Þjóðviljinn - 13.06.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Síða 2
4) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 13. júní 1953 1: Þjóðareinmg gegn her í landi ekki hvika Hvað tekur við? Bréfi til íslendinga á Keflavíkurflugvelli í fyrri hluta þessa bréfs, sem birtist í gær, minntist ég á samstarf við ykkur, sem vinnið á KeflavíkurveHi, að því er snertir samtíðarsöguna. Að hinu leytinu vildi ég víkj:a að því máli, sem snert- ir ykkur jafnframt því sem það snertir alla þjóðina: Hvað tekur við, þegar hernaðar- [ vinnunni á Keflavíkurvelli lýkur? .. Samkvæmt opinberum skýrslum munu nú vinná alls -• um 2700 íslendingar á Kefla- ° víkurflugvelli, þar af rúmlega " 500, sem reikna má til fram- " búðar, þeir, sem starfa að rekstri flugvallarins og lög- gæzlu. Hinir 2200 íslendingar, - ■ verkamenn, bifreiðastjórar og •’ iðnaðarmenn eru þar stundar- " fyrirbæri, sem innan nokk- " urra missera eða nokkurra " mánaða verða að hverfa aft- ur til atvinnuvega þjóðarinn- ■ar og framleiðslu. Þeir hafa komið þangað frá ýmsum stöðum til þess ,að afla sér fjár um stundarsakir, því að við hernaðarvinnuna á vellin- , um var fengsvon eins og á ,, nýju fiskimiði. Ætla mætti, að sumir, ósk- -• uðu þess að framkvæmdir • ■ hersins á Keflavíkurvelli og " nágrenni hans yrðu sem mest- " ar og vinnan þar sem drýgst " og lengst. En þó hygg ég, að 'SÚ hugsun sé fjarri ykkur, sem þar dveljizt nú, og þið vilduð fléstir vinna við önn- ,. ur störf en að byggingu íbúða ,. yfir erlendan her, eða flug- -• velli fyrir hervélar eða önnur -• mannvirki í þágu styrjalda, " — að þið vilduð heldur starfa " hjá íslendingum heldur en " undir erlendri herstjórn á ís- lenzkri- grund. Með þeim fjármunum, sem þið aflið ykkur við hernaðar- ,, vinnuna, munuð þið reyna að ,. búa í haginn fyrir ykicur og fjölskyldur ykkar, hver á sínu -• sviði. Það, sem framyfir dag- •• legar þarfir er, geyma sumir " til námskostnaðar, aðrir til II. þess að byggja sér heimili, ef til vill til þess að kaupa sér smábát. En hvað sem líður um atvinnu íslendinga á Keflavíkurvelli í dag, þá er landsmönnum ljóst, og senni- lega ykkur sjálfum, framar öllum öðrum, að einn daginn er þessu lokið, ykkar er ekki þörf og bjargráð fyrir þjóðina og framtíðina voru hér engin. Öðru nær. Hér er verið að knýja friðsama framleiðslu- þjóð, fámenna en atorkusama, til þess að gerast styrjaldár- aðili, undir brjálæðiskenndri stjóm vopnaframleiðendanna, og láta íslenzka hagsmuni sitja á hakanum fyrir styrj- aldarrekstri erlends stórveldis. íslenzkir forsvarsmenn hers- ins eru í skjóli óttans flækt- ir inn í það að biðja um her- vemd á friðartímum, en öll- um, sem hafa skilningarvit sín óskert, má ijóst vera, að þjóð okkar rís aldrei undir sam- starfi við stórveldi, sem rek- ur styrjaldir til þess að halda uppi atvinnuvegum sínum og fjárbag, sem ella lægi við hruni. Okkar hlutur er þá beztur að við snúum sem fyrst við á hinni gálausu braut og einbeitum kröftunum að nýjum friðsamlegum viðfangs- efnum á sjó og landi. Sam- fara því sem núverandi rík- isstjórn hefur í einu og öllu hlýtt og þjónað hernaðaryfir- völdunum, hefur hún vanrækt, svo að í voða stefnir, að efla hin-a iífrænu atvinnuvegi landsins. Hvað þýðir að fara á sjó og fiska, segja einhverj- ir, hraðfrystihúsin standa hálffull eða full af óseljanleg- um fiski, markaði vantar. — Lítum til Norðmanna, sem veiða langtum meira en við, en vantar þó fisk til þess að 'geta staðið við markaðsskuld- bindingar sínar. Lítum til Dana, sem igerast milliliðir og selja fisk okkar. Lítum til Færeyinga og þannig áfram. Hvers