Þjóðviljinn - 17.06.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 17.06.1953, Qupperneq 12
Herfræðingur segir að hernámsIiSið eigi alls ekki að verja Island yggja á nýjan stórflugvöíl sunnan lands og harskipahöfn í Njarðvík Karl KrJsfjánsson alþingismaSur sta&fesiir frásagnir ÞjóSviljans um nœstu framkvœmdir hernámsliSsins Húsavík í gær, frá fréttaritara Þjóðviljans. Á framboðsfundum í Suðurþingeyjarsýslu hefur Karl Kristjánsson verið spurður af kjósendum sínum um fyrir- ætlanir hernámsliðsins og gefdð þessi svör: Áformað er að gera nýjan hernaðarflugvöll, þó ekki norðanlands, — vegna þess að tveir flugvell- ir freista ekki eins til árása og einn! Einnig er áformað að koma upp herskipahöfn í Njarðvík, vegna þeirrar hættu sem Reykjavík stafar af upp- skipun í Reykjavíkurhöfn! Þá á að koma upp fjórum radarstöðvum á landshornunum._____________ jKarl kvað þetta hafa verið lið engu að síður. Hemámið væri niðurstöður rannsóknar þeirrar sem norski hershöfðinginn Bjarne Öen framkvæmdi hér, og þannig hefðu sakir staðið í apríl þegar Karl fór úr Reykjavík en ekki vissi hann hvað síðar kynni að hafa .gerzt. Karl sagði að erindi Öens hefði verið iað athuga fyrir rík- isstjórnina hvaða gagn væri í vörnunum og hvað gera þyrfti til að tryggja betur „öryggi landsins“. Niðurstöður Öens voru þær að Atlanzliafsbandalagsríkin teldu miklu má'.i skipta að hér væri herlið. Hlutverk lierliðsins væri þó fyrst og fremst að ann- ast fréttaþjónustu og upplýsing ar á þessu svæði Atlanzhafsins, en hins vegar væri ekkj að því nein fuilnægjandi vöí-n fyrir ís- land. Ef til styrjaldar kæmi yrði að koma hingað sérstakt varnar- Bardagar héldu áfram á mið- vígstöðvunum í gær, og urðu hersveitir Syngmans Rhee að láta undan síga.' þannig liður í Atlanzhafsbanda- lagskerfinu, og síðan yrðu Islend- ingar siálfir að meta það livort þeir teldu slíkt liernám í sam- ræmi við hagsmuni sína. Karl Kristjánsson flutti þessar upplýsingar fyrst eftir fraimiboðs- fundinn í Grenivík s. 1. laugar- dag. Komu þar fram tilmæli frá Grími Laxdal hreppstjóra um það að þingmaðurinn skýrði frá því sem væri iað gerast í her- námsmálunum. Flutti Karl þá þær frásagnir sem fyrr getur, og hefur síðan birt þær á hverjum fundi, samkvæmt áskorunum Jónasaj Árnasonar. Á fundi C-listans £ Gamla bíói í gærkvöld var þessi orðsending til Eisenhowers sambykkt: „Fundur meir en 60® íslendinga, haldinn 16» júní 1953 í Reykjavík, skorar á yður, hen-a for- seta Bandaríkjanna að náða Rósenbergshjóninu. amenn ogra vopnaburði á götutn Keílavikur Á laugardaginn var varð enn uppistand út af vopnuðum Bandaríkjamanni á götunum í Keflavík. Spyrja nú Keflvíldngar og aðrir hvort hiu stóm orðin Guð- mundar hernámsstjóra séu aðeins fals eitt eða gorgeir. lÓÐVIUIN Miðvikudagur 17. júní 1953 — 18. árgangur :— 133. tölublað I Hvers vegna foirtir Hannifoal ekki j viðtal við franbjóðanda sinn? AB-blaðið minnist í gær á skyndihúsið illrænida. við Rán- argötu, sem slsýrt var frá hér í blaðinu fyrir mörgum mán- uðum, en liefur raunar engar nýjar ffegnir að færa. !