Þjóðviljinn - 18.07.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. júlí 1953
Það er slitrótt, sem hlust-7 skylda til að vaka yfir fögru
að er á útvarpið þessar vik-^ máli og hreinu, heldur að á
nrnár o? verðnr svn nm aíncn 4' bví máli séu fluttar sem hrein.
urnar, og verður svo um sinn.
3n á mánudagskvöldið var
bó hlýtt á frú Láru Sigur-
björnsdóttur, þar sem hún
ræddi um daginn og veginn.
því máli séu fluttar sem hrein.
astar hugsanir, skýrar og
göfgandi og sem samboðnast-
ar mannlegum þroska. En
i það er einmitt á þessu sviði,
HU.I s
Hún var þar að snupra ó-!.l sem Útvarpið bregzt átakan-
nafngreindar perscnur fyrir ó-‘ | legast skyldu sinni, og eru
rökstuddar ádeilur á starf-l
semi útvarpsins, og þótti'
henni á skorta hjá þeim hin-
um sömu persónum, að þær^
gerðu jákvæðar tillögur til'
breytinga á starfi þessararj
miklu stofnunar. Taki þeir;
síðustu vikur þess skýrast
] dæmi. Mánudaginn 6. þ. m.
! flutti Þorsteinn nokkur Thor-
* arensen erindi um Atlanzhafs-
i bandalagið. Það erindi var
| langt fyrir neðan allt það, sem
sæmaeidi getur talizt í sið-
um sem sérstaklega tilvalin
tæki til að dorga upp úr
innstu leyndarmál stærsta.
hernaðarbandalags heimsins.
Hvaða hugmyndir gerurn við
okkur um vitsmunastig þess
patta, sem trúir því og til-
kynnir það í útvarp, að valda-
mesta herstjórn heims hafi
trúað honum fyrir leyndar-
málum sinum? Uppeldisfræði
nútímans kennir, að fram að
vissu þroskastigi geri börn
sneið, sem eiga, hugsaði égjí! menntuðu þjóðfélagi, sem auk
þess stærir sig með miklum
rétti af alþýðumenningu. Máð.
ur skyldi ætla, áð vandað væri
til fyrirlesara um annao eins
orkan bandalag, sem ekkl er
aðeins stofnað til að verja
frelsi, mannréttindi, líf og
í tilefnij ’l hamingju alls þess mannkyns,
ég geta þess, aðj - sem búsetu á sunnan Kákam-
með mér, með ótal aðfinnsl- íj
ur og ádrepur á samvizku
minni. Ég kann frúnni þakk-1
ir fyrir tillögur hennar um
heimilisþáttinn, þótt ekki geti
ég lýst trú minni á árangurs-:
ríkar tilraunir með fram-
kvæmd hans. Og
þessa vil
mér hafa komið í hug ýmsirl ] fjalla, vestan járntjalds
nýir þættir, sem ég tel ekkijl svonefns ög alla léið að aust-
ólíklega til árangurs í átt tilW urströndum Norður-Asíulanda,
menningarrikari heildarsvips. J heldur er það á beinan hátt og
En því hef ég ekki hreyfti! óbeinan að sliga allt efnahags-
tillögum mínum um nýjaj. líf Vestur-Evrópu, sem til
þætti, að ég tel það mestuj j skamms tíma taldi sig blóm-
varða, að þættir þeir, sem
fyrir eru, hafi á sér sem
mestan menningarbrag og þeir
séu losaðir við hreint og beint ;j
siðleysi sem ósjaldan á sér jj
þar stað. Gætir þess fyrst og
ann i öllu mannlífi þessarar
jarðar. En þegar til stykkis-
ins kemur, þá kemur það í
ljós, að fræðsla um stofnun
þessa lendir hjá angurgapa
svo heimskum, að tvímælis
fremst í erindaflutningi. En orkar, hvort hann getur tal-
hvað sem um hin margbreyttu jj izt með fullu ráði. Auk þess
tjáningarform hins andlega|j er lífsviðhorf hans allt gegn-
lífs er að segja, þá verður hiðji sýrt þeirri siðspillingu, sem
talaða mál að teljast þeirra-1
æðst og fullkomnast og hið
eina, sem er með öllu sér-l^
aðeins verður ræktuð á tímum
stríðsæðis og mjög er í and-
stöðu við viðhorf íslenzkrar
kennandi fyrir mannveruna, jtö alþýðu fyrr og síðar. „I gamni
sem hefur fyrst og fremst tal-iji get ég sagt, að eftir ferðina
ið sér það til ágætis fram ó þekkjum við svo mörg hern-
yfir allar aðrar skepnur jarð- aðarleyndarmál þessara ríkja,
arinnar að hafa skynsemi til
að hugsa og skilja. Hið tal-
aða mál fært í táknum á bók-
fell og fært af bókfelli á ný
á tungu kynslóðanna, hefur
líka verið undirstaðan að til-
verumöguleikum oklcar þjóð-
lífs og okkar helgasta skylda
því að vaka yfir því og elska
það af öllu okkar hjarta. Og
þá ber opinberum menningar-
stofnunum þjóðarinnar svo
sem Útvarpinu ekki aðeins
að það væri ekki lítill feng-
ur í fyrir hugsanleg árás-
arríki að handsama einhvern
okkar félaga og pína til
sagna“. Hvað segjum við um
vitsmunastig þeirrar veru,
sem lætur þetta út úr sér?