vegna tekst íslenzku ríkisstjóminni ekki að selja okkar afurðir? Ef stjóm landsins væri í samræmi við framleiðsluhætti og fram- leiðsluþarfir þjóðarinnar væri hægt að skapa hér velmegun, þár sem hver hönd ynni að hagnýtu starfi fyrir nútíð og framtíð. Þó að þessar stað- reyndir séu dregnar fram í dagsljósið, munu margir horfa með ugg til þess er hemaðar- vinnan hættir. Hvað tekur við? Það getur tekið við eðlilegt atvinnulíf og blómlegt, ef horfið er frá hinni rangsnúnu stefnu í utanríkismálum, sem núverandi rík’isstjórn beitir og rekur. Andspymuhreyfingin gegn her í landi leggur höfuðá- hérzlu á breytta stefnu í utanríkismálum og heitir á alla íslendinga að gerast liðs- menn t'il uppbyggingar. Við stöndum með ríkisstjóminni í landhelgismálinu og krefjumst þess að haldið verði á málum íslendinga án undanlátssemi við erlent vald. Við leggjum lið hverju því máli, sem raun- verulega tryggir framtíð sjálf- stæðrar þjóðar í þessu landi. En við leggjumst af öllum þunga gegn hersetu á íslandi og stofnun innlends hers. Við leggjumst af öllu afli gegn nú- verandi óheillastefnu í utan- ríkismálum, því að hún stefn- dr þjóðerni okkar í foeinan voða. Við . viljum, að þegar þið komið úr vinnunni á Kefla- víkurvelli, þá fáið þið góðar móttökur hjá þjóðfélaginu til starfa og í samvinnu til upp- byggingar atvinnulifinu. Þess vegna óskum við samstarfs við ykkur og óskum að Þið ger.ist liðsmenn okkar í hinni örlagaríku baráttu sem fram- undan er. G. M. M. í Þjóðviljanum var það fyrir skömmu upplýst að í nærri hálft ár hefur staðið kjaradeila milli starfsstúlkna á spítölum annars vegar °g spítalastjórnanna hins vegiar. Það var ennfremur upp- lýst iað sagt hefði verið upp samningum, viðkomandi atvinnu- rekendum sent samningsuppkast svo sem títt er og óskað eftir * samningaviðræðum, en 1 iðið hafi vika eftir viku án þess að kom- ið hefði svar frá spítalastjórnun- um. — Og er nú brátt liðinn h.álfur mánuður síðan samnings- laust var milli aðilja. Fyrirspurn um bék Jafnvel óbókhneigðdr menn fylgjast, af miklum áhuga, með útkomu einnar bókar. Bók þessi kemur út árlega og gengur undir nafninu skattskrá eða út- svarsskrá. Fyrra nafnið er tví- mælalaust réttara því engum dylst að útsvar er skattur og hann ekki sérlega vægur.stund- um. En því í ósköpunum hafa menn áhuga fyrir útkomu þeSs- arar leiðinlegu bókar? Kunningi minn einn, sem kominn er af léttasta skeiði, á oft leið um skrifstofuna þar sem ég vinn. Og ég má eiga það alveg víst að hann yfirgefur mig ekki svo að hann segi ekki eitthvað á þessa leið: „Ekki kemur skatt- skráin ennþá“, eða: „Þeir ætla að verða eitthváð seinir með skattskrána í ár“. Og nú veit ég að það finnst fleirum en Þessi hálfs árs barátta starfs- stúlkna á spítölunum segir sína sögu um það hvem hug ráðandl menn við þessi fyrirtæki — eink- um stjóm Ríkisspítalanna —1 ber til fólksins sem vinnur. Það er hvort tveggja að tími er til þess kominn að sinna rétti starfsstúlknanna í þessu máli og iað nú loksins hefur spítalastjóm afráðið að virða starfsstúlkurnar þess að ræða við fulltrúa þeirra um samningama. Ætla mættj að eftir svo lang- an umhugsunartíma sem ráða- menn spítalanma hafa haft í þessu máli — þeim til lítils heið- urs — séu þeir loks komnir á hreint um það að ekk; tjáir að traðka á sjálfsögðum rétti starfs- fólksins, enda full víst af ein- foeittri baráttu starfsstúlknanna undanfarna mánuði að þær munu ekki hvika frá rétti sínum. honum að þeir ætli að verða seinir með skattskrána í ár. En hyggið að. Nú stendur sér- staklega á. 1 ár eru kosning- ar. Og í dag gat ég sagt kunn- ingja