Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. október 1953 r i t dag er fimmtudagurlnn 29. w október. — 302. dagur ársiris. Hvenær tömdu menn hestinn ? Indópvrópu me nn, fórfeður Evr- ópubóa síðari tíma, tömdu liest- 5nn fyrstir þjóða. Um þaer rnund- ir relkuðu menn þessir um gresj- urnar miklu í Mið-Asíu og Suður- Kússlandi. Um það bil 2500 árum f. Kr. hófu þeir mikla landvinn- Snga, tóku sig upp frá heimkýnn- um sínum og bmtust yfir liáa og erfiða fjallgarða niður í frjósama dati Suður-Evrópu, Vestur-Aísíu og Indlands og lögðu undir sig mikil landflæmi. I»á höfðu þeir tamið hestinn og höfðu hann til þessara miklu lierferða. Af þeim lærðu þjóðirnar, sein þeir herjuðu á, tamningu og meðferð liesta. T>að var því á öldunum fyrir 2500 f. Kr., sem mennirnir tóku hest- inn fyrst í þjónustu sína. — (Úr Eýraverndaranum). MAÖUKINN A SAFNINU. Góðan daginn, vinur minn. Hvaðan kemur þú? Eg kem af safninu. Eg var þar í þrjá klukkutíma og sá allt, sem hægt er að sjá þar. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég sá merkilega hluti. iStaðurinn er sannkölluð undra- höll. Eg sá flugur, orm, bý- flugur, fiðrildi og bjöllur; sumar glitrandi eins og dem- anta, aðrar glampandi eins og kórall. Eg sá lítil rauð skor- kvikandi, sem ekki voru stærri en títuprjónshaus. Sástu fílinn. Þér hefur auð- vitað fundizt hann einS stór og Fjall. Fíllinn? Ertu viss um að það , ,sé fíll á safninu? Hvort það er! Er það sat.t? Ef ég á að segja eins og er, þá tók ég ekki eftir honum. (Dæmisögur Kriloffs). GENOISSKRANING (Sölugengi): Lýsmg Holldörs Snorrasonar Ha ldór Snorrason var mikill maður vexti og fríður 'sýnúm. allra manna styrkastur og vopn- djarfastur. Það v'tni bar Har- aldur konungtsr Halldóri, að hann liefOi verið með honum alira. manra svo, að «:zt brygoi v'ð váveiflega hluti, hvort sem að höndum bar mannháska eða fagnaðartíðndi, þá var hann hvorki að giaðari né ógaðari. Eigi rlcyií'. hann m:(‘ar eln drakk eða svaf me ra né minna en vandj lians var til, h.vort sem hann mœtti blíðu e'a stríðu. Halldór var maður fámœltur, stuttorður, bermæltur, stygglynd- ur og ómjúkur, kappgjarr:, í öll- um h’.utum, við hvern sem hann átti um. En það koni illa við Harald konuiig, er hafði nógá aðra þjónustumenn. Komu þeir því lítt lyndi saman, síðan Har- aldur varð konungur í Noregi. 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanad skur dollar kr. 16.55 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllinl kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Mijmi Mgaispjiiid Menningar- og minningai'sjóðs kvenna fást í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar. Austurstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankastræti 7, bókaverzluninni á Laugavegi 100, og hjá Svövu Þór- leifsdóttur Framnesvegi 56A Nætnrlæknir er í Læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum. Sími 5030. Þetta er ekki neltt að vera liræddur við. Eg er meira að segja fuljstyrikur í lmjánum. Erá Hjúkrunavkvennaskóla Isi. Eftirtaldar hjúkrunarkonur hafa verið brautskráðar frá Hjúkrunar kVennáskóla Islands í október- mánuði: — Ásdís Anna Ásmunds- dóttir frá Rvík. Eyrún Gísladótt- ir frá Akranesi. Ragnheiður Björnsdóttir frá Hvammstanga. -Ragnheiður Hjördís Ingvarsdóttir frá Hvammstanga. Sigríður Þor- valdsdóttir Blöndal fi'á Sauðár- króki. Ástríður Karlsdóttir frá Húsavík Bjöimey Jóna Björns- dóttir fi'á Hafnai'firði. Borghildur Einarsdóttir frá Ósi -í Hörgárdal. Gróa Sigfúsdóttir frá Akureyri Hulda Gunn’.