Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 12
 U|ipskipima£pramminn fór s gæs — Vélas eg vamsngur íiðsins bsðiír Iiér á háfKaikakkarium og vesður fluttur eí if helgina Tröllaságnahöf- a ny Innrás B:'ndaríkj.amanna á Vestfirð; hófst í gær. Þeir voru orðnir svo ohoiinmóðir eftir ?ð nota góða veðrið fyrir vestan, að þeir gátu eKki gert það fyrir vini sína í her.námsflokkunum að bíða fram yiir kosningar. (Var furða þótt Hannibal „herandstæð- ingur“(!) væri þögull á fundinum á ísiafirði!). Snemma í gærmorgun voru leystar landfestar pramma mik- ils sem beðið hefur í Keflavík eftir því að merki væri gefið um að hefja innrásina fyrir vestan, en pramma þenna mun eiga að nota við uppskipun hern- aðarvarningsin's. Verður verk- I , færi þetta væntanilega komið -a sinn stað þegar varningur iiðs- ins kemst vestur, en hingað á hafnarb'akkann hafia verið flutt- ar margháttaðar stórar vinn.u- véla.r sem skipa á út eftir- helg- ina og flytja vestur á firði. — Meðfylgjandi myndir gefa hug- mynd um þann varning, — sem fcvað vera merktur: AÐAjLVÍK. Þjóðviljanum barzt í gær eftirfiarandi: Á 'síðastliðnu sumri dvöldu jarðfræðistúdentar frá Notting- ham háskóla í Bretlandi ,um tveigigja vikna skeið við athug- anir í Öræfum í Austur-Skafta- fellssýslu. Á s,l. vetri birtust svo í no-kkrum brezkum blöðum fáránlegar frá-sagnir um a-thug- anir stúdentanna og fyrirhug- aðan rannsóknarleiðangur á isömu islóðum á þessu sumri. Var s-kömmu síðar f'arið fram á, að þessir aðilar fengju ieyf-i til áframhalds jiarðfræðiathugana í öræfum. Þar sem hinar fráleitu frá- ■sagnir -berzku blaðanna hafia nú verið leiðréttar af forráðamönn- um Nottingham háskóla og af- sakana beiðzt á þessu fyrir- hlaupi, þá hefur atvinnumála- iráðuneyitið veitt hinum fyrir- huigaða leiðiangri frá Not-ting- ham háskóla rannsóknaleyfi. — (Prá skrifst'Ofu rannsóknaráðs.) 5'immtudagur 25. júní 1953 — 18. árgangur — 139. tölublað Býst til að halda stríðinu áfram Síðasta dag þriðja árs Kóreustyrjaldarinnar lét Syng- rnan Rhee birta bréf, sem hann ritaði Mark Clark, yfir- irhershöfðingja Bandaríkjanna í Kóreu, á laugardaginn. í bréfinu tilkynnir Rhee, að hann muni draga 400,000 manna herlið Suður-Kóreu undan herstjórn Bandaríkja- anna, ef samiö veröi vopnalrié í Kóreu á þeim grund- velli, sem nú hefur orðið samkomulag um í Panmunjom. Það Iþýðir, að ef von alls mannkyns um að blóðbað/ð tak/ enda íætist í vopnahléssamn/ngum, ætlar stjórn Syng- manis Rhee að halda styrjöldlinn/, sem hún hóf fyrir þrem árum, áfram. , í bréfi sínu segir Rhee, að hann áliti Sameinuðu þjóðim- ar hafa brugðizt trausti sínu og stjórmar sinnar, en tekur fram, að hiann viti fuilvel, að Mark Clark eigi þar ekki hlut áð máli, heldiur hafi þar valdið um stjómmálamenn, is'em hafi rétt fjandmönnunum höndina. Hann Hvar er Lemzker Slrasse? fekur til starfa í é Iðnaðarbanki íslands h.f. tekur ti starfa kl. 10 árdegis í fimmtudaginn 25. júni í Lækjargötu 2 í Reykjavik. Landssamband Iðnaðarmanna og -Féijag Islenzkra Iðnrekenda s-kipuðu á sínum tíma sameigin- leiga nefnd til þess • að athuga möguleika á stofnun iðnaðar- banka og semja -um það iaga- írumva-rp. Fmmvarp nefndar- innar var fl-útt fyrs-t á Alþingi árið 1950, en á þin-ginu 1951 var það samþykkt sem lög hinn 19. d-esember, lítið! sem ekki br-eytt. Eftir áð lögin voru fengin, var hiafizt handa u-m . söfnun hlutafj;ár oig þegiar loforð höfðu f-engizt fyrir 6 millj. króna hlutafjár var 'bhnkinn stofnað- ur 26. október 19-52, honum settar siajjj^Myctir og regilugerð og 5 mannao'ankaráð kosið, en f-ormaðu-r' þess er Fáh S. Páls- so.n, lögmiaður. Bankaráðið hóf fljóflega að lathuga um ýmisan undirbúning, svo sem útvegun lánsfjiár, ú-t- vegun húsnæðis, ráðningu banka stjóra o. £1. dag, Fynr tilmæli bankaráðsins féllst xíkisistiórnin á að greiða .t,i(lSikilið’ framlajg iríkissjóða 3 millj. kr. að fullu, þó að aðrir hluthaíar greiddu aðeiris 1/4 hfiútafjárlo-forðs, og skyldu 3/4 •upphæðarinnar iskoðast fyrst -um sinn sem vaxtalaust lán til bankans. Síðasta Ailþingi samþykkti að veita ríkisstjó-rninni heimild til að tiaka 15 millj. kr. lán og -end'ur.liána Iðnaðarbankanum cg standa vonir til að þess verði ekki langt að bíða að það lán fáist. -Húsnæði tókst að fá í Lækj- argötu 2 með samningum við Loftleiðir h.f. og Nýja Bíó h.f.. Er -innré'ítað eitt herbexgi á 1. -hæð fyrir bankastjóra ctg bank-a ráð, hálfur afgreiðslusail-ur Loft- leiða á götuhæð' til afgreiðslu o-g í kjallaria eru tvö skrifstofu- herbergi og rúmgóð geymsl-u- hvelfing með sérstökum öry.ggis- Framhald á 9. síðu Tíminn birtir í gær tvær mynd- ir frá Berlín og segir þær sönn- unargögn um þá atburði sem þar hafi gerzt. Önnur myndin s.