mínum, eftir góðum heim- i'ldum, að skattskráin eigi ekki að koma út fyrr en eftir kosn- ingar. „Nei, jæja“, sagði hann alveg himinlifandi yfir því að frétta eitthvað um þessa eftir- sóttu bók, en bætti svo við 'heldur dauflegar: „Þeir eru lík- lega hræddir við kjósendurna“. Og það skyldi nú ekki vera að þeir væru hræddir við kjósend- urna. En hverjir eru hræddir nema þeir sem vita sig seka? AGH tbol Þeir, sem óska aö’ gera tilboö í aö reisa viöbótar- álmu viö vesturhliö Elli- og hjúkrunarheimilisins i Grund, vitji uppdrátta og verklýsingar til herra - húsameistara Þóris Baldvinssonar n.k. þriöjudag 16 júní kl. 5-6 e.h. gegn kr. 100.00 skilatryggingu. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora fyrir 25. júní n.k. og verða pau opnuö þar kl. 5 e.h. EIli og hjúkrunareímilid Grund Það er hægt að haía yíir heilar bögur . . . . Fyrirspurn til Flugíélagsins „VÍSNA-GÍSLI skrifar: „Mér hefur dottið í hug að skrifa hjá mér fáeinar hag- Jega gerðar vísur, eicikum þœr, sem eru að nokkru óvenjuiega gerðar, og sendi ég þér fáein sýnishorn. Allír þekkjum við, hversu dýrt •kveðnar vísur geta reynzt tor_ meltar, en hitt mun sönnu nær, að það er hægt áð hafa yfir heilar bögur, án þess rímið þekkist, þegar þær eru nógu alþýðlegar, sbr.: I»aö er hægt að hafa yfir heilar bii'íur, án þess rímið þekkist, þegar þær eru nógru aiþýðlegar. Ofanskráð vísa er eftir Andrés heitinn Björnsson, og kann- ast margir við hana. Við aðra svipaða vísu kannast færri, en hún er eignúð Tómasi Guð- mundssyni (ég bið höf. vel- virðingar, ef þetta er rangt). Hann á að hafa sagt við kunningja sinn, er hann mætti á förnum vegi einhverntíma á dögum mestu loftárásanna í stríðinu: „Eg er eins og eftir loftárás. Það er lýgilegt, að ég sé ennþó/oftast á fylliríi“. En sett upp í vísu er þetta þannig: Eg er eins og eftir loft- árás. í»að er lygi- Iegt, að ég sé ennþá oft- - s* ” fy’Vríi. Sennilega eru margar fleiri vísur til, ortar í svipuðum stíl. Seinast í gær heyrði ég eina, sem ekki er lakari en hinar tvær, en um höfund hennar var ekki vitað. Mér finnst rétt að setja hana hér, þó ekki sé nema vegna þess, að hún mun ort skömmu eftir kosningar — hvaða kosningar, veit ég ekki —. En svo mikið er víst, eftir vísunni að dæma, að allir flokkar sýndust samsekir um alveg framúrskarandi mikla fíflsku í framferci sínu við kosningar, þá eins og reyndar oftar. Vísan er nefni'ega svona: Allir flokkar sýnast sani- sckir um alveg framúrskar- andi mikla fínsku i fram- i'erði sínu við kos.ningarnar. Læt ég svo nægja í bili að hafa vakið atliygli á þess- um þrem ágætu vísum. Nú geta hagyrðingar tekið við, þeir sem kannski hafa aldrei gert slíkar tilraunir áður, og spreytt sig á þeirri þjóð- legu mennt, sem vísnagerðin er. Ekki veitir af að halda því við, sem enn er til ó- skemmt. — Vísna-Gísli“. Aths: Blaðamaður á Þjóðvilj- anum hefur heyrt fyrir löngu að þessi síðasta vísa sé eftir Akureyring að nafni Gísli Konráðsson (skálds Vilhjálms- sonar). . FYRIRSPURN til framkvstj. Flugfélags Islands. AS gefnu tilefni langar mig að spyrja yður eftirfarandi spurninga: 1. Er það háttur starfsmanna fé’agsins að spyrja farþega hverra erinda þeir fari, er þeir taka sér far með vélum þess? 2. Telur félagið sér það sér- staklega viðkomandi á 'hvern hátt farþegar þess ráði för sína ? 3. Af blaðummælurn varð ei annað skilið en að starfsmenn þess krefðust svars við slik- um spumingum og þar sem mér er kunnugt a'ð slíkt er ekki venja þætti mér vænt um að vita hvort þetta séu nýjar starfsreglur hjá félaginu og Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.