Þjóðviljinn - 22.09.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Side 5
Þriðjuda.giir 22. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ( liefta flóttann úr sveitum SpáS aS koli olla, gas og kjarnorkuhrá efni verSi þá aS mestu þrotin Að' 245 árujn liðnum verða menn að hafa lært aö b&izia Einn hundraðshluta af hitaorkunní, sem kemur til jarðar rneð sólargeislunum, til þess að knýja vélakost sinn. i skýrslu, eem vísindamaður að nafni Palmer Putnam hefur samið fyrir kjarnorkunefnd Bandaríkjastjórnar, telur hann að nothæf kolalög, olíulindir og jarðgas verói þroti.n árið 2023 og 175 árum þar frá yeröi kjarnorkuhráefnin úraníum og þóríum einnig uppurín. Viskííramleiðsla á hverju heimili skozk viðreisnartillaga Heimabruggun á viskí í Hálöndum Skotlands gæti verið þáttur í viðreisn atvinnuvega þessa landshluta. Nú liggur þar við landauðn vegna brottflutnings fólks, ei.nkum unga fólksins. Spá sína byggir Putnam á þeirri forsendu að fólki á jörð- unni haldi áfram að fjölga með sama hraða og nú og að út- reikciingar hagfræðinga um sukna orkuþörf og vaxandi eft- irspurn eftir hlutum, sem véla,- orku þarf til að framleiða, standist. Nothæf telur hann kjamorkuhráefni, kol olíu og gas, þar sem kostnaður ríð að vinna þau er ekki meira.en helm ingi hærri en almeimast gerist nú. Féllust. á niðurstöffurnar. Fimmtíu vísindamenn, sem i síðustu viku sátu ráðstefnu um iLoks fminst einn tii sMu Fyrir fimm mánuðum hét Mark Clark, yfirhershöfðingi Bandaríkjamanna í Austur Asíu, 100.000 dollara launum og landvist í Bandaríkjunum hverjum þeim flugmanni norð- anmacma í Kóreu, sem fyrstur yrði til að koma sovétflugvél af nýjustu gerðum óskaddaðrj í hendur Bandaríkjamanna. í gær flaug kóreskur flugmaður or- ustuflugvél af gerðinni MIG- 35 til bandarískrar flugstöðvar nærri Seuol, gaf sig fram við Bandaríkjamenn og krafðist oeninga.nna. Haan var tafar- jaust fluttur á brott í helikopt- ervél til yfirheyrslu og strang- ur vörður settur um flugvéi hans. hagnýtingu sólarork u i Madiscn í Wisconsinfylki j Bandsríkjun- um, féllust á útreikninga Purn- ams. Wisconsinháskóli og vis- indastofnunin National Science Foundation gengust fyrir ráð- stefnunní. Vísindamönnum bar. saman um það, að ekki •vseri seinna vænna að hefjast handa um markvisst starf að þvi að leysa þau vandamál, sem f.ylgja beizl- Uíi sólaronkunnar. Þeir bentu sérstaklega á að vegna þess að hún hefði ekki neina sfrstaka hernaðarþýðingu væri ekki hægt að þúast við neinum yeru- legum fján’eitingum ti! þeþ.ra í'annsókna úr ríkissjóðj Banda- rikjanna. Gerjun þörunga. Speglar og önnui- tækj íil að safna' sólargejslunum sautan í einn brennídepil hafa þegar ver- ið notuð í smáum stil til orku- framleiðslu. Sú orka- er þó ó- hóflega dýr. Vísindamenn frá Kaliforniuháskóla komu með uppástungu um aðferð til að beizla sólarorkuna í stórum stíl. Byggist hún á því að bæð.i í sjó og ósöltu vatni mjndast urmull þörunga þegar sólin skín á það. Staðfest er að þörunga- uppskeran getur numið mörg hundruð tonnum á hektara. á ári. Ekki svarar kostuaði að þurrka þörungana en vísinda- mennirnir frá Kaliforníuháskóla stungu upp á því ao hægt myndi að koma af stað gerjun i biaut- um þörungunum fyrir tilstilli gerla. Við gerjunina myndast eldfimar gastegundir. og væri hægt að nota þær fyrir elds- neyti. Síærnt útlit fyrir Bretæ. 'Beizlun sólarorkunnar virð- ist liggja vísindamönnuiii nm allan heim þungt á hjarta um þessar mundxr. Þjóðviljinn hef- ur áður sliýrt frá tækjum, sem smíðuð hafa verið í Sovétríkj- unum, þar sem sólarhitiim er notaður beiat fyrir orkugjafa. Sama, vandamál var einnig rætt á fundi. Brezka vísindafélags- ins í Liverpool í fyrri viku.. Þar sag.