*<> ætti þetta blað að liafa alveg sérstaklega góða mögu- leika til að rekja nákvæmlega ]>að sem þar fer fram. Hiís- ráðandinn er nefnilega einn af forustumönnum Al]>ýðuflokks- ins, Ólafur Ólafsson sein var frambjóðandi flokksins tii for- mennsku í Dagsbrún fyrir nokkrum árum og átti AB- blaðið þá vart til nægilega sterk orð tii að lýsa dyggðum þess manns. Væri nú ekki al- veg tilvalið að AB-blaðið birti viðtal vlð þennan frambjóðanda sinn og fengi hjá lionum ná- kvæmar lýsingar á atferliuu. Síðan gæti hann rákið hvernig það sem fram fer við Ránar- götu er í fyUsta samræmi við pólitískt framferði Alþýðu- flokksins síðustu árin. Seint á laugardagskvöldið stöðvaði Baudaríkjamaður bíl sinn á götu Keflavíkur og spók- aðí sig fyrir utan hann. Vegfar- endur bentu manngarminum á að hann mætti ekki ganga vopnað- ur niðri í Keflavík, en vitanlega hafði hann það að engu. Var þá hringt til íslenzku Jögreglunnar á flugvellinum, em kom og mun hafa skilað þeim baridaríska stríðsmiannsgarmi heim í her- stöðvarnar á vellinum. Sfiórnartilskipun afturkölluS effir kröfugöngu í Á-ierlín Verkamenn við byggingar í Austur-Berlín lögðu niður vinnu gær og fóru í kröfugöngu til stjórnarráðsbyggingarinnar í Leipzigerstrasse. • Kröfðust .þeir, að stjórnartilskipun um auk- in vinnuafköst, sem gefin voru út í maí, yrði numin úr gildi. >Seinna um daginn var tilkvnnt að orðið hefði verið við kröfum verkamannanna. Samkv. fréttum útvarpsstöðva á Vesturlöndum tóku nokkrar þús- undir verkamanna þátt í kröfu- göngunni og mótmælafundinum fyrir framan stjórnarbygginguna. Sagt var, að verkamenn hefðu krafizt að ná tali af Grotewohl forsætisráðherra eða Ulbricht vara- manni hans, en þeir hefðu ekki verið viðlátnir. Hins .vegar kom fram á svalir hússins Fritz Selb- mann, námuráðherra og varð hann fyrir svörum. Hann lýsti því yfir, að stjórn- in mundi taka umkvartanir verka- manna til athugunar þegar í stað og bað þá síðan um að hverfa aftur á vinnustaði og halda þar áfram umræðum um kröfur sínar. Vestrænir fréttaritarar lögðu á það áherzlu í skeytum sínum, að austurþýzka lögreglan hefði látið kröfugönguna og mótmælafundinn með öllu- afskiptalausan. Sliömmu eftir kröfugönguna var gefin út tilkynning frá miðstjórn Sameiningarflokks sósíalista um að tilskipun sú sem verkamenn mótmæltu skyldi afnumin. 1 þess- ari tilskipun, sem gefin var út í síðasta mánuði, var ákveðið að vinnuafköst skyldu a.ukin um 10%. 1 tilkynningu miðstjórnarinnar í gær var sagt, að þessi tilskipun fengi ekki staðizt, þar sem hún hefði ekki verið gerð i samráði við verkamenn. Slíkar tilskipanir gætu því að- eins verið gildar, að verkamenn hefðu samþykkt þær af fúsum vilja og að athuguðu máli. Til- kynningu miðstjórnarinnar var út- varpað þegar í stað og vagnar, búnir hátölurum, óku um göturnar svo að öllum bærist tilkynningin til eyrna. HafnarfirSi er ffutt í Góðtemplarahúsið, sími 9273. Ailir stuðn- ingsmenn Magnúsar Kjartanssonar eru h\attir tii að hafa sem bezt samband \ið skrifstofuna þá i'áu daga sem eftir eru fil kosninga. Sigurður Ólason, alþm., lýsir yfir á framboðsfundi í Árnessýslu: Það er ekki fært að ailétta her< nóminu nema Sósialistaflokk- urinn verði lagður niður Á framboðsfundi er lialdinn var að Flúðum í Hrunanianna- hreppi í gær, lýsti efstl maður á iista Sjálfstæðisflokksins því yfir, að skilyrðið fyrir þvi að bandaríski herinn hyrfi á brott af íslandi væri það, að Sósíalistatlokkurinn yrði lagður niður. I>essi ummæli virðasf staðfesta þá skoðun, að herinn liafi ekki verið kalfaður hingað vegna Kórenstríðsins (!!) eins og látið var.