Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. september 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (7 _
EDEN: Þar getur að líta sauðfé, stórfislca, fugla þ.á.ru. geirfugl, auk
Adams og lSvu og liöggormsins. Spássíuteikning úr Stjórn,
biblíuhandriti í Ámasafni frá 14. öió
r
Isleifur biskup og sigur
F
siðmennmgarinnar á Islandi
NÍUHUNDRUÐÁRAAFMÆLI SIÐMENNINGARINNAR Á ÍSLANDI
Eftir Björn Þorsteinsson
í suraar héldu Norðmenn
hátíðlegt áttahundruðáraaf-
mæli erkibiskupsstólsins í
Niðarósi, og væri ekki úr
vegi, að við íslendingar
minntumst þeirrar merku
stofnunar, svo skaðleg sem
hún var íslenzka þjóðve’d-
inu. 'En mér er ekki efst í
hug, þegar ég sting niður
penna að þessu s’nni, að
skrifa um .norsku erkibiskup-
ana, heldur vildi ég m’nnast
þess, að nú munu 900 ár liðin,
frá því er Islendingar gerðu í
fyrsta sinn úr garði fulltrúa
sinn á fund helztu stórfursta
Vesturlanda. Það skal tekið
fram, að nokkru lengra er
síðan þeir gerðu út fulltrúa
á fund Norðmanna og Nor-
egskonungs, a. m. k. Ólafs
digra, en enginn Islendingur
mun hafa orðið málkunnug-
ur erkib’skupi, keisara og
páfa fyrr en á því herrans
árið 1053.
Það er talið hollt að líta
öðru hverju um öxl, rifja upp
fornar minningar og draga
lærdóma af li’ðnum atburð-
um. Þess vegna er það mjög
í tízku að halda upp á alls
konar afmæli, og alþingi, sem
senn kemur saman mætti
minnast þess, að nú eru 700
ár lið:n síðan sú stofnun sam-
þykkti, að guðslög slcyldu
ráða hér á landi þar sem
þau greindi á við landslög.
Þessi lagasetning var einskon-
ar staðfesting lá því, áð
kirkjuvaldið skyldí vera sterk-
asta afl þjóðfélagsins, enda
hófst nú hrörnunarskeið ís-
lenzks þjóðfélags. Nú heyri
ég í útvarpinu, að margir
halda, að þjóð’nni sé mikil-
vægast að efla krstindóm og
kirkju. Nokkrum mánu'ðum
eftir að guðslög voru inn-
leidd á a’þingi varð Flugu-
mýrarbrenna. En sjöhundruð-
áraafmæli Flugumýrarbrennu
og guðslaga og áttahimdruð-
áraafmæli erk;stólsins er ekki
við’íka jafnmerkileg og níu-
hundruðáraafmæli utanfarar
Isleifs biskups Gissurarsonar
frá Skálholtiir :því að í raun
og veru er hór um að ræ'ða
níuhundruðáraafmæli siðmenn
ingarinnar á Is’andi, ef við
getum eða okkur er leyfilegt
að árfæra þann atburð. Nú
er einnig svo komið, að við
sendum á ári hverju heilan
herskara af alls konar full-
Jón biskup ÖKmundsson. Eftir
teikningu í handriti biskupa-
sagna, Cod. Holm. frá
nviðri 14. öid
trúum austur og vestur á
fund alls konar pótentáta, og
þess vegna er ekki úr vegi
áð kynna þeim og öðrum lít:l-'
lega ferðalag og erindi fyrsta
fulltrúans, sem þjóðin gerði
lit af örkinni á fund helztu
stórmenna Vesturlanda.
Frá hálfsiðun til
siðtnenningar
Islenzku landnemarnir voru
flestir fólk á stigi hálfsið-
unar, þótt ýmsir þeirra hafi
kynnzt siðmenningunni og t:l-
einkað sér hana eins og Auð-
ur djúpúðga og sumt skyldu-
lið hennar. Það er ekki fyrr
en með kristninni og stofn-
un biskupsstóls að siðmenn-
ingin vinnur hér fu;Ian s’gur.
Áður voru me.nn hér ólæsir
og óskrifandi, og íslenzkt
þjóðfélag réð ekki yfir neinni
samræmdri þjónustu er al-
þingi sleit. Menn hópuðust
saman eins og búsma’.i e'ða
hrafnar undir berum himni til
fundarhalda, en kr'stnin bauð
þeim að byggja vegleg sam-
komuhús, og kirkjan varð
vegleg stofnun, sem náði um
allt land og hafði sérstakan
oddvita og embættismenn.
Þegar engilsaxneski trúboðs-
biskup'nn Hróðólfur kemur til
Englands um miðja 11, öld,
geta samtimaheimildir þess,
að hann hafi dvalizt lengi
meðal norrænna vill’mánna.
En nú fór sá tími í hönd, áð
Islendingar réðust i það að
tileinka sér siðmenningu
Vesturlanda undir forystu
nokkurra ágætismanna. Helzti
brautryðjandi í þeirri menn-
ingarbaráttu er Isleifur bisk-
up Gissurarson.
Helzti fulltrúi Islendinga
hjá æðstu valdhöfum
Vesturlanda
Hér er ekki vettvangur til
þess að rekja ævi ísle'fs bisk-
ups, enda munu flestir ís-
lendingar þekkja nokkur
helztu æviatriði hans. Um
1050 báðu íslendingar hann
að gerast biskup sinn, og
tók hann boöinu og fór utan
t:l vígslu, sennilega árið 1053.