ðj vísindamaðurinn dr. Harold Heyvvood að það elds neyti, ssem hingað til héfur verið notað til orkuframleiðslu, færj þverrandi og æ dýrara reyndist að rínna það. Því myndi ekki líða á lör.gu að sólarorkan vrði hagnýt orku- lind. Vandinn værj sá að smiða einf-alt og ödýi't tækj til að breyta sólarhitanum í nothæfa orku. Ekki taldi hann þó neiiaar vonir til að sóíarorkan gæti komið í stað þverrandi kola- laga í Bretlandi. Til þess er sólfar alltof litið þar í landi. Uppástunga um að heima- bruggun verði aftur levfð í Há- löndunum er ein af mörgum til- lögum um viðreisn þeirra, sem settar eru fram í bækhngi, sem Ijxom út í Glasgow í síðustu viku. Höfimdur han,s er skozka skáld- kruan Naomi Mitchison. Kút) bý. á jörð í Skotland.i, á sæti í Hálandcncfnd brezku stjórn- sr'imar og er gift Verkam(1ivna- fl.ckksþingmanni, ,Um vískíið segir hún:. „Nú er mestallt skozkt viskí blarid- að. Dálítið af því kemur etm.frá Hálöndunum en hvaða nafn scm; Óeii'ðir i Xyasalandi Lögregla skaut á manníjölda i þorpi einu í brezku nýlendunni Nyasalandi í Afríku á laugardag. Um 250 manns, vopnaðir spjótum. grjóti, hnífum og bogum, söfn- uðust staman fyrir utan dómhús- ið í þorpipu, þar sem stóðu yfir. réítarhöld í máli innfæddra manna, sem gert höfðu uppsteit gegn -brezkú nýlendustjóminni. Lögreglan skipaði mannfjöldan- um að fara á burt, og fylgdi á eftir skipuninni með skothríð. Nokkrir særðust og einn maður var handíekinn. Atvik sem þessj hafa verið tíð í Nyasalandi upp ' á siðkastið. er á miðanum er það mestallt framleitt í Glasgow eða öðrum iðnaðarborgum úr innfluttu korni. Það er alls ekki mait- viskí, sem kom úr Hálöndun- um og hvergi annarsstaðar frá. .... Þessa hreina Hálandaviskí væri hægt að neyta í Hálönd- unum við verði sem gerði fólk- inu sem hefur þörf fyiir það fært að neyta þess". Frú Mitchisoa vill að heirna- bruggarar verði ekki skattlagð- ir nema um þriðjung af því, sem hin miklu brugghús eru látin greiða. Hún hafnar alger- lega þeirri mótbáru að heima- bruggun í Hálöndunum myndi hafa í för með sér óhóílegan drykkjuskap og smygl. Bland- aða viskíið væri áfram nægt að flytja út og selja þehp. sem það vilja. Samvinnuyerzlun og þjóffnýt- i'ug jarðnæðis. Aðrar viðreisnarráðstafanir en heimabruggun, sem frú Mitchi-. son stingur upp á, eru stofnun samvinnufélaga um sölu fram- leiðsluvara Hálandanna. Einnig leggur húa til að allt land sem ekki er notað til búskapar, svo sem veiðilendur aðalsmamia, verði þjóðnýtt og afhent Há- landabændunum til nytja. Loks segir hún þörf hjálpar við jfiskimenn, sem vantar hag- kvæma báta. •lopimir métmœla ifantiaríska kemúminu Handtökur i Egypfalandi Sahedi hershöfðingi, forsæt- isráðherra Irans, skýrði frá því í gær að hann hefð.i skipað svo fyrir að stjórnmálamemi, sem honum eru andvígir, skulj flutt- ir í útlegð til eyðihéraða. í Vest- ur-Iran. Kvað hana herbíla hafa lagt af stað þangað í gær með 150 kommúnista og for- ingja samtaka, sem studdu Mossadegh, fyrrverandi forsæt- isráðherra. MóSirin myrí, faSidnn Iláshöggimt, sonurinn fangelsaðuE í síðustu viku var 21 árs igamall maður, Edward Renn- aux, dæmdur í 18 mánaða fang- elsi við dómstól í Lille i Frakk- landi. Hann hafði verið við- staddur, þegar faðir hans helti rottueitri í mat móður hans og bróður, en hafði látið hjá liíða að gera þeim aðv.art. Faðirinn hefur þegar verið leiddur undir fallöxina. Hernámi Baudarikjamanna á Japan átti að heita lokið með friðarsamaingsgerðiiuii í hitteðfyrra, en sá böggull fylgdi skammrifi að Japanstjórn gerði „varnarsamn;'ng“ við Bandaríkin. I skjóli hans hefur síðan bandaríski herínn í Japar. í'ært út kvíarnar og er nú svo kornlð að hann hef ur 6flö herstöðvar og 34 æfmgasvæði í landinu. Japönuin Mkar hersetan stórilla sem von cr og mótmælahreyfing gcgn hernáminu breiðist óðfluga út um landið. Mjrnd þessi cr af nokkrum fundarmanna á mótmælafundi í borginni Nanatsuka gegn því að þar verð; bandarísk herstöð. Merni verðc að hafa lært aé Heímabruggim myndi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.