Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ,,Þetta getur aldrei gerzt hér“, er oft viðkvæðið, ’þegar hirigað berast- ótíðindi af öðr- um þjóðum. Og þó hefur margt óvæn,t komið fyrir á landi hér síðustu árin og ósjaldan af venri endanum. Og þessir óvæmtu og uiggvænu atburðir haf.a gerzt, meðan fyrmefnt viðkvæði andvaraieysisins hef- ur hljómað á vörum manna um strönd og dal. iHver m'umdi t. d. hafa lagt eyru við þeirri spásögn á því heroans óri 1944, ,að ekki mundu líða nema örfá ár, unz íslamd yrðj hernumið ó ný og stjóm þess vaxbrúða í höndum er- lendra valdhafa? Og hver mundi 'hafa trúað því, er bandaríski herinn drattaðist héðan ,að stríði loknu, að eftir 5 ár mundi þessi sami her koma hingað aftur og gera beitilönd Suður- nesjamanna að skotæfingasvæð- um og fiskiþorp þeirra að víg- hreiðrum? Oig hefði það ekki þótt hlálegasta fjarstæða, ef einhver hefði spáð því fyrir örfáum árum, að íslenzkir menn fullvita og „ábyrgir“ myndu brátt krefjast þess op- inberlega, iað fslendingar stofn- uðu sérstakan her? Vopnleysi þjóðarinnar og ævanandi hlut- leysi í átökum styrjaldaraðila hafði verið lýst yfir, end.a eng- um dottið í hug, að íslending- ar gætu haldið uppi her, er nokkurs vasri megnugur. Víst hefði -þetta þótt ótrúlegt •— en samt hafa nú öil þessi ó'tíðindi igerzt, og er það nýjast, að tvei.r ráðherrar hafa gerzt op- inberir málsvarar þess, að komið verði upp íslenzkum her. í nýársboðskap sínum víkur ulanríkisráðherrann, Bj.arni Benediktsson, ,að þessu og kemst m. a. svo að orði „. .. Hitt er annað mál, að fle'ri og fleiri eru að komast á þá skoðun, að okkur sæmi ekki að treysta eingöngu á aðra um varnir landsins, ef við viljum í raun og sannleika vera sjálfstæð þjóð .. .“ (Morg- unblaðið 31. des. 1952). 'Sem sé, það verður að stofna islenzkt herlið, og auðvitiað lætur utanríkisráðherrann iliggj.a að því, að þessum her sé einkum ætlað að berjast gegn RúsS'Um. Hermann Jónasson, landbún- aðarráðherra, er ö;!lu ómyrk- ari í móli, enda var hann bólg- inn af heift vegna desember- verkfallanna, er þá voru nýaf- staðin. Honúm farast m. a. svo orð í Tímianum 31. des. 1952: „Vald þjóðarinnar þarf að tryggja gegn ofbeldismönnum með sérstöku þjóðvarnarí iði. Hvern'tg þessu liði verður hátt- að er enn athugunarefni. En seimilega væri hagkvæmast að láta það einnig taka i sírar liendur þá varðgæzlii að mestu, sem erlent iið annast nú hér á landi...“ 'Hlutverk hersins ó þannig að vera tvíþætt, hann ,á að berj.a ó íslenzkri alþýðu, ef hún dirfist að fara fram á bætt kjör, o,g svo á hann hð sjálfsögðu að stríða gegn Rúss- um. Hvað hefur gerzt, að foringj- ar lýðskrumsflokkanna skuli alá á slíkan streng — svona réft fyrir kosn'irugar? Þeir eru þó vanastir hinu, að vinna ó- happaverkin formólalaust og máttu vel vita, að hugmyndin IjSLENZKUR HER um íslenzkan her er ekki ýkja vinsæl. En það er eins og þeir skejdi því engu, og þeir eru svo ákafir og einfaldir í þjónk- un sinni, að þeir láta sér ekki fyrir brjósti brenna ,að gera si,g að athlægi frammi fyri,r al- þjóð. Sjálfir hafa þeir málað með ægilitum geigndarlausan hemaðarmátt og árásarhug Rússans, Oig lýst því yfir, að gegn þeirri hættu dygði ekkert nema sterkur her og hin „öfl- uigustu drápstæki". Og nú þarf ekki annað en fámennt og van- máttuigt þjóðviarnarlið íslenzkit til að stuigga við þessum víg- ólmia vágesti. Og bandaríski herinn, sem iagt hefur undir sig lalian Reykjanesskagann, byggir víghreiður víðsvegar um landið — og dregur að sér drápsvélar í þúsundatali, han.n leggur