Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 12
leíjast eftir losiigaraar Enn hefur bandaríski herinn verid að mælingum í Njarðvík og stikað íit fyrirhugaðar framkvæmdir. — í Keflavík hafa þeir lokið við smíði pramma efns er mun geta borið nokkur l>ús. tonn. Er pramminn knúinn áfram -með tveim véliun. Pramma þenna kvað eiga að nota við gerð hafnarinnar fyrir herinn í Njarðvík. Framkvæmdir eiga þó ekki að hefjast fyrr en eftir kosningar, en e'inn vinnu- Ælokkurinn á flugvellinum hefur verið látinn fá vitneskju um -að hann eigi að byrja í höfninni — eftir mánaðamótin! Þeir bandarisku hafa mælt allt svæðið utan við Niarðvík ,að fiskiðjunni og sett þar niður stikur og alla leið að veginum við flugvallarhliðið. Telja áhorf- endur að það eigi að koma braut her.raþjóðarinnar niður að höfn- Landshafnarstjóri „landshafn- ^ar_ Keflavíkur og Njarðvíkur11 segir sér með öllu ókunnugt um hvað stikur þessár merkýa. 2S|ómsiama- ••ism Frá fréttaritara Þjóðviljans. Húsavík í gær. Hátíðahöld sjómannadagsins byrjuðu á iaugardagskvöld með kappróðri bæði karla og kvenna. í gær hófust hátíðahöldin með skrúðgöngu klukkan eitt e. h. Þá fór fram messugerð, en klukkan 4 hófust íþróttir á íþróttavellin- um. Um kvöldið var samkoma í samkomuhúsinu og flutti Jónas (Árnason, alþingismaður, þar ræðu. Ennfremur fór þar fram einleikur á harmoniku, gaman- vísnasöngur og dans. Fersksíldarverð óbreytt Þjóðviljaniyn barst í gær eftir. farandi frá Síldarútvegsnefnd: „Síldarútvegsnefnd hefur á- ikveðið að lágmarksverð á fersk- síld til söltunar norðanlands verði hið sama og s.l. ár, þ. e.: 1) Fyrir uppsaltaða tunnu, 3 2ö,g í hring, a£ hausskorinni og slógdreginni síld kr. 157.68. Bjarni bingó Bjarni Benediktsson ut- anríkisráSherra og dóms- málaráfSlierra Islands játar í Morgunblaðinu í fyrradag að hann liafi sl. miSviku- dag unað sér við að spila i drykkjuklúbbl yfirmanna á Keflavikurflugvelli fjár- liættuspll það sem bingó nefnls.t. Seglst hann hafa orðið að „þiggja boð hers- höfðingjans á Keflavíkur- flugvelli til kvöldverðar og siíjja síðan í félagsskap hans“. Hinsvegar segir liann að bingó það sem hann spilaði sé sérstakrar nátt- úru, það s.é liður í því „að leysa úr ýmsum vandamál- um sem óhjákvæmllega skapast vegua dvalar varn- arliðsins hér“ og það hafl orðið til leiðréttingar „mörg- um atriðum sem Þjóðviljinn telur liorfa til bóta um aðgerðir og dvöl varnai- liðsíns hér á Iandi“. Þannig virðast vera komn- ir nýstárlegir vinningar í þetta fjárhættuspil: Bjarni lirópar blngó, og lögregiustjórinn er settur af. Bjarni luópar bingó, og hernámsliðið bættir slíotæf- ingum á landi Vatnsleysu- st randa rbænda. Bjarul hrópar bingó, og herlögreglan er afvopnuð. |>að er hins vegar með í samningunum að þessir vlnningar gildi aðeins fram að kosningum. Að þeim af- loknum verða það Banda- ríkjamennimir sem byrja ’ að hrópa bingó, og þá á Bjarni að sjá fyrir vinning- unum á kostnað íslenzku þjóðarinnar. — Nema kjós- endurnir skerist í þenn- an nýsfcárlega leik í kosn- lngunum 28. júní. 2) Fyrir oppmælda síld, kr. 116.64 pr. tunnu. í verðinu er innifahð 8% fram leiðslugjald hlutatryggingar- sjóð. