Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 3
2) _ ÞJÓÐ'VÍLjINN — Fimmtudagur 25. júuí 1953 i I öag er fimmtudagurinn 25. * ^ júní. — 175. dagur ársins. Ofbeldið hafið Allt frá því 1945 höffiu hernáms- flokkarnir þrír: Ihaidið, Framsókn og Alþýðuflokkurinn svarið og sárt við lagt, að aidrei skyldu þeir veita erlendu rílii herstöðvar. Meira að segja Sameinuðu þjóð- unum var tiíkynnt það 194G sem einróma álit Alþing'is að tsland gerði það að 'r.kiiyrði fyrir inn- göngu í þær, að það léíi ekki her- stöðvar í tó handa Sameinuðu þjóðunum, þótt ófriður væri. En í maí 1951 þóttist ameríska auðvaldið vera búið að kaupa hernámsfiokkana þrjá svo með MarshaUmútunum að rétt væri að heimta dýrasta andviröið: HER- STÖÐVAR A ISTANDI FYRIR AMEESSKAN HER. --------- Og þá sviku þeir siðustu af þingmöunum hernámsflokkanna, — hver einasti þeírra samþykktí að kalia her inn í landiö. Ósannindunum var hsctt. Ofbeldið var hafið. Byssustingir Raiidaríkjahers voru komnir til að taka vlð af blekkingum Alþýðu- flokltsins, Ihalds og Franísóknar. (Bældingurinn Hverjum getur þú treýst i sjálfstæðismálinu?). Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Dans- lög. 20.20 Erindi: Hafnarf jorður á tímamótum; ! * ‘ II. (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kaldalóns pl. 21.10 Á víðavangi: Það vorar í sjónum (Árni Firðriksson fiskifræðingur). 21.30 Tónleikar pl.: Píanóetýður eftir Liapounov (Kentner leikur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 22.10 Sinfónískir tónleikar: a) Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelíus (Ginette Ne- .veu og hljómsveit ieika; Sússkind stjórnar). b) Sinfónía nr. 5 eftir Schubert (Hljómsveit ríkisóperunn ar í Berlín leikur; Leo Blech stj.) 23.00 Dagskrárlok. [pár-TArS i K0MT0R 0%*^ «e, 7 % Tg-r 1 gær átti sextugsafmæli frú Sig- ríður Guðmundsdóttir, Bergþóru- . götu 18, Ræknavaröstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla í unrn' Simi 7911. Lyfjabúðinni Ið BEZTU KVEÐ.IUR OG ÞAKKIR Þar sem ég gat ekki kvatt ykkur persónulega, verkamenn í svefnskálum Saméinaðra verk taka á Kefiavíkurflugvelli, sendl ég ykkur hér með beztu kveðj- ur mínar og þakkir fyrir sam- veruna og samstarfið. Sigurjón húsvörður. Heílbrigt líf, tíma- rit Rauðakrossins. hefur borizt. Próf- essor JúHus Sigur- jónsson ritar þar um Neyzluvatn, og vatnsból. Baidur Johnsen læknir skrifár þætti úr Sögu heilbrigðis- frseðinnar, langa.grein og mynd- um prýdda. K.K ritar athyglis- verða grein er nefnist Islenzkt heilsufar, og er hún byggð á heil- brigðisskýrslum frá árinu 1948. __ Ritstjóri Heilbrigðs lífs er Elías Eyvindsson læknir. — Þá hefur Heimilisritið einnig borizt. Birtir það að venju sögur, „fræösluefni“, getraunir og „ýmislegt". 1 siðasta flokknum eru til dæmis danslaga- textar, spurningar og svör Evu Adams, og kvæði eftir Sæmund Jónsson. Ein þýdda sagan heitir Dauðinn skrifar á ritvél — og væri gaman að vita hvaða tegund það væri ....____ Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sxmi 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skríf- stofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Mogginn reíknaf út í fyrradag að I- haldsflokkinn hafi við síðustu kosning ar aðeins vántað 344 atkvæoi í 10 ltjördæmum til að íá 10 þingmönn um fleira en hann féklt og þar með hreir.an meirihluta á Alþingi. Skorár nú Mogginn á fyígjendur sína að útvega flokknum þessi 344 atkvæði „til þsss að Sjálfstæðis- flokkurinn ráði einn“. Með því að bæta við sig þessum 344 at- kvæðum mundi íliaidið hafa um 37 af hundraöi greiddra atkvæða, miöað við scmu kosningaþátttöku og seinást. Þetta er sem sagt Iýð- ræðishugsjón íhaldsins: að ná moirihluta á Alþingi — jafnvel með einum þriðja liluta kjósenda. Þú ætttr að íala enn digui'isarka- legar um „íýðræðlð" þltt, litli nazistamoggi. Framfarafelag Vogabúa heldur Jónsmessufagnað á túninu vestur af Fex-juvogi í kvöld. Ýms skemmtiatriði. Dansað á palli Lúðrsveitin Svanur leikur klukk- an 8.30. Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 ásunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Uandsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar .K' '" hefur verið opnað aftur og er opið alla daga ki. 13.30-15.30. A Gefið kosningaskrifstofu Sóst alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flokisins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. Krabbameinsfélag Keykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin dáglega kl. 2-5, Sími skrifstofunnar er 6947. * Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Stökur Kratar mikinn gerðu gný, geystust ræður þunnar. Settu Alfreð sjáifan í ■ sæti kerlingunnar. Taugar manna tapa frið, taugar raskast skrokksins. Taugalæknir tekinn við taugum AB-flokksins. Ónefndur. Syugur í 100. sínn í La travíötu. 1 kvöld syngur Einar Kristjánsson óperusöngvari hlutverk AJfredos í 100. skiptið á sönglistarferli sín- um. Honum vár fyrst falið að syngja þetta hlutverk í Stuttgart í Þýzkalandi, og var hann upp úr því ráðinn til söngs í Hamborg og Berlín, þar sem hann lék með jafnágætum söngvurum og Maríu Cebetari og Heinrich Schlusnus, Auk þess hefur hann leikið í La tx-aviötu með Dóru Lindgren víða . í Sviþjóð. -— Reynslan hefur sýnt að áðsókn að söngleikjum hér hef- ur verið svo mikil seinustu sýn- ingarvikuna að jafnan hafa ein- hverjir orðið frá að hverfa. Er mönnum nú ráðlagt að tryggja sér miða sem fyrst, enda verða sýningar ekki framlengdar í vor né heldur teknar aftur upp í haust. ■k Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunnl upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bænum \\'V Hjónunum Lauf- eyju . Karlsdóttur og Jðni Bergmann Hjálmarss., prent- ara, Laugateigi 38, fæddist 15 marka sonur í gær. Barnaheimilið Vorboðinn í Rauð- liólum. , lt , Allar heinisóltnir á barnáheimilið. éríx bannaðar, en upplýsingaj- um líðan barnanna eru gefnar í síma heimilisins. Áskrifendasími Landnemans ei 7510 og 1373. Ritstjórl Jónas Arnason. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavikur í gærmorgun. Dettifoss fór fi-á Dublin 22. áleiðis til Warnemúnde, Hamborgar, Antverpen, Rotter- dam og Hull. Goðafoss kom til R- víliur i fyrradag. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá N.Y. á mánudaginn áleiðis til R- víkur. Reykjafoss er á leið til Kotka í Finnlandi. Selfoss fór frá Seyðisfirði í fyrradag til Þórshafn ar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá R- vík ií fyrradag áleiðis til N.Y. Drangajökull fór frá N.Y. 17. þm. áleiðis til Rvíkur. Ríkisskip: Hekia verður í Færeyjum á morgun á leið til Rvíkur. Esja fer frá Rvik kl. 20.