Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 1
pa pfj gsg fpi .Bs; »1 Finuntudagur 29. október 1953 — 18. árgangur — 242. tölublað Haraldur GuSmundsson segir AlþýSuflokkinn andvigan uppsögn hernámssamningsins frá 1951 Sósíalistar hafa haldið fast við þá stefnu, sem var stefna íslands við lýðveldisstofnunina og inngöng- una í sameinuðu þjóðirriar. Aðrir flokkar hafa horf- ið frá þeirri stefnu og Bandaríkin hafa með kúgun og ofbeldi neytt hernámi upp á íslenzku bjóðina. Að gefnu tileíni minnti Einar Olgeirsson enn á þessar og aðrar helztu staðreyndirnar um ásælni Bandaríkianna og afstöðu íslenzkra flokka til henn- ar, í umræðum um hernámsmálið á Alþingi í gær. Var það framhald umræðu um þ'ngsályktunartillögu -Gylfa og Hannibals um endur- skoðun hernámssamningsins. Hófst hún með því að Haráldur Guðmundsson kom með langa skrifaða ræðu, sem virtist til þess ætluð að draga úr þeirri andúð öBandaríkjastjórnar sem Alþýðuflokkurina kynni að hafa bakað sér með flutn'ngi tiliög- unnar! Lagði Haraldur mikla áherzlu á, að hernámið hefði verið og væri enn nauðsyniegt og óhjákvæmilegt, rekin hefði verið „skaðsamleg starfsenii1' með því að kalla „varnari’ðið" hemámslið; áróðurinn gegn því væri „móðgun við vinsamlpga þjóð“. „Ósæmilegt“ væri að „brigsla“ Bandaríkjunum um ofbeldi og kúgun. Alþýðuflokk urinn teldi ekki tímabært að segja upp varnarsajnningnum, og annað í þeim dúr! I svarræðu rakti Einar stað- reyndirnar um ásælni Bandaríkj anna og sýndi hvernig þær ein- kenndust af gengdarlausu o-f- beldi í garð tslendinga. Minnti hann Harald á; að meira að segja leiðtogar danskra sósíal- demókrata hefðu lært svo mikið af hernámi íslands, að þeir not- uðu það sem aðalrök gegn því að leyfa bandarískar lierstöðv- ar í laadi sínu. En vitneskjan um ástandið hér á landi hefði því aðe'ns orðið lýðum ljós, einnig erlendis, að sósíalistar liefðu vægðarla-ust flett ofan af htieykslum hernámsins, sagt þjóðinni sannleikann um ástand- ið. Minnti E'uar á hvernig allir íslenzkir stjórnmálaflokkar hefðu við lýðveldisstofnunina 1944 og inngöngu í sameiauðu þjóðirnar 1946 lýst sig andvíga herstöðvum og fylgjandi hlut- leys: landsins. Sósíalistar hefðu haldið fast við þá stefnu ts- lands, sem þá var mörkuð. Tillaga Alþýðuflokksins væri spor í rétta átt. Spor á undan- haldinu frá hemámssamningn- um 1951. Spor í áttina frá þeirri stefnu að ofurselja Bandarikj- unum landið. Umræðunni varð enn e-kki lokið. -<■ --y MORRISON BEVAN 9, filiig Sósíalístaflokksins hefst í dag Níunda þing Sósíalistaflokksins liefst í dag klukkan 5 e.h. Fimmtán ára afmæKsfagnaðiir Sósíalistaflokksins verður n.k. laugardagskvöld á Hótel Borg. Þingið verður -í samkomusal Mjól-kurstöðvarinnar. Að lok- inni kosningu starfsmanna ■þings'ns hefur Einar Olgeirsson formaður - Sósíalistaflokksins framsögu um fyrsta dagskrár- málið: Skýrslu miðstjórnar og verkefni flokksins. Að loknu framsöguerindinu hefjast um- ræður. Síðustu dagana hafa fulltrú- ar á flokksþingið utan af landi verið að koma til bæjarins og eru nokkrir væntanlegir til Morrisoii 1815 llovstsi 78 Þingflokkur Verkamanna- flokksins brezka kjöri í gær Herbert Morrison fyrrverandi utanríkisráðherra varaformann sinn með 181 atkvæði. Aneur- in Bevan, foringi vinstra arms flokksins, fékk 76 atkvæði.