áugsdóttir frá Sand- gerði. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Brautar.holti á Ivjalarnesi. Jónína Stefánsdóttir frá Purkugerði í yopna.firði. Pálína Þuríður Sigur- jónsdóttir frá Reykjavík. En er Halldór kom til íslands. geíði liann bú í Hjarðarho ti. Nokkn-m sunirum síðar sendí Hara dur konungur or* Halldóri Snorrasyni, að hann skyidi ráð- ast til hans, og lét, að eigi skyldj ver ð hafa hars vii'ðing' meiri en þá, cf lianii vildj farið hafa. og engan inann skyldi hann hærra setja í Noregi ót girn, ef hann vildi þetta boð þekkjast. Halldór svarar svo, er honuin komu þcssi orð: Ekki mun ég fara á fund Ilaraids konungs héðan af. Mun rú liafa livor okkar það. seni feng'ð liefur. Mér er kunnugt skap yndi hans. Veit ég gerla, að liann nnirdi það efna, sem liann hét.al setja engan mann í Noregi hærra en m!g, ef ég kærnj á lians fund. því að hann mur-di mig láta festa á hiiin hæsta gálga, ef liann mæíti ráða. (Hail'dó-rs þáttur Snorrasonar). Brélðfl rðingafélagiS hefur félagsvist, skemmtiatriði og fund í Breiðfirðingabúð kl. 20.30 i kvöld. Bókmenntagetraun Erindið okkar í gær er úr hinu mikla kvæði Þorsteins Erlings- sonar Eden. Og enn er spurt: Hörð var hildur gerða Hlakkar í byrstu snakki. Skaut eg til skaða grjóti, svo skatnar ei þóttust batna. Gamla tók gunnloga. Geir söng í röngum stöngum. Féilu fölvir á velli firðar und heiju girðir. Krossgáta nr. 213 Lárétt: 1 valsa 4 tímabil 5 hnoðri 7 sagnfræðings 9 ílát 10 korn 11 dýr 13 kyrrð 15 ieikur 16 smjör- líkisgerð. Lóðrétt: 1 doktor 2 dregur uppi 3 verlcfæri 4 ómennskur 6 ómögu- legt 7 fora 8 forfaðir 12 í verzl- unarmáli 14 band 15 sérhljóðar. Lausn á nr. 212 Lárétt: 1 þýlyndi 7 vs 8 ljós 9 EAM 11 álm 12 jú 14 aa 15 sófi 17 te 18 iss 20 skarfar. Lóðrétt: 1 þver 2 ýsa 3 yl 4 NJÁ 5 dóla 6 Ismay 10 mjó 13 úfur 15 sek. 16 ISF 17 ts 19 sa. Söfnin eru opin; PjóðiHljijasafnlíi: kl. 13-18 á sunnu Jög'um, kl. 13-15 á þriðjudögum fimmtudögum og iaugardögum. l.andsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Lislasafu Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasaínið: kl. 13.30-15 é sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- am og íimmtudögum, fin* bbameinsfélag Reyk javfkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj argötu 10B, opin dagiega kl. 2-5 Simi skrifstofunnar er 8947. Dýraverndarinn, 6 tbl. árgangsins, hefur borizt. Efni er þetta: Týri og Marra, eftir Sigríði Ólafsdóttur Snæ- bjarnarstöðum. Guðrún Jóhanns- dóttir frá Ásláksstöðum: Björn, frásaga af' hundi. Birt er kvæði Þorsteins Erlfngssonar Vetur. — Vegfarandi leggur Orð í belg. Um vitsmuni .dýra. Þá erii noklirar fallegar dýraroyndir. auk nokk- úrra örstuttra smágreina. Dagskrá Alþingis fimmtudagurinn 29. október. Efri deiid: Happdrætti háskólans, frv. 3. umr. Neðri deild: Kosningar til Alþingis, frv. 2. umr. Bæjarútgerð Sigiufjarðar og h.f. Bjólfur á Seyðisf., frv. 1. umr. Vixlar frv. 1. unii'. Tékkar, frv. 1. umr. Friðun rjúpu, frv. 1. umr. Lax- og silungsveiði, frv. 1. umr. Togaraútgerð ríkisins, frv. 1. umr. Atvinnuleysistryggingar, frv. 1. umr. Hamrabúar valda grjóthruni Vestur á Múianesi er steinn einn mikiil á milll Skáln í a inéssmúl a og Ingunnarstaða. Einu sinni var prestur í Múia, Þá bjó Ingui’n'á Ingunnarstöðuin. Hún gat ekki goldið presti tekjur sínar, svo var hún fátæk. Ingunn átti eina kú, og var það hinn helzti