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á suður-1 leið. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. T9.00 í kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er í Hvalfirði. Skaftfelling- ur fer frá Rvik á morgun til Vest mannaeyja. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell losar timbur í Kefla- vik. Arnarfell lestar timbur í Kotka. Jökulfell fór frá N.Y. 22. þm. áleiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell er í Rvík. Bláfell er i Rvík. Kjörskrá fyrir Reykjavílr ligg- ur framnii í kosningaskrif- stofu Sösíalistaflokkslns, Þórs- götu 1. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr, hærra á mánuði' en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel áð iili- kynna það í síma 7500. Krossgáta nr. 110. Hversvegna er aldrei til stóli handa mér? Er það vegna þess að ég heiti Pflári Stólbaks? öENGISSKRANING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 L00 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 .franskir frankar kr. 46,63 100 svissri. frankar kr. 373, 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Hvað heitir Surts- hellir ? Svo virðist sem Surtshellir, er við nefnum nú svo, heiti ekki eftir manni er þar hafi hafzt við, heldur dragi hann einfald- lega nafn af geigvænlegu myrkri sínu. Sést þetta af því að eigi hefur hann ævinlega heitið Surtshellir, heldur kallar ekki eldri maður en Sveinn Pálsson hann „hellinn Surt' sem þýðir ekkert annað en Svartihellir. Segir svo í ævi- sögu Bjarna Pálssonar er SVeinn ritaði: „Sumarið 1753 kom Eggert að vestán þ. 13 júlí; fei-ðuðust þeir þá fyrst til Þingvallar, og síðan alfarnir frá Reykjavík þ. 31. s. mán. yfir Kjalarnes, fyrir Hvalfjörð að Leirá, hvar þeir dvöldu um hrið að skoða sig um ,og rita utaniands; síðan upp Borgar- fjörð til Kalmanstungu, í hell- irinn Surt. upp til Þórisdals Geitlandsjökli, fox-gefins ferð. Lárétt: 1 ódæll 7 lézt 8 biblíunafn 9 rignt 11 þrír samhljóðar 12 for- setn., 14 keyrl, 15 eyðir 17 fian 18 kreik 20 myndasaga. Lóðrétt: 1 verðlítill 2 ás 3 skamm- st. 4 mæti 5 þagga niður í 6 gælu- nafn 10 kínverska 13 knattspyrnu- fél., 15 skammst., 16 blóm 17 tveiB eins, 19 ello. Lausn á nr. 109. Lárétt: 1 snúss 4 KÁ 5 ár 7 Fal 9 ama 10 AEG 11 sag 13 tá 15 úr 16 slétt. Lóðx-étt: 1 sá 2 úða 3 sá 4 kvart 6 rógur 7 fas 8 lag 12 aea 14 ÁF 15 út. W~-a-4Í--- '&fíí" V-...vt* * 7/7 r ......... jgfeí'Í * iu-v i\m,\ ÍL ' &í- „" a1! Br‘u hryggur? spurðí hún. — Já, svaraði hai.n. Hversvegna? spurði hún. Ég veit það ekki. Hver getur sagt mér hvcrsvegna ég er alitaf svo órólegur. Ó, Néla, Néla svaraði þessu ekki með orðum, en þó ég lifði þúsund ævir þá mundi ég fúslega fórna þeim ölium þeim er elskaði mig. hún brosti við Ugluspegii og leit staðfast- lega í hin döpru augu hans. Fimmtudagur 25. