Þjóðviljinn - 12.09.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.09.1953, Qupperneq 12
Flugdaguriiin, sem haldina er í tilefni af 50 ára aímæli flug- ins, er á morgun, og vouandi verffa veðurguðirnir beíri nú við flugmennina en þeir voru um síðustu helgi. Þótí áður 'hafi verið skýrt frá fyrirhuguðum flugdegi er ekki úr vegi að rif.ia ofurlítið upp hvað fram á að fara á morgun. > Flugsýning Flug-dagurinn hefst með upp- stillingu flugvéla á flu'gvellm- ium sjálfum, en jaínframt verð- ur einnig sýning á flugvélum innanhúss og hefst sú sýning kl. 10 f. ih. Flugsýningin hefst kl. 14 (kl. 2). Munu flugmenn þá sýna list- ir sínar og ýmsa gamanþætti, ennfremur sýna öryggi í flugi og björgun. Kvorir fara í tjömina? Kl. 7 siðdegis hefst mikil skemmtun í Tivolí. Meðal skemmtiatriða þar er repdrátt- ur milli starfsmanna Flugfélags íslands og Loftleiða. Fer reip- dráttur þessi fram yfir tjörn- ina, — og sá sem tapar verður dreginn niður í tjörnina! „Lukkupokum“ rignir! Dreift verður ,,-lukkupokum“ yfir gestina í Tivolí. Verður í þeim margvíslegt og milcið verðmæti, þ. á. m. flugferðir, bæði innanlands og til annarra landa, parkerpennasett, sæigæti o. fl. Vit-anleiga á hver þann poka -sem fell-ur niður til hians. Frásögn af lífi flugmanna — og svo Koniai Þyrilvængja mun koma þama í heimsókn og tveir nafnkunnir flugmenn, þeir ‘Bjöm Pálsson o-g Alfreð Elíasson munu segja frá Þriðja landsmót esperantista Þriðja landsmót íslenzkra esperantista hefst í dag kl. 4 í I. kennslustofu Háskólans. I fjarveru forseta esperant- istasambandsins, sr. Halldórs Kolbeins, setur Ólafur Þ. Krist- jánsson þingið. Síðan ver'ða fluttar skýrslur esperantistafé- iaganna. Að þeim loknum verða umræður um nauðsynjamál sambandsins. Er öllum heimill aðgangur, — en umræður fara fram á esperantó. Kyrrahafsbanda- lagið verðnr óbreytt Á fundi Kyrrahafsbandalags- ins í Washington var ákveðið að ekkj skyldi fleiri ríki tekin að sirtni í bandalagð, en í því eru Bandaríkin, Nýja-Sjáland og Ástralía. Það vaktj á sínum tíma mikia óánægj-u í Bretiandi! að itvö brezk samveldislönd igen-gu í þetta hernaðarhandalag við Bandaríkin, án þess -að Bretland ættí þess kost 'að vera meðlim- ■ur þess, og var sérstaklega fært fram að Bretar hefðu mikilla hagsmuna að gæta við Kyrra- haf. Eins og til að milda þá á- kvörðun að hafa Bretland utan toandalagsins, samþykkti Was- hingtonfundurjnn, að bandalag- ið skyjdi starfa í nánum tengsl- -um við 'Breta o-g ekki halda leyndum fyrir þeim neinum hemaðarleyndarmálum! f! ugferðum sínum. Sv-avar Jóhannesson leikur ■listir með kylfum, bolt-um og blysum — o-g Konni (Ðaldur og Konni) mun segja frá f-lugferð sem hann hefur farið fyrr um d-aginn. Þá er þess cgetið að Alfreð Clausen mun syngja. Að lokum verður svo fiugeldasýning o-g dans til -kl. 1. Brezka alþýðusambaad- ið tekus imdir kröfuna um fjérveMafund Þinigi brezka alþýóusambands-. ins, sem haldið var að þessu siimi á eynni Mön, lauk í gær. Samþykkt v-ar einhuga tillaga um -að æskja fundar helzt-u mianna fjórveldanna til að ræða deilumál heimsstjórnmálanna o-g leita að -leiðum til friðsamlegrar lausnar. lEinnig var samþykkt fordæm- in-g á kynþáttaofsóknum ríkis- stjórnar Suður-Afríku. Felld var tilla-ga um að skora á þjóðir Evróp-u, Asíu og Afrí-ku að rnynda samtök, „Þriðja afl- ið“, auk Bandaríkjanna og Sov- étríkj-anna. Einni-g tók-st hægri •leiðto-gunum iað fá fellda til- lögu -um að verkalýðssamtökin ibeiti sér fyrir því að dregið verði úr hemaðarút'gjöldum Breta. iÞinginu lauk með því að þing- heimur tók höndun) saman og söng: ,,'Gömul kynni igleymast Skipting rá£- herraembættanna Á 11. síðu Þjóðvi-ljans í dag er au-glýsing um skiptingu starfa ráðherra hinnar nýju stjómar og igeta menn þar séð undir hvaða xáðherna einstakar stofn- anir heyra. Molotoff rœð- »r við Kórea Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, ræddi í gær við Kim Ir Sen, forsætisráðherra