Um þær mundir eru miklar
viðsjár meðal stórmenna álf-
unnar. Páfi og keisari deildu
um drottinvald yfir kirkj-
unni, og Haraldur harðráð' og
Brimarbiskúp þrættust um yf-
irráðin yfir norsku kirkjunni.
tsleifur hélt á fund Leós páfa
IX. og hefur gengið fyr'r
Blskupsvígsla, mynd úr Nikulásarsögu erki-
biskups, Cod. Holm. frá því um 1400
sá fyrsti sem um getur í
evrópskri sögu. Páfinn sendi
ísleif Aðalberti erkibiskupi í
Brimum til vígslu og staðfesti
þá (1053) drottinvald erki-
stólsins í Brimum yfir kirkju
Norðurlanda, þ.á.m. h’nni ís-
lenzku, og nefur vígslan far-
ið fram á hvítasunmidag
sennilega árið 1055 (ekki
1056 eins og oftast hefur
verið talið).
Isleifur er fyrsti Islending-
ur, sem g'stir æðstu menn
hins siömenntaða heims : ke'.s-
ara, páfa og erkibiskup, og
kemur þar fram sem fulltrúi
íslenzku þjóðarinnar. Af frá-
sögnum um för hans er auð-
séð, að þessum stórfurstum
hefur þótt það allmikil ný-
lunda, að mann, konfnn norð-
an úr hafsbotni, frá furðu-
landinu Thule, bar að garði
Norsk stafakirkja í Reynihlíð í Valderr. fiú því um 1200. 1 íslenzk-
um sögum er þess oft getio, að íslendingar sæktu ldrk’uvlð til
Jíoregs, og hefur það verið tilsnlðinn viður í kirkjur. Veglegustu
kirkjurnar íslenzku á þjóðveldistimanum Iiafa því verið svipaðar
itorskum stafakirkjum.
hann í síðasta lagi veturinn
1053-’-54, því að Leó deyr
19. apríl 1054. Á leiðinni su'ð-
ur Þýzkaland heimsótti hann
Hinrik ke’sara III. og gaf
honum hvítabjörn kominn af
Grænlandi, en þá að launum
vegabréf um öll lönd haus.
Þessi hvítabjöm mun vera
þeirra. Þeir hafa þurft margs
áð spyrja, og Isleifur hefur
svarað vel og viturlega, svo
að glæsilegri fulltrúa höfum
við ekk: eignazt á erlendum
vettvangi.
Frásögn Adams af Briiuum
um ísland og tslendinga
Um 1069 kom til Aðaíberts
erkibiskups hefðarklerkuri.nn
Adam, kenndur við Brima.
Hann var m’kill fræðimaður
og samdi lá árunum 1072 til
’75 kirkjusögu erkibiskups-
dæmisins. Það er stórmerkt
rit, sem geymir m.a. elztu
skráðar heim’ldir um Island,
Græuland og Vínland, en
fróðleikur um þessi lönd er
sennilega að mestu runninn
frá Isle'.fi og íslendingum við
hirð Sve’ns Úifssonar, Dana-
konungs. Þar segir m.a. um
Island og Islendinga: Ey þessi
(þ.e. ís’and) er mjög stór,
svo áð hún rúmar marga
lýði. Þeir lifa eingöngu af
kvikíjárrækt og klæðast ull-
inni af fénu. Korn vex þat*
ekki og mjög ’ítið er þar um
trjávið. Merm búa því í hellum
neðanjarðar og deila húsi og
legurúmi vi'ð kvikfénað sinn.
Á þennan fátæklega hátt lifa
þeir guírækilegu lífi með
því að sækjast ekki eftir
neinu öðru en því, sem nátt-
úran lætur í té, og geta þe'r
glaðir sagt ei.ns og postnl-
inn: , Ef vér höfum fæði
og skýli, þá látum oss nægja“.
Fjö’l eru þeim í stað borga,
og unnso’-ettur eru þe'm til
ánæg.iu Eg segi því, að þessi
]r>óð sé, sæl. af því að enginn
öfundsr hana í örbirg'ð sinni,
og bó sælust sökum þess, að
landsmcrn hafa nú allir tekið
kristni. Margt er ágætt í s'ð-
um.lirirra. en einkum sérst.ök
mannást, osr af henni leiðir.
að ^l’t er beim sameiginlegt
bað jafnt v'ð útlenda ssm
i”nlend'1.. Bisiíun sinn v’rða
þei** sem konung. og öll bjcð-
in f-"' eftir bsnd'rigum bans.
oo- Vi-"; ham áki’eðnr eft-
j>- víi-'n drott’ns, pft’r ritning-
m p*" '-"rvVvo-rn’- vo-’q inn-
r'"”' i jóða, því h’ýða þeir sem
löenm.
Eric'h'sVun vor (þ.e. Aðal-
bs**t) bakkaði guði mikillega
fvr'- það. að þjóð þe^si tók
trú á hans dögum. þótt hún
væri eígi miög fiarlæg vorum
trúarbrögðum, á'ður en hún
lét skírast. eft'.r eins konar
Fr&mbald á 11. síðu.