Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 lept sð «pp!f sa dularfnlla stríðsgáfu Handurísfc-ur Impsierindrehi rar sahúöur um srik af félögum.-mmsm m§ drepimn V Réttarhöld hófust í síðustuvikuí Navarra á Ítalíu gegn réttinum, að Icardi hefði fyrst fimm mönnum, sem saka'ð'ir eru um morð á bandarísk- {talið þá á, að koma eitri í súpu um majór, sem drepinn var á stríðsárunum á Ítalíu, en Holohans. „Icardi var yfir- þangað hafði hann verið sendur að baki víglínunnar í boðari okkar °S v ð hlýddum", leyniíegum erindum. ;sö§ðu Þeir- En Holobai1 íékk aðeins smávægilega magakveisu Réttarhöld í máli sænska kiskúpsihs að hefjast Helancier biskup verður ákœrður íyrir níðskrif — neitar sig enn sekc.n Réttarhöld í rnáli sænska biskupsins Helanders, sem sakaður er um að hafa sent prestum í biskupsdæmi sínu níðbréf um keppinauta sína, munu hefjast 5. nóvember n.k. Tveir sakbornirtganna eru fjarstaddir réttarhöldin, þeir eru bandarískir þegnar og Bandaríkjastjórn hefur neitað að framselja þá. Þeir eru báð- ir af ítölskum ættum, heita Al- do Ieardi og Cai’l lo Dolce. Þeir voru ásamt william Holohan majór sendir að baki víglínunn- Flugvél fyrir 10.000 kr. Þrír franskir verkfræðingar hafa smíðað flugvél, sem senni- lega -er sú minnsta sem til er og áreiðanlega sú ódýrasta. Vænghafið er 6,5 m og kostn- áðarverð um 10,000 kr. Hreyf- illinn er 25 hestafla og feng- inn að láni úr þýzka bílnum Volkswagen, hámarkshraðl 130 km/klst og benzíneyðslan 0,8 1 á mílu. Líknarstofnanir fá fe fyrir lík Áfengiseinkasalan norska lækkaði nýlega vérð það sem hún kaupir á gamlar notaðar vínflöskur úr 25 aurum í 10 aura. Þetta- vakti svo almenna óánægju, að einkasalan hefur neyðzt til að ákveða að ágóði hennar af þessari ráðstöfun, sem nú nemur 52,000 n.kr., skuli renna til líknarfélaga sem hjálpa áfengissjúklingum. ar a Italiu til aðstoðar við og skæruliðarnir sögðu þá Ic- skæruliðana sem börðust gegn :ardi, að hann yrði sjálfur að Þjóðverjum. rýðja honum úr vegi. Þeir lo Skyndilega hvarf Holohan Dolce vörpuðu s'ðan hlutkesti majór og síðar upplýstist, að um, hvor þeirra skyldi fram- honum hafði verið komið fyrir kvæma drápið og h’utur Dolces kattarnef og líkinu sökkt í kom upp. Hann tók Holohan vatn eitt. Tveir af þeim þrem síðan mcð sér út fyrir og skaut skæruliðum, Giuseppe Mannini tveim skotum gegnum höfuð og Gualtieri Tozzini, sem á- hans. kærðir eru í málinu, lýstu fyrir réttinum, að lo Dolce og Ic- 100 vitni lcidd ardi hefðu hvatt þá til að ryðja j Alls er. ætlunin að yfirheyra Holohan úr vegi. um 100 vitni í málinu og um alla Italíu er fylgzt með rétt- Hindraði að kojnmúnistar feng.ju vopn Þeir sögðu, að Icardi hefði lýst Holohan ..svikara sem yrði að dæma til dauða“, af því að hann vildi ekki samvinnu við skæruliðana og ætti þannig þátt í að draga stríðið á langinn. Dómstóllinn á nú að skera úr um, hvort Holohan er með réttu sakáður um, að hafa komið í veg fyrir vopnasending- ar til skæruhða af ótta við að með því fengjja kommúnist- ar