Þjóðviljinn - 23.10.1953, Síða 10

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. október 1953 Villigœsir eftir MARTHA OSTENSO. W 72. dagur KmseY-skYrslurnar eru uísindalegt kák Einn af starfsmönnum dönsku Mæðrahjálparinnar, dr. Hearik Hoffmeyer hefur skrifað grein í nýútkomið hefti af „Vér kon- ur“, þar sem hajin segir næst- um með hreinum orðum að nýju Kinsey-skýrslurnar um kynhegðun kvenna séu kák, og hann varar fólk við því að að- hyllast skoðanir Kinseys í •þeirri trú, að þær túlki hið ýtrasta frjá’slyndi. 1 upphafi greinarinnar getur dr. Hoffmeyer þess, að það sé ekki hægt að skrifa ritdóm xim bókina í venjulegum skiln- ingi, vegna þess að hún sé ekki komin út á dönsku — þrátt fyrir mikið blaðaumtal. ÖU skrifin um bókiiia eru byggð á viðtölum, sem höfð voru við Kinsey mörgum mán- uðum fyrir útkomu bókarinnar, og blaðamennirnir skuldbundu sig til að skrifa ekkert fyrir hinn 20. ágúst. Aðeins það sem allir vita. Ef skýrslurnar eru lesnar vandlega, heldur dr. Hoffmeyer áfram,. á.n þess að maður Iáti hinn æsandi stíl hafa áhrif á sig, verður maður að taka und- ir orð franska b'.aðsins Le Monde — að þar standi ekki mikið framyfir það sem allir vita tiú þegar — áð konur hallizt ekki að glæsimennum, konur séu stundum ótrúar mönnum sínum o. s. frv. Af fyrstu Kinsey skýrslunni er manni ljóst, að hinar vísinda- 3egu aðferðir eru engan veginn fullnægjandi. Grimdvallarvanþekldng Kinseys. Eins og kunnugt er, er Kins- ey dýrafræðingur og tilganguh hans hefur verið að sýna, ■hvemig hægt er með fljótvirk- iim staðtölulegum aðferðum sem fengnar eru að láni úr skordýrarannsóknum að rann- saka í skyndi læknisfræðileg, sálfræðileg og þjóðfélagsleg fyrirbrigði, og það sé ástæðu- laust að sitja lengi með vanga- veltur eins og læknar, sálfræð- kigar og þjóðfélagsfræðingar hafa lagt í vana sinn. Þessi grundvallarvariþekking um hinn sálræna þátt í kynferðislífi mannsins og um hinn félags- Jega uppruna mannlegrar vit- undar veldur því að niðurstöð- nr hans verða villandi. Og dr. Hoffmeyer heldur á- f ram: Skýrslur Kinseys innihalda sennilega einhverjar raunhæf- ar upplýsingar, sem koma ef til vill því fólki að gagni, sem hefur vit á að meta þær og takmarkað gildi þeirra. Sem metsölubækur uppfy.lla bækur hans engar þær kröfur, sem hægt er að gera til upplýsinga og vísindarita- fyrir almenning. ■Það er þvi engin ástæða til að fara frekar út í innihaldið. Frem 'jW' væri ástæðá til að táká fyr- irbrigðið Kinsey og skýrslur hans ásamt öllum æsingaskrif- unum til rannsóknar, sem dæmi um undarlegt tímabil í menn- ingarsögunni, og til þess að at- huga nánar hvers vegna slíkt sé gert, gefið út og blásiö upp og hvaða áhrif það hefur á mannfólkið og samtíðina. Hvað á þunguð 15 ára stúlka að gera? Kinsey kemur fram sem vis- indamaður — og har.n notar aðstöðu sína til að koma fram með margar mjög svo óvísmda- legar umbótatiHögur. Á dálítið loði.nn og óljósan hátt ræðst hann á gildandi siðferðislög- gjöf og siðgæði og mæ’ir með kynferðissamböndum ungltnga. Eh hann skrifar ekkert um, hvað 15 ára stú’ka á að taka til bragðs. ef hún verður þung- uð eins og stundum vill verða, hversu miklar upplýs'ngar sem henni eru látnar í té ...... Kynferðisleg léttúð á ekkert skylt við frelsi. Nú á Ameríka heimsmet i ,,póla“hverfum og kvniðnáður- inn að meðtálinm Hollywood er eitt mesta gróðafyrirtæki sem dæmi eru til — og það er því s'zt að furða, þótt börn fari að standa í kynferðissam- bandi hvert við rnnáð, meðan augunum er lokað f.yrir afleið- ingunum með ólöglegum fóstur- eyðingum. Ástandið