Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29-. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 „BjS ím, ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sumri hallar Sýning í kvöld kl. 20. Bannaður aðg. fyrir börn. Koss í kaupbæti sýning laugardag kl. 20.00 Síðasta sinn Áðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00 Símí: 80000 og 82345 Sími 1475 I leit að liðinni. ævi (Random Harwest) Hin viðfræga ameríska stór- mynd eftir skálsögu James Hiltons, sem komið höfur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverkin: Greer Garson, Ronald Colman. Mynd þessi vár sýnd hér ár- ið 1945 við geysimikla aðsókn óg þótti með beztu myndum, sem sést höfðu. Sýnd kl. ö' 7 og 9,10. Sími 154£ Frúin lærir að syngja! (Everybody does it) Bráðfyndin og fjörug ný kmerísk gamanmynd, um músík snobberí og þess hátt- ar. — Aðalhlutverk: I’aul Douglas. Linda Darnell Ce'.- este Holm, Charles Cöburn. Sýnd kl. 9. írsku augun brosa. (Everybody does it) Hin gullfallega og skemmti- lega músik-mynd í eðlilegum iitum. — Aðalhlutverk: June Haver, Dic.k Haymes. Sýnd kl. 5 og 7. Simi 6444 Osýnilegi hnefa- leikarinn • (Meet the Invisible Man) • Alveg sprenghlægileg og -fjörug ný amérisk gamanmynd með einhverjum alira vin- sælustu skopleikurum kvik- myndanna, og hefur þeim sjaldan tekizf betur upp en nú. — Bud Abbot, Lou Cost- 'ello. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIEIKPORsl.PJ Sími 1384 Leyndarmál þriggja kvenna (Three Secrets) Áhrifamikil og spennandi ný amerisk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefir sem íramhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Journal't — Aðálhlutverk:' Eleanor Farker, Patricia Neal, Rutli Roman, Frank Lovfejoy. Sýnd kl. 7 og 9 I fótspor Hróa Hattar (Trail of Robin Hood) Hin afar spennandi og skemmtiiega ameriska kúreka- mynd í litum með Roy Rogers. Sýnd ki. 5 Sala hefst kl. 2 e. h. Sími 6485 Vonarlandið Mynd hinna vandlátu. — Heimsfræg ítöisk mynd er fengið hefur 7 fyrstu verð- laun, enda er mýndin sann- kallað listaverk, hrifandi og sönn — Aðalhlutverk: Raf Vallone, Elena Varai. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. .... Trípolíbíó —- Símj 1182 Ungar stúlkur á glapstigum Sérst.aklega spennandi og við- burðarík, ný amcrísk kvik- mynd um ungar stúlkur sem lenda á glapstigiim. Paul Henreid - Anne Francis 'Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. í kafbátahernaði Afarspennandi ný amerísk mynd, sem tekin var með að- stoð og í samráði við ame- riska sjóherinn. — Sýnd kl. 5. FjÖIbreytt ftrva! af steln- hringiun. —- Póstsendnm. Sími 81936 Lo rna Doone Stórfengleg og hrífandi ný amerísk litmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu sögu R. D. Blackmore. Mvnd þessi verð- ur sýnd með hinni nýju „Wide Screen“ aðíerð. — Barbara HaSe, Richard Grecne, Wil iam Bisliop, Ron Randell. — Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 ög 9. Kuup - Sala Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlual* Grettisgötu 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Eldhúsinnréttinn-ar Vönduð vinna, sanngjarnt vorð. Mjölnisholti 10, síml 2001 Munið. Kaffisóluna í Hafnarstræti 16. Vörur á ver-k- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. 1., Bankastrætí 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Húsgagnaverzlnnln Þórsgötu 1 Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. X Rvík afgreidd í síma 4897. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „TrkIoretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. [Tatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur ' eudurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasímí 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Nýja sendibílastöðin b. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Laugaveg 12. Miðnætursöngskemmtun 1 Gair.la Bíó annað kvöld, föstudagskvöld 30. októ- ber kl. 11.15. Ilallbjörg Bjarnadóttir stælir raddir þekktra söngmanna. Hljómsveit Aage Lorange aðstoðar Alfreð Andrésson kynnir. Aðgöngumiðar í Bókabúö Sigfúsar Eymundssonar og Bókav. Lárusar Blöndal. Aðeins þetta eina sinn STCLKU vantar á Kópavogshæliö nýja frá 1. nóvember. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sími 3098. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. Ú t b o ð Tilboð óskast í að leggja geislahitunarkerfi í Útvegsbanka íslands h.f., Vestmannaeyjum. Uppdrátta og lýsinga má vitja í teiknistofu Sig- uröar Guömundssonar og Eiríks Einarssoftar, Lækjartorgi 1, 1 dag og á morgun kl. 4—6. Skila- trygging 100 kr. Þjóðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda við Sólvallagötu, Framnesveg og á Teigunum Talið strax við afgreiðsluna, sími 7500. Rekord búSingar * mæla bezt með sér sjálfir 1 h •1 1 ] i Búdings * duf» ? Romm Vanille Súkkulaði Ananas Appelsínu Síntrónu Hindberja Jarðarber Karamellu Butter Scotch Söluumboð:' VILHELM JÖNSSON, sím; 82170. Verksmiðjan, Brautarholti 28, sími 5913 í 5 !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.