karamelluþjófar hundeltir. Landa- og fjallaþjóf- ,ar leika lausum hala. Austur á Fáskrúðsfirði er brotizt inn í búð og stolið 500 karamellum og 35 pökkum af Hóstið ekki. Fljúgandi lögrégla er send á staðinn og dvelur þar dögum saman og ljósmynd- ar þumalfingur allra Fjarðar- búa. Hver stal karamellunum? Það er hin brennandi spurningr dagsins. Scotland Yard fær verkefnið til úrlausnar. Fleiri myndir segir Scotland Yard. Gerið þið svo vel. Hér eru 1000' þumalfingur frá Fáskrúðsfirði. Hver stal karamellunum. Elsku' vinir í Atlantshafsbandalaginu, ' Scotland Yard. íslenzk stjói-naf- völd biðja ykkur, heita á ykk- nr, særa ykkur, hafið upp á karamelluþjófunum. Eti það er fleiru stolið en: karamellum. Það er stolið f jöll— um og löndum. En lögreglan er ekki kvödd á vettvgng til þess að hindra þann þjófnað. Það- eru engin fingraför tekin, ekkx einu sinni af litla putta, hvað þá þumalfingri. í gráu húsi við Lækjartorg, þar sem nú er Utanríkisráðu- neyti íslands, sat eitt sinn mað- uf, sem kallaðu.r var fjallaþjóf- ur. Sá liafði legið marga nótt á fjöl'.um og lilaupið uppi kind og álft. Hét Ames. Var í fanga- vist sinni hafður tit þess af! dönskum yfirvöLdum iað undir- vísa samfanga sína í kristin- dómi. Fangarnir kvörtuðu undan kristindómskennslu fjallaþjófs- ■ins, og kváðust ekkí þekkja þau fræðí er hann vildi kenna. í þessu sama húsi sitia nú menn sem bjóða frarn islenzk: lönd og fjöll til hemaðarmann- virkja og teljia að Fjallið eina og Heiðin há þjóni betur guði' hulin malbiki ög troðin járn- bentum striðshælum, en sem beitilönd. Þeirra kristindómur' er stríð. Við þau fræði viljumi við ei kannast. Sameinumst til barátlu fyrir friðsamlegu starfi allra manna. Fyrir hagkvæmu samfélags- formi. Fyrir framleiðslu, sena hefur neyzluna ;að takmarki. Fyrir starfi við hvers manns hæfi. Gegn malbikunaræði stríðsaflanna. Fræ lífsins þarf frjóan jarðveg. arr'kjiinpm í boði MÍR. Og I hvert sinn hafa verið á fer$ þeir listamenn einir er standa 1 brjóstfylkingu heimslistar- innar. hver á sínu sviði. Það- er mikil rausn og fagur vott- ur um meaningarstig sam- virku rikjanna a'ð senda s’íka erinúreka til að kynna menn- ingu sína fámennum 1 jóðum. Is’enzkir músikunncadur hafa. líka sýnt hug sinn til listar- innar með því að láta ekkert sæti óskipað á tónieiCtum: hinna góðu gesta. Önerugestir b’fhi bess með nokknrri eftirv’æntingu að fá. að fá að sjá og heyra Pavel Lísíts'an í bafyUa Klutverkl Ge.rmcmt^ í La Traviata. . Ea Þ-ióð’eikhúsið fylgdi ekki þeirri ven.ju sem tíðkast meðaí annarra þjóða a.m.k. á Norð- ur’öndum. En þar er það hefðt bundin venja að bjóða frægum Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.