í veðri vaka, og dvöl hans hér sé alveg óháð því hvað ger- ast kann á alþjóðavetívangi — hekliir hafi liér verið um að ræða varúðarráðstöfun stjórnarvaldanna gegn alþýðn landsins: verklýðshreyfingunni og flokkí hennar. Á framboðsfundum þeim sem þegar hafa verið haldnir í Ár- nessýslu hefur hernámið bor- ið mjög á góma. Á fundinum á Flúðum í gær minnti efsti maður á lista Sósíalistaflokks- ins í sýslunni, Guðmundur Vig- Stuðningsmenn C-list- ans í Reykjavík I’eir sem gætu aðstoöað C-listaJÓn við störf á Ujördag, kjördeiida- störf, skrlfstofustörf og fleira, og þegar hafa ekki gefiö sig fram eru beðnir að gefa sig fram tll skráningar í kosningaskrif- stofu C-Iistans, Þórsgötu 1, sími 7510 (þrjár línur). — Þeir bílstjórar og aðrir bílelgendur sem vilja lið- slnna C-listanum vlð altstur á kjördag eru beðnir að gefa sig fram við kosningaskrifstofu C- listans, Imrsgötu 1, sími 7510. — Vinnuni ÖU að sigri C-listans. fússon, á að Kóreustyrjöldin hefði verið ein höfuðröksemd iþríflokkanna fyrir því að kalla herinn til landsins. Nú væri verið að semja frið í Kóreu, en ef friður í Kóreu dygði ekki til að ,,óhætt“ væri að kalla herinn heim, hvaða aðrar breyt- ingar í alþjóðamálum þyrftu þá að verða til þess að hemám- inu yrði aflétt. Jörundur Brypjólfsson svar- aði því til að Rússar þyrftu til dæmis að hætta að hervæð- ast og spilaði gömlu Framsókn- arplötuna um kommúnista- hættu, þannig að svar hans varð a'gerlega út í hött. En efsti maður á lista Sjálfstæðis- flokksins, Sigurður Óli Ólason, alþm., kvað upp úr með skoð- hn sína, er hann lýsti í þessum orðum: I>að er ekki fært að senda bandaríska herinn burt af Islandi fyrr en Sósíalista- floldiurinn hefur verið lagður niður. Ráku fundannemi upp stór augu við þessa yfirlýsingu, og var auðséð að þeir bjugg- ust ekki við s'íkum tíðindum. Þessi opinskáa ' yfiriýsing eins af aiþingismönnum Sjálf- stæíisflokksins gerir lýðum ljóst að herinn var ekki kall- aður inn í landið til að verjast Rússum, enda veit hver maður að af þeim stafaði okkur engin hætta. Herinn var kalláður til landsins til þess a5 halda verk- lýðshreyfingunni og flokki henn ar í skefjum ef á þyrfti að halda. Hann er varnarlið stjórn- auyaidanna og honum verður beitt livenær sem yfirstéttin mun sjá sér nokkurn hag í þvi En fróðlegt er að fá slíka yfir- lýsingu frá einum þingmanni þess flokks er lægst skríður fyrir herfólki þessu. —- 1 Áraessýslu fer nú ört vax- andi andstaða fólks við her- námið og dvöl herliðsins í land- inu, og liafa forsvarsmenn hans átt mjög í vök að verjast á f ramboðsf undunum. Fundur í Pan- muniom í dag iSamninganefndirnar í Pan- munjom munu koma saman á fund kl. 11 í dag eftir stað- artíma. Það er nú þðin rúm vika síðan þær héldu fund með sér síðast, en þann tíma hafa sambandsforingjar unnið að því aS ganga frá vopnahlés- samningimum, einkum þó markalínu á milli herjanna. C-listinn er lisfi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.