í hópi skæi’uliða vopn í her.dur. Mannini skýrði l'rá því. að áður en Holohán hefði verið rutt úr vegi, hefði að- eins bori/.t ein vopnasend- ing, en eftir það á hverju kvöldi. Vopnunum var síðan dreift milli skæruliðahópa, en „kommúnistar ftengu megnið, enda voru þe.ir f jöl— mennastir“. Skæruliðarnir sögðu fyrir arhöldunum af mikilli athygli., Talið er líklegt, að ítalirnir þrír muni játa sig seka um „pólitískt afbrot“, en þeirra bíður sakaruppgjöf,, ef dóm- stóllinn dæmir þá fyrir það eitt. ... .. Helandcr biskup hefur alla tío neitað sig sekan, en rancr- sóknir lögreglunnar hafa í ö’.l- um atriðum staðfest þann grun, sem á honum liggur. Búizt er, vio, að réttarhöldin muni standa tæpan hálfan mánuð og mia saksóknarinn leiöa 30 v’tni í ir.álinu þcirra á meða1- fijóra guðfræðiprófessora frá íiá'kó’iunum í Lu.’idi og Upp- sölum, og verkfræoing, sem hef- r.r ra'rnsakað ritvé’ar þær, sem Ile’ander biskup hafði aðgang að þega.r. n'ðbréfin voru skrif- uð. L-'kur færðar fyrir sekt biskups Níðbréfin voru send frá 10. til 20. október í fyrra öllum þeim prestum, sem atkvæðis- í’étt höfðu í biskupskosningu þeirri, sem Helander bauð sig dulbám 'wænd* m í Stokkhólmi Eigendur „nuddlækningastoíu" handteknir, sakaðir um hórmang Lögreglan í Stokkhólmi hefur rökstuddan grun um, aö fjölrpárgar svokallaöar ,,snyrtistofur“, „nuddlækninga- stöfur“ o.þ.h. í borginni séu i rauninni dulbúin vændis- hús. Beizlun stórfliótanna 1 öllum alþýðuríkjum Evrópu <>g Asíu liefur beUluu stóríljót- anna verið eitt liöfuðverkefnið, sem strax var ráðlzt í að ieysa þegar alþýðan hafði teldð völd- in í sínar hendur. Hvergi í lieim-. Inum Iiafa framkvæmdir á þessu sviði verið nándar nærri eins stórfelidar og stórvirkar og í Sovélríkjunum og Kína. Mann- virki eins og l’anamaskurðurinn og Súesskurðurinn verða smá- smíði í sumanhurði við t. d. Len- ínskurðinn milli Volgu og Don og allar þær margvíslegu fram- kvæmdir sem unnar hafa verið í sambandl við bei/.lun Hvajfljóts í Kína, — Myndin til hægri er tek- in úr lofti og sýnir einn skipa- stigann í Lenínsknröl, sú að ncð- an er af flóðgáttum sem byggðar liafa veriö við kinvorslca stór- fljótið Jangtsehiang. ' ' <• fram vlð. Um þetta leyti hafði Helander komizt yfir, fjölrit- . ara og ho.mmi hefur vafizt tunga um tönn. þegar haan hefur átt að skýra til hvers hann ætlaði að nota hann. Auk þess hefur lögreglan sannað. að níðbréfin hefðu getað ver-. ið skrifuð á þær ritvclar, sein. He’ander hafði aígang að. Hún. liefur einnig komizt að því, að hann keypti urn þctta leyti 400 arkir af pappír, sem hann. hefur ekki getað gert fullnægj- andi grein fyrir. Hins vegar liefur lögregla.n enn ekki get- að fært sönnur á, að Helander hafi sjálfur póstlagt bréfin, en þau bárust frá mörgum póst- stöðvum: í Stokkhólmi, Halls- berg, Katrineholm og Örebro. VaiBBlBÍ’lgtlÍ — s|állsiBior4Í Vonir um stórfelldan get- raunagróða, sem brugðust, ollu1 því að unglingspiltur í London. fyriríór sér í siðustu viku. Þeg- ar úrslit urðu kunn