hériendis er ekki svona slæmt, en við verðum að vera á verði, því að tilhneiging- ar beiriast í sömu átt. Og þótt Kinsey sveipi um sig frelsis- hjúpi í árásum sínum á kredd- ur og borgaralegt siðgæði, þá ætti enginn að láta te'ja sér trú um aö leiðin til raunveru- legs frelsis liggi gegnum kyn- ferðislega léttúð cg ábyrgðar- Ieysi. Litlum telpum finnst mjög gaman að skrautlegum belt.im og það er hægt að útbúa handa þeim be'ti með tiltölulega litl- um kostnaði. Ef til viU á telp- an gamalt teygjubelti, sem far- ið er að láta á sjá, og þá má lífga það upp með því að sauma á þaö útklipptar mynd- ir, eins og sýnt er á myndinni. Einnig má saúma f’auelsbelti úr afgöngum eða kaupa dálít- inn, .flauelsren.ning og gera úx .hpnjipp, mynd^ib^ti. Svon.a bélti geta verið skeiúiritilegt skráut á kjól, sem telpunni finnst ef til viu alltof hversdágslégur: Eftir nokkrar vikur yrði línið skorið, þreskt og selt fyrir sunnan góðu verði. Já, já, allt gekk að óskum, allt gekk að óskum. TUTTUGASTI OG FYRSTI KAFLI Tvær tilkynningar voru festar upp í verzlim Jóhannesson. Önnur var þess efnis, að nú mætti veiða fisk í vatni Bjamasonanna. Allir lásu það með samblandi af lotningu og ótta, því að þeir vissu hvað á bakvið lá. í hinni tilkynningunni var sagt frá uppskeruhátíð sem halda átti í Latt skólanum og grímudansleik í sambandi við hana. Karl flutti f jölskyldunni þessar fréttir. Caleb sinnti engu fréttinni um uppskeruhátíðina, en hann varð fýlulegur á svip, þegar hann frétti að Bjamasynir hefðu loks fund'ð það seiri þeir höfðu leitað að í heilt ár. „Ég hefði getað haft.fisk á borðum allt ár- ið , ef ég hefði getað sent einhvern með bein í nefinu eftir honum“, sagði hann. Þegar systkinin voru háttuð um kvöldið, sett- ist Caleb við að lesa búnaðarritið. Amelía sat og prjónaði; hún var að hugsa um uppskeruhá- tiðina og komst að þe'rri niðurstöðu að ekkert barnanna gæti farið þangað, því að hún gat ekki með góðri samvizku neitað Júdit einni um farar- 'leyfi. Caleb le't upp. „Ertu að hugsa um að panta eittbvað fyrir grímuhallið ?“ sagði hann blíð- Tega. „Nei“, svaraði Amelía. „Þau fara ekki þang- að“. Caleb horfði rannsakandi á hana. Svo breidd- ist bros um andlit hans. Hann lyfti brúnum. „Fara þau ekki? Hvers vegna ekki?“ Amelía sá að honum var skemmt. Henni varð samstund's ljóst að henni hafði skjátlazt. „Jæja, ef þú leyfir það —. Ég hélt ef til vill að v:ð hefðum ekki efni á því“. Hún rýndi í handavinnu sina, svo' að hann tæki eikki efitr kvíða hennar. Tók hann afsökun hennar glda, eða hélt hann að hún treysti Júdit eins vel og hann sjálfur? Húai beið með öndina í bálsinum eftir svari hans. „Jæja“, sagði hann og geispaði. „Við sjáum t:l. Það er nægur tími til stefnu. Og við skul- um fara að hátta. Ég er farinn að verða gamsdl — farinn að verða gamall“. Amelía fór í rúmið og óskaði þess að hann neitaði þeim um fararleyfið. Hún vissi í hjarta sínu, að það var ekki hægt að treysta Júdit. Það bjó eitthvað uadir stillingu hennar og fá- læti, sem Amelía gat ekki áttað sig á. Hún var alltaf á varðbergi og notaði hvert tæki- færi til að minna Júdit á hvað biði hennar, ef hún reitti Caleb aftur til reiði. En Júdit myndi ökki hugsa sig tvisvar um ef hensii gæfist færi á að sleppa burt. Hún óskaði og vonaði að Cáleb bannaði þeim að fara. CaJeb saeri sér til veggjar og hló með sjálfum sér. Svona smáglettur gáfu lífinu gTdi. Uppi á loftinu töluðu Linda og Júdif saman, svo lágt að Elín heyrði ekki til þeii ra. Þær höfðu dregið n'ður í lampanum og sátu á rúmi Lindu. Júdlt var að greiða sitt og mikið