Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Steíán Hörður Grímsson Framhald af 4. ssíðu. nakiö, fiilt. Og nóttin var meö svarta skó og dansinn nóttin steig í rauöu lijarta mínu á svörtuni skóm. 1 Svartálfadansi eru .riokkr- ar veruleikamyndir úr náttúr- unni eða þjóðlífinu, séðar ut- anfrá að mestu, raunsæjar im- pressjónir, t.d. Útsýn í rökkr- inu, eða: LÓÐABÁTUR I’i 1 far: roðgul Hlc á dökkuin , fjölum Stai.ii: sem lieggur í suiidur báruhfyggi Spil: sem telcur undir viö norðanvindinu Háseti: sá sem togar í spotta af snæri T'ormaÖur: bátsins ljótasti maöur í glugga Löðrið yfir og rifiim skýjaflóki. U’ndii' er djúpið og þess blellcu skógar. Einnig þetta hugþekka ljóð: SUMAR 1 FISKIBÆ Hin brúnu fisldnet þorpsins hanga á grindum og s.tögum fært og stokkaðar lóðir liíöa í hálfrokknutn króm. Skolgiáar f iaröarunnir gjáifra lijá staurabryggjum. og daðra við bilcaða súö. Handan við lyngása græna fjarst í vestrinu logar dálítii lcringlótt sól. Og í daufu solskini kvöldsins sezt lítil stúlka undir slciirvegg og liíður þess hljóðlát að elnliver komi lijá nmsta liorni. Ennþá betur tekst honum, þegar ytri veruleiki og innri heimur skáldsins rugla saman reitum sínum talast við í trúná a'ði um sameiginlegt inntak til- veru sinnar, minning, ástir, hárma, vonir og drauma, varpa Ijósi iivor á annan: KVÖLDVISUR UM SUMARMÁL Yfir mófjallið rauða bláhvítu ljósi stafar nýmáninn fölur á brá. TJti af fjörum brúnum vestui-fallinu knúin ómar í lognl hvitu harpa í djúpum s.jó hai’pa sem leikur undir vorkvöldsins siasðudansi dapurt og glatt í senn. Moldin dölcka sem geymir lík hinna týndu blóina blóma sem hönd þín snerti aftur er lilý og fersk. í Rökkur fellur á augu kvöldsins og önnur blárri handan við gíötuð vor verðuv aö einu og rennur saman kvöldið og mynd þín liljóð og fögur sein minning lirein og livít eins og bæn. Sós:öl ljóð eru fá í Svart- ..Ifadansi og öll hlédræg, dul í :náli, cn mun listrænni heldur cn þjóöfé’agsljóítn í fyrri bók Stefáns Harðar. Uagu skáldin vrkja yfirleitt ekki hentug ljóð til að lesa á kosningafundum oða syngja í kröfugöngum, en ljóð þeirra flestra tjá á ótví- ræðan hátt samstöðu skáldanna me'ð ölium kúguðum, öllu gró- andj lífi, öllum sem berjast f.vrir friffi og þjóðf-élagsrétt- læti. Ungu skáldin eru nær öll samherjar alþýðunnar, og þeim er það svo sjálfsagt mál að þeim finnst engin þörf að bera ' það á vörunum sí og æ —- ræðumennska á yfirleitt ekki upp á háborðið hjá nútímaljó'ð- list, liún lætur mælskumötmum hana eftir. Stefán Hörður yrk- ir ljó5 sem nefnist: STRIÐ Jávii þelrra eru grá járn þeirra éru brýnd. Uiidir fullu tuugli munu rauðar bylgjur fara að strönd. Tár falla á blóm og þau munu fölna. í ljóðinu ..Dans í sandinum" lýsir liann á neyðarlegan liátt vonbrigðum hinnar róttæku æsku yfir þróuninni í auðvalds- heiminum eftir síðari heims- styrjöldina og sérílagi vegna hinna lúalegu svika við ís- lenzka lýðveldið: Lolcs þegar morgunninu birtist í austrihu elns. og rauðbirkinn skólastrákur sá óg livar drottinn aliiiáttiigur lcom vestan flóaiin ríðandi á brokkgengiun lieildsula og lamdi fótastokklnn. I>á tók ég ofan því ég er guðhvæddur maður. 