auðviiað niður skottið, þeigar þjóðvamarliðið kemur til sögunnar: „Fyrsit þið eruð komnir, getum við haldið heim. Gerið svo vel að taka við öllu saman“. Svona stó'rtgáfaðir og rökvísir geta ráðherrar orðið á stundum. Já, hvað hefur gerzt? Hvað veldur, að ráðherrarnir skuli opna leynihólf hugskots síns á isvoina óhentugum tíma? Orsök- in er augljós, og hún folasir reyndar við í og milli línanna í áramótiahugleiðingum þeirra. Húsbóndinn ameríski hefur tal- áð — og krafiat trvgginga gegn atburðum eins og desember- verkföllunum, cg jafnframt ámáLgað fyrri kröfu sina, um að íslendinigar stofni her. Allt þetta má lesa út úr grein Her- manns, og Biarni Benedikts- son viðurkennir það á sinn sér- stæðia hátt, sem sé með því að sve.rja og sárt við leggja svonn fyrir fram, að ekkert slíkt hafi átt sér stað. (Slík viðbrögð þess.a ráðherra eru alkunn orð- in, en veirða ekki rædd hér, enda frekast sálfræðilegt við- fainigsefni). Það kann og að hafa ýtt undir ráðherrana, .að þeim hefur þótt, sem kröfur þeirra mundu fá hljómgrunn hjá miHistéttunum vegna nýaf- S'taðinna verkfalla. En þar brást þei.m illa ireikningslistin. Mil'listéttirn.ar höfðu yfirleitt samúð með verkfallsmönnium, enda börðust þei.r ekki ein- gön.gu fyrir sínum hag, heldur og bættum kjörum annarra Launþega, og smákaupmönnum og öðrum sLíkum skiLst nú æ foetutr, að sæmileg kaupgeit.a ialmenn'i,ngs er trygging fyrir afkomu þeirra. Kröfurnar um heirinn fengu því siður en svo hljómgrumn. Ráðherramir fundu andúðina hvarvetna, jafnvel á sínum eigin ílokkum, mótmæilin dundu á þeim, og þá hófst eitt hið hörmuiegasta undanhald ög ofaníát, sem um getur j islenzkri stjómmála- sögu. Ráðherramir höguðu sér eins og smástrákar, sem staðn- ir ’ eru að blótsyrðum, Þeir þrættu — og sóru sig: „Við höfum aldrei sagt neitt í þessa átt“. í Timanum 13. febr. 1953 segir svo: „Enginn hefur verið að tala um að stofna íslenzkan her ... Þarna (þ.e í igrein Her- manns) er ekki verið að tala stéttin íslenzkia hafði því þann háttinn á, að beita lögreglu gegn verkfallsmönnum, ,e.r í harðbakkann sLó, og láta fógeta eða sýslumenn kveðja upp lið henni til ,aðstoðar, ef þurfa þótti. Þannig v,ar það í Ólafs- slagnum 1921 -og í Nóvu- og DettifossdeiLunum norðanlands. Eftir nóvember-átökin 1032 var að vísu stofnuð sérstök varalögregla með bráðabirgða- Lögum o*g kostuð .af aimanna- fé. En hún var fljótlega afnum- in vegna .almennrar landúðar íslenzkur „hermaður" á verði: HeLmde’.liugur við Aiþingishúsið 30. marz 1949. um neinn her, heldur aukna starfsem- ísler.zkra sérfræðinga á Keflavíkurfiugvel li“. Þiannig fór um sjóferð þá. Valdaklík.an íslenzka hefur opnað sem snöggvast sáLarkima sinn, skotið út klónum, þreifað fyrir sér — og forennt sig. Nú kostar hún kapps um að setja upp sakleysissvip og látia sem ekkert hafi gerzt. Her hefur jafnan verið tæki ráðandj stétta í baráttu þeirra inn á við Cig út á við. Og að visu hefur íslenzka yfirstéttin átt sér fougfóLgna drauma u.m vopnað lið. En hingað til hef- ur hún ekki dirfzt að hugsa ttl þess að koir.a upp þrautþjálf- uðu og fullvopnuðj herliði. Cg er hvonttve.ggj'a, að ekki var þörf á slíkum liðsafla til að halda alþýðunni í skefjum, enda þungur fjárfoagsbaggi. Og þótt yftrstéttin sé -ekki spör á lalmannafé, ef hún óttast um aðstöðu sín.a og gróða, hirðir hún þó ekkl um að ausa út peningum að tdefnisLausu. Auð- landsmanna, og í vinnulöggjöf- ina. voru sett - ókvæðij sem • bönnuðu að beita lögreglu í verkföllum. Það var því svo komið, að auðstéttin hafði ekkert itiltækt lið til að etja gegn verkamönn- um í laumdeiilum, og er skilj- a.nlegt, að henni þyki það súrt í broti. Enn auðskildari verða óski.r vaidak!