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 inpni jrn æ lá á að kalfia þjófiaaðimt ^fii&saleigiigreiðslsa^n Bandaríkjamenn láta tnii ekki lengur nœgja að koma á gengis- lækkuu á íslandi og greiða íslenzkum verkamönnum því helm- ingi íægra kaup en bandarískum — og fá þannig Marshallgjaf- ivnar endurgreiddar á skömmum tima, heldur hafa þeir nú hafið opinskátt kauprán af íslendingum og kalla það liúsaleigugreiðslu! Fyrir hvað er borgað. fmsum sem ekki eru kunn- ugir á Keflavíkurflugvelli mun þykja fróðlegt að vita hvemig það húsnæði er sem íslending- arnip eru látnir borga fyrir. Það er í bröggum. Braggarnir1 eru misstórir, meðalstærð mun vera um 180 fermetrar. í stærri bröggunum eru 12 íbúðarher- bergi um 4X2,5 m að stærð eru 2 menn í hverju. 1 minni bröggunum eru herbergin mun minni. í stað veggja eni skilrúm, þannig að opið er uppi við loftið og niður við gólfið, og safnast því mikið ryk inní her- bergin. Almenningarnir. Þá er hin gerð „húsnæðis- isins“, almenningamir, þ.e. þar sem 48 kojur eru settar í ó- sundurskilin geim. Fyrir það húsnæði þarf að greiða nokkru minnaj eða 36 kr. á viku, 144 kr. á mánuði. 10 þús. kr. í ágóða á mánuði Kaninn segist heimta húsa- leigu til að standast kostnað af ræstingu bragganna. Við skulum athuga hvernig þessu er háttað í bröggunum sem skipt er niður í 12 herbergi. í hverju herbergi eru 2 menn er hvor um sig borgar 200 kr. eða samtals 400 kr. á mánuði. Það gerir 4 800 kr. fyrir braggann á mánuði. Hver ,,ræstingamaður“ ser um 3 bragga. ,,Ræsting“ hans er fólgin í hreinsun á salernum Landsleikiar íslands og Austurríkis á mánudag N.k. mánudagskvöld heyja Islendingar og Austurríkismenn sinn fyrsta Iandsleik í knattspyrnu. Fer léikurinn fram á í- Allt frá því fyrsta að Islend- ingar byrjuðu að vinna hjá Hamilton, bandaríska bygginga félaginu á Keflavíkurflugvelli, hefur meir og minna verið stolið af kaupi þeirra. Endurteknar kvartanir báru engan árangur, það var eins og að tala við stein að reyna að fá þá bandarísku til að leið- rétta vitleysur sínar. Endur- teknar kvartánir fyrir Alþýðu- sambandsstjórninni báru heldur ekki árangur, þeir háu herrar vildu ekki styggja elsku Kan- ann. Kosningagreiðslan. Öánægja verkamanna, bíl- stjóra og annarra hefur farið sívaxandi, — og svo var það nú skömmu fyrir kosningar að allt í einu var tilkynnt að nú ætlaði Kaninn að endurgreiða allt sem hann áður hefði af kaupi manna stolið! Það eru víst fáir íslendingar hjá Hamiltonfélaginu sem fara ekki nærri um það hversvegna peningarnir urðu svona skyndi- lega lausir. Það losnar oft um peninga fyrir kosningar. Ætla að stela þeim aftur! Skömmu eftir endurgreiðsl- tma á hinu rænda kaupi til- kynnti Hamiltonfélagið að hér eftir yrðu allir íslendingar að greiða um 200 kr. á mánuði fyrir að fá að liggja inni í bragga,,herbergi‘‘ en það ger- ir 20 þús. kr. mánaðarlega af hverjum 100 íslendingum sem hjá því vinna, eða 240 þús. kr. á ári af hverjum 100 mönnum. Það er því auðséð að Banila- ríkjamennirnir ætla að ná aft- «r því sem þeir höfðu neyðst til að endurgreiða Islendingun- um af þýfinu, — og vel það! Herraþjóð og irnfæddir. Á sama hátt og íslendingarn- ir eru látnir vinna. fyrir helm- íngi lægra kaup en Ameríkan- arnir sem með þeim vinna, svo erú íslendingarnir einnig látnir iborga. miklu hærra fyrir mat og . „húsnæði“. Ameríkanarnir sem vinna hjá Hamilton eru látnir greiða 690 kr. á mánuði fyrir fæði og ,,húsnæði“, en íslendingarnir verða að greiða 720 kr. aðeins fyrir fæði, — og 200 kr. að auki fyrir „húsnæði" Farnir að hafa