Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (lt P ' Grein Asgeirs BL Magnúss. Framhald af 7. síðu. En hverju sætir þá, að vald- hafarnir láta sér ekki nægja að koma upp varalögreg1. u í einhverri mynd og breyta vinnulöggjöfinhi í þá átt? Eða vex þeim ekki í augum kostn- aðurinn við þjálfun og vopn- un regluleigs herliðs? S'i ier skýringin á því, að þessi hug- mynd um herinn er ekki ein- getin. Hún hefur ekki kvikn- að jmeð öllu hjálparlanst í br.jósti valdahafianna. Frækorn- ið nriun komið lað „westan'1 Eft- ir Lisaabon-fundinn var farið að ympra á því, að íslending- ar ættu að stofnia her — Oig eitthvað mun utanríkisráðberr- ann hafa ýjað í þessa áttina .svonia undir rós. — Og herinn innlendi á víst ekki að verðr neinn fjárhagslegur baggi, svo sem vant er um slík fyrirbrigði, bann á þvert á móti að vcrða tekjulind, sem komi í stað Miarshall-„:gjafannia“ — vonar- . völur, er valdhafarnir geti stuðzt við í beiningaferðum sín- um til Washington. „Gætum við ekki fengið styrk út á her- inn iokbar?“ Og hvað ætlast svo herrárn- ir ibáhdörísku fyrir' með s’.íkan her? • TJver*. hiutvc’rk skyldi honum vera buið?. Engum heil- vita manni dettur í hug, að þeir ætli honum að tak,a við „vörnum“. landsins eða að stjórna kjamorkusprengjuat- . lögu geign Rússum. Þess konar röksemdir hæfa íslenzkum leppstjórharráðh'errum einum. Innlenda hernum er ætlað ann- að hlutverk, hann á að verða einn þátturinn í að afsið,a þjóð- ‘ina. H,ann á að koma til liðs við 'lausungina og smyglið á vellinum. ,glæp'akvikmyndim.a.r og „kokk'teipartíin11 — og geria sem flesta íslendinga sam- dauna spillingunni. Verið geitiur að ho,num yrðu fengin einhv|r undirtyllustörf við landv.arn- irn,ar svonefndu — en aðal- verkefnið verður annars kyns. Bandaríkin eru þegar orðin stærsti atvinnurekandi á ís- iandj — og kváðu ætla að hafa enn meira ,um sig, er fram í . sækir. Herraþjóðin gerir því xáð fyi-ir, að .alliar meiriháttar vinnudeilur muni tak,a ,til fyr- irtaskja hennar. Og þá er það ekki ónýtt að geta sjálfir set- ið í náðum, j.aplandi á frelsi og t'gleðri með hlutleysisgrím- una í réttum skorðum, meðan a! kjöneðli atan kjör- fimáar Límborið Kjósendur í Reykjavík, Skaga- firði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangái-vallasýsiu og Árnessýslu, sem kjósa fyrir kjör- dag iskulu skrifa c á kjörseðilinn i Kjósendur í einmenningskjördæm- ;- unum skulu skrifa nafn fram- bjóðanda Sósialistaflokksins. „íslenzki" herinn jafnar um verkamennina. Og ef einhver ótíðindi skyldu gerast í þess háttar átökum, ibera íslending- ar einir ábyrgðina. Herraþjóð- in getur þá tekið sér í munn tilsvarið forna: „Hvað kemur það við oss. Sjá þú þar fyri,r“. Það er ekki óþægilegt að geta ;att sonum gegn feðrum sínum, frændum móti frændum, vin igeign vin. Slíkt er vel þess virði ,að greiða fyrir það í dolliurum, ,a. m. k. meðan verið er lað koma fyrirtækinu á lagg- irnar. Og hver skyldi eiga að þjálfa herinn og innræta honum „westrænar“ dyggðir og hugs- un.arhátt? Hver nema „vemd- ararnir" sjálfir. O.g ekki-er það atriðið minna virði. Hermenn- irnir flytitu svo „hugsjónim- iar“ með sér um borg og byggð. Þetta yrði stærsti „skóli“ landsins —• og mun ekki af veitia, með því að framlög til