Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 1
Vogad.eild Sósíalistafélagsins lieldnr fnnd í kvöld kJL 8,30 á venju'.eguin stað. —• Áríöandi að mæta. Stjórnin. Fimmtudagur 25. júní 1953 — 18. árgangur — 139. tölublað t r) Ameríski herinn verður rekinn af Islandi ijóðar ei^isin „Ef þið öIL sem nú skilflS hætiusia sem föðudand v©rt er í, sameinizt am Sósíaiistaflekkims eg handameim hans, þá verið viss ?mi að vér munum, ís- iéndingar, áður en iangt líSur, kama saman að Lögfeergi við Öxará til þess aS fagna lareisi iands vors úr hers höndum ©g tii þess að hefja stórfeiidasta átak íslenzkrar sögu: alisherjar virkjun ailra auðiinda iaitds vors, fossa, hvera, fiskimiða og gróðurmoidar, — tii þess að skapa raunhæfan lífsgrundvöll FARSÆLLAÉ þjóðar í FRIÁLSU iandi. En freisun Isiands verður að vera verk vor Isiendinga sjáifra. Og skilyrðið ftil þess að svo verði er að NÚ sé snúið við af þeim heivegi sem troðinn hefur verið síðan 1947. Það er á þínu valdi, kjósandi góður, að gera það 28. júní. Hagsmunir sjálfs þín og heiii ©g framtíð þjóðarínnar er f hendi þinni þann dag. Sigur Sósíaiistafiokksins er sigur Isiands." Þannig fórust Einarj Olgeirs- syni m.'a. orð i hinni snjöllu Jokaræða sinni í útvarpsumræð- iinum í gærkvöldi. Ennfremur sagði hann: „íslendingar! Eramtíð þjóðarinnar er komin undir ákvörðun ykloar á sunu- daginn kemur. Ameríska auðvaldið finnur að öll tök iþess á Vestur-Evrópu eru iað bUá. ’Noreigtir og Dian- mörk neita Bandaríkjamönnum ium herstöðvár. England er að hyrja að slíta sig úr tjóðurbandi þeirra. — En lameríska herveldið aetilar að byggia sér hér her- stöðvar til 99 ára, eftir kosn- inigar á sunnudaginn, ef her- námsfMkkarnjr nú bíða ekki stórlegan ósigur. — Það er ein- ungís Sósíalistaflok'kurinn á ís- landi og það, að hann hefur haft þjóðina á bak við sig í baráttu sinni, sem veldur því að ame- ríska valdið er ekki búið að ná þessu marki, sem það ætlaði að ná í einu stöikki 1. ok,t. 1945. En nú liiggur Ameríkönum á, því þeir eru orðnir hræddir um að Vestur-Evrópa. un; ekki lengur oki þeirra. Eiigum við, íslendingar, þá að vera einir eftir undir hernámi þeirra er þjóðir Vestur-Evrópu velta því af sér?“ Fyrsta tíma Sósíalistaflokks- ins í umræðunum í gærkvöld talaði Finnbogi Rútur Vabl;- marsson. Flutti hann snjalla og harðskeytta ræðu um hemáms- málin og hrakti málflutning fulltrúa hernámsflokkanna, svo þar stóð ekki steinn yfir steini. Verður ræða Finnboga birt hér í blaðinu næstu daga. Síðari tvær ræðumar flutti Einar Olgeirsson, og tók hann •hemámsflokkana rækílega til bæna um innanlandsmálin, sýndi fram á öngþveitið sem ó- stjórn þeirra. hefur valdið í landinu og hættuna af fram- haldasndi völdum þeirra. Sundr- ungarmönnum Þjóðvamar- flokksins veitti Einar verð- skuldaða ráðningu, og skýrði viðhorf Sósíalistaflokksins. Stakk hinn glæsilegi málflutn- ingur sósíalista mjög í stúf við hinar tætingslegu ræður þeirra hemámsmanna. Allur málflutningur hernáms- flokkanna Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins, var áberandj ör- yggislaus og fálmandi, og var auðheyrt að þeir te! ja ekki auð- velt að koma frarn fyrir kjós- endur að þessu sinni, áð þeir óttast dóm fólksins á sunnu- daginn kemur. Sigurbraut fólksins kemur út á morgun Bókin sem fjöldi manna hefur beðið með óþreyju síð- an til hennar fréttist, SIGURBRAUT FÓLKSINS, úrval úr ræðum og greinum Sigfúsar Sigurhjartarsonar, kem- ur út á morgun. Allir þeir sem hafa áskrifendaJista eru beðnir að skila þeim til Heimsliringlu, Þingholtsstræti 27. Það er klukkan 9 annaðkvöld sem Itosningafundur C-listans hefst í Austurbæjarbíói. Þetta er síðasti fundur Sósíalista- flokksáns fyrir kosningarnar, hámark kosningabarátturnar. Stuttar ræður á flytja þessir menn: fundinum Bjöm Bjarnason BrynjcVfur Bjamason E'nar Gunnar Einarsson Einar Olgeirsson Elín Guðmundsdóttir Guðjón Halldórsson Gunnar M. Magnúss Hallgrímur Jónasson Petrína Jakobsson Stefán Ögmundsson I 'upphafi fundarins leikiur Lúðrasveit verkalýðsins nokkur lög, en fundarstjóri verður Ingi R. Heigason lögfræðin/gur. Eins og áður segir er þetta síðasti fundur C-íistans hér í Reykjavík fyrir kosningarnar á sunnudaginn. Það er því ástæða ■til að hvetia menn til að fjöl- sækja fundinn, og gera hann þar með verðugan hápunkt hinnar þróttmiklu kosningabaráttu Sóíalistaflokksins. Fáir fylgjend- ur C-listans munu hafa annað að ge.ra annaðkvöld en sækja þennan fund þar sem málstaður ístands er einn ó dagskrá. VERKAMENN utan aí landi, sem vinnið á Keflavíkur- fluavelli eða öðrum stöðum í nágrenni Reykjavíkur! 