Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 25. júní 1953 Marsjalhamningurinn: iiSS! Árið 1948 gerðist ísland þá.tt- takandi í Marshallsamstarfinu svokallaða. Samningurinn var •undirritaður af utanríkisráð- Iherra í stjórn Alþýðuflokksins, herra Bjarna Benediktssyni, 3. júli 1948 að utanríkismála- nefnd, 'þitigi og þjóð fomr spurðum. En samkvæmt þessum samn- ingi fengu Bandaríkin eftirtal- in réttindi á Islandi: Þau fá rétt til að hlutast til um gengi íslenzku krónunn- ar og að koma upp ströngu eftirlitskerfi með efnahag lands- ins og hagnýtingu auðlinda þess. Bandarísk auðfélög fá rétt til að hefja framkvæmdir hér á landi og skal arðurinn greidd- ur í dollurum. Andvirði þeirra vara, sem Is- lendingar fá frá Bandaríkjun- um sem efnahagsaðstoð, skal lagt í sérstakan sjóð, svokall- aðan mótvirðissjóð. Fé úr þess- um sjóði má ekki nota nema með samþykki Bandarikja- stjórnar. 5 hundráðshlutum pr4r*r- Tráln, kirk|an og sósícslisminn Mér virðist það áberandi ein- Þeit vita, að auður einstakl- kenni þeirra, sem rnikið tala um inga yfirleitit lamar ábyrgðartil- trú sína og trúleysi almennings, finninguna gagnvart skyldum hversu þeir enu sjálfir vantrúað- við lalmenning og örbirgðin eyk- ár á má'tt miannsins til þess að ur vanmátfarkennd, vantrú á skapa ríki guðs á jörðinni — guð og menn og þar með hatur hversu þeir vanitreystu guðs- til samtíðarinnar. neistanum, sem í hverjum manni Þess vegna vilja sósíalistar af- býr. nerna arðránsskipulagið og skapa Eg held það væri jákvaeðara einstaklingum þjóðfélagsins jafn- starf að efla þann guðsneista ari aðstöðu til lífsgleði O'g al- fil dáða, heldur en þessi sífelldi hliða menningar. sónn um manninn, sem jarðar- „Sósíalisminn er svo göfuig orm og jörðina sem eymdardal. hugsjón að hún er ekki fyrir Setj.um okkur heldiur fynr sjón- þett;a mannkyn", sagði einn ir 'hinia taikmarkalausu trú Krists ágætur menntamaður við mig á manninn er felst í orðunum: fyrm mörgum árum (þó vildi „Verið fullkomnir eins og faðir bann ekki ieggj,a honum lið). yðar á himnum er fullkominn1. Líkt mætti segja um kenningu Trúin á guð í mannkvum Krists, með sama rétti. Við vilj- ^efnir mainnkyninu til órofa ^ samt leggj,a henni lið, þó bará.ttu fyrir betri heimi — guðs- irikis á jÖrðu. En trúin á eymd mannsins og méttleysi til góðra verka birtist í ástandi heimsins nú. Sósíalisminn er vísindaleg Ikenning um Það, hvernig mögu- legt sé að sfcapa fólkinu skipu iLag til þess að búa siaman í friði að ávöxtum iðju sinniar. Sósíalisminn vill gera þann hugsunarhátt útrækan úr þjóð- félögunum, að noikkrir einstakl- óngar fái aðstöðu til þess að arðræna almenning og loba þann ig fyrir honum, að meira eða minna leyti, auðsuppsprettum og menningarl'indum þjóðanna. Hann vill efla alhliða menn- ingu almennings á þeim grund- velli að allir séu fæddir til jaifns (réttar og beri að telj.a það til sitórsynda, að troða á þeim rétti. T.rú sós-ílalista er iað sjálfsögðu þeirra einkamál. Ef ég ætti að segjia nokkuð um meginskoðanir þeirra í trúmálum má búast við, að það verði aðeins túlkun á minium eigin skoðunum. En mér finnst í sem fæstum orðum sagt, að sönn trú sé það eitt sem fram kemur í viðleitni okkar ti.l þess að skapa mann- kyninu sameiginleiga og vaxandi menningu með jöfnun lífskjara og aukinni siðmenningu. Trúin á að vekja ábyrgðartílfinningu okkar svo að við þurfum ekki að spyrja eins og Kain forðum: „Á ég að gæta bróður míns?