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur lýst sig samþykkt verð- ákvörðun Síldarútvegsnefndar. Akurnesingar unnu Fram 4:1 Knattspyrnumót íslands hófst á íþróttavellinum í Reykjavík í gærkvöld með leik milli Akur- nesinga og Fram. Akuimesingar unnu leikinn með 4 mörltum gegn einu. Góður afli við Austfirði Um helgina kom brezkur tog- ari inn til Eskifjarðar með slas- aðan ,mann. Togarinn fór þegar um hæl er slasaðj maðurinn hafði verið fluttur í land, vildi ekki tefja því úti fyrir AÍist- fjörðum væri ágætur afli. Sló eign siisisi á 500 kráiiii • ávísuxi Á sunnudaginn lcom unglings- piltur inn ’’ Hressingarskálann við Austurstræti og bauð fram 500 króna ávísun, sem frammi- stöðustúlkumar vildu elcki taka við. Maður nokkur, sem staddur var þarna og heyrt hafði tál piltsins og stúlknanna, bauð nú aðstoð sína við að koma ávísun- ihni í peninga. Þáði pilturinn boðið og héldu þeir félagar þessu næst að Bifreiðastöðinni Hreyfli. Er þangað var komið ibað að- stoðarmaðurinn strák að bíða á meðan hann færi að húsabaki með ávísunina og seldi hana. Sú bið varð löng, því að að- stoðarmaðurinn hefur ekki. sézt síðan og er málið nvi í höndum rann sókn a rlögreglu nn ar. Þriðjudagur 9. júní 1953 18. árgangur 126. tölublað Banaslys á Suðurlandsbrauf Það slys varð s.l. suimudag, að þriggia ára ganiall drengur. Kjartan Ragnar Kjartansson, Kirkjuteig 18, varð fyrir bifreið á Suðurlandsbraut skammt austan við Þvottalaugaveginn og lilaut svo alvarleg me'ðsl, að hann andaðist síðdegis í gær. Litli drengurinn v,ar að koma ásamt foreldnjm sinum til bæj- arins með langferðabíl. Þegar hjónin fóru úr bílnum hljóp drengurinn frá þeim út á ak- brautina og lenti þá fvrir bíl, sem ók um veginn. Slasaðist barnið mjög alvarlega. og var flutt meðvitundarlaust á Land- spítalann. Komst barnið aldrei til meðvitundar og andaðist síð- degis í gær eins og áður var sagt. Malið er í rannsókn, Tvö önnur minni hóttar nm- ferðaslys urðu á sunnudaginn og aðfaranótt sunmidags. í öðru .slysinu, þai* sem saman rálcust bifreiðar á gatnamótum Spitala- stígs og Bergstaðasti'ætis, meidd- ust tveir farþegar í annarri bif- Sósialistar! [SkiliS i dag i\ kosninga- sjóSinn! Ljúka á gróðursetningu í Heiðinörk fyrir 17 juní Gi'óðiirsetningai'starfið i Heiðinörk hefur gengjð ágætlega undanfarið, enda er þetta bezta vorið síðan trjáplöntnn var liafin þar. — Þegar liafa verið gróðursettar 60 þiis. trjáplöntur, en ætl- unin er að gi-óðursetja í vor 130 þús. Mörg j-sýning í Njarðvík Öpin í kvöld og aanaö kvöíd — Oddbefgui Eiríks- son s^gár fiá dvöl sirnii í Slalingiad. MÍR — Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna — opna Stalíngrad-sýningu í lcvöld kl. 6, verður sýningin opin í kvöld og annað kvöld. Á sýningu þessari verða mynd- ir frá Stalíngrad og einnig verð- ur sýnd kvilcmvnd frá Stalín- grad. í kvöld kl. 8,30 flytur Oddber-gur Eiríkss'on ræðu og segir frá því sem haiin kynntist í Stalíngrad, en hann er nýkominn úr ferða- lagi um Sovétríkin. Þá verður sýndur fvrri hluti kvikmyndar- innar af orustunni um Stalín- grad. Annað kvöld kl. 6 verður sýn- ingin opnuð aftur. Kl. 8,30 talar Sverrir Kristiánsson sagnfræð- ingur. Að ræðu hans lokinni verður sýndur síðarj hluti kvik- myndarinnar af orustunni um Stalíngrad. félög hafa undanfarið unnið að gróðursetningu á svæð- um sínum og unnið af bjartsýni og dugnaði, en nokkur hafa enn ekki tekið