'Munið aS í dag og á morgun eru síðnstn foirvöð fyrír ýkkur að kjósa fil þess að hægf sé að senda afkvæði ykkar heim í fæka tíð. Framboðsfundur í Hafnarfirðii verður annað kvöld (föstu- dagskvöld) og hefst kl. 8 e. h. í Bæjarbíói. Húsið verður opnað kl. 7,30. Útvarpað verður frá fundinum á bylgjulengd 212 metrar. Dregið hefur verið um röð flokkianna og verður hún þessi: Alþýðiuflokkur, Sjálfstæðisflokk- ■u.r, Sósíalistaflokkur, Framsókn- arflokkur. Kjósendur og velunnarar C-listans! Nú er kominn fimmtudagur, aðeins þrír dagar til kosninga og enn vantar okkur mikið fé. Við treystum á aðstoð ykkar. Þið munið eftir Þjóðviljahátið- inni í Austurbæjarbíó i vetur, þeg- ar Þjóðviljasöfnunin stóð sem hæst. f hléinu var tilkynnt, að 7 krónur vantaði upp á að 100 þús- und krónur hefðu safnazt. Eftir hléið höfðu bætzt við 7 krónur á hvern einasta fundarmann. Þannig þarf þátttakan að vera í kosninga söfnuninni þessa fáu daga sem eftir eru. Allir þurfa að gefa eftir sinni getu og umfram allt að livetja aðra til að leggja fram sinn skerf. Og deildasamkeppnin er í al- gleymingi. Það er ekki seinna vænna fyrir lægstu deildirnar að fara að rétta sig úr kútnum. Nú má enginn liggja á liði sínu. Herðið sóknina, félagar, og skil- ið daglega á Þórsgötu 1. Álfh. I DEILDAKEPPNIN Bolladeild 286— Meladeild 218— Njarðardeild 207— Skuggahverfisdeild 165— Þórsdei'd 142— Þingholtsdeild 126— Skerjafjarðardeild 123— Laugarnesdeild 121— Vogadeild 101— Langhoitsdeild 90— Sunnuhvólsdeild 88— Kleppsholtsdeild 83— Valladeild 81— Múladeild 78— Bústaðadeild 74— Túnadeild 73— Skúladeild 73— Barónsdeild 72— Vesturdeild 61— Hlíðadeild 61— Háteigsdeild 53— Nesdeild 50— Sogadeild 49— SíÖasta Alþýóusambandsþmg skoraði á með- iimi aiþýönsamtakaima að kjésa estsfsfii® miii kosnlm it i um Á SIÐÚSTA Alþýr'usambandsþingi urðu allhörð átök milli sameiningarmanna og þeirra launþega, sem enn láta flokka atvinnnrekenda blekkja sig til fylgis við sig. Enda þótt blöð þriflokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Fram.sóknarflokksins og Alþýðúflokksins, fullyrtu, að þeir réðu yfir meiri hluta atkvæða á þinginu, riðluð- ust fylkingar þeirx-a. hvað eftir annað í veigamiklum málum. Eitt síðasta cerk þingsins var eftirfarandi á- skorun til allra mefíiraa samtakanna: „Þar sem þingið álitur að lífskjör almennings hafi hríðc ersnað vegna i ðgerða núverandi ríkisstjórnar, að atvinnuleysi og dýrtíð hafi stóraukizt fyrir hennar til- verknað, og þar seir liún hefur hótað að beita pólitísku valdi sínu til að eyöi?< ggja þær kjarabætur sem nær 60 verkalýðsfélög hafa semeinazt um að knýja fiam, þá skorar þingið á alla méðlimi samtakanna Ai) GREIÖA ENGI'M FEAMBJÓf)A NDA STJÓBNARFLOKIÍANNA ATKVÆÐI VID N/VSTU KOSNINGAR“. 1 næsta mánuði, óesember, háðu 20 þúsund meðlimir þessara samtaka 20 daga harðvítugt verkfall á erfið- asta tíma ársins tii þess að knýja atvinnurekendur og ríkisstjórn til að bæta að nokkru þá kjararýrnun, sem ríkisstjórnin og fl „kkar hennar höfðu valdið með stefnu sinni í efna'iags- og dýrt'ðarmálum. Nú gefst þessum 20 þúsund launþegum tækifæri að verða við áskorun alþýðusamhandsþingsins og vinna það á einum degi með einu blýantistriki, sem kostaði langt og harð- vitugt verkfall í. vetui. Það gera launþegar með því að kjósa stéttarein ngu gegn stéttasundrun Alþýðu- flokksins og samvinnu við stjórnarflokkana, — kjósa C-Iistann. lista Sama.-r.Jngarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins. — Lista stjórnarflokkanna ætti enginn laun- þegi að kjósa. I WWVWVI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.