Þjóðviljinn - 13.06.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Síða 1
Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins í Hafuar-< firði að Strandgötu 41 er opini alla daga kl. 10—22, simS 9521. Kjörskrá liggur l)ar frainmi. Varnarbendi Bjarna bingó bregz! ekki bandarískum saurlifnaði 2 menn dæmdir í 45 daga fangelsi skilorðsbundíð - fyrír verknað sem varðar allt að 4 ára fangelsi Leigðu bandarískum hermönnum herbergi til „lauslœtis" Fyr/r nokkm kvað sakadómari upp dóm yfir karl/ og- lconu og voru hvort itm sig dæmd í 45 daga fangelsi — skilorð/sbundið — fyrh- að leigja bandariskum her- mönnum herberg/ til að fremja þar lauslæti. Herbergisle/gan var frá 40—120 kr. Á dómi þessum eru enn einu s/nni augljós i'ingTaför vemdarhanda Bjarna b/ngó dómsmálaráðherra, sem læt- ur dæma siíka v/ni sína í 45 daga fangels/ — sem ekkí á að framkvæma — fyrlir verknað sem v/ð 1/ggur allt að fjögurra ára fangelS.'svist. ■ Dómur þessi var kveðinn upp yfir karlmanni, til heimilis á Spítaiastíg 2 og konu á Bústaða- • vegi. Hér er um tvö mál að ■ræða.og vo.ru bæði hin dæmdu . ákærð fyrir að leigja herbergi hermönnum er ætiuðu að fremja . þar lausiæti. Fyrir dóminum var það ekki -stalið sannað. að lausJæti hefði fram farið í,.húsakyjinum þeirra og voru þau því dæmd fyrir tilraun til að leigja lierbergi til lausketis! þar sem leigumátinn Ummæli Einsteins eru í bréfi, sem hann .skrifaði kennara í New York, sem rekinn hafði Albert Einstein verið frá starfi fyrir að nei<.a að svara spumingum einnar nefndar Bandaríkjaþings sem ' rannsakar „óameríska starf- var sá, að þau leigðu herbergi til einnar nætur, stundum ís- lendingum, en mestmegnis banda rískum hermönnum, án þess að halda skrá yfir leigjendur sína og án þess <að spyria þá að nafni. Herbergisleigah frá 40—120 kr. Á Bústaðavegi 2 lejgði konan herbérgið fyrir 40 krónur yfir ■nóttina, en á Spítalastjg 2 leigði karlmaðurinn herbergið nokkru semi“ um stjórnmálaskoðanir sínar. Myndi neita að svara. Einstein segir í bréfinu, að öllum bandarískum mennta- mönnum beri skylda til að neita að bera vitni fyrir óamerísku nefndunum. Sjálfur kveðst hann aldrei muni svara spurningum slíkra nefnda þótt sér yrði stefnt fyrir þær. Svartasta afturhaldið að Verki. Með yfirheyrslum um stjórn- málaskoðanir manna reynir svartasta afturhaldið að bola frá störfum öllum þeim, sem ekki fást til að beygja sig fyr- ir því, segir Einstein. Það er svívirðilegt að heiðarlegt fólk skuli . ofsótt áf rannsóknar- rétti, sem þverbrýtur á því borgararéttindi, sem eiga að vera tryggð með bandarísku stjómarskránni. Einstein flýði frá Þýzkalandi þegar nazistar komust þar til valda og er nú bandarískur rík- isborgari. hæyra eða 50 kr. yfir nóttina og 120 kr. um helgi. Að auðgast á lauslæti Fyrmefndur leigumáti, svo og tíð samdvöl stúlkna og leigjenda, e,r l^tin var .afskiptalaus, þótti dómaranum ótvíræður vott.ur um þann ásetning að gera sér laus- laeti að tekjulind. Eilífðamiálið á Ránargötu 50 Það stóð til að kveða upp dóm þlÓÐVIUINN ao% OKKHK miðar alltaf I áttina að settu niarki í áskrifendasöl'mm- inní og böfuni vlð nú náð 80 <fi al' áætluninni. — I ga-r bárust biaðlnu 10 nýir kaupendur. Auknlngln. er stöðug, þótt dagarn- ir. séu misjafnlesa góðir, t. d. bár- ust okkur einn daglmi í siðastlið- inni viku 18 nýir ltaupendur. T.átum nú lokasprettinn verða glæsilegan. Verum samtaka um að gera Þjóðviljann að útbreiddasta blaði bæ.iarins, það ættl að vera auð- velt, þar s.eni öllimi ber saman um, að liann sé lang fjölbreyttasta og skenuntilegasta blaðið í liæn- um. Frá London á há degi, til New York á sama hádegi! Brezka flugfélagið, sem ann- ast farþegaflug á langleiðum, hefir pantað lijá flugvélaverk- smiðju íaj'þegaflugvélar knúf- ar þr.vstiloftshréyflum og byggðar eins og einn vængur væri. Þær eiga að geta flutt 100 farþega og flogið með allt að 1000 km liraða á lilukkust. Það þýðir, að slík vél mun geta flogið frá London á hádegi og lent í New York á hádegi sarna dag vegna tímamnnarins. O- víst er enn liveuær fl’ugvélar þessar veroa tilbúnar til notk- unar. Sovétþingmenn á fundi í London Tveir