til starfa. Ætlunin er að nota næstu daga vel og helzt að hafa lokið við áætlunina, gróðursetningu 130 þús. plantna, fyrir 17. iúní. Einar Sæmundsen skógai;vörður, sem stjórnar gróðursetningarstarfinu í Heiðmörk, beinir því þeim ein- dregnu tilmælum til allra þeirra félaga sem ekkí hafa enn lokið sínum hluta, að taka til starfa naestu daga, og tala við sig áður en þau fara uppeftir, svo hægt sé að skipuleggja starfið sem bezt. Reksturshagnaður Eimskip 1,6 millj. kr. — Eignir afskrifaðar fyrir 11 millj. Aðalfumlur Eimskipafé- lags Islands var haldinn s. 1. iaugardag. Fonnaður flutti skýrslu félagsstjórnar. Hagn aður af rekstri félagsins á s. 1. ári varð 1 millj. 589 þús. 303,67 kr. og er þá tíú- ið að afskrifa skipin með 20% af upphaflegn verði Jieirra, Heildarafskriftir af eignum félagsins námu á síð asta ári kr. 10 millj. 990 þús, — Bæði heildartekjur og heildargjöld félagsins urðu nokkru lægri s.l. ár en árið áður. Vöruflutningar ineð sldp- um félagsins og' leiguskipum urðu samtals 212 947 smál. og höíðu aulvi/.t um 18 þús. smál. frá því árið áður, enda liöfðu skip félagsins aldrei farið jafnmargar ferð- ir og á s.l. ári, ails 88 ferð- ir milli landa. auk 10 leigu- skipa, og höfðu sltipin siglt samtals 338 þús. sjómílur á árinu. — Eigin sJdp félags- ins fluttu 96% af vöni- magninu. — Nánar síðar. reiðinni nokkuð o.g voru fluttir á sjúkrahús. Borgarnesi. Frá fi'éttaritara Þjóðviljans. í s.l. vlku vár tekinn t:I r.otk- unar liýf trillubátur, 5—G sui.il., er fer nú í sína fyrstu veiðiför. Báturinn var byggður á Akur- eyri hjá KEA á s. 1. vetri og smíði hans lokið í Borgarnesi. í bátnum er 16 ha. Lister-Diesel- vél. Tilganigurinn með smiði báts- ins er að stunda fiskveiðar héðan og afla Borgnesingum og byggð- arlaginu nýs fiskiar, en á því hefur verið mishrestur undan- farið. Að þessu standa athafna- samir ungir menn hér. Óska Borgnesingar þessum litla báti og eigendum hans allra heilla. Sæmilegur afli Siglufirði. Frá fréttaritíara Þjóðviljans. Allgóður reitingsafli á hand- færi er hjá trillúbátum. Á laug- ardaginn fékk einn maður' sem hafði dreng með sér á bátnum 3600 pund af fiski, en flestir hafa fengið um 2000 pund í róðri. Mesta blíðviðri hefur verið hér undanfarið. Er verið að moka Siglufjarðarskarð og mun það verða fært á fösludaginn kemur. i hjá Hanníbal ar ílest var! Hamííbal Alþýðublaðsritstjóri boðaði til almenns stjórnmála- fundar í Hótei Norðurlandi á Akureyri s.l. föstudag, i fundar- s.al sem tekur 300 rnanns. Þegar flest var undir ræðu Hanníbals voru 46 menn í saln- um og ekkj nema nokkur hluti þeirra sá ástæðu til að láta í Ijós velþóknun á máli lians. Hanníbal forðaðist að minnast á nokkurt stefnumál Alþýðu- flokksins, — sagðist treysta fram bjóðandanum til þess — nema aðeins þetta sem hengt var ulan á Alþýðuhúsið í Reykjavík fyrir síðustu kosningar: að Alþýðu- flokkurinn væri móti erlendum her! — Allir vita hv.emig Hanní- bal og aðrir Alþýðufloklcsþing- menn stóðu við það heit. iMegintíma ,ræðu sinnar eyddi Hanníbal í að lýsa sigunnögu- leikum Alþýðuflokksins í land- inu!!! Næst stóð upp frambjóð- andi Alþýðuflokksins á Akur- eyri, Steindór, og fór þá tölu- verður hluti hinna 46 áheyrenda út! C-listinn er listi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.