Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN ■— (7
Islenzku h
eiga að flytiast
Eins og áður hefur verið getið
hér í blaðinu hefur franski
sendikennarinn í Lundi Pierre
Naert ritað grein í Syd-
svenska Dagbladet um hand-
ritaniálið. Þjóðviljinil tekur sér
það bessaleyfi að birta þessa
grein, en vill þó slá þann var-
nagla að í fyrrl iiluta hennar,
hinu sögidcga yfirliti, eru
nokkrar hæpnar fidlyrðingar og
ónákvæmni í meðferð sögulegra
staðreynda, svo sem þar sem
segir af útgáfufrumkvæði Frið-
riks konungs og einnig er seg-
ir að Árni Magnússon hafi
safnað svo að segja öllu er
eftir var handritakyns í iand-
inu. Einnig er rugiingur í frá-
sögninni þar sein segir af
nefndaskipun og nefndastörf-
um varðandi handritamálið.
Þrátt fyrir þetta telur Þjóð-
viljinn rétt að kynna lesendum
sínum þessa vinsamiegu rödd
imi eitt af liiiium stóru menn-
ingarmálum okkar lslendinga.
Það er langt síðan frimerki
hæítu að vera igreiðslumerki
eingöngu. Á vorum dögum er
ekki það land sem gefur ekki
út frímerki í tilefni hátíðlegra
afmæla, eða tiJ eflingar þjóð-
éfnis- og menningarmálum, að
ekki sé mihnzt' á þann einfalda
tilgang að láta frímerkjasafn-
ara leggja ríkiskassanum fá-
eina aura af mörkum. Einhver
hin merkilegustu áróðursfrí-
merki sem um getur eru vafa-
laust frímerkin sem póststjóm-
in á fslandi gaf út fyrir
skömmu, eða 1- október. Má
vera að þau eigi eftir að hafa
sögulega þýðingu áður en langt
úm líður. Þessir 5 „pappírs-
sneplar“ sem um er að ræða
sýna gömul íslenzk handrit.
Ef til vill er ekki öllum ljóst
hvernig myndir af handritum
frá gömlum tíma geta haft
slrka þýðingu, em nú skal gerð
grein fyrir málavöxtum.
Allt frá því á„ 12. öld hafa
Islendingar verið að skrásetja
fknin öll af hverskonar bók-
menntum, fyrst á pergament,
síðan á pappir: goða- og hetju-
kvæði eins og í Ljóða-Eddu,
dróttkvæði, lærðar ritgerðir
um goðafræði og skáldlist eins
og Eddu Snorra Sturlusonár,
sögulegar bækur og ekki sízt
persónusögulegar eins og Land-
námu, frásöguna af því hVern-
ig landið var númið, sögu
norskra konunga, er Snorri
hefur einnig ritað, og framar
öllu hinar frægu íslendinga-
sögur:: Egilssögu, Grettissögu,
Njálssögu o. s. frv. Þar að auki
þýddu þeir helgisögur og aðrar
ttppbyggilegar bókmenntir,
riddarasögur, skrásettu lög
og firnin öll af opinberum
■skjölum af ýmsu lagi. Sumt
af þessu, ef til vill drjúgur
hluti þess, hefur tapazt og
lýnzt, en meirihlutinn er þó.
varðveittur, ýmist í frumriti
eða þá gömlurn og áreiðanleg-
um uppskriftum.
• Þessi handrit erú þó ekki á
Islandi heldur i Kaupmanna-
höfn, og einnig nokkuð í
Stokkhólmi og öðrum bóka-
söfnurn á megin'andinu. Nú
skal þvj lýst hvernig þau kom-
ust á þessa staði.
Árið 1650 fékk þáverandi
konungur Dana, Friðrik III, þá
hugmynd að láta gefa út nokk-
ur íslenzk handrit, einkum þau
sem gætu varpað ljósi yfir
eldri sögu Danmerkur. Hann
lét embættismenn sína á ís-
landi fara þess á leit. við eig-
' endur þessara handrita að þeir
létu þessi handrit af höndum,
„til kaups, láns eða sem gjöf“.
