Þjóðviljinn - 14.06.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 14.06.1953, Side 12
Uppeldismálaþingið : Þ’annig fer þeirri þjóð sem hverfur inn r r I Préfo líifiaai1 reksir siiis ör- Þjóðviljinn sliýrði í gær frá setningn Uppeldismálaþings- ins, en auk þeirra ræðna, scm þá var getið, itutti prófessor Kinar Ólafur Sveinsson snjallt erindi um íslenzk þjóðmenningar- mál, þar sem hann rakti til samanburðar örlög Hjaltlauds og Orkneyja, sem dæmi um hvernig getur farið fjrir smáþjóð- tim, ef þær skilja ckki nauðsyn varðstöðunnar lun þjóðmenn- ingu og frelsið. Að Loknu ávarpi menntamála- ráðherpa tók til máls prqfessor JEinar Ólafur Sveinsson. Mínnti 'hann á það, að þegar í fomþók- menntunum kemur fram aftur og <aftur, >að á þeim tíma töldu ís- -iendingar sig sérstaka þjóð. Bylt- ing síðustu hundrað ára hefur skolað hurtu með :sér mörgu, sem eftirsiá. var í, svo sem ís- Lenzkum þjóðlögum, og eftir að sambandslögin tóliu gildi, fór að y.axa upp • kynslóð, sem vissi ekki, hvað sjálfstæðisbarátta var og kunni jafnframt ekki að meta igildi ættjarðarljóða. Prófessorinn minnlti á ,,það óeðl'ilega ástand, að erlendur her ' er í landinu“, en kvaðst ekki 'Thundu ræða Það nánar i þetta það hjá Istendingum, að þeir ’kynnu að greina milli fjölda og gildis, margir hverjir gleyptu við hverju einu hráu, sem kæmi frá stórþjóðunum, rétt eins og Plétur og Páll væru þar ekki eins heimskir og hér á íslandi. Hefð.i þetta meðal annars sannazt á ríki'sútvarpinu íslenzka, er sett hefði villimannlega tónlist útlénd inga í stað islenzkra rímnalaga,’ og mundi það verá áhrif frá einhverjum enskum togaraskip stjóra, sem hefði ekki kunnáð að meta rímnastemmurna.r ‘og’talað 'um „vitlausa manninn“ í’.útvarp- inu í sambandi við þær; ■*. » Haf narbsetui* í Cvrindavík Grmdavík, Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Byrjað ef á vkinu við hafn- sinn. Hann tatdi mjög skorta á argerðina hér. Er verið að steypa ptötu á tvö ker sem á að sökkva framan við trébryggj una og lengist hún við ‘þetta um 14—-15 metra. — Ker þessi keypti Óskar heitinn Halldórs- son á sínum tíma í Hollandi. ' - 4- *< Meðalaili í róðri 800 hg hærri en í fyrra Sandgerði. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Vertíðinni lauk að fullu hér í vikunni fyrir hvítasunnuna, en margir bátar hættu þó fyrr. 21 bátur höfðu þá aflað á ver- tíðinni samtals 7 millj. 636 þús. 470 kg. af fiski og 584 þús. 370 lítra af lifur í 1285 róðrum. Meðalaíli línubáta var 5850 kg. í róðri og er það nær 800 kg. meiri meðal- aíli í róðri en í íyrrg, en þá var meðalaflinn í róðri 5067 kg. Afii einstakra báta var •hér ségir: sem Bátur Róðrafj. Fiskur kg. Lifur li Mummí .... 92 711.395 53.355 Hrönn .... 91 650.000 45.075 Víðir . . . . 82 637.400 46.335 Pétur Jónsson .... 89 618.000 44.430 Muninn II . .. . 90 614.000 44.385 Faxi ... . 75 487.240 35.145 Guðbjörg . .. . 68 435.000 29.620 Pálmar .... 72 364.745 26.735 ÍBjörgvin . . . . 74 358.000 29.720 Ægir . . . . 70 341.210 26.330 Dröfn ... 61 325.890 23.710 Auðbjörg . .. . 58 325.000 24.255 Græðir . . . . 62 296.155 20.390 Ví-kingur .... 56 291.330 21.345 Hafþór .... 64 277.240 19.505 Skrúður ... 62 268.950 19.890 Egill Skallagrímsson .... 49 230.000 16.590 Sasborg . .. . 34 151.210 10.520 Hugur (netabátur) . . 119.000 11.035 Andvari .... 20 83.430 Guðrún .... 16 51.275 Samtals 1285 7.636.470 584.370 Þá minnti prófessorinn á hið gífurlega va;d kvikmyndanna yfir æskulýðnum, sem mótuðu hann eftir sinurn viðhorf- um. ,,Áður mótaðist þjóðin af landi sínu, en hvert stefnir nú í því efni?