Þjóðviljinn - 25.06.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Side 9
Fimmtudagur 25. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN •— BtB ÍWj ÞJÓDLEIKHtíSID La Traviata sýning í kvöld, föstudag og laugardag kl. 20.00. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðr- um. Ósóttar pantanir seldar sýning- ardag kl. 13.15. Aðeins fáar sýningar eftir, þar sem sýningum iýkur um mán- aðamótin. Óperan verður ekki tekin upp í haust. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Topaz sýning á Akureyri í kvöld kl. 20.00. MBll Sími 1475 Dans og dægurlög Amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Fred Astaire Bed Sltelton Vera Ellen Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1544 Dolly-sysiur Hin íburðarmikla og skemmti- lega ameríska söngva-stór- mynd, í eðlilegum litum, með: June . Haver, Jolin Payne og Betty Grable. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 6444 Hættulegt leyndarmál Dularfull og afar spennandi ný amerísk kvikmynd, er fjallar um leyndardómsfulla atburði er gerast að tjaldabaki í kvik- myndabænum fræga Hollywood. Ricliard Conte Julia Adams Ilenry IIull Bönnuð. innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Jói stökkull (Jumping Jacks) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum fraegu gamanleikurum: Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIEIHDORslj Fjölbreytt úrval af stelnhrmg- im. — Fóstsendnm. Sími 1384 Atómnjósnir (Cloak and Dagger) Hin sérstaklega spennandi og viðburðaríka ameríska njósn- aramynd,. sem er þrungin æs- andi augnablikum allt frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Lilli Palmer, Robert Alda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ...... I ripohbio —— Sími 1182 Bardagamaðurinn Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd um bar- áttu Mexico fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack Lotodon, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. — Richard Conte, Van- essa Brown, Lee J. Cobb. — Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Varizt glæframennina Viðburðarík og spennandi ný amerisk sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við óvenju samvizkulausan glæpamann. Dane Ciark Cathy O’Donneli Tom Drake 3ýning kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum. La Traviata Sýnd vegna fjölda áskorana, en aðeins í kvöld kl. 7. Maup - Sala Innrömmum Útlendir og innléndir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Lögfræðingar: Ákt Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, L hæC — Síml 1453. Fasteignasala og állskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- nr, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Svefnsófar Sófasett Hásgagnaverylunin Grettisg. 6. Daglega ný eggf soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðii 8 y l g J a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heiroasími R2035. Sendibílastöðin h. i. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi daga trá kl. 9—20. Stofuskápar Httsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 18. Hafið þér athugað tiin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða hetmili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Ödýrar liósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10—Laugaveg 63 Viðgerðir á raL magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Ragnar Ölafsson hæstaréfctarlöigmaður og lög- gilbur endurskoðandi: Log- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasiala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Utvarpsviðgerðir R A Ð I Ú>, Veltusundi 1, »iml 80300. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Simi 81148. Vörus á vezksmiðja- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld; Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, síml 7777. Sendum gegn póstkröfu. FéláfjféUf Ferðir um helgina: Þórsmörk, 2ja daga ferð: Lagt af stað frá skrifstofu Orlofs kl. 2 e. h. á laugar- dag. Komið aítur á sunnu- dagskvöld. Landmannalaugar: Lagfc af stað kl. 2 e. h. á laugardag. Komið aftur sunnudagskvöld. Farseðlar og upplýsingar í Orlof. Sími 82265. Orlof h.f. Ferðafélag Islands £er skemmtiferð næstkomandi laugardag. Lagt verður af sfcað kl. 2 e. h. frá Austur- velli og ekið að Landmanna- lau@um og igist þar í sælu- húsi félagsins. Fvrrihluta sunnudagsins geta þátttakend ur 'gengið á nálæg fjöll, svo sem Námana, Bláhnúk eða Brennisteinsöldur, skoðað um- hverfi Laugairn.a og synt í lauiginni. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túr- götu 5, og farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Haídirðmgar! Hafníiröingar j> Fmmfe@ðsfimdlr verður haldinn í Bæjarbíói íöstudaginn 26. þ.m. kl. 8 e.h. — Húsið opnað kl. 7.30. Útvarpað verður írá íundinum á bylgju- lengd 212 m. Frambjóðendur. Enskir sumarhattar Markaðurinn Laugaveg 100 SKIFAUTGCRB RIKISINS Farþegar, sem pantað hafa far með Heklu til Glasgow 29. júní n.k. sæki farmiða sína síð- degis í dag. W.WA-.SVA'AViVVWWV 5 \ 3ja tonna ■■ vörubifrið til sölu. jUppl. í sima 2287 eða 81030 í eftip kl. 5. jj Tapað - Fundið Tapast hefur hjólbarði á felgu á leiðinni Reylcjavík—Gunn- arshótoni. Einníg bláleit yfir- breiðsla. Skilist í Von, sími 1448. Há fundar’.aun Iðnaðarbanki Framh. af 12. síðu úfcbúnaði. Smíði innréttinga í afgreiðslu- sall annaðist Þorsteinn Sigurðs- son, húsgagnasmíðameistari. Bankastjóri v.ar ráðinn hinn 12. febr. s-L Helgi Hermann Ei- ríksson, verkfræðinigur. Aðal- bókari bankans verður Jón Sig- trvggsson, sem gegnt hefur bók- arastörfum hjá toltotjóra um 12 ára skeið, gjaldkeri Riohard L. Richardsson, viðskiptafræðingur og Pagmar Jónsdóttir er ráðin fcil þess að annasfc ritara- og afgreiðslustörf. Bankinn er opinn alla virka daga kl. 10 f. h. til 1,30 e. h. og frá kl. 4,30 til 6,15 e. h„ nema laugardaga kl. 10—1,30. Hlutverk bankans er að reka alla venjulega bankasfcarfsemi, er sérsfcalrleiga miðar að því að sfcyðja iðnað í landinu. Aðalfundur hlutafélagsins Iðn- banki ísiiands h.f. hefst í dag'M. 2 e. h. í Tjarnarkaffi. Beiitið vlSskiptum ykkar til þelrra sem auglýsa I Þjóð- viljanum arkaðurinn Laugaveg 100

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.