Þegar í stað hófust handrita-
íiutningar úr landinu. Sum hin
mikilvægustu voru send til
Kaupmannahafnar, þar á með-
al Fiateyjarbók og Codex reg-
ius. Þrjátíu árum síðar var
Hannes Þorleifsson sendur til
íslands sem „antiquarius reg-
ius“ að sækia meira. Hann
hefði betur aldrei farið, því að
skipið er hann sigldi með til
baka árið 1682 fórst í hafi.
Enginn veit hvaða handrit for-
gengu í slysi þessú, en eftir .
samtíma heimildum munu þau
hafa verið íjölmörg. Um sama ,
lejúi voru íslenzk handrit flutt
til Svíþjóðar, beint ’frá íslandi;
eða frá Kaupmannahöfn ,'Sem
herfang.
En ^söfnun og brottflutning-
ur íslenzkra handrita byrjaði
þó fyrst fyrir alvöru er Árni
Magnússon, fyrrum ritari við
leyndarskjalasafnið og prófes-
sor við .háskólann í Kaup-
mannahöfn, kom til íslands
(1702) til að semja jarðabók
yfir landið. Hann tók sér fyrir
hendur að safna handritum,
ekki samkvæmt neinum fyrir-
mælum yfirvalda heldur ein-
göngu af persónulegum áhuga.
Um 10 ára skeið var hann á
ferða’agi um þvért og endilangt
landið, og safnaðj svo að segja
öllu.sem eftir var handritakyns
í landinu. Allt var það flutt til
bústaðar hans í Kaupmanna-
höfn. Þetta fyrirtæki revndist
álíka örlagarikt og hið .fyrra:
um það bil tveir þriðjú hlutar
handritanna eyðilögðust í brun-
anum mikla í Kaupmanna-
höfn 1728. Sama ár arfleiddi
Árni Magnússon Kaupmanna-
hafnarháskóla að afganginum
af handritasafni sínu. Með
þessu var mestur hluti ís-
lenzkra handrita kominn í
danska vörzlu í tveimur söfn-
um; var annað í eign konungs-
ins, hinu var komið fyrir í há-
skólabókasafninu. Gjöf Árna
Magnússonar sætti engúm stór-
tíðindúm: eftir dauða’ hans lágu
handrit hans lengi án þess nokk-
ur skeytti urii þau. Geyms'.u-
staður þeirra er dönskum yfir-
völdum heldur ekki til mikils
sóma. Þann dag í dag eru'
þau í þröngu herbergi með
trégólfi og itimburþaki, þannig
að eldhættan er álíka mikil og
1728. Það var tiltöluiega seint
að tekið var að nota hand-
ritin til textaútgáfu, en þeir
sem hér riðu á vaðið voru Is-
lendingar en ekki Danir. Þekkt-
astur þeirra er Finnur Jónsson.
Kr. Káiund er einasti Dan-
inn sem í handritaútgáfu
hefur unnið verk er bera mætti
saman við verk Islendinga.
Meðan fsland var, háð Dan-
mörku virðist sem íslendingar
hafi látið sér Ivnda þessar
staðreynd'r um handrit þelrra,
en eftir því sem frelsi þeirra
efldist óx einn'g óánægja
þeirra, og það tóku að kveða
við raddir um það að hand-
ritunum skyldi aftur ski’að
heim. Fyrst kom slík krafa
fram árið 1007. Þá krafð’st Al-
þingi bess að íá aftur þau rit
sem Ámi Magnússon hafði
fengið að láni en aldrei skilað.
Þessi krafa bar ekki árangur.