Norður-Kóreu, Nam II, kóreska utanríkisráðherrann og a'ðra háttsetta Kórea í sendinefnd- inni, sem nýkomin er til Moskva. Lét Kim Ir Sen svo um- mælt að förin sé farin vegna hins rausnarlega framlags So- vétríkjanna til endurreisnar N- Kóreu og til að treýsta efna- liagsleg og menningarleg tengsl ríkjanna. MMgMitaríök ISrda á Kenya hert Til Kenya komu í gær fyrstu sendingarnar af brezku herliði úr 49. fótgönguliðinu, en brezka stjórnm tilkynnti nýlega að sendur yrði mikill liðsauki til Kenya. Hafa brezku nýlenduyfirvöld- in lýst yfir, að þegar liðsauki þessi sé allur kominn, ver'ði hægt að þjarma að sjálfstæðis- hreyfingu landsbúa. SiMveiði hæfí í Sandgerði |ar til tryggf hefur veri lágmarks- m Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Engin síldveiðibátur hcfur farið á sjó héðan síðan sl, þriðju- dag og er ástæðan að útvegsmenn og sjómenn telja sig þurfa að fá tryggingu fyrir lágnmrksverði síldarinnar. VeEzlurtðrjöfiiuðndm!i: ðhagstæðar m 217?6 lillj, Samk\-æmt upplýsingum Hag- stofuuuar er verzlunarjöfnuð- urinn fyrir tímabilið janúar ágúst óhagstæður um 217 inillj. kr., en i ágústmánuði sl. var hann hagstæður um 12,7 millj. 1 ágúst var flutt út fyrir 75 m’llj. 373 þús. kr. en inn fyrir 63 millj. 48 þús. Á fyrstu átta mánuðum ársins var flutt út fyrir 385 millj. 651 þús. og inn fyrir 603 millj. 275 þús. kr. og vöruskiptajöfnu'ð- urinn óhagstæður um 217 millj. 624 þús., en á sama tíma í fyrra óhagstæður um 252 millj. 65 þús. kr. Fyrstu sölur -togaranna í Þýzkalandi á þessu sumri verða á mánudaginn, en þá selja Röð- ull og Jón forseti. Sjómenti munu ekki fara á reknetveiðar nema þeim verði tryggt lágmarksverð og útgerð armenn munu heldur ekki telja sig geta gert bátana út nema þeim verði trygg'ð króna fyrir kg af síld. Bezta veiáidaginn, þegar afl- inn var um 200 tunnur á bát, var hlutur sjómannanna 400 til 500 kr. en venjulega hefur veiðin verið miklum minni og Sex togarar eru nú á veiðu-m fyrir Þýzkalandsmarkað og ni-u á karaveiðum fyrir Rússlands- miarkað. oft lítil sem engin. Er því skilj- anleg sú afstaða sjómannanna að þe'r krefjist lágmarksverðs á síldina. Kýprusbúar faka larlsksáðftunum með stillingu Vitað er nú ,að 38 manns fór- ust, um hundrað særðust hættu- lega en þúsundir manna misstu heimili sín í jarðskálftanum á Kýprus 'í fyrradaig. Varð fiöldi fólks að hafast við undir berum himni fyrstu nótt- ina, en í igær hafði verið komið upp tjöld-um fyrir 4000 manns, og mikil hjálparstarfsemi orðin skipu-lögð til matvælaöflunar og matreiðslu. Hafa yfirvöldin lokið miklu. Framhald á 3. síðu. Stfórn friðarhreyfíngarinnar ó fundi í Vín « Heimsþing ráðgert á næsta ári Fyrsta togarssimar í Þýzkalaudi eru á mánudaginu Stjóm hejjmsfriðarhreyfingarinnar er á fundi í Vín þessa dagana og er hafinn undirhúningur heimsþings lireyfingarinnar sem haldiö Á fjöldafundi í Vín í gær á vegum friðarhreyfingarinnar töluðu m.a. prófessor Joliot- Curie, Ilja Erenbúrg, Istella Blum, prófessor Walther Fr'ed- rich og fleiri kunnir leiðtogar hreyfingarinnar. Taldi prófessor Joliot-Curie vopnahléð í Kóreu atburð sem bæri að fagna flestum öðrum atburðum fremur. Það væri merki þess, a'ð hægt væri ,að leysa alþjóðleg deilumál við verður á næsta ári. samningaborðið. Væri sú þró- un mála í Kóreu ekki sízt að þakka sívaxandi áhrifum heims friðarhreyfingarinnar. Walther Friedrich varaði við þeirri hættu sem friðnum er búin af kosningasigri Aden- auers í Vestur-Þýzkalandi. S'á sigur þýzku stríðsæsingaafl- anna yr'ði að verða hvöt til aukins starfs að sköpun sam- einaðs, lýðræðissinnaðs Þýzka- lands. I Laniel I hluf- verki súpermanns , Þegar Laniel forsætisráðherra, Frakka hótaði að beita franska verkamenn \aldi í verkföllun- um miklu í sumar, fannst Bid- strup að Mariamie hefði átt að segja: „Hann heldur þó ekki að hann sé orðinn bandarískur sú}iermann“, og teiknaði þessa mynd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.