ýnir kross á götu, hin skriSdreka og fólk í vígahug. Myndirnar eru báðar úr Leipziger Strasse, segir blaðið og bætir síðan við sér- stakri orðsendingu til mín með venjulegu sniði. Alþýðublaðil steinþagði í gær um hina athyglisverðu ræðu Hans Hedtofts, formanns þess flokks sem það nefnir jafnan danska Á iþýðuflokksins, þar sem hanis vék að hernámi íslands og afle'ðingum þess. Hingað til hef ur Alþýðublaðið ekkj verið tregt til að þirta hvert orð sem Hedtoft liefur sagt um íslenzk málefni enda hefur það fastan frótteritara í Kaupinannaliöfn. I»ögn Alþýðublaðsmanna sýnir að þeir vita vel að hverju stefn- ir með flokk þeirra. Þeir reyna í lengstu lög að hi iðra sér hjá því að birta Iesemdum sínum, hvaða áiyktanir Hedtoft hefur dregið af þvi, hversu bráðkvedd- an hefur ágerzt í Alþýðufiokkn- um síðan þingmenn hans all'.r með tölu rufu hátíðlega eiða og kölluðu bandarískan her inn í landið. Hedtoft hyggst nú láta hrun A þýðuflokksins sér að varnaði verða. Það er rétt hjá Tímamim að þessar myndir eru mjög fróðleg' sönnunargögn, — ef maður veit hvar Leipziger Strasse er. Sú gata er syðst í þeim liluta austurs.væð- isins sem lengst sltagar inn I her- námssvæði Vesturveidanna. Ann- ar endi götunnar ef á vestursvæð- inu, en öll gatan er meðfram markalínunni, aðeins örstutt frá lienni. Á þessu svæði eru engar verksmiðjur né s.tórir vinnustað- ir og eltki íbúðarhveffi, en liins vegar var þar óhindraður sam- grangur við Vesturberiín. Það er eins auðvelt að draga ályktanir af þessum staðreyndum og að leggja saman tvo og tvo, og þess vegna ber að þakka Tím- anum fyrir myndbirtinguna. Ein- mitt myndir frá Leipziger Strasse skýra einkar vel hvers vegna Eisenhower bandaríkjaforsetl sendi Vesturberlín 8X6.000.000,00 kr. í verölaunaskyni fyrir þá atburði sem þar gerðust. M. K. segir einnlg, að sum þau ríki, sem se,nt hafi herlið til Kóreu á vegum Bandiar.í-kj'amannia séu þeim andvíg o.g hafi ger.t sitt til að spilla góðu S'amkomulagi B'andaríkjamanna o,g Suður- Kóreu. í 'bréfinu ítrekar Rhee algera landstöðu sínia við það S'amtoomulaig, sem. þegar -hefur verið uúdirritað lim fángaskipti og hótun sína, um að bei'ta her- vaildi indverska ihermen-n sem t-il Kóreu kæmu samkvæmt því siamkoimuliagi, enda, .segir Rhee, e^Uí þeir „sýktir af kommún- ismia“.- Eian af varautanríkisráð- herrum Bandaríkjanna, Walter Robertson, kom til Tokíó í gær, en ihann var sendur af Dulles utanríkisráðherra með sérstaka orðsendingu til Rhees, Mark Cla.rk, Robertson, Collins for- maður bandaríska herráðsiíns héldu með sér fund í Tokíó, áð- ur en Robertson hefur viðræður sínar við Rhee. Hætt er við, að góð ráð séu nú dýr fyrir stjómina í Wash- ington, ef hún á ekki að glata alveg því trausti sem banda- menn heanar á Vesturlöndum -hafa sýnt henni til þessa. Sið- ustu atburðir í Kóreu hafa orð- Framhald á 11. siðu. Sá atburður gerð'st inni á Suðu^ andsbraut fyrradag að nokkrar konur úr Vogun- um ráku bandaríska lierinn á óskipulagðan fiótta. Bandarísldr hermenn voi-u a2 flækjast í stórum bílum um Suðurlamidsbrautina og sáu þar hóp af börnum nálg- ast. Sneru þeir þá að börn- unum, ev þótti þetta nýstár- legir gestir, og fóra striðs- mennirnir að taka myndir af sér með börn, n. Þegar mæður barnanna veittu þessu athygli kölluðu þær á börnin, en forvitni barnanna varö yfirsterkari, svo ein kvenanna fór á vettvang og tjáði stríðsmönnunum að mæðurnar vildu ekkert liafa með þetta að gera, þeir skyldu því hafa sig á brott. Þessum kurteisu mönnum datt ekki í hug að hreyfa sig. Þá fór ein kvennanna á vettvang með myndavél, en þá brá svo við að stríðs- mennirnir lögðu á braðan, fjóttoogi voru horfnir eftir örskam-ma stund! C-llstci fundur í Husturbæjcirbíól n.k. föstudcxgs- kvöld kl. 9 — Nánar cxuglýst á morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.