“ sagði fyrirlesarinn. Mikið flyti inni 'í landið af þýð- ingum úr ertendum tungum,, en þar gætti of mikils virðingar- teysis fyrir efni-svaii. Hins vegar. skyldu menn gjatda varhuga við' 'amhald á 3. síðu. tlddsksfifds- vegisr fser Neskaupstað 9. júni. Frá fréttar. Þjóðviljans. Lolrið va.r við að ryðja af veginum um Oddsskarð 2. júní. Ekki hefur vegurinn þó enn verið opnaður til bílaumferðar. Goðanes landaði i Neskaup- stað s.l. mánudag 175 tonnúm af sáltfiski. JÓÐVILJINN Sunnudagur 14. júni 1953 — 18. árgangur — 131. tölublað Frá Sjómannadeglnuni í Vestniannaeyjum. Sjómannadagurinn í Vestm.eyjsim Sjómenn í Vestmannaeyjum héldu dag sinn hátíðlegan nú sem endranær. Var þá m. a. þreyttur kappróður. Myndirnar eru báðar frá hátíðahöldum sjómannadagsins í Vestmannaeyj- um, sýnir öitiiur kappróðurinn, en hin Lúðrasveit Vestmanna- eyja, en stjórnandi hennar er hið góðkunna tónskáld Eyjabúa, Oddgeir Kristjánsson. , Frá S.iómannadeglmun í Vestmannaeyjum. II jdrtur B. Melgason tekur við stjórn kaupíél- agsins Ingólfs í Sandgerðí Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Jón Eiríksson, sem verið hef- ur kaupfélagssjóri kaupfélags- ins Ittgólfs í Sandgerði, lætur nú af störfum en við stjóm kaupfélagsins tekur Hjörtur B. Helgason framkvæmdastjóri fyrir h.f. Hrönn. Kaffikvöld heldur Sósíalistafélag Akraness í Stúkuheimilinu n. k. þrið.iudags- kvöld. Skemmtikraftar verða: Gestur Þorgrimsson, Gísli Halldói-sson, Jón Oskar, ; Karl Guðmundsson. Steinar Sigurjónsson. Að lokum verður dausað. Sýnishorn af kjörseðli utan kjör- íundar Límborið JKjósendur i Reykjavík, Sl;aga- firði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangárvallasýsl.u og Árnessýslu, sem lcjósa fyrir kjör- dag skulu skrifa c á kjörseðilinn. Kjósendur i einroenningskjördæm- unum skulu skrifa nafn fram- bjóðanda Sósialistáflokksins, Skrú yf ir þá . er annarsstaðar. í bláðinu. KappræÓufundurinn fellur niður Þegar Ölaíur Thórs og Guð- ninudur í. sáu. áskorun Æ. F. til S. U. J. um einvigisl'und í Keflavík í dag urðu þeir ó- kvæða við og töldu að Finubogi hefði rofið samkoniulagið um ftmdahöld í sýslunni! Æskulýðs fylkingii; ræddi inálið við S.U.J.þ og gerðu samböndin með sér svohl.jóðandi samkomulag: Þar swin það er skoðun frambjóðenda í Gullbringn- og Kjósarsýslu að fyrirhug- aður kappræðul'undur milli Æ.F. og S.TJ.J., sem halda átti í Keflavík sunnudagiim 14. júní n.k. brjóti í bág við sainlvoinulag. um fundarhöld flokkanna í sýsluimi fyrir kosningar sem Jæir lvöfðu gert með sér og mundi leiða til þess að því samkomulagi yrði riftað og Æ.F. sem fúnd arboðandi hefur fengið á- kveðin tilmæli um það að hætta við fundinn af þeim sökum, hefur Æ.F. snúið sér til S.U.J., eftír að þa.i; hafði sent jákvætt svar við áskor- uninni og það orðið að sam- koimilagi, að samböndin stuðluöu ekki að því að hið geroa samkomulag frambjóð- enda yrði rofið Með tiiliti til þessa aflýs- ir Æ.F. fuiulinum sem ltapp- ræðufundi. F.h. Æ.F.: Ingi K. Helgason F.h., S.U.J. Jón Hjáíniarsson 153 nemendur s 1. vetur Hannibal undirbýr aí- sögn sína á hausti kom- anda ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Gagnfræðaskóla Ísaljarðar var slitíð 20. maí s.l. Á s.1. vetri voru 153 nemendur í skól- anunt í _ 8 bekkjardeildum. 16 nemendur luku prófi úr 4. bekk verknámsdeildar. Hæstur var JÓ4i Sigurðsson Isafirði með 919. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Guíríður Bene- diktsdóttir í 2. bekk bóknáms- deildar 9,57. Landsprófi luku 11 -nemend- ur. — Settur skólastjóiri. Gúst- 'av Lárusson sleit skólanum, én við skólaslitin mætti Hannibal Valdimarsson og lýsti jdir að hann mjmdi sennilega segja af sér skólastjórastörfum á sumri komandi. C-listmn er listi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.