Þjóðviljinn - 14.06.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 14.06.1953, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. júní 1953 þióovmiNN I Ctgefandl: Samelningarflokkur alþýöu — SósiaJietaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartausson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjórl: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsíngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. Ifl. — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintaki?/. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. 1 J Förustumaður andspyrnuhreyfinpr- innar á þing Um eitt er spuvt í sambandi við kosningarnar í Reykja- vík: kemst Gunnar M. Magnúss, forustumaður and- spyrnuhreyfingarinnar gegn her í landi, á þing eða ekki. Um það snýst kosniugabaráttan hér í Reykjavík og her- námsflokkarnir beita orku sinni og brögðum til þess að koma í veg íyrir þau máialok. Dag eftir dag er ráöizt gegn Gunnari með fúkyrðum, en auk þess hefur svonefndur Þjóðvarnarflokkur veriö efldur til þess aö tvístra and- stööunni gegn hernáminu og reyna aö draga atkvæði frá Gunnari M. Magnúss. Hernámsflokkarnir leggja þann- ig ofurkapp á þetta atriði, eins og vænta mátti; í þessum átökum má segja að birtist í brennidepli sú barátta sem nú mótar bjóðlífið mest, baráttan um hernámiö. Sósíalistaílokkurinn bauö Gunnari M. Magnúss sæti á 3’stanum í Reykjavík í samræmi við þá meginstefnu sína aó' koma á sem víðtækastri einingu þjóðarinnar gegn hernáminu og öllum afleiðingum þess. Á sama hátt og t. d. Finnbogi Rútur Valdimarsson býður sig fram á vegum flokksins þótt hann sé utanflokka. Sósíalistaflokk- \irinn lrefur aldrei átt víðtækari bandamenn en einmitt nú, enda hefur aldrei verið brýnari nauðsyn á samheldni allra frjáislyndra manna. Gegn þsssu bandalagi beita hernár^flokkarnir og klofn- ingsútibú þeirra hinni gamalkunnu rússagrýlu. Þeir segja í viðræðum við fólk: Víst eru Gunnar M. Magnúss og Finnbogi Rútur Valdimarsson ágætir menn, en með því að kjósa þá eruð þið aö hjálpa ,.kommúnistum“. Einar Gunnar Einarsson lögfræðingur, einn af forustumönnum andspyrnuhreyfingarinnar gegn her í landi, svaraði þess- um ,.röksemdum“ á ljósan hátt á hinum ágæta útifundi sem haldinn var fyrir skemmstu, Hann benti á eftirfar- andi staöreyndir: Sósíalistaflokkurinn kom þreniur mönnum að í Reykjavík síð- iist m«ð yfirburftum og vantaði lítið atkvæðamagn upp á að koma fjórum mönnum. Hann þarf því ekki á neými hjálp að balda tií |æss að koma sínum flokksbundnu frambjóðendum að. I>eir sem vilja stjðja baráttuna gegn hernámiuu gera jiað einmitt með því að kjósa C-listann; þá greiða þeir Gunnari M. Magnúss atkvæði sitt og j>ar með andspyrnuhreyfingunni gegn lier í lanndi. Sæti það sem Gunnar skipar, er baráttusætið, kosning- arnar í IíeykjaAÍk snúast um j>að. Sósíalistar bjóða fram allt sitt atkvæðamagn til j>ess að koma Gunnari M. Magnúss á j>ing. og þá ætti sízt að standa á j>eim stuðningsmönnum andspyrnu- hreyfingarinnar gegn her í Iandi, sem ekki telja sig fylgjandi sósíaiistuni. ★ Þannig lagði Einar Gunnar Einarsson lögfræðingur kosningaátökin fyrir, og röksemdir hans vefða ekki hrakt- ar. Einmitt um þetta er barizt: á Gunnar M. Magnúss að vera fulltrúi Reykvlkinga á þingi eða einhver þeirra manna sem kölluðu herinn inn í landið meö allri þeirri spillingu og víðtæku hættu sem fylgir því óhappaverki. Með eða móti her í landi er lausnarorö þessara kosninga. Gunnar M. Magnúss hefur á stuttum tíma komiö af stað hinni glæsilegustu hreyfingu ásamt samstarfsmönn- um sínum. Öllum, sem sátu þjóðarráðstefnuna gegn her i land, mun verða hún minnisstæð, eldmóöurinn, bai'- áttukjarkurinn og gleðin sem þar ríkti; það var auðfund- jð að almenningur fagnaði því af heilum huga að hafa