venjulegr,a skóila- og menning- a.rmála fara sennilega heldur rýmandi, þegar fyrstu styrk- veitingum út á innlenda herinn er lokið. Loks igæti kannski komið ítil mála — svona til að glæða ábyrgðartilfinningiu fslendinga '0,g ,,hnattræna“ hugsun — að 'Séhdia smásveitir úr hémum t'il að kynnast" heita stráðihu í Kóréu eða Indókína. Og íæri vel á' -því, .að niðjiar- þeirra ■; Hólmíasts bónda, og Jón? Hifeggviðsspnar fenigju ,að ber.ja svolítið á kúguðum nýlendu- þjóðum. Eitthvað í þessa veru er hann herinn íslenzki, sem ,,verndarana“ og þjóna þeirra dreymir ,um. Það er her gégn íslenzkri alþýðu og íslenzku þjóðarfrelsi, her gegn þeim hugsjónum, sem hingað ftil haf,a verið sameign flestna ís- lendingia, hvar 1 flokki sem þeir hafia staðið. Slík er ósk- myndin laf hernum, sem ,,ve,rnd iararnir“ kjósa — pg ráðherr- arnir voa'u að tæpa á. íslenzkir kjósendur verða iað sjá svo um, að hann komist aldrei á fót. En það er annar her, annars kyns, sem þarf að rísia hér á legg og fylkjast til vamar og sóknar. Herinn sá mun ekki f.ara með stál og blý. Hann þ.arf ekki á nemum drápstækj- um ,að 'halda. Vopn hans og tygi verða menningararfleifð íslenzk — og þær huigsjónir, sem hafia-gert oss að fullvalda þjóð. Hann mun ekki vega með „siannyrðum sverð,a“, heldur með rökum talaðs máls og riít- aðs. — og frjálsium samtökum íólksins. fslenzka þjóðin á sér merki- leg öriög, þótt ung sé að árum. Stundum fylgja því kostir að vera síðborinn. Forfeður okk- ar mámu hér land í lok hetju- aldar Norðuniiandia. En hetju- öld hef.ui það söguskeið verið kallað, er líggur ó milli aetta- samféliagsins foma og full- þroskaðs stéttaiþjóðfólags. Og einmitt þetta tímabil hefur orð- ið einkar umbro'tasamt og frjótt í ævi flestra þjóða. Frá slíku skeiði eru Homerskvið- urnar grísku og fomgermiansk- ar hetjusagnir og -kvæði o. s. frv. Með ilandnámi íslands var söguskeið þetta framlengt hér um 3—4 íaldir — og við ný skil- yrð'i. Það var frjóvgað af kynnum og ævintýx'um víking- anna, kristnum lærdómi og átrúnaði og suðrænum menn- ingaráhrifum — það stóð all- lengi eftir að ri'töid hófst og setti mark sitt á þjóðfélags- hættina. Frændgarðurinn lá þvert í 'gegnum lalliar marka- línur iauðs og stétta — og ■tengdi mann við mann. Manns- hugsjónin v.ar ekki bundin við auð eða forréttindi. Manngildið' var mest undir atgervi komið. Því var það, iað miannlýsingar íslendinigiasagnia urðu raunsæar og greindu kost og löst á sögu- ■hetjunum, þar sem erlendar riddarabókmenntir samtímans lýstu óriaunhæfum persónum og einliituim — og vissu trauðla af filvist aiþýðu manna. Þessi lairfleifð varð snar þátt- ur í sögu og viðhorfi íslend- inga alliar götur fram. Og í frelsisbaráttu 19. og 20. aldar fléttast hún saman við fram farastefnur samtímians. Full veldið nýja varð einnig síðbor- 'ið. Sjálfstæðisbaráttan stóð alla nítjándu öld og fram á þá tuttiugustu. Hún er tengd • þvi beztia og djarfasta í hugmynda- kerfi þessiara tím.a oig ,á reynd- ar . meira skýlt ,við . frelsisvið- ,'leitni alþýðunnar og æskuhug- . sjónia- erlendrar borgarastéít , a,r, ,en, yiðhorf borgaranna síð- ar rneix:. Erjda ríkti framfara- hugur og bja,rtsýni í þjóðlífi okkiar og bókmenntum, löngu eftir :að borgatialegir höfundar erlendir tóku