Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.07.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lí PfflVOft SEGIR Framh. af 12. síðu. leiðtoga Ráðstjórnarí-íkjynr.a, Baadaríkjanna, Bretlands og Frakklands, þar sem reynt yrði að draga úr ágreiningi stór- veldanna. PRAVDA segir þá ráðstöf- un þríveidanna að halda sér- stakan fund til að ganga frá dagskrá fjórveldafundarins, áður en þau ræði við fjórða aðilann, sé . óneitanlega furðu- leg ráðstöfun, ef þau miði að því, að samkomulag náist. Að eins'íorða fund utanrik- isráðherranna við Þýzkaland og Austurríki jafngildir því að forðast merg málsins, hvað á- greining stórveldanna sncrtir. I Indónesíu aðstoða sérfræðngar landbúnaðar- og nmtvælastofn- unar sameinuðu þjóðanna við fiskirækt í vötnum og tjörr.um. Hér er verið að fiytja myndarlegan karpa frá klakstöðinni. Síldarsalan Framh. af 1. síðu. Sovétríkin uppá 96 millj. kr. Þennan mikla markað eyði- lagði Biarni Ben. síðar með þver- móðsku sinni og undirlægju- hætti, en hann hefur verið allra leppa leiðitamastur við banda- rísku stjórnina um kröfu hennar um viðskiptabann við Austur- Evrópu. 140 þús. til Svíþjóðar Og FinnJands. Þá mun einnig vera búið að semja um sölu á 70 þús. tunn- um Norðurlandssíldar til Sví- þjóðar, jafnmiklu magni til Finnlands og 13 þús. tunnum til Bandaríkjanna. Um verðið a síldinni er Þjóð- viljanum ókunnugt, en liklegt er að stjórnarvöldin skýri frá þessu áður langt líður, — cf Islend- ingar fá þá ekki fregnir um við- skiptasamninga sína frá frétta- úti í heimi, eins og stundum hefur gerzt áður. Hervæðing Þýzkalands Tillögur þrívcldafundarins séu einungis þær sömu og komu fram í orðsendiagu Vest- urvcldanua varðandi Þýzkaland frá því í september í fyrra haust, en hún geti á engan hátt talizt grundvöllur að lausn þess yandamáls að sameina Þýzka- land. Að því bezt verði séð, séu tillögur þríveldafundarins í Þýzkalandsmálinu miðaðar við það eitt að rétía Adenauer hjálparhcnd i kosningum þeim, sem verða í Þýzkalandi 6. september. Af yfirlýsingu utanríkisráð- herranna að . íundum þeirra loknum megi líka ráða, að stefnt sé að endurvígbúnaði Vestur-Þýzkalands og endur-í- fæðingu þess esm herveldis, en stefni að landvinningum. Mikill vandi fyrir licndum PRAVDA segir að lokum, að þríveldafundurÍL'.n í Washing- ton hafi ekkert gert tií. aði draga úr alþjóðlegum átökum.. Þvert á móti hafi árangur hans veriö sá einn að beina athygli manna um heim ailan,, ið þeim miklu torfærum. sem;.. em á leið þeirri cem liggv.r til. alþjóðlegs samkcmrúags. Ekkii. megi þó láta sér vaxa þær i ' augum, heldur verði að vinna: . að því að ryðja þeim úr vegn. Bent hefur verið á, að í meg- indráttum sé -gagnrýni Pravda. su sama og koifi fyám í fyrra- dag í ræðu Attlee, leiðtoga stjórnarandsöðunaar í brezka þinginu. KJÖTVERZLANIR til helgarinnar Náin í leirker&smíði í Manila. Bandansk kona, fru Risley, tækniráðunautur frá SÞ kennir. Basjarpósturinn Framhald af 4. síðu, hvers góðs sósíalista. Og marg- ar þessar bækur er gott að t-aka með í sumarfrí þó maður hafi lesið þær áður, þær þola allar endurlestur og geyma ýmislegt sem erfitt er að grípa í fyrsta lestri. Læt þetta nægja að sinni. Kvenullarpeysur kr. 50,00. Kvenkápur, jitlar stærSir kr. 75,00. Náttföt, kvenna kr. 75,00. Barna- peysur, ullar kr. 48,00. Dr. nærbuxui- kr. 10,00. Nylon náttkjólar kr. 135,00. Nylon millipils kr. 60,00. Sílkisokkar kr. 12,50. Bútar. Skólavörðustíg 8. — Sími 1035. Þjóðviljinn er eina dagblað bæjarins, sem birtir daglega sérstakan þátt sem helgaour er konunni og hennar störíum. heíur þegar unnið sér miklar vinsældir meoal kvenna (og karla?). Eí þér eruð ekki íastur kaupandi blaðsins, þá ætt- uð þér að hringja strax í dag til af- greiðslu þess og tilkynna áskriít yðar. Það er ekki langt síðan Abessiniumeim höfðu ekki nema 100 • iækna og 20-30 læröar hjúkrunarkomir. Nú er heilbrigðisstofn- “ un simi 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.