Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.07.1953, Blaðsíða 9
Sími 1475 Múgmorði afstýrt (Intruder in the Dust) Amerísk sakamálakvik- mynd gerð eftir skáldsögu Williams Faulkner, Nóbels- verðlaunahöfundarins ame- ríska. — Aðalhlutverk: David Biian, Clattde Jarman, Juano Hernandez. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum inn- an 14. Símí 1544 Þar sem sorgirnar gleymast Vegna sífelldrar eftirspurn- ar verðuir þessi fagra og hug- ljúfa mynd, ásamt aukamynd af krýnjngu Elísabetar Eng- landsdrottningar sýnd í kvöld kl. 9. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Coster.Io sýnd kl. 5.15. I npohbio ——* Sími 1182 Hús óttans Afar spennandi amerísk kvikmynd toyggð á fram- aaldssögu, er birtist í Familie- Tournal fyrir nok'kru síðan. Robert Young, Betgy Drake. — Sýnd kl. 9. Á vígstöðvum Kóreu (Battle Zone) John HodiaJk, Linda Christ- ian. — Sýnd kl. 5 og' 7. — Bönnuð börnum. £ Sími 6444 Hermannaglettur (Leave it -to the Marines) Sprenghlaegileg og fjörug ný amerísk gamanmynd um afar skoplegan misskilning og afleiðingar hans. Aðalhlut- verk leika hinir afar skemmti- legu nýju skopleikarar Sid Melton, Mara Lynn. — Sýnd kl. 5.15 og 9. Fegurðardrottningin (Lady Godiva Rides Again) iBráðskemmtileg og fjörug ný gamanmynd. — Aðalhlut- verk: Pauline Stroud, Dennis Price, John McCalum. — Aukamynd: Hinn afar vin- sæli og þekkti níu ára gamli negradrengur Sugar Chine Robinson ásamt C°unt Basie og hljómsveit og söngkonan Billiie Holiday. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Kvennaklækir Afburða spennandi amerísk mynd um gleðidrós, sem gift- ist til fjár og svífst einskis í' ákafa sínum að komast yfir féð. — Hugo Haas, Beverly Michaels, Allan Nixon. — Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Krýning Elísabetar Englandsdrottn- ingar (A queen is crowned) Eina fullkomna kvikmynd- in, sem gerð hefur verið af krýningu Elísabetar Englands- drottningar. Myndin er 1 eðli- legum litum og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Þulur: Sir Laurence O.ivier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jKaup - Sála Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur. o. fl. — Málm'ðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmuro Útlendir og innlendir ramma- ILstar í mildu úrvali. Ásbrú. Grettsgötu 54, sími 82108. Sveínsóíar Sóiasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisaían, Hafharsitræti 16 Sendibílastöðin Þröstur íwcagötu 1. — Síml 81148. Laugardagur 18. júlí 1933 - ÞJÖÐVILJÍnN —'(9. Viðgerðir á raf* magnsmó to rum og heimilistækjum, — Raf- tækjavinnustofan Sklnfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað Erá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Hafntarstræti 16. W---. I í \ ”■'5? 8 5í Hér með er skorað á skattgreiöendur í Reykjavík að greiða skatta sína álagða 1853 hið allra fyrsta, ef þeir viija komast hjá að skattarnir veröi teknir af kaupi þeirra hjá atvinnurekendum. Reykjavík, 15. júlí 1953 Tollstjómskrifstjfan Arnarhvoli W.V.V.%VW.W.VAVW.WJV.V\V.WAV.W.%V Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundí 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. ödýrar liósakrónur IWa h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- ílásmæðraskóli Soð.Mrlanils Laugavatni hefst 1. okt. n.k. og starfar til 30. apríl í vor Skólanefndin Lokað vegna somarleyfa frá 18. júlí til 7. ágúst SjóklæðagesS Islands '.