Þjóðviljinn - 18.09.1953, Page 8

Þjóðviljinn - 18.09.1953, Page 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. september 1953 Heimsókn í Hóíaprent Framhald af 3. síðu. lítilta íslending.a fyrir bækur. Fyrir árgialdið til Máls og menn- ingar, 75 kr., er ekki hægt að igefa út margar bækur. Þarfir og óskir hinna mörgu félags- manna eru hinsvegar margar cg mismunandi. Þess vegna var starfsgrundvöllur félagsiris stækk aður þannig að félagið gefur út á forlagi Heimskringlu níu bæk- ur, og geta félagsmenn, til við- íbótar við stofnútgáfu Máls og menningar, vahð hverjar þrjár bækur sem þeir óska eða sex ■þeirra eða tekið' þær allar fvr- ir ákveðið viðbótargjald er svar ar til þess' að hver bók fáist fyrir 33 krónur; Hið nýja . úfgáfufyrirkomu- lag er því ']>annig a'ð fyrir 75 krómir fá tnenn hinar föstu félagsbækur fminnst 3 með Timaritirtu); fyrlí- 200 kr. fá þeir félagsbækumar og þrjár ag aukj efth- eigin vali, fvrir 300 kr. félagsbækumar og 6 að auki, fyrlr 400 kr. félags- bækurnar þrjár og 9 að aukh' eða miiuist 12 bækur. Því miður er það satt, að anargur hefur ekkj efni á að igreiða 33 kr. á mánuði fyrir ibækur, en /bókahungur íslend- inga er hins vegar slíkt að þegar á fyrsta árinu gerðust það marg- ir áskrifendur að hinum nýju bókaflokkum, að aðeins vantaði berzlumuninn til að útgáfan bæri sig, en grundvöllur þess að hægt sé að gefa bækur út á lágu verði er margir kaupend- ur. Áhuginn fyrir nýju flokkun- ium í . ár er Hka þegar mikili. íslenzk alþýða kann enn sem fyrr að meta frumkvæði Máls «g ’menningar í að gefa út fjöl- breyttar og aðgengilegar bækur á lágu verði, bækur, sem eru ekki aðeins fræðandi heldur trinnig skemmtilegar. Aukabæk- urnar í fyrra voru Dagbók í 'Höfn 1848 eftir Gísla Brynjólfs- íon. Saga þín er saga vor eftir Gun-iar Benediktsson, Sóleyjar- kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, Kristallinn í hylnum, kvæði eft- ir Guðmund Böðvarsson, Á Gnitaheiði, kvæði eftir Snorra Hjartarson, Undir skuggabjörg- um, sögur eftir Kristján Bender, Klarkton.skáldsaga eftir Howard FafSt,, Plágan, .skáldsaga eftir Albért Canaus og Jörð í Aríku eftir Karen Blixen. I bókaflokknum i ár eru þessar fcækur; Vestlendingar eftir Lúð- vík Kristjánsson, íslenzka þjóð- veldið eftir Björn Þorste.nsson, Ef sverð þitt er stutt, skáldsaga eftir Agnar Þórðarson, Hlíðar- bræður. saga eftir Eyjólf Guð- imimisson (höfund Pabba ög Mömmu og Afa og ömmu), Ijóðaþýðingar eftir Helga Hálf- dánarson, bók um Chaplin, Lífið bíður skáldsaga eftir Pavlenko, írskar þjóðsögur og Talað vlð dýrin, eftir Konrad Lorenz. Af þessari upptalningu má sjá að xeynt hefur verið að fullnægja hinum margvíslegu óskum fé- laga Máls og menningar. Bækurnar eiga allar að koma út í október, helzt snemma í október. Af bókunum í fyrra seldust þrjár upp á síuttum tíma, •— ein þeirra í þrem útgáf- um (ljóð Snorra). Þeir sem ætla að gerast áskrifendur að nýja ílokknum ættu því að gera