Þjóðviljinn - 30.07.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fii»mtudagur 30. júlí 195?
Sumartizkan
1 sumartízkunni
ber einna mest á
ermalausa sumar-
kjólnum. Hann
sézt í öllum mögu-
legum útgáfum og
hann er snotur og
pægilegur, ef
handleggirnir á
nanni þola dagsins
jós. Við höfum
tínt til nokkra
jrmalausa kjóla;
‘vrst er glæsilegur
íjóll úr dökkbláu
ag 'hvítu acetat-
inn eða mjög
flegnir. Þó vir’ð-
ast bómullarefni
inn er með skemmtilegum dökk-
bláum bryddingum, sem koma
í stað kraga og erma. Pilsið
er vítt og það fer vel víð
mynstraða efnið. En sumartizk-
an er enganveginn einhliða.
Kjólarnir eru ýmist ermalausir,
með stuttum ermum, hálflöng-
um ermum eða allöngum erm-
um; pilsin eru ýmist víð eða
þröng auk þess
sem kjólarnir eru
bæði háir í háls-
af öllurn gerðum
vera alls ráðandi,
enda hafa þau
alltaf verið vin-
sæl sumarefni. —
Báðir ermalausu
kjólarnir sem hér
eru sýndir eru
káir í hálsinn, en
það er tilviljun;
jafnmargir kjólar
eru með ffegnum
hálsmálum alla
vega löguðum.
Kl. 9.30—11.00:
Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes.
KJ. 10.45-12.15
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi
Elliðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
eund, vestur að Hliðarfæti og það-
an til sjávar við Nauthólsvík í
Fossyogi. Laugarnes, meðfram
Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
«rnes, Árnes- "e Rangárvallasýslur.
Kl. 11.00-12.30
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár-
holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
hverfi við Laugarnesv. að Klepps-
vegi og svæðið þar norðaustur af.
KL 12.30-14.30
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Kl. 14.30-16.80
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
wgötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með flugvallar-
evæðinu, Vesturhöfnin með örfir-
teey, Kaplaskjól og Seitjarnarnes
fram eftir.
Smáröndótti kjóllinn er með
Pramhald á 11. síðu.
A.J.CRONIN:
Á aran&rlegri strönd
morguninn í Los Cisnes. Það var svo óvænt að
hún titraði. Hún sat graf'kyrr eins og hún
þyrði ekki að hreyfa sig. Eftir drykklanga
stund leit hún hægt upp. Hún leit beint í augu
hans. Allt sem gerzt hafði dagana sem liðið
höfðu á milli, fjarlægðist og hvarf. Svo tt’k
hún andann á lofti og sagði:
„Það er satt — sem hún segir. Hvað -—- ó,
hvað eigum við að gera?“ Augu hennar voru
stór, dökk og sársaukafull. En þau voru festu-
leg og í augnaráðinu var nýr þroski. Elds-
bjarminn féll á hár hennar, háls og handleggi —
sem virtust svo mjallahvítir við látlausa, svarta
kjólinn sem hún var í. Fölt andlit hennar virt-
ist rólegt; en varir hennar sikulfu af þjáningu.
Hann sagði ekkert. Hann hreyfði sig ekki,
en hann horfði djúpt í augu hennar. Hann
hugsaði: já, loksins — loksins fáum við að vita
það — ioksins.
„Það þýðir ekki að draga þetta lengur",
hvíslaði hún. „Við verðum að horfast í augu
við staðreyndirnar. Þú veizt betur núna —
ævintýri sem blossa upp og kulna út. Eitt-
hvað ljótt — mig hryllir við því. Eg hef ver-
ið að reyna að hafa hugsjón. Og ég hef reynt
að lifa eftir henni. En hugsjónin er öll farin
í mola. Eg get ekki greint illt frá góðu. Og ég
er alltaf að hugsa um — hvernig ég á að lifa
án þín.“ Rödd hennar titraði og eyddist í
hljóðri stofunni.
Hann tók um hönd hennar og hvíslaði.
„Hugsjónin hefur ekki farið í mola, Mary.
Það er ekkert til í þér nema gott. Eg elska
Þig-“
Hún leit upp, starði á hann stórum dökkum
augum. „Og ég elska þig.“
Um leið opnuðust dyrnar og Fielding kom
inn. Hann nam staðar og starði á þau. Svo
hóstaði hann og fór að brosa.
„Þið ættuð að koma fram til okkar. Lissa
segist vilja spila pool. Það er ekkert gaman
nema fjórir séu.“
Það var dauðaþögn. Andartak varð Harvey
rjóður, svo varð hacin aftur fölur eins og áð-
hvernig allt er í pottinn búið. Þú skilur, hvers
vegna mér hefur fundizt ég verða að 'komast
burt í óbrotnara umhverfi, burt frá þessu —
sem leggst að mér og lamar mig. Þú heyrðir
hvernig Elissa talaði. Eg hef aldrei verið hrif-
in af þessu. Það er ekki að mínu skapi. En ég
gerði mér það ek'ki fyllilega ljóst fyrr en ég
hitti þig. Og það er satt sem þú sagðir um
vinnuna. Þú hefur vakið eitthvað í mér. Það
er kominn tími til að hætt verði að meðhöndla
mig sem draumlyndan telpukrakka — sem
lætur sig dreyma um garða .... Það er ekki
nógu gott handa mér .... Eg er orðin kona.