hárið á kennslukonunai. „Þú veiður að halda áfram að vinna, Júdit, og gæta þess að þau gruni ekkert", hvíslaði L'nda. „Ef þau leyfa þér að fara á grímudans- leikinn verðurðu að halda áfram þa.igað til þú Ikemur til Siding. Ég hitti Svein á morgun og segi honum allt af. létta. Þau fyrirgefa þér, þegar allt er um garð geng'ð. Þau geta ekki gert nei.tt, þótt hanu sé með þessar .hótaiur. Og ég býst ekki við aö haim þori að gepa^, alvöru úr hótunúm sinum. Hann veit að ég myndi vitna gegtt honum. Þú verður að eiga það á hættu, vina min“. Linda le:t á Júdit og það komu tár í augu hennar þegar hún hugsaði um þá breytingu, sem á henni var orðin. Hin óstýrláta fegurð hennar var horfin. Hún var föl og deyfðar- leg og hið eina sem minnti á hið ólgandi skap hennar var vottur af þrjózkusvip í augnaráð- inu. „Þú ert þreytt, Júdit. Farðu nú að sofa, og á morgun tala ég við Svein“, sagði Linda blíð- lega. Júdit reis á fætur. „Hana leyfir olkkur ekki að' fara á dansleikinn“, tautaði hún kæruleysis- lega. „Þetta verður að gerast á einhvern annan hátt“. Svo fór hún í rúmið þungt hugsandi og gagn- tekin ótta og kviða. Þau yrðu að fara á brott áður en mánuðurinn væri á emda. Hún gat ekki lengur búið yfir leyndarmáli líkama síns. Caleb talaði lítið um grímudansleikinn néma morgunina eftir deplaði hann augunum framan í Elínu við morgunverðarborðið og sagði glað- lilakkalega: „Elín finnur sér sjálfsagt biðil á uppskeruhátíðinni". En allir biðu eftir endanlegri ákvörðun hans, ekki sizt Amelía. Hún þorði ekki að minnast á málið við hann, af ótta við að hann yrði var við kvíða liennar. Hún vissi að hann ætiaði sér að draga þau á þessu þangað til daginn sem hátíðin færi fram. Það var venja hans. Þau hefðu engan tíma til að búa til búninga. Amelía reyndi að finna sér eitthvað til að gera; það dró úr áhyggjiun hennar og beindi athygli hennar að verlkefninu. Skólinn hætti snemma og Linda reið til Yellow Post á hesti Sandbo systkinaima og keypti litskrúðug léreft og bönd. Hún og Mark notuðu tækifærið og voru samferða þangað, því að hann þurfti að kaupa vistir. Þau fóru til Jóns gamla Tóbaks og Ikeyptu slrinn og fjaðrír handa Mark og búricig handa Lindu, skreyttan perium og fjöðrum. Þegar þau riðu heimleiðis um kvöldið töluðu þau um Júdit og Svein. „Það er glæpsamlegt að liann skuli kúga stúlkuna svona“, sagði Linda. „Og mér flnnst alveg sjálfsagt að hvetja hana til að strjúka. Þótt hann elti þau, verður það henni til góðs að lo!kum“. Mark samsinnti því að ástandið gæti tæplega orðið verra en það væri. Svo töluðu þau um Klovaczfjölskylduna og Mark sagði henni, að frænka Antons ætlaði að verða hjá börnunum um veturinn. Mark var undraadi yfir því að Caleb skyldi ekki hafa reynt að gera eitthvað til að lxefna sín á honum fyr:r nýafstaðna mógðun. En Linda var óróleg bg óttaðist að liann fyndi upp á einhverju til að eyðileggja sambandið milli Marlks og hennar. Húa horfði á traustlegan hliðarsvip Marks og reyndi að S UULT OC CAMMsl Tommi litli kemur heim eftir fyrsta daginn sinn í skólanum. Hvað gerðist í skólanum, Tommi minn? segir mamma. Eklcert, svárar Tommi. Það kom einhver kona inn og spurði mig hverníg ætti áð stafa orð- ið köttur — og ég gerði það. Kennarlnn: Hjálpaðl pabbl þlnn þér ekki eitt- livað með þessi dæmi ’ Siggi: Nei, kennari. Kennarinn: Ertu vlss um að liann hafi eklci hjálpað þér? , ,Siggi; J£,- hann relknaði ,|>a^ elmu Hvért ér öruggasta 'raÍSÍð til 'að 'for'ða 'mjólk frái því að • súrna? Látá, haná v’era áfram í kúnni. '■*,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.