“ Sósíalisbar sjá sannleikann í orðu.m Krists lað „hægara er lúlfaldanum að komast gegnum náfl,araugað en ríkum manni í himnaríki“. þessa. sjóðs skal verja til á- róðurs og erindreksturs Ba'nda- ríkjaxnna á Isiandi. , Bandaríkin fá forkaupsrétt að öllum íslenzkum afui’ðum, sem þau kæra sig um ,,með sanngjörnum söluskilmálum“, eins og það er orðað. Bandaríkin fá rétt til þess að krefja Islendinga um ná- kvæmar skýrslur og aðrar upp- lýsingar um inmanlandsmál, sem máli skipta. Þá fá Bandarikin rétt til áð hafa hér erindreka, sem laun- aðir eru af íslenzku fé og standa utan við íslenzk lög; og ennfremur að skjóta deilu- málum við íslenzka þegna utidir alþjóðadómstól. Og loks er íslendingum ekki frjálst að hafa verzlunarvið- skipti við aðrar þjóðir, eftir a'ð þeir hafa gerzt aðilar að þessum samningi, nema sam- þykki Bandaríkjanna komi til. Það ætti að vera ljóst hyerj- um þeim, sem les þennan samja- ing, að með því að gerast að- ili að honum hefur Island glatað efnahagslegu sjálfstæði sínu, enda verður nú varla leng- ur um þa'ð deilt eftir fjögurra ára reynslu. (Br. B., í ræðu). framtíðarmarkið sé fjiarri. Okk- ur ber vissulega ,að stefna ein- huga .að hárri hugsjón, engu síður, þó við teljum vonlaust að ná sjálf að setbu marki og segj- ■um með Þorsteini Erlingssyni: Framhald á 11. síðu. Átia þúsund krónur í tekjur, þúsund krónur í útsvar — Það, að haía vit á stjórnmálum — MAÐUR kom að máli við mig ÞESSI MAÐUR hefur aldrei i gær, sem hafði haft á síð- astliðnu ári samtals 8000 krón ur í tekjur, hafði ýmist ve'rið heilsulinur eða ekki fengið vinnu. Þetta er reglumaöur, einn þeirra sem setur metnað sinn í að vera heiðarlegur horgari í þjóðfélaginu, m. a. mjög samvizkusamur í greiðslu opinberra gjalda. Og það var einmitt vegna þeirra hluta, sem hann fór að segja mér sögu sína. Hún var í stuttu málí sú, að hann hefur fcom- izt eftir því, eftir áreiðanleg- um heimildum, hversu mikið verið kenndur við kommún- isma; og hann hefur heldur aldrei talið sjálfum sér trú um, að hann hneigðist neitt sérstaklega til vinstri í póli- tískum skoðunum, öðru nær. En nú er svo komið, hvort sem það er vegna kosninga baráttunnar eða einhvers ann- anrs, að hann er farinn að hugleiða ýmsa þá hluti sem hann hefur jafnvel forðazt að láta trufla daglega ró sína áður varðandi þjóðfélagsmál- in og heimsástandið. , ★ útsvar honum er ætlaö, sam- kvæmt útsvarsskránni, sem VIÐ könnumst flest við þau væntanleg er á markaðinn í orð Bernhards Shaw, að s'á fyrramálið. Og hvað haldið maður væri fífi, sem kynnti þið nú, að honum sé ætlað sér sögu og stjórnmál að ráði hátt útsvar á 8000 króna tekj- án þess að verffa sósíalisti. ur? — Það skal tekið fram, að maðurinn á engar fasteign- ir; hann er jafnvel eignalaus- ari en Silli og Valdi (sem sam kvæmt opinberum skýrslum virðast ekki eíga neinar fast- eignir!!). Manninum er gert að greiða 1000 krónur í út- svar, segi og skrifa þúsund krónur, eða áttunda partinn Það er mikið til í þessu, þótt fulisterkt sé að orði kveðið. Fleira getur komið til greina en andlegur vanþrosld eða fá- fræði, þegar menn taka af- stöðu gegn framfarastefnum og umbótaöflum og láta blekkjast af íhaldi í hvaða mynd sem það foirtist. Fjöl- skyldu- og ættarsjónarmið, Þjóðareining gegn her í landi Kjósum aiteó aiadspyrmi- lareyflatgiiMMÍ - kjésmn (Úr bréfi til þáttarms Þjóðareining: gegn her í landi.) Ég er ekki vön að láta heyra til mín opinberlega en ætla nú samt að senda frá mér nokkrar línur til þátt- arins Þjóðareining gegn her í landi. Það er vegna þess, að mér er mikið áliugamál, að