Ekki er öll vitleysan eins, og
allt gaman virðist heldur ekki
vera eins. Þessi sérstaka
manntegund gerir það rétt
svona að gamni sínu að til-
nefna sjálfan sig ásamt öðr-
ekki grein raunverulegra
hluta og ímyndaðra. Þessi
Þorsteinn virðist ekki kominn
yfir þetta stig, og bendir það
til þroska 6-7 ára gamals
barns. En siðferðisástand
drengsins má ráða af því, inn
á hvaða svið ímyndunargáfa
hans beinist. Það er svið hern-
aðar og manndrápa. Dramnar
hans eru ekki rétt aðeins
draumar um barsmíðaorustu
milli Austur og Vesturbæinga.
Það er þjóðastyrjöld, styrjöld
margra, margra þjóða: „Verði
ráðizt á Tyrki, munu Norð-
menn ráðast á fjarlægan
Múrmanskarm árásarríkisins.
Verði ráðizt á Norðmena
munu Tyrkir veita þeim ó-
metanlega aðstoð, þótt fjar-
lægir séu, með því að herja
upp á Kákasus. Þannig geta
mýflugur sigrað ljónið“. Ja,
það er svei mér ekki lengi
verið að ráða málunum til
lykta, þar sem ímyndunarafl
barnsins fæy að leika laus-
um hala. Þegar ég var lítill
þá drap ég einu siiuii 6 Tyrki
með kollóttu priki. En ég
gerði það ekki af því að ég
hefði gaman af að drepa
menn heldur í nauðvörn, þar
sem þeir ætluðu að drepa bæði
pabba og mömmu og fara
með okkur öll systkinin í
þrælkun. En ég gat ekki sagt
frá þessu afreki í útvarpi, því
að þá var ekkert útvarp til.
Nú er það vitanlega fjarri
mér að hneykslast á því, þótt
unglingar og jafnvel stríð-
fullorðnir menn séu van-
þroska En á hinu ber mér
heilög skylda til að hneyksl-
ast, þegar Útvarpsráð, og ég
vil líka segja útvarpsstjóri,
vanrækir jafn sjálfsagðan
lilut og að ganga úr skugga
um, að það séu fullþroska og
heilvita menn, sem ráðnir eru
til að flytja eritidi um ekki
smærri hlut en hernaðar-
bandalög, sem mörg sterkustu
herveldi heims eiga aðild að.
Og þótt ég hoífi vart leyfi
til að fúllyrða það, þá leyfi ég
mér að láta í ljós ósk mína
um það, að svona erindi sé
algert einsdæmi um öll Norð-
urlönd og þótt víðar væri leit- a
að. |
Ég hef stundum sungið og®
þá hélzt rn^ öðrum, og söng-
fróðir menn hafa viðurkennt,
að ég nái öllum tónum venju-
legra alþýðulaga nokkurn
veginn réttum, þó hef ég aldr-
ei boðizt til að syngja í Út-
varpið. En væri Útvarpsráð
ekki vandlátara á sviði söng-
mennta en á sviði hins mælta
máls, þá ætti ég að geta feng-
ið að syngja í Útvarpið, að
minnsta kosti einu sinni í mán-
uði. En ég mundi aldrei vera
tekinn gildur til þeirra hluta,
og guði sé lof fyrir það. En
það fullyrði ég, að nær værí
að láta mig syngja en að láta
Júlíus Havsteen flytja érindi.