Árið 1924 var borin fram ný
lrrafa sem varð árangursríkari:
Danif'.skiluðu þe'm islenzkum
skjölum ,,er voru í Ríkisskjala-»
safnlnu ásamt-opmberum: p’ögg-
um-’úr Árnasafni. Árið 1930 ogi
1938 samþykfcti Alþingi enn
tillögur um þetta efni, og gengu
þær lengra en fvrr: var nú
krafizt allra íslenzkra handrita
er yfirleitt fvndust í dönskum
söfnum. Málið var rætt á fjöl-
mörgum fundum dansk-ís-
lenzku „ráðgjafamefndarinn-
ar“, en án árangurs. Er ís’and
hafði slitið persónusambandinu;
við Danmörku 17. iúní 1944
var málið vakið enn á ný. Var
þá skipuð nefnd beggja aðilja.
og voru valdir menn úr stjórn
Arnasafns, fyrrverandi og þá-
verandi: 6 Danir og 5 íslend-
ingar. Fimm Dananna voru al-
gerlega andvígir því að nokkrú
væri skilað, en hinn sjötti
þeirra, prófessor Arup, var
Myimtur því að handritum
væri ski’að, gegn ákveðnum
skilyrðum. Islendingarnir fimm,
meðal þeirra prófessorarnir Jón
Helgason og Sigurður Nordal,
túlkuðu kröfur Islendinga.
Lengra komst málið ekki, þótt
málstaður Islendinga væri
studdur af meirihluta nefndar-
innar. Nu hefur málið legið um
hríð. Hitt virðist liggja í aug-
um uppi að útgáfa frímerkj-
ann,a, sem varð tilefni þessarar
greinar, tákni n:’:a sókn Islend-
inga í má’-inu.
Lítum þá snöggvast á þáu
höfuðrök sem færð háfa verið
á báða bóga í þessu máli. Hér
er sem sé ekki einungis um
danskt-ís’.enzkt mál að x’æða;
það skiptir miklu alla Þá
er fást við fornís'enzkar bók-
menntir og tungu, og almenn-
ingur á hinum Norðux''öndun-
um má. lieldur ekki láta sig
afdrif,-þess einu giida. .
Ailir þeir Danir -er hafa tek-
:ð til máls gegn kröfum Islend-
inga hafa komið með þá mót-
báru að danska ríkið hafi á-
unnið sér „eignarhefð" á hand-
í-itunum með því að geyma þau
svo lengi og gæta þeirra. Þessu
svara Islendingar svo að
danska rikið geti ekki unnið
sér . eignarheíð á h’utum er
gefnir voru persónu er var kon-
ungur bæði ísiands og Dan-
merkur, eða afhentir stofnuri.
(háskólanum). er var sameigin-
leg bæði Dönum og íslending-
um. íslendingar halda þvi fram
að það sé vi’-landi að segja að
handrióin hafi ve'r’ð gcfin eða
keypt af dönskum konungi eða
„danskri" stofnun: þau voru
gefin efia keypt af konungi og
stofnun sem efcki voru síður
íslenzk en dönsk. Nú þegar
samhandi fs’ands og Danmerk-
ur er lokið, ber að skila ís-
lendingum þvi at'tur, er fengið
'var í hendur þeim dönskum
persónum eða stofnunum t-r
voru tákn þessa sambands. Þar
‘J#* ' i
h3
tr
^ ftiihi 5ii>n
. Igiw iKM frna þ^a m tO
í(?ri cj: Vonrt rnilft; jja riMu pui'
$-nr,hM flfl ni9<i Ifmti tvtm
víín // r.ý 1
.‘niiíífc;, c$ Vfctm þo £.
fkd fii :aía frm tvsnai to3Xf$
íji
•f' fímwrtsw- fem gfoúi «3
.aj.-rikrrt'iici ul// ptmpai wj*
rfiití ÚJÍK ey/
r - . - r ■ frttt Tjom juKtw afamr-^ot
] «*§ J:« cmPap tw: Jwiaímir foul //-*- ^ií|i4
5w“ 0 ImSx pu&w mtw tf íiwp cto; Wa cn nl lf fcwí1
iö5>(i <i> ritcfi fic srit« fcK'Ö' mmit «ri V? '
pt #* ejt »>061» ;h>áh cijmfiií fot
‘j** Wfo nl s* vSta/flfoi Sffa. rtHfiij
mtútoga írut mufou btm n »<m w«k'wn bc;
i TSÍfnr%i« ri>aF m«iTf %tma hm vow c* 0,1-. |
.
m j oa jwcge wjm jiom nl
ftw?^ »)«****>■%»« rruL& i
V™ *** I>S%>
hn *** r"1í' <ín,t 0 í?»píu^m maþúiit prui ta
Dýrgripur úr Árnasafni: Biað úr Jónsbók.
að auki -eru handrit sem hvorkj.
voru keypt né gefin heldiir að-
eins fengin að láni og aldrei.
skilað, og auðvitað á lánar-
di-otttnn að fá þau aftur.
