Þjóðviljinn - 29.08.1953, Qupperneq 1
Ásgeir Hjartarson
ritar um
i*
danska danshópinn
á 4. sdðu í dag.
Laugardagur 29. ágást 1953 — 18. árgangur 193. tölublað
Veldur deilan um karfaverð
nýju báfagjaldeyrisokri?
Hvers vegna lætur ríkisstjórnin ekki
fiskiðjuverið hefja karfavinnslu?
Raddir munu nú vera uppi um það að láta rík-
isstjórnina leysa deiluna um karíaverðið með því
að leggja nýtt ólöglegt bátagjaldeyrisokur á al-
menning, og má þá segja að það taki í hnúkana ef
hagstæðustu samninga sem íslendingar haía gert
á nú einnig að hagnýta til féflettingar á þjóðinni.
' Enn eru engar horfur á að
íbanninu við karfaveiðum verði
aflétt, og ríkisstjórnin heldur al-
gerlega að sér höndunum og hef-
ur ekkext gert til að leysa mtál-
ið. Togaraeigendur halda því
fram, að 90 aurar verð á karfa-
kiíló sé sérstök kostakjör, þótt
það sé 25 aura hækkun frá þiví
sem þeir fengu fyrir rúmum
mánuði, og telja sig raunverulega
þurfa kr. 1,20! Frystifaúsaeigend-
ur haldia þvi hins vegar fram
að með 90 aur,a verði sé vinnsl-
;an alger þegniskylduvinna sem
ekkert gefi í aðra hönd, og auk
Þess vilja þeir láta nota Sovét-
viðskiptin til að Bæta upp hinn
stórfellda halla af Bandairákja-
viðskiptunum.
,það að deilan verði leyst með
iþvtí að ríkissjóður legði fram sem
þessari upphæð svarar — í nýj-
um bátagja'ldeyri. Þiannig æbti að
nota samninga sem eru tvöfialt
hagstæðari en Bandarákjavið-
iskiptin til þess að leggja nýjar
lálögur á ataienning. Skyldi vera
hægt að komast öllu lengra í
tolygðunarleysi?
3,2 milljónir.
Það sem á rniili ber mun nema
um 3,2 milljónum miðað við þau
16.000 tonn sem á að veiða til
að fullnægjia SovétsamningU' um.
Munu nú vera uppi raddir um
Handfeknir eftir
2 ára leit
Tveir leiðtogar bandaríska komm-
únistaflokksins Thompson og Stein
berg, sem síðan 1951 hafa falið
sig fyrir bandarísku lögreglunni,
voru í gær handteknir í Sierra-
fjöilum í Kaliforniu. Þeir voru
í hópi 21 leiðtoga flokksins sem
dæmdir voru 1951 fyrir „samsæri
gegn Bandaríkjastjórn", en hafa
síðan farið huldu höfði. Tveir
menu og ein kona, sem höfðu
hilmað yfir þá og veitt þeim
skjól, voru einnig handtekin.
Af hverju tekur Fiskiðjuverið
þátt í bannáim?
Eins og áður segir, hefur nik-
isstjómin haldið algerlega að sér
faöndum og ekkert gert til að
leysa deiluna. Hún hefði þó get-
Efiiaiiig vegjfia
flóða
Flóðin í Bui-ma, sem hófust
um síðustu helgi, halda áfrarn
og er tjónið nú orðið óskap-
legt, en fréttir eru enn tak-
markaðar. Enn vita menn með
engri vissu hve manntjónið er
mikið, en 21.000 manns er sakn
að. Sú frétt barst frá Burma
í gær, að neðanjarðarhreyfing
kommúnista og ríkisstjórnin
hefðu gert með sér griðasamn-
ing, meðan á flóðunum stendur,
til að auðvelda björgunarstarf-
ið.
„Næturklúbbakeisari" Viet-Nams,
Bao Dai, hefur rætt við fi-önsku
stjórnina að undanförnu um
„sjálfsatjórn Viet-Nams innan
franska bandalagsins".
að verið búin að því fyrir löngu,
ef einhver viilji hefði veri fyrir
hendi. Fiskiðjuverið við Granda-
garð er ríkisfyrirtæki, og þar
hefði verið hægt að hefja karfa-
vinnslu þegiar er samningar tók-
ust. Bæjarútgerðirniar hefðu ef-
Ebaust fengizt til að gera út á
karfa upp á verð, seni er í sam-
ræmi við raunveruttegan kostnað.
Auk þess h.efur ríkisstjómin aðr-
!ar og viðtaekari ráðstafanir
síuum höndum, eins og n.ánar
er vikið að i forystugrein í dag,
Verkföll blossa enn
upp í Fraklkandi
! ■:
4000 j árnbrautaiverkamenn í Rúðuborg lögðu í fyrra-
dag niður . vinnu til að mótmæla brottrekstri þriggja fé-
laga sinna,- sem höfðu veriö í fylkingarbrjósti í verkfall-
inu á dögunum.