íkunnar um liðsafla, ef huigað er að stöðu hennar í ís- lenzkum þjóðmóLum. Það e.r flestr.a rnanna mál, að rikis- stjórnin núverandi sé aumust og örmust allra þeirra stjóna, e,r setið hafa að völdum á Is- •landi. Sjálfir hafa stjómarherr- arnír eittfovert veður af þes'u, og i 'konningaáróðrinum bena flokkar þeirra nsíumast við að verja igerðir stjómarinnar, en kosta því meir kapps um að kenna samstairfsflo.kknum um .allar vammirnar. Þeir eru að visu vöngóðir um að komast i stó’ana á ný, með eða án hækjuliðslns, en þeir vita, að fylgismenn þeirra margír hverjir munu kjósa þá með ólund og &emingi. ’Allt frá því ,að nýsköpunar- stjómin fór frá, hefur sífellt hallazt meir og meir á ógæfu- folið, bæði um sjálfstæði og af- 'komu þjóð'arinnar, — o,g þó mest á síðasta kjörtímabili. ís- lenzk framileiðsla dregst saman, iðnaðurinn rýrnar, markaðirn- :ir þverra — og stöðugt þreng- ir að sjávarúilveginum. Það hefur verið vegið hatrammlega að þeirri undirstöðu þjóðfrels- is og efnalegs sjálfstæðis, sem síðustu kynslóðir hafa lagt. Landið heíur verið lagt að fót- um framandi hers, Oig þegar atvinnuleysi og fjárhagsleg ó- áran sigia í kjö’.far þéssara að- 'gerða valdhiafanna, vísa þeir frá sé,r — og suður á Kefla- víkurfiiugvöll. Vinnuaflinu er veitt fourt úr lífæðum þjóðfé- lagsins til að byggja herstöðv- ar handia útlendum stríðsmönn- um — árásarstöðvar, sem gætu orðið þessari þjóð að ,aIdurt'ila, ef LlLa itækist til. Um þrjú þús- und íslendinga vinna nú þegar að þessum hernaðarfram- kvæmdum, — og þeir munu verða fleiri, því að það á að fjölgia flugvö'llum og öðrum hers'töðvum — c.g end,a komið - til mála ,að foandarískir auð- kóngar legigi nú undir sig vatnsaflið íslenzkia til virkj- unar og gróða. Bandaríkin eru orðin stærsti atvinnurekandi á ísland'i. Sjómennirnir, sem áttu að sækja guLl í greipar Ægis, eru nú roargir hverjir hraktir suð- ur á Kéf’avíku'rflugvöl'l. Verka- menn víðsvegar að, þeir sem lögðu götur 'Og unnu við ýmis framleiðslustörf í landi, hafa nú einniig leitað þangað. Iðn- aðarmenn, sem áður reistu hús ‘handa IsLendingum, nevðast nú til ,að byggia yfir Banda.ríkja- menn. Jafnvel þeir, sem unnu ,að landbúnaða,rstörfum með bændum, hver.% nú í sements- vinnu þar syðra. Þamig flykkj- ast menn suður á nes'in undan tilbúinni atvinnukreppu va’.d- hafanna. Þeir, sem áður hvíid- ust við larin heimilisins með fjölskyldu sinni að loknu dags- verki, búa nú í óvistlegum brökkum og kumböldum og við druss'aviðmót erlendra gikkja. Allt þeóta veit rikisstjórnfoi, cg hún finnur, hvernig sífellt andar koldar í hennar garð. Atvinnu'Ieysi 3—4000 manna hefur að vísu verið afstýrt i bili með óarðbærum og þjóð- hættuk'gum framkvæmdum. En útlitið e.r ekki glæsilegt. Mars- h'í’.laðstoðin, bjangráðið sem verða átiti, er nú útrunnin — c.g þjóðin sýnu verr á vegi stödd en áðuqr. Cg hvernig á svo að fleyta ríkisbúinu, þegar gvlligjafirnar hætta cg at- vinnuvegir Landsmant'ia eru komni.r í vanhirðu . og þrot? Ráðamönnum skilst, að nú muni þyngjast fyrir fæti. Þeir 'ráða að vísu stjórnarstefnu og bankapólirtík, e.n þe:r eiga samt ckki va’.d á þeim höndum, sem 'láta hjól'in snúast, höndunum, sem halda um rekuna, harnar- inn og stýrisvölinn. Það fengu þeir að reyna í verkföllun.um í vetur — cg þess vegna leitar hann nú fastar á draumurm-.i gam’.i um valdbeitingu og hcr- Lið. Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.