það ÍOjótlega; — §vo það fari ekki fyrir þeim eins og undirrituðum er var enn þeirra seinlátu og hefur enn í dag.ekki getað kló- fest síðústu Ijóðabókina hans Snorra! J. B. imi Bienn- ingarstaFÍsemi Frámhald af 4. slðu. hátt í einni staðreynd: lista- safni ríkisins hefur verið kóm- ið fyrir í konuhg'shöllinni í Búkarest. Á sama hátt og fólkið í Rúméníu komst ekki á neinn rekspöl ' í menningu sinni fyrr en það hafði losað sig við ¥óng sinn og állt það er nafn hans táknaði þjóðinni, svo er framhaldándi þróun al- þýðurrienntunar og hámenn- ingar einmitt tengd því að fólkið haldi völdunum i ríki sínu, leyst frá lióngi sínum og hirðfóíki hans í yfirstétt. Við mættum einn dag stórum hópi verkamanna í kóngshöil- inni gömiu, þar sem Carol svallaði og Lupesoa lagói netin. Þessir verkarnenn vorw að kynna sér listaverk kyn- slóðanna. Þeir munu eV;ki hafa í huga að skipta um íbúa í höllinoi. Vinir kóngsins munu verða fyrir vonbrigðum. — B.lí. Keppendur í frjálsíþréttakeppni Reykjavíkur og landsins á morgun og fer héðan mánudaginn 21. þ.m. til-Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaði r: ísafjörður Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. SKIPAIITGCRÐ 1 RlKfSINS Baldur fer til Hjallaness og Búðardals á mánudag. Vörumóttaka ár- degis á morgun. Skjaldbreið fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutningí á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Þjóðbankar Bretlands og Frakklands lækkuðu báðir i gær vexti úr 4% í 31/2%. 100 m hlaup: Reykvíkingar: ..Hörður Haraldsson Á. Hilmar Þorbjörnsson Á Vilhjálmur Olafsson ÍR, vm. U tanbæ jarmen n: Leifur Tómasson, Akureyri. Guðm. Valdimarsson, Hólmav. Einar Frimanns.son, Selfossi, vm. Garðar Arason, . Kefl., vm. 200 m hlaup: ■Reykvíkinigar: Hörður Haraldsson A. Þórir Þorsfeinsson Á. Vilhjálmur Ólafsson ÍR, vm. Utanbæjiarmenn: Leifur Tómasson Akureyri. Guðm. Valdimarsson, Hóimav. Tómas Lárusson, Mosf.sv. vm. ■ 400 m hlaup: Reykvíkingar: Þórir Þorsteinsson Á. Hörður Haraldsson Á. Vm. ákveðinn síðar. Utanbæjarmenn: Leifur Tómasson, Akureyri. Hreiðar Jónsson, Akureyri. Skúli Skarphéðinss. Mosf.sv. vm. IReglusaman iðn-i aðarmann (vantar 1—2 herbergi til ( ' leigu. Upplýsingar í síma} 181077 fyrir hádegi. Óska eftir 2—3 herbergja ieiguíbóð strax. Míkil fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Björn Jónsson, kermari, Biönduhlöð 4. Símí 5750. Til sölu Jörð á Álftanesi. Þriggja herbergja íbúðir í stein og timburhúsum. Einbýlishús i Kópavogi. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Góð þriggja herbergja kjallara- ibúð í vesturbænum í skipt- um fyrir einbýlishús í Kleppsholti. Tveggja her- bergja íbúð við Laugaveg í skiptum fyrir þriggja her- bergja íbúð í Kleppsholti. Höfum kaupendur að ibúð- um af öllum stærðum og gerðum. Sala og samningar Sölvhólsgötu 14, sími 6916. Viðtalstími kl. 5—7 daglega. 