bjarg- ax’gfipur hennar. Prestur vildi i-inskis i missa, því hann var liarður í tekjum. Og er liaun sér, að hann fær ekkert lijá Ingunni, fer liaiin til Ingmmarstaða, tek- ur kú Iugumiar og fer með liana heimleiðis. Eu þegar hann kom, þar sem nú er steinninn, kom steinnlnn ofan úr fjallinu, Múla- nesfjaiii, og varð prestur undir liommi, og liggur liaim þar enn í dag. En ekki snerti steinninn kúna, og fór liún beim að Ing- unnurstöðum afttir. (Þjóðsögur J. Á). Ilúsmæðradeild MIR heldur aðalfund sinn í Þingholts- stræti 27 í kvöld kl. 8.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verð- ur rætt um. vetfairstarfið og sýnd kvikmvnd. hófninni SUipadeiid SIS: Hvassafell er á Raufar.höfn. Arn- arfell fór frá Akureyri 27. þ.m. áleiðis tii Napoli, Savona og Gen- ova. Jökulfell er í Álaborg, fer þaðan væntanlega í kvö!d til R- víkur. Dísarfe’l átti a'j fara frá Keflavík i gærkvöldi t.i Seyðis- fjarðar Norðfjaröar, Reyðarfjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. B'áfell fór frá Hamina 26. þm. til Islands. Eimskip. Brúaffoss fór frá Patreksfirði í gær til Isafjarðar, Sigiufjarðar, Akureyrar og Húsavikur. Detti- foss fór frá Reykjavík 26. þm. ti! Breiðafjaröar og Vestfjarða. Goða- foss fór frá Huil í gærkvöldi tií Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá New York 22. þm. til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Reykjavík 24. þm. til Liverpool, Dublin, Cork, Rott- erdam, Antverpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Hull Bergen og Reykjavíkur. Trö.lafoss fór frá Reykjavík 18. þm. til New York. j Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veðui'- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. - 18:00 Dönskukennsla IT. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla I. fl. .18:55 Framburðarkennsla í dönsku. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Lesin dagskrá næstu viku. 19:35 Auglýsihgar, 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaka: a) Bjarni Einarsson l'ektor flytur erindi: Jón Eggerts- son, — galdramaður, rithöfundur og hándritasafnari. b) Skúli V. Guðjónsson prófessor flytur frum- ortar stökur. c) Útvarpskórinn ( syngur íslenzk lög; Róbert A. Ottósson stjórnar. d) Baldur Pálmason les frásögu: „Ljósið á heiðarbýlinu", skráða af Benjá- min Sigvaidasyni. e) Kvæðalög: Tveir Strandamenn kveða. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Frá útlöndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 22:25 Dans- og' dægurlög: a) Delta Rhythm Boys syngja. b) Bengt Ha’.lberg tríóið leikur. Ritsafa Jófls Trausta Bókaúigáfa Guðjóns ð. Sími 4169. Og þeir- átu og þjoruöu afram um skeið, unz Ugluspegill sagði: Það er. ég sem borga. Flókahatturinn minn gnmli er fuliur af peningum hvar setn' í 'hann og á hann vreri litið. Látúm .oss athuga málið, sögðu þeir ia,'lir í kór. Og mikið rétt: er þeir þreifuðu á hattinúm fundu þeir ekki betur en tæði i lörðunum og ko’linum vr'ðu' fyrir flhgrum þoirja.h'uJJr á: stœj-g. vif gyllini. Sú hin mikla átveizla varaði hvorki leng- ■ur né skemur en tvo daga og eina nótt, 'og veizlubræðurnii- sögðu við Ug'.usþégfl áð nú færi að verða ráð að reyna að hverfa á hljóðlegan hátt. Nel-jvjð. skulum doka við enn um stund.. svana'oi Uglúspegill — eða á meðan pening- ar ruinir •get.a vei’ið ' oins konar trekt sem góðír drvkkir renna eftir niður um kverkar pkkar og maga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.