að dýrka éfa- igirni og 'bölmóð. Við vor.um fátæk Þióð og bjug'gum við erlenda áþján. Það kenndi okkur .að líta á full- veldið sem hið æðsta hnoss. Það ýtti undir skilning okkar og samúð, að því er tók til ■baráttu annarra undii'okaðra þjóðia og lítilmagnans yfirleitt. Það brýndj varhug okkar gegn auðkóngum, hei-valdi og stór- veldastefnu. Slík var afstaða skálda okkar og leiðtoga og þjóðarinnar lalmennt. En nú er þessi arfleifð öll í hætéu. Það er vegið að henni í orði cg verki. Erlendur her traðkiar land okkar og seilist ti.l æ meiri áhrifa og jafnframt ■keppast blöð borgaraflokk'anna við að teljia okkur trú um, að fullveldið sé viðsjálsgripur — Og sjálfsagt og reyndar nauð- synlegt að skerða það. Baráttu undixokaðr.a Þjóða og gtétta er lýst sem glæpa'stiarfsemi eða brölti ábyrgðarlausra upp- hlaupsmanna. Ágeng stórveld- isstefna er kölluð alþjóðasam- hjálp —i og gfóða'bi'ögð og á- sælni auðhringa dubbuð upp se,xn 'góðgerðastarfsemi. Það er sem sé verið iað innræta okkur 'hugsunarhátt erlendra auð- stétta, viðborf herraþjóðarinn- iar á S'uðurnesj'um. Þær hug- sjónir, sem dugðu okkur bezt í þjóðfrolsisþaráttunni eru kall- aðar úreltar og hættulegar. Það á .að .afvopna okkur andlega 'svo að við getum ekki risið upp igegn þeim óþurftarverk um, sem þegar hiafia verið unn- in, né hinum, sem ráðgerð eru. En þetta má 'ekki talrast. Okkur heppniaðist að humma fram af okkur herútboð er- lendna konunga, sem íóru hér með drottinvald áður fyrr — og okkur tókst að heimta frels- ið aftur úr höndum þeirra. Okkur ætti ;að takast að koma í veg fyrir, að herraþjóðin fái íslenzkan her til umráða, okk- ur ætti að takiast að reisa við fullveldi íslands. og vísia fram- andi stríðsmönnum úr landi. Þetta er verkefnið, sem nú er brýnast, málið sem mestu varð- ■ar. Það er ekki sérmál neins 'stjórnmálaflokks, nýs eða gam- als, lít'ils eða stórs. Það er mál- efni allrar þjóðarinnar, hvers íslendings. Það á liðsmenn í öllum flokkum. Og hér ríður mest á því 'að fylkja sér sam- an — og þora að fylgja því,. sem rétt er. Við skulum ekki. láta okkur vaxa í augum; vopnavaldið. Ef meginþo.rri ís— lendinga er einarður og sam~ taka í þessu máli, mun banda- ríski herinn verða .að þokæ. fyrir vopnlausum fylkinguixi'. þeirna. Úrslitin eru á okkar~ valdi, við þurfum aðeins að- vilja og þora. Samhuga þjóð'- verður aldrei kúguð tijl lengd— ar. (Úr Rétti, 2. h. 1953). Frá því um sl. áramót að deila okkar starfsstúlkna hófst við stjórn Ríkisspítalantia út af fæ'ðishækkuninni og til dags- ins 1 dag hefur ekki sést orð í blöðum borgarastéttarinnar, Morgunb'aðinu, Tímanum og Alþýðublaðinu, þegar frá. eru teknar greinar eftir starfsstúlk- uraar Margréti Auðunsdóttur og Viiborgu Björnsdóttur, sem voru birtar í Alþbl. og Tím- auum löngu eftir að þær höfðu komið í Þjóðviljanum, a'ð ó- gleymdri einni grein í Alþýðu- blaðinu fuliri af fjandskap lm og kirkja Framhald af 4. síðu. „Og þó að ég komist ei hálfa leið heim, o,g hvað sem á veginum bíður, þá held ég nú samt á inn 'þrjóstruga geim og heilsa með 'fögnuði vagninum þeim, sem eittihvað í áttina líður“. Hlutverk kirkjunnar er að halda áfr.am starfi Krists á jörðinni •— jstofnun guðsríkis „svo á jörðu sem á himni“. Hún á .að leiða mannkynið út