i getrauna- keppninni um fyrri helgi, þótt- ist pilturinn, 16 ára unglingur. sem á barnsaldri hafði orðið ör- kumla í slysi, hafa unnið mörg þúsund sterlingspund. Hann tók þegar.. að bollaleggja hvernig hann ætti að verja peningunum, og skrifaði frænda sinum i Kal- kúita, að hann skyldi hella upp á tekönnuna, því hann og faðir hans væru að leggja af stað. að heimsækia hann. Siðar upp- lýstist að útreikningar piltsins höfðu verið rangir og hann hafði ekkt unnið ncma 100 pund. Skömmu síðar fannst hann; lát— 'nn í herbergi sínu. 1 síðustu viku liandtók lög- reglart eigendur „nuddlækninga- stofu“ í borgarhlutanum Söd- EisenkéMtmr kúgar ísrael Eisenhower Bandarikjafor- seti skýrði blaðamönnum frá því í gær að ákveðið hefði verið að hefja dollaraðstoð við Israel á ný.. Aðstoðinni var hætt í síð- tistu viku vegna þess að Isra- elsstjóra hafði neitað að liætta vatnsvirkjua nálægt landamær- um Sýrlands. í fyrradag ákvað ■ stjórnin i ísrael að láta undan kröfu 'Bandaríkjastjórnar og hætta við virkjunina. er. Þeir hoföu árum saman rekið vændishús undir yfir- skyni nuddlækn'nga og haft af því geysilegan gróða. Ein ai’ l'yrrveramli „starfs- slúllium’* l'yrirtækisins hef- ur þaniiig upplýst, að dag- Iegur gróði eigendanna ha.fi verið um 2000- krónur. Lög- reglan segir l>etta mesta mál sinnar tegundar sem hún liefur haft ti| meðfcrðar. Lögreglan skýrir jafnframt frá því, að hún hafi rökstudd- an grun um, að mörg fleiri vændishús séu rekin í borg- inni, dulbúin á svipaðaa hátt. Hins vegar er erfitt að fá ó- yggjandi sannanir, þar sem við- skiptavinirnir eru yfirleitt ó- fúsir til að bera vitni. Bcendcsrískci lögregitan kemsf yfir hcsndkók um vœndi Bandaríska lögreglan hefur komizt yfir svarta vasabók, sem er lýst sem handbók um vænd; í öllum 48 fylkjum Bandaríkjanna, auk hluta af Kanada. ” Enn rignir á ítalíu og ár halda áfram að vaxa. Ástandið versnaði frekar en batnaði í gær á flóðasvæðinu á Suður- í'talíu. 1 norðurhluta landsins :tó.k áin Adige að flóa yfir bakka sína á tveim stöðum. í nágreani hennar og vlða í Pó- dalnum bíður fóik þess búið að flýja þegar í stað ef flóð- garðarnir meðfram ánum bresta. Réít fyrir síðustu hel.gi hand- tók lögreglan í Oklahoma City þrjár konur og þrjá karlmenn í lúxusíbúð einni þar í borg. Kon- urnar voru vændiskönur og karlmennirnir höfðu hlofið dóma fyrir þjófnaði og verzlun meðj eiturlyf. j ibúðinni fannst svört vasabók, þar sem skráðar voru upplýsingar um allar vænds- stofnanir í ölium nieiri háttar bæjum Bandaríkjanna og Kan- ada. 5lióm Masa?iers kloííia Framhald af 1. síðu og siá’i frá Saar. Nú er Saar sjálfsstjórnarsvæði en atvinnu’íf þess algerlega tengt Frakklandi. Ollenhauer, foringi sósíaldemo- krata, tók í sarna streng og Behler. Lagði hann einkum á- herziu á það að ef vesturþýzka stjórnin slepptj tilkalli til Saar stæði hún illa að vígi að halda fram kröfum sínum til landanna austan ánna Oder og Neisse, sem nú eru hluti af Póllandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.