Þjóðviljinn - 11.09.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 11.09.1953, Side 9
Föstudagm? 11, september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 GAMLA Símí 1475 Glugginn (The Wiudow) Víðfrseg amerísk sakamála- mynd, spennandi og óvenju- Jeig að efni. Vár af- vikublað- inu „Life“ taiin' ein taf beztu ;myndum ársins. — Aðalhlut- verk: Barbara Hafe, Bobby Drisco'J, Kuth Roman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Böm innan i2 ára fá ekki aðgang. Trípóiíbíó Sími 1182 Græni hanzkinn (The Green Glove) Afar spennandi og sér- kennileg amerísk kvikmynd gerð eftir sögu Charies Benn- ett. — Glenn Ford. GeraJdine Brcoks, Sir Cedric Hardwice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönn- uð innan 12 ára. Síml 1644 Leiðin til Jötunnar Tilkomumikil, fögur og skemmtileg amerísk mynd, er fclotið hefur „Oscar“verðlaun, og sem ströngustu kvik- myndagagnrýnendur hafa lof- að mjög og kallað heillandi áfburðamynd. — Sýnd kl. 9. Bágt á ég með börnin tólf Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með Ci.fton Webb, Myma Foy, Jeanne Crain o. f>l. — Sýnd kl. 5 og 7. Simi 6444 Misheppnuð brúð- kaupsnótt Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk gamanmynd, um brúðguma sem gekk held- Ur illa að komast í hjóna- samgina. — Tony Curtis, Piper Laurie, Don De Fore. Sýnd’ kl. 5, 7 og 9. .Skaj dtóð í þjónustu góðs málefnis Af.al vel Icikin og athyglis- verð ný amerisk mynd um baráttuna gegn ofdrykkju og afleiðingum hennar. — Mynd, sem allir ættu að sjá. — Ray Milland, Joan Fonlaine. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. STElKDORs],1 ÖHAHfi F jölbreytt úrval af stein- iuringum. — Fóstsendum. Síml 1384 Odette Afar S'pehnándi og áhrifa- mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum viðburðum. - Saga þessarar hugrökku konu hefur verið íramhaldssaga „Vik- unnar“ síðustu mánuði og verið óvenju mikið lesin og urptöluð. — Aðalhlutverk: Anna Neagle, Trevor Houjard. Bönnuð bömum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sámi 81936 Skyndibrullaup Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd. Óvenju skémmtilegt ástarævintýri með hinum vinsælu leikurum Lary Parks — Barbara Hele. — Sýnd kl, 7 og 9. Rangeygða undrið Bráðskemtileg gamanmynd með Mickey Koone. — Sýnd k-1. 5. — Allra 'síðasta sinn. Allra siðasta sinn. Kaup r-Saia Pöntunarverð: Strásykur 2.9S, molasykur 3.95, haíramjöl 2.90, jurtafeiti 13.05, fiskibollur 7.15, hita- brúsar 20.20, vinnuvett'ingar frá 10.90, Ijósaperur 2.G5. — PÖNTDNRADEILD KRON, HverfisgÖtu 52, símj 1727. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunl* Gretíisgöta 6. Ba.glega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. ödýrar Ijósakrónur iíj*. k. t. Lækj argötu 10 — Laugaveg 63 Vörur á verk- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiöjan b. f- Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Lkvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Stcíuskápar Hósgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Eldhúsinnréttir^ar Vönduð vinna, sanngjatíu. verð. y fyuj/yi&áiný'cu Mjölnisholti 10, sími 2001 Saumavélaviðgerðir, skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Lögfræðingar:1 Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Asbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavimiustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Nýja sendibíla- stöðin h. {., Aðalstræti 16. — Síml 1395. Opið kL 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Félag&Uf Farfuglar Farin verður toerjaferð og álfatorenna i Valaból um helgina, Upplýsingar í Café Höll í kvöld kl. 8.30. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveinn D. Kristinsson, . Grettisgötu 64. sími 82246, ]2 til 3 herbergjaj íbúð )6skast. — Tilboð merkt'J Líbúð 101“ leggist inu á af- j igreiðslu bíaðsins. ÞjóSvfljann vantar unglinga til blaSbuEðar við HMLEITISVEG HÓBVILISNH, sími 7500 w%,*W i .%V%VWWteWbVW%%VUVbVW%1%%,"l ! M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmantia liafnar þann 18. þ.m. — Pant- aðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). i lesa Stafrofskver og lesbék saman í bókinni eru um 100 myndir, allar litprentaðar. Skólaráð barnaskólanna hefur sam- þykkt þessa bók sem kennslubók í lestri. Bókin kemur í bókaverslanir fyrir hádegi í dag. Hio Leiftyr H.F. EI MSKIPAFÉLAG ÍSLANDS fer frá Reykjavík laugardaginn 12. september kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmamnaliafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10y2 f.h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. Markaðurinn Laugaveg 100

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.