skrínukost. Maturinn hjá Hámiltonfélag- inu er mestmegnis fjörefna- laust niðursuðu drasl, sumt legið til margra ára, t.d. er oft ýldulykt af eggjunum, og hef- ur þetta vakið megna óánægju jafnt amerískra verkamanna seim íslenzkra. Sumir íslendmganna hafa nú gripið til þess ráðs að hafa með sér mat og lifa á hálf- gerðum skrinukosti! Fæðismiðabækurnar kosta 240 kr. og endast í 10 daga, þannig að mámaðarfæðið kost- ar 720 kr. Austurrísku knattspyr.numenn- irnir eru væntanlegir hingað til lands með flugvél kl. 15 á sunnudag, dveljast hér í 10 daga og balda heim með sömu vél þriðjudaginn 7 júlí n.k. í förinni munu ver.a allt að 20 leikmenn. Fararstiórar eru .Hans Rauscher, varaforseti aust- urríska knattspymusambandsins oig Hans Walsch, en þjálfari er Victor HLerlánder, gamall og 'k unnu r knattspy mumá ð ur. LeLkmennimir, . sem hingað koma eru allir áihugamenn, en þess má geta að í mið- og suður- Evrópu er bæði teflt fram landsliðum áhugamanna oig át- vinnumanna í knattspymu. Hins vegar leika áhugamenn oft með landsliðum .;atvinnumanna og meðal þeirra, sem hingað koma eru 5 slíkir, markvörðiurinn Lindenberger, báðir bakverðirnir og tveir framvarðanna. Annars er aust'urríska liðið talið mjög gott í blöðum þar syðra og ei'tt þ.að bezta, sem Austurríkismenn igeti teflt fram nú. íslenzka liðið hefur verið valið oig var grein.t frá því í bl-aðinu í gær, en fyrirliði þess á leik- velli verður Karl Guðmundsson. í viðtali við fréttamenn í gær lét þjólfari ísienzka liðsins, F. Köhl- er, vel yí;r skipan þess. Búningur austurríska liðsins er ljósrauð treyja, svartar bux- ur og hvitir sokkar, en íslenzku. leikmennirnir klæðast hvítum treyjum, bláum ibuxum og r.auð- urn solckium. Ákyeðið er að Austurríkiis- menn leiki þrjá leiki auk lands- leiksins, þ. e. miðvikudag 1. júlí, iföstudag 3. iúlí og mánudag 6. júií. Enn e,r óákveðið hvaða is- lenzku liðum verður tefit fram gegu þeim í þessum leikjum. .. Sala aðgöngumiða -að lands- leiknum hefst um helgina og ■verða þá miðar seldir í sundinu við Austurstræti 3. Hótel í Reykholti Þar verður íólki aeíinn kosíur á að búa miög ó- dýrt, ef það leggur sér sjálft til rúmfatnað. Fyrir forgöngu Borgfirðinga- félag-sins í Reykjavík var föstu- daginn 19. þ. m. opnað hótei' í Reyklioltsskóla, þar sem fólki er gefinn kostur á að fá leigð herbergi gegn vægu gjaldi, ef það leggur sér sjáift til rúm- fatnað. Þar verða einnig til leigu eins, tveggjia o-g þriggja manna upp- búin herber.gi, og ennfremur verður hægt að taka á móti stór- um hópum ferðamianna, ef þeir hafa með sér svefnpoka eða annan viðleguútbúnað. Veitinigar verða Þar á boðstól- -um allan daginn, og er hægt að fá heitan mat með örstuttum fyrirvara, hvaða tí-ma daigs sem er. Hótel hefur ekkj verið í Reykhoíti síðan 1940, en þá var skóiinn tekinn undir barnaheim- ili. Undanfiarin sumur hefur Því verið mikill skortur á gististöð- um í .héraðinu, en þessi fram- takssemi Borgfirðingafélagsins ætti að bæta að vemlegu leyti úr honum, auk þess sem fólki gefst þarna kostur á að eyða sumarleyfi sinu í sveit, án þess að það v-erði þvi fjárhagsiega ofviða. A'.lar upplýsinigar um hótelið igefa Þórarinn Magnússon, Grett- isgötu 23, símí 3614, Steingrímur Þórisson, símar 7080 pg 81597, og