Onnur röksemd Dana í hand-
riíamálinu er sú iað Kaup-
mannahöfn sé heppilegri stað-
ur fyrir handritin en Reykja-
vík, þar sem Vísindamönnum
sé auðve’.dari aðgangur að
þeim í Danmörku en á því af-
skekkta íslandi. íslendingar
svara þvi að það sé staðreynd
að einungis örfáir menn auk
Islendinga hafi nokkru sinni
notað handritin við alvarleg
v'sindastöi’f. Af 40 handi'itaút-
gáfum er gerðar voi*u millí
1930 og 1950 hafa íslenzkir
menn séð um 35. Eng nn. Dani
efia Svíi hefur anrazt neina-
af hinum f’mm útgáfunum.
Þar að auki benda .aílar
líkur til að þetta hlutfall. breyt-
ist enn í framtíðinni, Islend-
ingum í hag. Ef einhver út-
lendingur þarf að nota hand-
rítin er ekki annað fýrir hann
en setjast upp í flugvél er flyl-
ur hann til Reykjavíkur á fá-
einum klukkustundum.
Þriðja röksemdin er sú afii
handritin hafi almenrit „ger-
manskt” gildi og eigi því betur
heima í Kaupmannahöfn -en í
hinni fjarlægu Reykjavík,r.Þyí
svara Íslendingar syo að .þótt
fsland sé afskekkt í landfræði-
skilningi, sé það frá málfræði-
legu sjónai'miði miklu betur í
sveit sett en Kaupmannahofri.
Vísindamaður er íæst við fanri-
sókn bandritanna án þcss
kunna nútímaíslenzku : ét : ’ á
ílæðiskeri staddur, og hútímá-
íslenzku er hægast að nértiá á
íslandi. ís’-endingar hafa raun-
ar bent á það að vilji Danir
vera sjálfum sér samkvæmií) I
þessari rökleiðslu sinni . væri
eðlilegt að þeir legðu tiþ jið
handritin yrðu geymd í .Berlíni
en ekki í Kaupmannahöfn! . ,
Ennfremur halda Danir þvi
fram að þeir hafi siðferðilegan
rétt til að hafa handi'itin
áfram, því þeir hafi bjárgað
þeim frá þeiri'i eyðingu sem
þeim hefði verlð búin á f-s-
landj. Islendingar viðurkenna
.að nokkurt sannleikskorri sé í
þessari skoðun, en þeir spyrja
um lelð: Hefði bessi eyðing
handi-itanna 01-ðið stórfelldari
en skiptapj Hannesar Þorleifs-
sonar eða e’.durinn í Kaup- .
mannahöfn? Eru Danir ekki
skyldir að bæta Is’endingurn
þeúa tjón að einhverju leyti?
Þá hafa Eanir vakið má's á
þv'í að íslendingar hafi ekki
jafngóðaj- aðstæður og Danir
til að geyma handritin í ör-
i'ggri og trúrri geymslu. Því
svara fslendingar svo, að þeh-
hafi nú þegar, bæði í háskóla
sínum og landsbóka'safni, mik’u
ágælari og verðugrj geyms’u cn
það lit’a herbergi með trégólfí
og timbui-þaki sem hýsir hand-
ritin nú í háskólabókasafninu
í Kaupmannahöfn.
Að lokum halda Danir því
fram að ef þe'r skili handrit,-
unum. get’ það orðið fordæmi
*''l dæmi-, stiórnum Ind’ands og
Irans trl. að krefjast einnig:
indverskna e? íranskra • hard-
rita í Kaupmannahöín. js-
’endfnpa- legr:a í bv-í sam-
bandi áherzlu á þann mismuni
sr.m hér cr um að ræða: hin
pólitísku tengsl íslands og
Danmerkur fyrfr 1944, tengsl
Framhald á 11. síðu.J