fengið tækifæri til þess aö bindast samtökum gegn her- náminu. Öllu þessu fólki er það nú sérstakt fagnaðarefni að hafa fengið tækifæri til þess að halda þeirri sókn'afram í kosningunum í sumar, með því að fjdkja sér um Gunnar M. Magnúss. Það er auðvelt að starfa að sigri hans, og meö nógu öflugu starfi mun sigur hans vcröa glæsilegui'. Hemámsf lokkamir þrír bðnna með lögum Byggingaf élagi alþýðu ú byggja verkamannabúsfaði Sósíalistaflokkurinii hefur á Álþingi barizt fyrir frelsi Byggingarfélags alþýðu og annarra til að byggja fyrir verkamenn og aðra, sem vantar hásnæði En heraáms- flokkarnir þrír hafa ýmist svæft það mál eða drepið : Þetta eru fyrstu verkaniannabústaðirnir, byggðir af Byggingarfélagi alþýðu Byggingamá! • alþýðu eru þessu hneykslisákvæði. En einhver allra brýnustu hags- frumvörp hans liafa alltaf ver- munamál fjöldans, sem útkljáð ið felld eða svæfð. verða í þessum kosningum. Her- námsflokkarnir þrír: íhaldið, Framsókn og Alþýðuflokkurinn hafa sýnt hug sinn til bygg- ingamálanna á uivdanförnum þingum. Nú er það fólkið sjálft, sem getur sett lög um að tryggja bygingar nægra og góðra íbúð- arhúsa, — getur sett ákvæði um löng lán meffl lágum vöxt- um til jvess að gera mönnum kleift að eignast þau. Fólkið getiir sett þau lög með því að kjósa sinn eigin flokk: Sameiningarflokk alþýðu — Sósíalistaflokkinn. Byggingafé^ög alþýðu byggðu fyrstu verkamannabústaðina sem byggðir voru. Það var brautryðjandinn í því starfi. Þegar það ætlaði að halda á- fram því starfi sínu, eftir að Sósíalistaflokkurinn var stofn- aður, rauk „þjóðstjórn“ Al- þýðuflokksins, íhaldsins og Framsóknar til og gaf út bráca- birgðalög til þess að banna Byggingafélagi alþýðu að starfa! Svona var ofstækið, svona var umhyggjan fyrir þeim húsnæðislausu. — Síðan þetta ofbeidi var framið hefur Sósíalistaflokkurinn hvað eftir annað, seinast á nýlokeiu þingi, j reynt að fá fram breytingu á’ Svona búa um 2500 ÍSLENDINGAE í „bröggum“, auk allra þeirra sem búa í öðru heilsuspiílandi húsnæði. *! de Falla — Bizet — Tsjaikovskí Sinfóníusveitin hélt tónleika þann 10. júní undir stjcim Herm. Hildebrandts og með aðstoð grísku söngkonunnaf Diönu Eustrati í Þjóðleikhúsinu. Viðfangsefni söngkonunnar voru eftir Manuel de Fal!a, þættir úr iballettinum „E1 Amor Brujo“ (Ástartöfrar) og söngvar úr óperu Bizets Caimen. Lög de Falla eru fögur og sérkennilega spönsk. Söngur og dans,eru í spánskri þjóðlist svo nátengd að varla skilst að. í spönskum þjóðlögum hregður fyrir kvarttónsbilum svipað og í íslenzkum rimnakveðskap, en þeir rekja fil mára, hvaðan sem við höfum þetta. Það er því ckki undarlegt að de Falla not- ar söngrödd í ballett sínum. Það var óblandin ánægja og mikið nýnæmj íslenzkum hlust- endum að heyra söngkonuna og sinfóníusveitina fara með þessa sérkennilegu tónlist undir leiðsögn hins ágæta stjórnanda. Carmen-lögin eru kunn-ari enda vakti söngkonan með þeim mikla hrifningu og lof áheyr- enda var langdregið. Varð hún að endurtaka síðasta lagið. Verkefni -sveit.arinnar var að þessu sinni ein vinsæliasta sin- fónían á eínisskrám sinfóníu- sveita hvarveína, 5. sinfón a Tsjaíkovskís. Þetta -ér slór- gíaésilegt verk, á stundum . ógn- þrungið og giápur hlustandann heljartökum. 1 söngskránni er haft eftir Tsjaikovskí að megin hugsun verksins sé „alger und- irgefni gagnvart örlögunum, — eða, sem er það, sáma — g.agn- vart órannsakanlegri stjórn forsjónarinnar". Meg;n ástæð- ian fyrir hinum almennu vin- sældum sinlóníunn.^p munu þó vera hve auðug hún er að ein- földum en yndislegum, stefjum, ýmist glaðværum og gáskafull- um eða dreymnum, sárum og saknaðarfulhim. Stjórnanda, Herm. Hildebrandt. var ákaf- legn vel þakkað fyrir vel unnið verk. llallgr. Jakobxvon.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.