Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.06.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 25. júní 1953 % :/) \ 54 Qjneliiultsþáítiir | A. J . CRONIN : Á anmarlegri sÉrend ÁklœcSi á alla skapaSa hluti Það er komið í tízku að setja áklæði á alla skapaða hluti, og þa’ð getur í sumum til- fellum verið hentugt, svo að full ástæða er -til að athuga þessa tízku dálítið betur. Fólk býr til hylki utanum allt mögu- legt, allt frá litlum lúxushlut- um og upp 1 stóra þarfa hluti. Við höfum þegar séð skóhylki úr plasti 'til að nota í rigningu, plasthlífar utanum púða, en flest það sem á myndunum sést er nýtt. Plast er áð sjálfsögðu eftir- lætisefni í öll slík áklæði, en það er alls ekki eitt um hituna eins og sjá má af hlífinni sem gerð hefur verið utanum skaft ið á kastarholunni. Hún er gerð úr kviltuðu bómullarefni og fest með límbandi. Hún á að vera mátuleg utanum skaftið, annars á máður á hættu að missa pottinn út úr höndunum. Eg geri nú ekki ráð fyrir að þessi hugmynd hafi neinar byltingar í för með sér. Flestir kjósa sjálfsagt heldur pott eða pctinu með skafti sem Ieiðir ekki hita. Næst kemur ítalska ilmvatnsflaskan, sem sett er Blöðrur á tánum geta eyðilagt sumarleyfið Ef þú ert svo lánsöm að ætla í sumarleyfisferðalag, jafnvel til suðurlanda — og ef til vill á æskulýðsmótið í Búkarest — þarftu að taka ýmisiegt til at- 'hugunar áður en þú ferð af stað. Þeir sem eru óvanir að ferðast og þurfa að njóta ferða- lagsins í fyilsta mæli, jafnvel lifa á þvi árum saman, mega því ekki eiga á hættu að eymsli í fótum eýðileggi alla ánægjuna fyrir þeim. Mörg stúlkan hefur orðið fyrir því að kaupa sér dýra ferðaskó og uppgötva á leiðinni að þeir voru alls ekki þægilegir og auk þess ónot-hæfir gönguskór. Maður á ekki að fara með fallegustu skcoa sína í ferðalag, heldur þá þægileg- ustu. Og þess 'ber áð gæta að fæturnir þrútna ævinlega í hita og skór sem eru mátulegir í ' reykvísku sumarveðiri, verða þröngir og óþægilegir í 30 stiga 'hita. Bezt er að geta verið sokka- laus í skónum og hafðu til vonar og vara með þér p'ástur með kompressu. Ef máður fær vísi að blöðru á tlá eða hæl þá þarf um fram allt að setja plástur á hana þegar í stað, áður en hún fer að gera manni HPð leitt. niður í flauelspoka og það er ágæt hugmynd handa þeim, sem gánga um með ilmvatns- glas í töskunni sinni. Þetta er góð gjafahugmynd.. Heppilegri eru hlífðarfötin sem ætluð eru utanyfir öcmur föt. Plastsamfestingurinn er ætl aður handa litlum börnum og hlífir afbragðs vel, jafnvel í hellirigningu. Undir höndunúm eru dálítil loftgöt. Á búningm- um er áföst hetta og enginn munur er á telpu og drengja- fötum. I fötin er notað sterkt og mjúkt plast, enda er til- gangslaust að hafa barnafatn- að úr ónýtu efini. Svona föt eru kominn á markaðinn í Svíþjóð og í Danmörku eru komnar á markaðinn glærar karlmanns- buxur, sem húsbóndinn getur farið í utam yfir sunnudagaföt- in, ef hann fer aö vinna í garð- inum eða við önnur miður þrifa leg störf. Þetta er óneitanlega hentugt, og karlmenn halda því einmitt fram, að þeir hugsi ein- ungis um hið hentuga. MÖRGUM konum hættir við að prjóna brugðnu umferðina fastara en þá sléttu. Hægt er að ’koma í veg fyrir þetta með því að nota prjón sem er hálfu númeri grófari til að prjóna með brugðna prjóninn. Á þann hátt verður slétta prjónið jafnt og áferðarfaliegt. BalmafjnsSakmörkun Kl. 10.45-12.30 FimmtudaKur 25. júní Náarenni Reykjavíkur, umhverfi EHiðaánna vestur að markalínu frá Fluícskálavevi við Viðeyjar- Bund. vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvofci. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- oir Rangárvallasýslur. Þ*egar fötin hlaupa Ein vinkona okkar kvartar sáran yfir afsfciptum sínum af bómullarefnum. Hún uppgötvaði að gallabuxur á fimm ária barn styttiust um 10 cm við fyrsta þvott. Hún þóttist læra af reynslunnj og kaiupir í næsta skipti .ríflega ©tónar buxur handa barninu, en bá kemst hún að raun um að þær hlaup,a aðeins um 3 cm þútt efnið virtist alveg sams komar og í fy.rri buXunum. Fléstar ihúsmaeöur hafa rekið sig á eitthvað þessu líkt. Væri nú e'kki þaegilegra ef hægt væri að meðhöndla 'bómutlarefnin þiannig .að þau hlypu ekki, eða þá að á flíkunum væni merki sem sýndiu, hversu mikið má bú- ast við .að flíkin minnki. Það. er be.tra að vita á hverju maður á von. Auk þess virði'st það vera vani í verzlunum að leggja litla áherziu á að flíkumar hlaup’i eða hlaupi ekki. Þegar rruaður fær ekki þá stærð af flík sem maður vill, þá er ýmist sagt að hún hlaupi dálítið 1 þvotti eða þá að ihún víkki við notkiun, eftir því hvort flík'in er of stór eða Of lítil. Það er erfitt fyrir húsmóðurina að át.ta sig á þess- um f'ullyrðingum og merki á flíkinni yæri mikil bót. Það er af allt öðrum ástæðum. Þetta eru ekki skælda brosi, sem bjó yfir takmarkalausri gæði. Það er versta tegund af afbrýðissemi. Ég bjartsýni. veit að þér elskið hana. Skiljið þér ekki, að ,,Hvað heldurðu? Sagðist ég ekki ætla að ég þoli ekki umhugsimina um að þér snertið koma?“ hana? Það er þess vegna sem ég vil hjúkra ,,Ég er feginn", sagði Harvey þungum rómi. henni sjálf. Svo að ég sé hjá ykkur. Svo að ,,Já. ég er feginn að þú ert kominn". ég — “ Hún þagnaði og bar höndina upp að Það varð þögn og á meðan skotraði Cororan hálsinum. Henni varð litið á flíkina sem hún alvöruaugum á Harvey; svo tók hann upp hélt á í hendinni. Hún kjökraði um leið og hún tóbaksdósirnar, hallaði undir flatt og virti þær fleygði hemii frá sér í stólinn. fyrir sér með miklum áhuga. Hann reis á fætur og leit út um gluggann. „Ég veit hvemig allt er í pottinn búið“, sagði Margar mínútur liðu og síðan sagði hún ró- hann. „Súsanma T. sagði mér allt af létta. legri gerbreyttri röddu: Hún hleypti mér inn, skilurðu. Ég steinlá „Þér verðið að leggja yður og reyna að næstum þegar ég sá hana. Mér þykir þetta sofna“. leiðinlegt. Svei mér þá, mér þykir þetta leiðin- „Mér líður ágætlega". legt — öll þessi vandræði — og allt heila ,Reynið nú að vera skynsamur. Ef þér ætlið klabbið. Ég vildi gera hvað sem væri til að yður — “ Hún þagnaði og hélt síðan áfram hjálpa þér“. þrjózkulega: „Hennar vegna verðið þér að „Hvað skyldir þú svo sem geta hjálpað sofna. Nú skal ég taka við af yður. Ég sendi mér?“ Robba bréf og segi honnm, hvað komið hefur ,,Þú þarft þó liklega að éta. Ég skal bretta fyrir. Þér verðið að fá einhvern svefn“. upp ermarnar og láta til mín taka í eldhúsinu. Hann virtist velta orðum hennar fyrir sér; Sú var tíðin að ég eldaði ofan’í fimmtíu manms svo var eins og hann tæki ákvörðun og liann — það var í Oregon. Mér þætti gaman að gekk frá glugganum. spreyta mig á þessum stað — bæði í eldhúsinu „Jæja þá. Ég ætla að leggja mig í klukku- og annars staðar. Þetta er allra snotrasti stað- tíma. Þér vitið hvað gera þarf“ . ur ,en hér vantar einhvem reglusaman mann ,,Já“. með hausinn á réttum stað.“ „Við verðum að draga úr hitanum —“ Hann Harvey hlustaði á hann alvarlegur í bragði skýrði henni frá hvað gera þyrfti, reyndi að svo sagði hann. láta orðin lýsa trausti til hennar; svo bætti „Mig vantar sitt af hverju neðam úr borg- hann við: „Bráðum nær þetta hámarki. — Imn- inni. Ætlar þú að nálgast það fyrir mig ?