Að vísu er ekkert við því að
segja, þótt Júlíus sé fenginn
til frásagnar um atburoi þar
sem hann er einn til frásagna,
svo sem um samfarir stór-
hvela inni á Eyjafirði, ef
hann fengist þá til að segja
frá því hreint og beint og
blátt áfram, en væri ekki að-
eins að vekja upp í maani
spennjnginn og eftirvænting-
una, eins og hann gerði í vet-
ur. Það væri líka til í mál-
inu, að ég syngi einhvern
tima í útvarp lag eitt, sem
fáir munu nú kunna aðrir en
ég einn. En það virðist satt að
segja nógu aumt að lejTa
Júlíusi að segja frá ferðum
til þriggja höfuðborga Evrópu
á ómögulegri hátt en almenn-
ingur á íslandi svona yfirleitt,
þótt ekki væri honum gefinn
kostur á að flétta þar inn í
sorg hjarta síns út af því, að
nasiztauppreisn í Austur-
Þýzkalandi skyldi misheppn-
ast. Þó beit það höfuð af allri
skömm að fará að lokum að
gera gys að niðurlægingu
þeirri, sem íslenzkri þjóð er
nú viðkvæmust af öllu, og
tala um það með belgingi, að
enn skuli henni vera frjálst
að syngja ættjarðarasöngva
sína. Forða þú oss, Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason, frá því að fá
önnur eins ósköp og þessi tvö
erindi á einni einustu viku.
Þökk sé þér fyrir nýja þætti.
Þó bæri þér enn meiri þökk,
ef þú reyndist hafa vilja og
vald til þess að afstýra því-
líkum lineykslum í hinum
eldri þáttum og nú hafa verið
nefnd.
Lestur Lofts fer hraðbatn-
andi.
G. Ben
efcaaaSSiSrj
Um kartöflurækí í unglingavinnunni
„BORGARI" skrifar eftirfar-
andi: — „Nýlega heyrði ég
raunalega sögu um afdrif
þeirra kartaflna, sem ræktáð-
• ar voru í fyrrasumar á vegum
unglingavinnunnar. Sagan er
. í stuttu máli á þessa leið: í
fyrrahaust tók bærinn á leigu
geymslupliáss í Jarðhúsunum
við Elliðaárnar, og þangað
voru kartöflurnai' fluttar, illa
til reika, til vetrargeymslu.
En í vor snemma, þegar hug-
að var að forðanum, reyndist
mikið af honum ónýtt og var
keyrt stytztu leið á öskuhaug-
ana, en eitthvað var selt .sem
svínafóður. — Sagan er ekki
lengri, og um sannleiksgildi
hennar get ég ekki dæmt. En
, sé húo uppspuni ,einn, þá ættú
réttir aðilar (sennilega rækt-
unarráðunautur) að gera sem
skjótast hreint fyrir sínum
dyrum og afsanna hana ræki-
lega. Sé þetta hins vegar satt;
— ja þá hvað? Ykkur finnst
e. t. v. smásmugulegt að gera
veður út af nokkrum kartöflu
pokum, en mér virðist, að það
muai ekki vera beinlínis upp-
örvandi fyrir imglingana eða
aðstandendur þeirra, ef þeir
frétta að þannig hafi farið
um kartöflurnar sem þeir
voru látnir rækta upp hjá
Lambhaga Og víðar. Og nóg
virðist vera um slóðaskapinn
og kæruleysið hjá okkur, þótt
ekki væri farið að kenna ungl-
ingum það sérstaklega. — En
sem sagt: Eg vona, áð réttir
aðiljar afsanni söguna ræki-
lega, og það heldur fyrr en
seinna.“ •. . .
Borgari.
