Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 FuIItrái Alþjóðasambands lýðræðis- sinnaðrar æsku ávarpar ÆF-þisigið MfrystilúsiB á Siglufirði táið til starfa Brýn naudsyn að lá vélbála til Siglufjarðar Siglufirði í g-ær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýtt hraðfrystihús á vegum Síldarverksmiðja ríkisins nóf í gær vinnslu í fyrsta sinn og tók á móti tæpum 100 tonnum af karfa úr togaranum Hafliða. Vinnslukerfi hússins reyndist ágætlega. Sérstaka athygli vakti ræða Knud Eriks Svendsen á laugardagst- kvöldið, en hann saí þingið sem fulltrúi A.L.Æ. — Knud Erik sagði meðal annars. — „Sem fulltrúi A.L.Æ. IJset fcg í ljósi þá gleði sem æskufólkið i Evrópu, Afríku, Suður- og Norður Ameríku og h'nni fjarlægu Ástraiíu finnst til um \1tneskjuna, að hér iengst norður í Atlantshafi eru hnarreistir æskuínenn, sem á fcama hátt og það fcrna kröftum sínum íili varnar öilnm heiðar legum og mannlegum verðmætum til trygghigar friðnum, til aukningar alþjóð.'legs skilníngs, til að skapa samvinnu meðal íeskunnar, þvert ofan í tilraunir þeirra, sem reyna að halda henni sundraðri .... Þær umleltanir sein undanfariö háfa farið frarn t;I að koma af stað sáttaumleitunum mllli stcrveldanna sýna hvernig það fram’iag. sem stöDugt feenuir í rífeara mæli frá íilmenningi til stuðn ngs heimsfriðnum ber ávöxt og það er að þakka þeirri vaxandi einingu ,sem nú er uppi meðal alþýðu hvar'- vetna í heiminum.“ — Að lokum komst þessi viökunnaniegi danski æskumaður svo að orði: „Iængi lifi hið sameigin’«ga starf okkar. fyrir frlði og þjóðiegu sjálfstæði Lengi lifl Æsbulýðs- fylkingin. Aðdragandi að byggingu þessa atvinnufyrirtækis, sem • Siglfirðingar binda miklar von- ir við, var á þá leið, að haustið 1951 fóru bæjaryfirvöldin þess á leit við ríkisstjórnina og stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins að hér yrði komið upp stóru hraðfrystihúsi á vegum yerksmiðjanna til að bæta úr itvinnuleys'nu, sem ríkt hefur hér í bænum mörg undanfarin ár. Skömmu síðar samþykkti verksmiðjustjórnin að leggja til við ríkisstjórnina að húsið yrði byggt og veitti alþingi ríkls- stjórninni heimild til þess nokkru síðar. Var þá almennt búizt við að byrjað yrði á fram kvæmdum liið fyrsta, enda lá fyrir loforð frá ríkissfcjórninrJ að húsið skyldi byggfc. En staðinn fyrir aö veita leyfi til að byggja húsið strax dró ríkr isstjórnin það í næstum því heilfc ár og hafði með því af bæjarbúum atvinnu, sem veitt hefði hundruð þúsunda ef ekki millj. króna í vinnuiami. Fréttamcunum útvarps og blaða var í gær boðið að skoða húsið og Vilhjálmur Guðmunds- son framkvæmdastjóri veitti upplýsingar um byggingu þess ViH MeirgsœbbðiS stySpa eS því að béta- gialdeyrlsckriiiu verði íéff of þjóðinni? Morgunblaðið reynir í gær að afsáka bátagjaldeyris- brask síjófnarflokkanria með því að ekki hafi veíið bent á aðrar ieiðir tii þess að tryggja rekstur bátaflotans. Það er athyglisvert að Morgunbiaðið gerir enga til- raun til að afsanna þann al- . varlega á-burð að bátagjald- eyririnn Iiafi verið imileidd- ur án nokkurrar lagaheim- iidar og sé því með öiiu ó- lögiegtír, Enda hefur verið sýnt fram á það msl óhrekj- andi rökum að Alþingí eitt getur ákveðið nýja-r áiögrr á þjóð!na en t;I þess hefur . ríkisst jórpin cnga he'mild. Er sú viöurkennsng Morgun- b'aðsÍHs .sem feist • I ögn- inui um þ-. i'a atriS' virSing- arverð, og svniy a.