“ an skamms verður ef til vill meira að gera“. „Það er nú líkast til“, svaraði Jimmy hug- Hún kinkaði kolli, auðsveip á svip og það hreystandi. „Var ég ekki að enda við að var þjáning í augum hennar. skreppa með bréf fyrir Súsönnu T. Ég geri allt Hann leit af henni og á rjótt andlitið á sem til fellur. Segðu bara til. Og ég skal koddanum. Ándartak birtist sál hans í allri standa með þér ef þú lendir í einhverjum vand- sinni nekt — skelfd og kvíðandi; svo leit hann ræðum hérna". undan og gekk út úr herberginu. „Bara eitt og annað sem ég heyrði niðri í Hann fór yfir ganginn og fór inn um þær borginmi. Þú veizt hvernig fólk lætur. Ekkert dyr sem fyrst urðu fyrir honum. Það var ekki sérstakt, bara eitt og annað“. svefnherbergi sem hann kom inn í, lieldur „Svo sem hvað?“ hrópaði Harvey. skrautstofa, full af gylltum húsgögnum og ryk- Jimmy andaði á tóbaksdósirnar sínar, néri ugum ljósakrónum, hlerar fyrir gluggunum, þeim blíðlega við buxnaskálmina sína og stakk gluggatjöldin slitin, teppin mölétin — ömur- þeim síðan í vasann. legar leifar gamallar stássstofu. Honum stóð „Hin tvö eru komin frá Orotava", sagði á sama. Hann losaði um flibbann sinn, fleygði hann mjúkmáll. „Dibdin og frú Bayham. Þau sér út af á gullofinn sófa og lokaði augunum. búa á Plaza. Og það sem meira er, peyina hann Hann reyndi að sofa en svefninn kom ekki, Carr labbaði sig inn í borgina í gær og ætlaði að minnsta kosti ekki svefn sem átti nafnið að setja allt á annan endann, þegar hann fann skilið. í herberginu var lykt eins og úr lokuð- ekki frúna. Þegar allt kemur til alls er hreint um skáp, þar sem mýs hafa búið um sig. Hann ekkert ólíklegt að þú eigir erfitt með að halda sneri sér og bylti á hörðum sófanum. Allskon- henni hérna“. ar myndir liðu um huga hans, ekki í skipu- „Ég ætla mér að halda lienni hérna“. legri röð, heldur í belg og biðu, sóttu að „Auðvitað. Auð.vitað". honum í einni óþolandi flækju. Og alltaf var Harveý var að því kominn að segja eitthvað, Mary þarna og sárbændi hann um hjálp. Stund- en úr því varð ekki, því að á sömu stundu um fannst honum hann heyra raddir; svo hringdi dyrabjallan, hvellt og skerandi og heyrði hann högg og fótatak . hringingin var endurtekin hvað eftir annað. í þessu móki lá hann á að gizka klukku- Mennirnir tveir litu hvor á annan. stund; svo opnaði hann allt í einu augum. Hann ,,Hvað sagði ég?“ tautaði Corcoran. „Þau hafði ekkert hvílzt og hann starði þreyttum eru komin að sækja hana“. augum upp í gyllt loftið, þar sem hálslangur „Gáðu hver þetta er“, sagði Harvey stuttui* svanur breiddi úr vængjunum. Það fór hrollur um hann. Þetta skjaldarmerki í lofti hvers ein- asta herbergis í húsinu vakti hjá honum ugg við eitthvað óheillavænlegt og óhjákvæmilegt. Hann skalf af kuldahrolli — lionum ógnaði hið ókunna. Loks reis hann upp, hristi af sér þetta farg og fór út úr herberginu. En í ganginum nam hann staðar, því að hann þóttist heyra lágt og þó þungt fótatak á neðri hæðinni. Þetta fóta- tak þekkti hann. Hann hlustaði með athygli, svo gekk hann framhjá herbergi Mary,. gekk niður stigann og fór inn í borðstofuna. Já, hann hafði þekkt fótatakið. „Jæja“, sagði hann. „Þu ert þá kominn". Corcoran sat í stól, teygði frá sér býfumar og brosti til hans — þessu viðkunnanlega, UULT OC ttMMt Hafið J>ér nokkra íbúð til sölu? Ja, óg var að selja eina áðan. Ég hugsa að hún verði hráðum laus aftur. Hvernig getið þér búlð í svona litlum herbergj- um ? Ó, samræmið, maður! Við drekkum líka niður- soðna mjólk, ,Jii. mér lízt vel á þessa selskinnskápu. En þollr hún rií'irngu? Frú, livcnær hafið þér séð sel meö regnlilíi? Smiðurinn: Hafið þér gerf yður nokkrar sér- stakar liugmyndir um það livernig þér viljið hafa skril'stofuna yöar. Sá vlt*-;- F.kki aðra en þá að hún verður að vera brúnmáluð. Ég hef tekið eftir því af bök- um að skrifstofur mikllla hugsuða hala jafuaa verið þannig á litinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.