sá maður, sem hefur beitt sér fyrir andspyrnuhreyfing- unni með glæsilegum ár- angri, Gunnar M. Magnúss, hljóti sem mestan stuðning og styrk frá okkur almenn- um liðsmönnum. Við erum hér 3 konur, sem höfum fylgst af áhuga með því, sem Gumiar hefur skrifað í Þjóð- viljann og teljum þýðingar- mikið að fylgja lionum í andspyrtnuhreyfingunni og styðja af alefli að kosningu hans á þing. Það vitum við líka að Gunnar er þekktur sem leiðtogi og forustumað- ur á öðrum sviðum og höfum við aldrei heyrt annað en liann hafi haldið fast og drengilega á málum. Það er líka auðséð að í baráttunni gegn hernum hef- ur hann opnað augu fjölda fólks fyrir hættunni og fyrir það fær hann mikið fylgi og mikinn stuðning. Við treystum honum vel í bar- áttunni, þess vegna kjósum við C-listann við þessar kosningar, — kjósum með andspymuhreyfingúnni, — kjósum Gunnar. • Sigrún Ölafsdóttir og 2 konur aðrar Langholti. íslendingur Tileinkað andspyrnuhreyfingunni gegn her í landi. Sjáið l»essa björtu niorgunbrá, blikiö jökla, dali, siluugsá, lítið þessi heiðu hlmintjöld, hreina, fagra, bláa þjóðarskjöld. Gegnum aldir, gegnum ár og dag, gegnmn fyrsta og hinzta sólarlag, heyrist óma liörpustrengja ljóð, hjartaslög í sögulandsins þjóð. Hver á þetta sögurílca svlð, söngvahreim í þúsimd vatna klið? Hver á þetta helga, lireina mál? Hvar er fundin stærri þjóðarsál? íslendingar elga þessa sál, íslendingar tala þetta mál. tsland þitc er guðleg morgungjöf, gimsteinn þiim við noröurskautsins höf. lslendingar eiga þetta land, ófu þetta sterka söguband, skráðu hér með blóði heilagt blað, bundu hell og tryggð við þennau stað. L.eggðu allt, sem áttu til í sjóð, elskaðu og virtu þessa þjóð. Þetta land á lán þltt allt og starf líf þitt gaf þér moldin þess í arf.. lslendingur, — hver er hugurinn? Hvernlg var það með hann afa þinn? Var liann ekki þar með Þveræing, sem þjóðiu stóð í einni samfylklng. Vilt þú ekki vera eins og hann, vera og sýna að þú geymir rnann, mann, sem þorir, mann í hverri raun, mann, sem fær og á sín slgurlaun. Menning þína, mál og trúarrétt, meitlaðu í sérlivern iandsins klett. Veiztu nokkurn þegii með stærrl þjóð, sem þú vllt gefa landsins tign og blóð? : f.. M' af þsim rýru tekjum sem hann hótun um atvinnumissi, óttinn hafði. við breytingu og ýmislegt ann að getur valdið því að jafn- vel greindasta fólk lætur vanabundna tryggð sína við afturhaldsöfl ráða atkvæði sínu á kjördegi. En því meir sem a'menn'.tigur fylgist með og tekur virkan þátt í því, sem er að gerast, skilur hann betur og veit, hvar ber að standa, hvaða afstöðu er skyn samlegast að taka. Það er of- ur einfa'.dur hlutur. Eins og einn skeleggur ræðumaður sagði á fjöldafundi nýlega, að hafi menn vit á þvi, hvort þeir búa heldur i bragga eða ‘húsi, hvort þeir fá laun sem nægja til menningarlífs eða búa við skort, hvort þeir gróðursetja juxt í íslenzkri mold eða þekja Guðmundur Ólafsson. hana amerísku malbiki, — hafi menn vit á þessu, þá hafa þeir vit á stjórnmálum. MAÐURINN með 8000-króna- tekjurnar og 1000-króna út- svarið er ekkert eiosdæmi hér í 'þessu þjóðfélagi. Og hann er heMur ekki slá eini, sem ytri og innri öfl knýja til aukinnar úmhugsunar um heill sina og annarra. Þeir eru fjölmargir Aldrei hefur verið jafn al- menjn vakning meðal þjóðar- innar, sem nú, vakning til meðvitundar um mikilvægi ‘þess að nota réttilega það vald sem hverjum atkvæðisbærum manni er gefið á kjördegi — valdið til að ráða framtíðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.