771 ÖNNU
Kaupmannahöfn, um
miðjan júní 1953
Nú er hásumar hér í landi.
fagurt að sjá rúgakrana og
kartöfluakrana og öspina sem
leikur í blænum, skógarjaðar-
inn fullsælan og laufgaðan nið-
ur í rót, götukerið vaxið anda-
átu, kýrnar á beit og hestana
háfætta, hálslanga og snögga,
sveitabæina nýkalkaða og drif-
hvíta undir stráþakinu, en
bindingsverkið biksvart, hvergi
neitt rusl eða kauðaskapur
nema eitt blað hafði fokið;
gamalfokið blað á vegferð í
landinu, gagnslaust, fyrirlitlegt
og óþrifalegt svo sem vér er-
um, vondir menn (sumir). Þó
hafði einn karl þakið útihús
sitt blikkplötum eins og sums-
staðar er að sjá í Sogamýrinni,
réttast væri að sekta þann
mann. Hreiðrið storksins er
autt, en storkurinn dauður og
sakna hans allir.
Hvergi í þessu búsældarlandi
scr óræktaðan blett að heitið
geti, allsstaðar gróður, gróður
og gróður, eins og á íslandi er
grjót, grjót og grjót, hvert
sem litið er, en í framtiðinni
mun verða hiioðað brauð úr
hörðum steinum, .og þá þykja
grjótlönd búsældarlegust landa.
Munu Islendingar verða einna
fjölmennastir iþjóða. Það er
ráðningin á gátu fótósynþes-
unnar, sem ég á við. Mun hún
vera aðeins ókomin. í landinu
má sjá förin eftir íshefilinn
mikla, í dældum þar sem þiðn-
aði vaka kerin tilgróin andaátu
eða tær undir vorum blessaða
liimni og atmosferunni sem er
lungum vorum jafn hallkvæm
og þau eru nákvæmt fyrir hana
sniðin. Og bugðurnar á lands-
laginu eru þýðar, hafa sumir
þótzt sjá í þeim líki ungrar
konu.
Öll ströndin frá Klampenborg
til Helsingjaeyrar er alþakin
fólki, fólk, fólk og fólk hvert
sem litið er og hefur fátt fyrir
stafai svo sem vera ber nema
að láta sólina skína á sig, en á
vegunum mætum vér torfum
af hjólandi fólki ungu og dá-
indisfríðu, og flestu trúlofuðu
og lukkulegu sýndist mér,
raunar er ég löngu hætt að
taka eftir þessháttar. Stúlkurn-
ar eru komnar úr öllu nema
stuttbrók og brjóstskýlu auk
skóa, en eru hvítar sem sperg-
ill eða maðkur á hörund ennþá,
bráðum lagast þetta.
I paradís þessari leynist
höggormurinn, og komum vér
að hliði, þar sem á er letrað
það, sem syni mínum hafði
sýnzt vera: óviðkoma bannandi,
eða eitthvað þvíumlíkt, ef hann
hefði komið að því hliði og
verið 4 ára, en sú óviðkvæmi-
lega baemandi var hér í girð-
ingu ásamt öllu því maskínu-
verki, sem hér tilheyrir. Sum-
ir strákarnir voru fyrir utan að
sleikja sól, meinleysislegir og
ómanndráparalegir. Þeir eru
látnir læra þetta upp á fikt,
að keyra járn í strámenn, og
annað álíka viturleg. Dýrt er
þetta, og eru þessar girðiagar
með tilheyrandi eins og dritur
um Jótland allt og eyjarnar.
— 1 beykiskógunum, þessum
súlnahöllum, sjálfri ímynd frið-
sældarianar, glyttir í loftvarna-
byrgin, en þangað á að reka oss
inn( þá er atómsprengjan
kemur, en fylgifiskar hennar
skulu vera sóttkveikjur og eitr-
að loft. Gegn þessari þrenn-
ingu finnast engin afdrep, eng-
inn særður maður fær líknan,
segja læknar þeir sem rann-
sakað hafa þetta. Ekki lifir þá
barn af, falla þá börn og full-
orðnir hrönnum.
Þar sem aspirnar ber við
ioft kvikandi laufi, en vegurinn
er tilgróinn að hálfu, þar er
gott að setjast fyrir í sól-
skininu. Steinn er þar, hinn
eini hygg ég sem til er á öllu
Norður-Sjálandi. Hann setjumst
vér á og látumst vera haf-
meyjar en Peynet hvílir í brekk
unni og er að horfa á þessa
dýrð. Margt grasa grær þarna
í næði í því ljúfa ljósi sem
sumarbirtan er, og það er hann
Peynet minn, sem öll grös
Framhald á 11. síðu