Verkfallið stóð í allan gær-
dag og stöðvuðust járnbraut-
arsamgöngur um Rúðuborg al-
gerlega. Herlið og lögregla var
kvatt á vettvang og hélt vörð
á járnbrautarstöðinni. í gær-
kvöld samþykktu verkfallsmenn
að taka aftur upp vinnu, eftir
að félag þeirra hafði gefið fyr-
irheit um, að loforð ríkisstjórn-
arinnar um að engum yrði refs-
að fyrir þátttöku í verkföllun-
um yrðj haldið.
Herlið var einnig sett á vörð
við höfnina, þar sem atvinnu-
rekendur hafa sett verkbann á
1800 hafnarverkamenn og gef-
ið þeim að sök, að þeir faii
sér of hægt við vinnuna.
Franska stjómin tilkynnti I
gær, að allt væri nú að kom-
ast í samt lag eftir verkföll-
in á dögunum. Hún væri nú
að athuga nýjar ráðstafanir
til að hressa upp á fjárhag
ríkisics og mundu nýjar til-
skipanir gefnar út 15. septem-
ber n.k. Þess skal minnzt, aS
það voru einmitt slíkar til-
skipanir sem hleyptu verkfalls-
öldunni um daginn af stað.
Sigyr Bandaríkjanna á þingi
SÞ var þeim dýrkeyptur
Fjjandslmpur þeirra rið Indland hefur
shapað snndrungu í röðum Vesturreldannm
Það fór, eins og við mátti búast eftir atkvæðagreiðsl-
una í stj ómmálanefndinni í fyrradag, að Indlandi var
ekki boöið að eiga sæti á stjórnmálaráðstefnunni. Áður
en tillagan um þaö kom til atkvæða í gær í allsherjar-
þinginu bað indverski fulltrúinn, að hún yrði ekki borin
undir atkvæði. Bandaríkjunum hefur þannig tekizt enn
einu siinni að koma sínu fram á þinginu, en aldrei hafa
þau mætt jafnmikilli andspyrnu og í þetta sinn og hætt
við, að það eigi eftir að koma á daginn, að sigurinn hefur
veriö dýrkeyptur. Pyrrhusarsigur, kailar Washíngton Post
úrslitin.
í stjórnmálanefndiinni höfðu
atkvœði um tilOögu torezku sam-
veldisliandanna um að Indland
skyldi taka þátt í stjórnmála-
ráðstefnunni fallið þannig, að 27
voru með, 21 á móti, en 11 sátu
fajá. Þá var þegar fyrirsjáanlegt,
'að tillagan mundi ekki hljóta
það atikvæðamagn á allsherjar-
þinginu (% atkv.) sem er nauð-
synlegt ti'l gildrar afgreiðslu. —
Auk Bandaríkjianna greiddu at-
kvæði gegn Indlandi, 17 Suður-
Ameríkutóiki, Grikkland, Pakist-
an og fulltrúi Sjang Kajséks.
Tillagan tekin aftur.
Krishna Menon, fulltrúi Ind-
lands á þinginu, tók til má,ls í
gær, áður en atkvæðagreiðslan
bófisf. Hann toað þá um, að til-
lagan um þátttöku Indlands
Krishna Menon i.
yrði tekin aftur. Hann benti á„
að tillagan hefði ekki fengrðl
nægileigan suðning í stjómmála-
nefndiinni, þair sem rákin í Amer-
íku faefðu lagzt gegn henni. Þivíi
væri ástæðulaust að greiða aft-
ur atkvæði um faana. Flútnings-
ríki tillöigunnar, Bretland, Ást-
.ralía, Nýja Sjáland og Kanada,
urðu við þessum tilmælum.
Vopnahlésnefnd stríðsaðila
|iemur dagíega, saman á fun d í Panmunjom. Nafndin tekur til meðferðar kær-
ur um brot á vopnahléssam ningunum og hafa fulltrúar Bandaríkjamanna
oftar en einu sinni orðið að viðurkenna réttmæti þeirra kæra, s exn Norðanmenn kafa lagt fram.
Úrslit í atkvæðagreiðslunni.
Atkvæði féllu þannig um aðr-
ar tillögur:
Felld vair m.eð 36 gegn 11, 12
sátu Ihjá, tiU.aga Sovétríkjannsei
um, að 'um.ræður um ráðstefn-
una yrðu teknar upp aftur -í
•stjórnmálanefndinni.
Samþykk-t var með 55 gegn 1,
1 sat 'hjá, að heimila Sovétríkj-
unum iþátttöku á ráðstefnunni, ef
Ncrðanmenn vilja.
Samþykkt vair með 43 gegn 5,
10 sátu hjá, tillaga 15 ríkja —1
(Bandaríkja og bandamanna
þeirra í Kóreu), að þessum ríkj-
um verði öllum heimil þátttakai
í ráðstefnunni, ef þau æskja
Framhald á 3. síðu.