ð engum eá.álls varnað, jafnvel ckki Morgunblaðinu. Mitf .e-* svo auðvitað ramrt h.já SÍorgw'nblað'jnv, ?5 ekkj - hr.fi ver'ð' sýrit f?ar. á. ; • irv'j'gúloík". t’í þess rö. b*eta • hag báfáútvegsiri.ý cftir öðr- um leJðiíiri. RSætti f. d. ■ itíinn'a Mof,vn*’-bGð'ð á bd - fcfaðrevrid>ð Só^íalisfaflökk- iiT'rin hé'jir b' -‘S efíir ann- að 'ffért' kröfú til ']>ess að vV- - ge"ðíiiMi sé t-'-gíVt fast- fisk- • verð fyr!r eitt ár í senn. EHrifremur að útgerð'nni ■ oétt tvvggð næg'Ieg rekstrar- ■ ián hverjn s*5m!. Oe r'ð'>st en ekki síst hafa fjósíaiist- ,ar bari/.t fyrir því að gagn- gerðar ráðstafanir yrðu gerð ar til að lækka reksturs- kostne.ð útgerða.riiiiiar m. a. með vaxtalækkvm, ríkisinn- flutningi á ol;u, innflutniugi útgerðarvara í höndum út- vegsmaima sjálfra, lælikun vátrygginga og afnáin sölu- skaits og alira íolla af út- gerðarnauðsynjum. Þessa iausn á vandamál- um útvegs'ns vilja stjórnar- flokkam’r ekki af þeirri ein- föidu ástæðu að hún kemur við gróðatoöguieika hringa- vaids'ns eg braskaranna pem erðræna útvegsmenn cg S.jóipenn ura tugmilljónir á h ..rju ári. Þetrra „lausn ‘ er hinsvég- ar bátagjaldeyrisokrið, þar i-em tugir miiijóna eru tekn- ir af ali ýðu manna í land- inu og bað án minnsíu heim- ildar of hálfu Uiggjifarvalds ins. r''unve**ulega ]:<*;;*> eins r ð h’ffa hringnnum og brask arasté'.fttni sem rrJtar sam- an ,of f.jár rn •*ðau útgerðin er rekin með haíla. Movgunbiaðíð ætti því að spara s§r allt hjal um að ra ndstæðingar þess „geti elík.i bent á, ne'nar aðrar leiði;“. Slíkt er venjulegur Mcirgunb’aðssannle%ur. Ög þar sem Morgunbiaðinu lief- ur nú verið bent á þetta, vill það þá svara því skýrt og skorinort hvort það telji koma til máia að grípa tii þeirra. úrræða sem hér hefur verið bent á og létta þannig bátagjaldeyrisokrinu af al- mennitígi ? og útbúnað. Framkvæmdir við byggingu hússins hófust fyrsta vetrar- dag í fyrraha.ust og var áætl- að að byggingu yrði lok'ð í sept í haust, en vegna dráttar á a.f- hendingu frystivéla og af ýms- um öðrum ástæðum tókst elki að ljúka verkinu fyrr en nú. Húsið , sjálft er mjölhús, sem Síldarverksmiðjurnar áttu, byggt 1935, 1100 fermetrar að stærð og rúmlega 6600 rúm- metrar að rúmmáli. Bygginga- kostnaður er áætlaður rúmlega 3 millj. króna en ekki er enn lokið við að gera hann upp, enda er framkvæmdum - ekki lokið til fulls. Afkastageta hússins er 15 til 20 tonn af fiskflökum á 10 fil 12 tímum. Þá eru í hús'nu blástursfrystitæki, ætluð til frystingar á síld að