fulltrúar Æðsta ráðs Sovétríkjarma, sem komu ttl London til að ver.a við krýningu F1 tsabetar drottningar, sátu í fyrrakvöld lokaðan fund í brezka þinghúsinu með 50 þingmöndum úr Verkamannaflokknum. Frétta- menn fengu það eitt að vita að sovétþingmennimir hefðu svarað aragrúa spuminga, sem brezku starfsbræðumir beíndu til þeirra. í málinu á Ránargötu 50 í sama skipti og fyrmefndir dómar voru uppkveðnir, enda v.ar rannsókn þess þá lokið, en áður en dóm- ur var upp kveðinn barst enn einu sinui kæra á Ránargötu 50, og er nú rannsókn hennar lokið \ hvort sem dórnur fellur áður en ný kæra 'berst! Ekki hægt að lög- bjóða skoðanir Otto Grotewohl, forsætis- ráðherra Austur-Þýzkalands, flutti ræðu á kennaraþingi í Berlín í gær. Skýrði hann frá því að hundruð kennara, sem vikið hefði verið frá störfum fyrir stjórnmálaskoðanir þeirra yrðu settir inn í embættr sín á ný og nemendur, sem vikið hefði verið úr æðri skólum af sömu orsökum, yrðu teknir í þá aftur. Komst Grotewohl svo að orði að það væri regin firra að ætla að reyna með lagafyrirmælum að skipa mönn um að gerast marxistar. Slík þvingun gei'i metin að hræsn- urum og eitri andrúmsloftið i skólunum. Sambandsliðsforingjar Banda- rikjamanna og norðanmanna i Kóreu vinna daglega að þvi að ákveða vopnahléslínu og hlut- laust svæði milli herjanna HVAÐ hefur þú gert til að stuðla að kosningu Gunnars M. Magnúss? HEFURÐU lagt fram þinn skerf í kosningasjóð C-VstaiLs? HEFURÐU iinnið að því að safna fé meðal vina þinna, kunn- ingja, samvevkanianna og allra sem mundu vilja leggja eittlivað af mörkum. MUNDU ÞAÐ, að það eru íniklu fleini en þú lieldur, sem vilja leggja fé af mörkuiu til að efla málstað íslands — vinna að brottf .utningi hersins, frelsi þjóð- arinnar, mannsæmandi kjörum almenn ngs. Þetta er svo glæsi- legur málstaður að það ætti að vera ölliuu sérstök ánægja að safra fé til eflingar Iionum. Sýn- um það næsta hálfan máiiuð, að Reykvískir kjósendur liggja ekki á liði sínu til að styrkja þatin eina lista, sem aldrei mun valda þeim vonbrigðum — C-listann. HVER EINASTI FÉLAGI ætti að setja sér 300 króna lágmark i allra lægsta lagi og ná því sem alJra fyrst — svo er hægt Ethel og Julius Rosenberg Erkibiskup y Parísar ^ heitir á EisenhowCr a<$ þyrma lífi Rosenbergx hjónanna Erkibiskup kaþólsku kirkjunnh ar í París, Maurice Feltin,-heíuij sent Eisenhower Bandarikjafor-< seta skeyti þar sem hann ’lætuS í ljós þá von að mál Rosenberg- hjónanna, sem dæmd voru til! dauða fyrir njósnir, verð.i ■ fekið upp á ný með tilliti til þehTá nýju sÖnnunargagna, sem frajrt hafa komið og styðja þann vitn* isburð hiónanna að þau séu sak- la.us. Fdist málið ekki tekið upp á ný heitir erkibiskupinn á for* setann að þyrma lífi hjópanna.: Annar franskur erkibiskuPj Pierre Gerlier*kardínáli í Lyons, var meðal þeirra manna, sem í! fyrradag báðu ibandaríska kard-. ínálann Spellman að beita áhrif* um sínum til að biarga lífi.hjón- anna. Enn einu sinni hefui* bandarískur dómstóll peitað! beiðni um endurupptöku málsins.; að setja markið liærra og liærra. Notið helgina til að ná þessft lágmarki og skilið jafnóðum á. Þórsgötu 1. Á MORGUN BIRTUIM Vltí RÖÐ DEILDANNA. Munið að þrjár efstu deildirnar fá til l“áð* stöfunar fei'ðir á B úkarestmótið. Allar deildirnar liafa jafnaniklá möguleika. ef félagavnir viuná vel, en enginn árangur naest án! einhverrar fyrirhafnar. Herðum sóknina fyrirj sjóðinn okkar! Marie reyniir André Marie úr flokkl rót- tækra hefir tekið að sqr að reyna að mynda stjórn á Frakic landi og er hann sá sjötti, serrt reynir að leysa yfirstandandij stjórnarkreppu. Edouard Herri- ot, hátn aldurhnigni forsetj franska þingsins, hét í gær & iþingmenn að hætta erjum Qg bjarga landinu frá stjórnarfafS legri lömun. ♦ Einstein fordæmir skoð- an Líkir óamerísku neíndunum við rannsókn- arréttinn á miðöldum. Frægasti vísindamaöui* sem nú er uppi, öldungurinn Albert Einstein; hefir látiö í ljós hryggö sína og reiöi yfir þeirri skoö'anakúgun og ógnaröld, sem afturhalds- öfl hafa komið á í Bandaríkjunum. akúgun í USA REYKVÍSKUR KJÓSANDC'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.