Eg vil gera eitthvað, gefa -eitthvað, svo að ég
öðlist eitthvað í staðinn. Og umfram allt núna.
Eg er brcytt, gerbreytt, ég er nú fyrst orðin
fullorðin, Harvey. Eg giftist Mikael þegar ég
var átján ára. Eg vissi ekki neitt. Mér geðjað-
ist vel að honum — það var allt og sumt.
Hann fór ekki fram á meira. Hann hefur aldrei
gert það. En þú skilur —“ hún talaði mjög
lágt, — „þú sérð hvað hann er góður —“ Hún
þagnaði. Hún þrýsti gómunum saman, svo að
þeir urðu hvítari en andlit hennar. „Ó, það er
hræðilegt — hræðilegt — að elska þig svona
Jieitt og vita þó ekki hvað gera skal.“
Hjartað barðist í brjósti hans. Hann sagði
eins og í draumi:
„Einu sinini komstu til.mín — til Los Cisnes"
„'Eg veit það, ég veit það,“ svaraði hán. „En
þá hugsaði ég svo skarnmt; ég var víst las-
ur. Brosið hvarf ek'ki af andliti Fieldings.
Hann sagði:
„Þið verðið að fyrirgefa að ég skuli vaða
svona inn á ykkur. Þið nennið ef til vill ekki
að spila. Þið getið komið fram þegar þið eruð
— þegar þið eruð búin, ef ykkur sýnist."
Þá leit Mary niður fyrir sig og það var
eins og hún rýrnaði öll. Hún studdi sig við
arinhilluna og sagði lágri, annarlegri röddu:
„Eg er þreytt, Mikael. Eg held að ég verði
að fara í rúmið.“
Um leið tók hann viðbragð.
„Fyrirgefu, góða mín. Og þetta er fyrsta
■ kvöldið sem þú ert á fótum. Skelfingar glópur
er ég að gleyma því. Eg skal hringja. Leyfðu
mér að gera eitthvað."
Hún gekk frá arninum, horfði enn niður
fyrir sig og hélt hægt til dyra.
„Það er óþarfi —“ Rödd hennar var enn
jafn undarleg. „En ég er að hugsa um að
fara núna — ef þér er sama.“
„Auðvitað, auðvitað.“ Hana tók um hand
legg hennar. Hann var sárleiður, já vissulega
var hann það. Hann mátti til að fylgja henni
upp. Stiginn var þreytandi, og það var hræði-
legt að hann skyldi gleyma þessu.
Þau fóru saman út úr herberginu. Og drykk-
langa stund starði Harvey á lokaðar dyrnar.
Hann var magnþrota. Ef hann gæti gert eitt-
hvað, barizt —- eins og hann hafði barizt vié
Carr. Hann langaði til að lumbra á einhverju
in. Eg — ég gat ekki hugsað. Það var eitt-
hvað sem dró mig til þín.“
Barmur hennar hófst og hneig. Hann þráði
ekkert heitara en hvíla höfuð sitt upp við
þennan mjúka barm.
„Þú veizt,“ sagði hann hálfkæfðri röddu.
„Við vitum bæði, að það er eitthvað sem
tengir okkur saman.“ Þögn.
Svo hvíslaði hún:
„Eg hef vitað það — lengi, mjög lengi. Eg
tilheyri ekki neinum nema þér. En hvað á ég
að gera? Eg er ekki frjáls gerða minni. Eg
get ekki —• ég get ekki sært Mikael.“
„Yrði hann svo mjög særður?“
„Eg veit það ekki. Eg get ekki hugsað. Hann
gæti ekki skilið það. Hann mvndi bara hlæja.
Það er tilgangslaust að reyna að skýra það
fyrir honum — þú hefur komizt að raun um
það. Eg yrði að fara burt — fara burt án
þess að segja orð. Er það hugleysi að láta
undan eða hugrekki? Eg er búin að hugsa
svo mikið um það, að ég er orðin rugluð. Eg
sagði þér á skipinu, hvað ég hataði allt sem
væri saurugt og ruddalegt." Röc\d hennar
brast, en hún neyddi sjálfa sig til að halda á-
fram. „Konur sem eiga elskhuga — ástar-
eyðileggja eitthvað. Enn hann stóð máttvana
frammi fyrir manni eins og Fielding. Honuir
varð ljóst að hann gat ekkert gert. Það fói
hrollur um hann. Hann gat ekki þolað þetta
Nei, hann þoldi þetta ekki lengur. Hann þurftí
að komast burt — eitthvað burt — hvert sen
væri. Hann stikaði út að franska glugganum
dró gluggatjöldin frá og gekk út. Hann geki
yfir döggvota grasflötina. Svalt kvöldloftic
hafði engin hressandi áhrif á hann. Hann sá
a
GLtNS Ofc CAMW4
Pési litli: Hvað er lögfræðingur, pabbi?
Pabbinn: Lögfræðingur, sonur minn, er maður
sem fær tvo menn til að afklæðast Qg slást
en .hleypur síðan á brott með fötiil þeirra.
Kg fór til læknls í dag, vegna þess að ég e
fariiui að tapa minnl.
Og livað gei-ði hann?
Lét mig borga fyrirfram.
Rannsóknardómari: Þér stáluð eggjum í Jóns
verzlun. Hafið þér nokkra afsökun fram ai
færa?
Kærður: Já, ég tók þau i misgripum.
Dómari: Hvernig gat það verið.
Kærður: Eg hélt að þau væru ný.