sumrinu. Afkastageta þeirra er um 350 tunnur á sólarhring. Þá er gert ráð fyrir að setja upp í húsinu ísframle:ðslutæki, sem afkasta ca. 15 tcnnum á sólarhriug. Allur útbúnaður hússins að undanskildum frystivélum, ventlum og mótorum er smíð- aður í verkstæði Sildarverk- smiðja ríkisins hér á Sigluf'rði. Eru það m.a. hreistrunarvélar, þvottavélar, öll flutningatæki, hraðfrystitæki og loftfryst'tæ'ii. Virðist þessi útbúnaður stand- ast fyllilega samanburð við tæki framleidd annars staðar bæði hvað snertir verð og gæði. Á neðri hæð hússins er fisk- móttökusalur, sem tekur yfir 180 tcnn af fiski, frystigéymsla, sem tekur um 750 tonn af frystum flökum og ísgeymsla. sem tekur um 180 tonn af ís. Á efri hæðinni er vinnusalur (flökunarsalur) eftir endilöngu húsinu, 50 m langur, og 300 fermetrar að flatarmáli. Enn- fremur búningsklefar, kaffi- stofa, snyrtiherbergi og geymsl- ur. Virðist öllu þar mjög hagan- lega í'yrirkomið cg með miklum snyrt'brag. Flutningabönd flytja fiskinn úr móttökusal í vinnusalmn og flökin þaðaa burt þar til þau eru komin í umbúðir. 1 frystihúsinu er aðstaða til vinnu fyrir allt að 100 manns, ef öll tæki eru hér í gangi og nóg hráefni fyrir hendi. Gera Siglfirðingar sér vonir um mikla atvinnuaukningu af þessu fryst'húsi. Til þess að þær vonir rætist þarf að fá vélbáta tii Sig’uf jarð ar, því meöan frystihúsið má eliki taka við öðrum afla af tog- ufunum cn karfa berst því ekki nægllegt hráefni nema vélbát- um verði f jölgað í bænum. Ak- ureyrartogararnir gætu ekmlg lagt upp karfaafla sinn hér, meðan Akureyringar eiga ekk- ert hraðfrystihús, ef samningar tækjust um slíkt við Útgerðar- félag Akureyrar. Yf'rumsjón framkvæmda við að koma liúsinu upp hefur Vil- hjálmur Guðmundsson fram- kvæmdastj. liaft, en Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og Landsmiðjan veitt margvíslega tæknilega aðstoð. Það skal tekið fram að lok- um, að bygging og rekstur frystíhússlas er algerlega að- sk'linn frá öðrum rekstri Síld- arverksmiðja ríkisins og mun því engin áhrif hafa á síldar- verð til skipa eða verð á síldar- afurðum, sem verksmiðjumar framleiða. 9. ÞINC Samainingarflokks alþýðu — verður haldið í Reykjavík dagana 29. október til 1. nóvember. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla miðstjórnar og verkefni flokksins. Framsögu- maður: Einar Olgeirsson. 2. Baráttan fyrir bœttum kjörum verkalýðsins og hlut- verk veikalýössamtakanna. Framsögumaður: Eðvarð Sigurösson. 3. Bœjar- og sveitastjórnamálefni. Framsögumaður: Lúð- vík Jósefsson. 4. Flokksstarfið. Framsögumaður Eggert Þorbjarnarson. 5. Þjóðviljinn Framsögumaður: Björn Svanbergsson. fí. Fjármál flokksins og fjárhagsáœtlun. Framsögumað- ur: Halldór Jakobsson. Dagskrain verður aö ööru leyti samkvæmt flokkslögum Þingið verður sett í dag kl. 5 e.h. i samkomusal Mjólkurstöðvarinnar MIÐSTJÓRN SAMEININGARFLOKKS ALÞÝÐU — SÓSÍALISTAFLOKKSINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.