800 m hlaup: Reykvíkingar: Guðmundur Lárusson Á. Sigurður Guðnason ÍR. Svavar Markússon KR, yra. Utanbæjarmenn: Hreiðar Jónsson Akureyri. Skúli Skarphéðinsson Mosf.sv. 1500 m hlaup: Reykvikinigar: Sigurður G-uðnason ÍR Svavar Markússon KR. Vm. ákveðinn síðar. U t anbæ j a rm enn: Kristján Jóhannsson Eyjíaf. Einar Gunnlaugsson Akureyri. Skúli Skarphéðinss. Mosf.sv. vm. 5000 m hlaup: Reykvíkinigar: Marteiníi Guðjónsson ÍR. Vm. ákveðinn síðar. Utanbae j armenn: Kristján Jóhannsson, Eyjáf. Þórhailur Guðjónsson Keflav. Hafsteinn Sveinsson Self. vm. 3000 m hiii&mnarhlaup: . •Reýkvíkingar; . • Marteinn Guðjónsson 1R. Vra. ákveðinn- síðar. U t arsbæ jarmenn: Einar Gunnlaugsson Akureyri. Þórhallur Guðjónsson Kefliav. Hafst. Sveinsson Selfossi vm. Ráðskona Matráðskona óskast að Gunnarshólma. Gæti haft 1 með sér barn sér til ánægju- ;auka, 3ja ára eða eldra. Upplýsingar í Von, sími 14448. Eftir kl. 6 í síma 181890. VVWV'AWVtfVWVIJWUWWV r l matinn Biikakjöt aí nýslátruðu. Nýjar guírófur og alls konar nýtt grænmeti Sparið yður — sparlð okkur fyrirhöfn — gerið innkaupin til helgarinnar í da g . Skólavörðustíg 12 Sími 1245. Vesturgötu 15 Sími 4769. 4x100 m boðhl.: Reykvíkingar: 1 sveit. Utanbæjarmenn: JLeifur Tómasson, Guðmundur Valdim-arsson, Einar Frímanns- son, Hörður Ingólfsson, Gaiðár Arason, Tómas Larusson. Hástökk: Reykvíkingar: Gunnar Bjarnason ÍR. Birgir Helgason KR. Friðrik Guðmundsson KR vm. Utanbæjarmenn: Sigurður Friðfinnsson Hafnarf. Jóhann R. Benediktsson Keflav. Jóhannes Sigmundss. Árn. vm. Langstökk: Revkvíkingar: Valdimar Ömólfsson ÍR. Bjarni Linnét ÍR. Vm. ákveðínn síðar. Utan bæj a rm enn: Sigurður Friðfinnss. Hafnarf. Garðar Arason Keflavík. Tómias Lárusson, Mosf.sv vm. Þrístökk- Reykvíkingar: Kárj Sóimundarson KR. Gunnar Snorrason UMFR. Þorvaldur Búason Á. vm. Utanbæjarmenn: Vilhjálmur Einarsson. Austf Guðm. Valdimarsson Hólmavik. Ingvar Hallsteinss. Hafnarf. vra, Stangarstökk: Reykvikingar: Bjarni Linnet ÍR. Valdimar Ömólfsson ÍR Baldvin Árnason ÍR. v:n. Utanbæjarmenn: Jóhannes Sigmundsson Árnes.;. Valbjörn Þorláksson Keflavík. Valgarður Sigurðsson Ak. vm. Kúluvarp: Reykvikinigar: Guðmundur Hermannsson KR. Friðrik Guðmundsson KR. Ármann J. Lárusson UMFR. Utanbæjarmcnn: Skúli Thorarensen, Keflavíx. Gunnar Sveinbjörnsson Keflav. Hallgrímur Jónsson Þing. vm. Kringlukast: Reykwíkingar: Þorsteinn Löve UMFK Friðrik Guðmundsson KR. Guðm. Hermannsson KR. vm. Utanbæjarmenn: Halligrímur Jónsson Þing. Ólafur J. Þórðarson Aústf. Sigurður Júlíusson Hafnarf. vm. Spjótkast: Reykvíkingar: Jóel Sigurðsson ÍR. Friðrik Guðmundsson KR. Vm. ákveðinn síðar. Utanbæjarmenn: Adolf óskarsson Vestm.eyjum. Jón Vídalín Siglufirði. Hjálmar Torfason Þing. vm. Vilhjálmur ÞórhaUsson Kefl. vm. Sleggjukast: Reykvíkingar: Þórður B. Sigurðsson KR. Páll Jónsson KR. Sigurjón Ingason Á, vm. Utanbæjarmenn': Þorvarðúr Arinbjarnarson Kefl: Pétur Kristbergsson Hafnarfirði. Einar Ingimundarson; Kefl. vm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.