úr nið- urlægingu sérhyggjunnar upp til einingar hugsjón.a, sem munu skapa sér form í samvinnu og sameign til endurreisnar þes's samféliagsforms, er hinir fyrstu söfnuðir kristninnar tóku upp. Kirkjian verður að gang.a í lið með þeirri sveit, er vill búa svo val að samtíð sinni, ,að enginn þurfd að devja með hatur í huga til náungans. Það er guðsþjón usta, það er betra en nokkur 'bæn fyrir framliðnum, það er beztia brúin, sem byggð verður milli hins sýnilega og ósýnilega heims. Prestarnir þurf að g.anga fram með djörfung postulanna og hirða hvorki upp hrópy.rði farísea né skrift'lærðra nútímans. Að sjálfsögðu meiga þeir bú- ast við að yaldhafiamir meti þá ekki meir,a en ofurmenni allra alda, Kriis'tur, var metinn af valdhöfum samtíðar sinnar. Munu-rinn er'bara. sá, iað nú bíð- ur fóllíið albúið þcim til lið- veizlu. Borgar það sig? Jú, það b'orgar sig iað vera kallaður kommúniisti fyrir trúmennsku við kenningu Krists. Ef xétt er stefnt, þá er trúin kirkjan og sósí'alisminn greinar á sama stofni, sem eiga að bera þjóðunum andlega og efn- Mega ávexti á leiðinni til jafin- rétt'ig og bræðralaigs. Kristófer Grimsson. garð starfsstúlknanna. Iiverju sætir þetta? Þetta á sína skýringu í þvr að þegar öllu er á botninn hvolft lúta Morgunblaðið, Tím- inn og Alþýðublaði'ð söimx. stjórn og sama vilja og stjórn Rikisspítalanna, þ.e. atvinnu- rekandinn í þessari deilu. Morg- unblaðið er andlegt vopu flokks fjárplógsmanna, Tíminn sömu- leiðiSi hvað sem Rannveig fjár— plógsbani segir. -— Alþýðubiað- ið er sameiginlegt málgagn. Sjálfstæðdsflokksins og Tíma- klíkunnar og Alþý'ðuflokksbur- geisanna innan verkalýðssam- takanna, málgagn þeirra afla er reynt hafa. að skipuleggja. glundroða meðal okkar starfs- stúlknamia í þessari löngu. deilu og tafið lausn kjaramála okkar að þessu sinni í núnu'' samstarfi við atvinnurekand—- ann, stjórn Ríkisspítalanna. Skýringin á afstöðu borgara-- b’aðanna. gagnvart kjaramáluœ. starfsstúlknanna er einfaldlega;. sú, að flokkarnir, sem eiga þau„ eru f jandsamlegir vinnandí. fólki. Á hinn bóginn sýnir afstaðal . Þjóðviljans það, að eigandi hans er alþýðan sjálf, fólkiðí" sem vinnur. Ekkert er því fráleitara env það, að starfsstúlkur fari affi styrkja féndur sína mitt í bar- - áttunni við þá um frumstæð-f ustu lífsréttindin, mennina, sem; ekld hafa virt þær þess aði semja við þær í heilan inánuð,. ekkert sjálfsagðara en það að’ þær fylki sér rnn sinn eigins flokk, Sameiningarflokk alþýðsR s — Sósíalistaflokkinn, við þess-j - ar kosnsngar. — Starfsstúlka* Rhee Framh. af,12. síðu. ið til að opna augu bandaá- manna hennar fyrir þvi, aS „einlægur vilji norðanmanna tiB ' samkomulags verður varla vé« fengdur", einsog einn fréttaW- s-kýrandi brezka útvarpsinð • sagði í gær. Hann lagði á þaðí> áherzlu, að framkoma norðan-*-- mancia siðustu daga eftir marg„ - endurtekin samningsbrot Rheegt - (sem-enginn þarf að efa að framin voru með vitund banda- - rísku herstjórnarinnar) gefí .' enn von nm, að friður verðS saminn í Kóreu. (I Einn af þeim "fáu stjóm-*- málaandstæðingum Sjaigmang - Rhee, sem enn eru á lífi ogfr ekki sitja í fangelsum, ræddi við blaðamenn í gær og for-< dæmdi athafnir Rhees.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.