■.V.W/A^W.WAV.V^V giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. ý Fcfggslif „r Vesturlandsför Ferðafélags Islands Ferðafélag fslands fer 7—8 daga skemmtiferð um Vestur- land. Lagt verður af stað fimmtudagsmorguninn 23. júlí kl. 8 með hifreið til Stykkis- hólms og á ibát ut í Fiatey, gist þar. Daginn eftir farið um Breiðafjörð og inn í Vatns- fjörð, gist þar í tjöldum. Það- an er íarið í bifreið um Haga til Patreksfjarðar og Bíldudals. Farið á hát inn í Geirþjófs- fjörð og inn undir Dynjanda. Þá farið til Rafnseyrar og ísa- fjarðar. Frá ísafirði er farið um djúpið með viðkomu í Vigur, Æðey og^ Reykjanes til Arn- gerðareyrar. Frá Arngerðar- eyri um Þorskafjarðarheiði, í Bjarkalund um Revkhóla, Skarðsströnd fyrir fram- ,an Klofning í Búðardal, Frá Búðardal til Reykjavíkur. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á þriðjudag. 4 maúiia bíll í góðu lagi til sölu. Til sýnis við Ocldíellovv- húsið í dag og sunmrdag. Upplýsingar á staönum og í síma 80544. V estmannaey jaf erð Ráðgert er að m. s. Esja fari héðan með fólk í skemmtiferð til Vestmannaeyja að kvöldi föstudags 24. juli (kl. 22) og ikomi aftur að morgni mánu- dags 27. júlí (kl. 6—7). Mun skipið liggja við bryggju í Vestmannaeyjum á laugardag og sunnudag að undanskildu því, ef siglt verður í þágu far- þeganna í kriing um eyjarnar. Geta því allt að 150 farþegar búið um borð í skipinu og mat- azt þar, og ganga þeir farþegar fyrir, sem kaupa far fram og til baka á þann hátt, en vafalaúst verður mikil þátttaka í ferðinni, því að fyrri sams konar skemmti ferðir hafa orðið mjög vinsælar. Tekið verður á móti farpönt- unum nú þegar en pantaðir niið- ar óskast innleystir ekki síðar en á þriðjuaag 21. júlí. ---------------------\ Armstólar Svefnsófar Viðgerðir HúsgagnabélsSxun Þoxkels !»©xleiíss©ztar, Laufásveg 19. — Sími 6770 HelgamáíiS F.ramh. af 12. síðu. viðskiptum! Ekkert sfeal þó full- yrt um þetta, o.g setudómarinn varðist allra frétta af málinu þeg.ar Þjóðviljinn spurði hann um það í gær. „Og reyndar meira meiddur“ En hve váleg sem viðureign in kann að haf.a verið endaði ■hún með því að lið setudómar- >ans tók skrifstofur H. B. á si-tt vald og framkvæmdi hið fyrir- hugað.a eftirlit með bókhaldi hans og lýsir Tíminn viðskilnaði þess þanniig að skrifstofa H. B. hafi verið þakin „ölflöskum og flöskutorotum, vind’astubbum, spýtnabrotum og bréfarusli“. Um Helga Ben. sjálfan eftir þessa viðureign segir Tíminn að hann sé „siðan laskaður í báð- um axlarliðum, og reyndar meira meiddur“. „Réttarfar svo óliugnaii- legt og ofbéídskennt.. Verjandi iHelga Ben. Sigurður Óla lætur Tímann hafia það eft- ir sér að til átaka þessara hefði ekki komið, ef dómarinn hefði látið s'ig vita um aðför þessa, eins og hoilum hafi borið skvlda til. Aðförina telur hann mjög ,,hæpna“ frá lagalefru sjónar- miði, og „slíkt réttarfar svo ó- liugnanlegt og cfbeldiskennt að til o'iisdæma mun mega telja“. En samt... En meðan gusurnar ganga svona bátt á yfirborðii 'a á kærleiksheimili Sjálfstæftis- flokksins og Framsóknar eru foringjar iiokkanna í mesta bróðenv að semja um nýja ríkisstjórn þar sem Framsókn býður -Bjama Beu. — ofsækj- anda H. B.! — að vera for- sætisráðiherra saineiginlegrar stjómar flokkanna, cf Her- mann fái að rázka -með dóms- málin'.!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.