- I fyrra féllu atkvæði þannig að Morrison var kjörinn með 194 en Bevan h!aut 82. Vesfurveldm gerðu ein- axarskaft í Trieste Eden utanríkisráöherra átti í vök aö verjast í umræö- um um Trieste á brezka þinginu í gær. Umræðurnar fóru fram að kröfu Verkamannaflokksins' og hafði Philip Noel-Baker, fyrrver- and; ráðherra, framsögu. Hann komst -svo að orði að ákvörðun stjórna Bret- mds og Banda í-kjanna að af- enda Itölum emámssvæði 'tt í Trieste efði verið van ugsuð, rang- it, ábyrgðar- ius og bjána- leg. Afl-eiðing- jir hefðu líka orðið eftir Því. Ve-gna frumhtaups s-tjórna Vest- urveldann-a héngi friðurinn í Evrópu nú í v-eikari þræði en nokkru sinni síðan á árinu 1947. Kvaðst Noel-Baker vona að ör- yggisráðið skoraði á fundi sínum um Trieste í næstu viku á Itali og Júgóslav.a að flytja her sinn brott frá la-ndamærunum norður af Tries-te. Eden utanrík'sráðherra varð fyrir -svörum af hálf-u rikisstjórn- arinnar. Hann játaðj ;að stjórnir Bretlands og Bandarí-kjanna hefðu ekki gert ráð fyrir bví að hótanir um að beifa valdi myndu sigla í kjölfar ákvörðun- ar þeirra að afhenda ítölum Trieste. Sagði Eden ,að Vestur- veldin stæðu við ákvörðun sína e-n ekkert hefði verið ákveðið um hvenær hún yrði látin koma til framkvæmda. Einar Oigeirsson þings í dag. -— Allir flokks- menn hafa aðgang að þiag'nu meðan liúsrúm leyfir, gegn framvísun flokksskírteina. Laniel siœr úr og í Franska þingíð felldi í fyrr-i- nótt tillögur kommúnista og i sósíaldemókrata um að hefja þegár í stað- friðarsamninga, við sjálfstæðishreyfinguna í Indó Kína. Laniel forsætisráð- herra sagði í lokaræðunni fyr- ir atkvæðagreiðsluna að stjórn sín væri að visu fylgjandi því að samningar um frið yrðu teknir upp i Indó Kína en fyrst yrði að berjast þangað til sjálf- stæðishreyfingin Viet Minh hefði verið sannfærð um að hún gæti ekki unnið stríðið. Ályktun þar sem sjónarmið stjórnarinnar voru sett fram hlaut samþykki nieð 64 atkv. mun á 627 manna þingi. Stjórn Adenauers klofin nm framtíð Saarhéraðs Annar aöal flokkurinn sem stendur aö nýmyndaöri samsteypustjórn Konrads Adenauers í Vestur-Þýzkalandi lýsti í gær yfir andstöðu við stefnu forsætisráöherrans varðandi framtíð Saarhéraös. I umræðum um stefnu stjórn- arinnar í utanríkismálum sagði Noel-Baker Sendinefnd 8 ungra mmna farin f!l Sovétríkganna Man dvelja í Sovéfrikjuimm 2—3 vikur Sendinefnd nngra manna á vegum MÍR var nieðal farþega ineð GnQfaxa í niorgun til Kaupmannahafnar, á leið til Sovét- 1 íkjanna Þjóðviljinn s-agði nýlega frá þv? að MÍR hefði borizt boð frá æskulýðssambandi í Sovétríkjun- um ,að senda þangað nefnd ungra manna. Mun hún dvelja tvær til þrjár vikur í Sovétríkjunum. • Formaður sendinefndarinnar er Sigui'ður Blöndal skógfræð- in-gur, en aðrir í nefndinni er-u: Eberg Ellefssen írá Siglufirði, Pétur Pétursson útvarpsþulur, Rafn Gestsson frá ísafirði, Ragn- ar Gunnarsson verkamaður, Reykjavík, Sigursveinn Jóhanns- son járn-smiður Hafnarfirði, Ste- fán Þorleifsson íþróttakennari Neskaupstað og frú Unnur Leifs- dóttir frá Akranesi. Thomas Dehler, fyrrverandi dómsmálaráðherra og' formæl- andi Frjálsa lýðræðisflokksins, að flokkur hans væri algeylega andvígur þeirri uppástungu Adenauexs að gera Saar -að „Evrópusvæði“ sjálfsstjórnar- svæði þar sem stál- og kola- samsteypan og aðrar Vestur- Evrópustofnanir hefðu aðsetur. Dehler kvað Saar alitaf hafa verið þýzkf og það yrði það að vera áfram. Hinsvegar væri hægt að veita Frökkum með samn- ingi aðgang að kaupum á kolum Framhald á 5. síðu Dehler 15 á ^iisháfíð SósíaSistafSokksins verBur haldin oð Hótel Borg n.k. laugardag kl. 8.30. - TekíS ámóti pöntunum aSgöngumiÓa í sima 7510

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.