síms-töðin, Reykholti. og göngum, herbergin verða í- búarnir að hirða sjálfir. Kaup ræstingamannsins er 1088 kr. á viku eða 4 þús. 352 kr. á mánuði. í Ieigu fyrir 3 bragga tekur Kaninn hinsvegar 14 þns. 400 kr. — og liefur þvi 10 þús. kr. í ágóða fyrir hverja 3 bragga á mánuði! V©rsýiii$agisi Vorsýningin hefur nú staðið yfir i eina viku. Aðsókn að senni hefur verið góð. Meðal sýningargestia hafa verið sérlega miargir úttlendingar og margt fólk lutan af landi. Bendir það til þess, -að myndlistarsýningar á þessum tíma árs hafi hlut- verki að gegna. Upphenging myndanna er með öðrum hætti en venjulega. Reynt hefur verið 'að ihafia sem lengst bil -á milli listaverkanna, þann- ig að hvert þeirra um sig fái að njóta sín til fulls. Höggmyndir Gerðar og Ásmundar standa í einu horninu. Nýlega er búið að mála lista-' mannaskáliann og er salurinn nú vistleigri og bjiartari en fyrr. Fólk 'getur skoðað listaverkin í fullu dagsijósi allt fram að lok- unartíma. Slíkt er mikill kostur út af fyrir sig. Tvær myndir haf-a verið seld- -ar, ein klippmynd (collage) og eitt málverk. Ferð í Þórsmörk Orlof og Guðmundur Jónas- son ráðgera að efna til ferðar í Þórsmörk nú um heligina. Lagt v-erður af stað frá skrifstofu Orlof's kl. 2 e. h. á laugardag og komið aftur á 'sunnudags- kvöld. Þ-að er ætlunin að lrafa Þórsmerkurferðir um flestar helgar fram til hausts og get-a því þeir er óska að dvelja um tíma í Þórsmörk orðið eftir og komið til balía um aðra hejgi. Þar sem mjög mikil eftirspurn er eftir ferðum í Landmanna- ■lauigar verður einniig nú um helgma efnt til f-erðar þangað. Nýjar hljómplötur sungnar aí Geðmii A Símonar Hin .vinsæla -söngkona Guð- rún Á. Símonar söng fyrir nokkru inn á plötur fyrir hljóm- plöt'Ufyrirtækið íslenzka Tóna, en eins og kunnugt er hefur fyrirtækið und-anfarið gefið út mikið iaf íslenzkum hljómplöt- um. 'Ríkisútvarpið annaðist upp- tökuna, er tókst mjcg vel, og voru upptökurr.ar þarnæs-t send- ar til Noregs til herzlu. Skömmu síðar barzt íslenzk- um Tónum bréf frá NERA A/S er annast herzi'una fyri-r Islenzka Tóna, og óskaði fyrirtækið eftir, að íá réttindi á plötum með út- gáfu í Noregi fyrir au-gum. Hviatti tfélagið ísilenzka Tóna til að lei'ta stæ.rri markaða fvrir plöturnar. Tónlist'arsérfræðingur félags- ins dáðist mjcg að söng Guð- rúnar Á. Símonar. ísl. Tónar haf-a nú auk Nera í iNoregi samið við Cupol í Svíþjóð og Dansk Telefunken um útgáfu og sölu á plötum í viðkomandi löndun og munu þær koma á markaðinn í haust. Lögin á plötunum ex’u: Svörtu augun, rússneskt þjóðlag. A£ rauðiun vörum, eftir Peder Kreuder. Svanasöngur á heiði, eftir Sigvailda Kaldalóns. Dicenti- vello Vuie, eftir Falvo. Fyrri platan er nú um það bi.l að koma á m.arkaðinn, en sú síðari. m*un koma á markað- inn um jólaleytið. Auriol FrakklandsforseTi fól Laniel, einum af leiðtog-um hægri- manna, að í-eyna stjórnarmvndun í gær. Hann er sá áttundi sem reynir. Tilraunir með ný brezk kjarn- orlcuvopn munu fara fram í Ástralíu seinni part sumars. Finnbogi Hútur yaidimarsson frsidnr almennan kjósendafund í Sandgerði í kvöld klukkan 9 — Fjöimannið , * ...... ; - • ' . í Aígreiðslusalur Iðnaðarbankans h.f. — (Sjá frétt á 12. síðu)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.