1 niðurlagsorðunum kennir kaldhæffinnar beiskju yfir and- varaleysi fólksins, líkt og'fram kemur í Atómstöðinni og Sól- eyjarkvæði. Stefán Hörður hefur vaxið verulega við Svartálfadansinn og er orðinn skáld sem ríkar kröfur verða gerðar til í fram- tíðinni. Sigfús Daðason kemst svo aff orði um Svartálfadans í nýjasta liefti Vaka: „. . . . hin betri Ijóð bókarinnar nægja til þess að hún er ein af fáum nýjum ljóðabókum íslenzkum sem gefa þá von að íslenzkur skáldskapur stefni fram á við.“ Ég er Sigfúsi sammála. Eins og a'ð likum lætur, ]ík- ar mér ekki allt jafn vel i ljóð- um Stefáns Harðar, og því hefði ég getað futidið að einu og öðru. En ég tel mig ekki til þess kallaðan að leiðbeina öðrum við ljóðagerð. sízt eins góffu skáldi og Stefáni Herði. Ég hef aðeins verið að virða fyrir mér ljóðheim hans í þeim tilgangi einum að reyna að þiggja þarfsamlega það sem liann hefur af rausn sintii vilj- a'ð gefa okkur — bókstaflega gefa, því hann er eitt þeirra skálda sem yrkir endurgjalds- laust og kostar útgáfu ljóða sinna áff auki — og svo hefur mig langað til að benda öðrum á sitt af hverju scm hefuf kannski farið fram hjá þeim liingað til oi gæti orðið þeim til gagris og yndis. Hafi þaff áð eirihverju leyti ;tekizt, er tilganginum með þessrim línum ná ff. Einar Bragi. | Þvzkí Mjá$fey2gp- :fí til sölu Uppl. í Eaftæbjaviiiuu- stofunni HJALLI sími 6064 Erlend tíðindi Framhald af 6. s'ðu. Franskir ráðamenn eru farnir að sjá að þeir missa tökln á Indó Kína hvernig sem allt veltur. Jafnvel harðsvíruðustu heimsveldissinnar eru farnir að spyrja, til hvers sé verið -að úthella blóð; franskra æsku manna austur þar, ’þegar sýnt sé að ekkert muni fást í aðra hönd. En franska stjórnin á ekki hægt um vik að bjóða Viet Minh friðarsamninga. Banda- ríkin borga nú tvo þriðju af herkostnaði Frakka í Indó Kína auk þeirrar dollarafúlgu sem franska ríkisstjórnin faer til að standa straum af hervæðing unni í Evrópu og til að greiða hallann á utanrikisverzlun ■sinni. Bandaríska stjórnin hef- ur bundið þennan dollarastyrk því skil.vrð; að Frakkar berjist áfram í Indó Kína. 17'isenhower Bandaríkjaforseti ^ lýsti afstöðu sfjórnar sinn- ar til stríðsins í Indó Kína í ræðu 4. ágúst á fundi fylkis- stjóra Bandaríkjanna: „Segjum nú svo að við töpum Indó Kína ... Skaginn, landskikinn sem hangir þar niður úr, yrði ekkj varinn. Tin og -tungsten ’sem okkur ríður svo á að fá þaðan myndi hætta að koma ... Svo að þegar Bandaríkin veita 400 milljónír dollara til að að- stoða í þessari styrjöld erum við ... að greið.a atkvæði ó- dýrustu leiðinni til að hindra nokkuð sem myndi hafö hina skelfilegustu þýðingu fyrir Bgndaríkin. öryggi pkkar, vald okkar og , niöguleik.a,, til að- fá vissa. ..hluti,.sem „vjð þ,cþ'fnumst af .auðæfum indónesiska land- svæðisins • og frá Suðaustur- Asíu“. Bandaríkjastjórn telur sem sag-t .að sjálfstætt Indó Kína myndi g-anga í bandalag við Kína, og vseri bá allri hernaðaraðstöðu Bandaríkj- anna á þessum slóðum og hrá- efnaöflun frá þessum auðugu löndum stefnt í voða. -Hver sú frönsk ríkisstjórn sem reynir að semja frið í Indó Kína á því reiði Bandarikjanna yfir höfði sér. Slíkt gæti hún ekki leyft sér nema hún vaeri við þvi búin að missa alla dollará- styrki og taka upp á öðrurn sviðum stefnu óháða Banda- ríkjunum. Því borir ekki núver- andi -stjói-n í Frakklandi. Þess vegna sekkur hún dýpr-a og dýpra í frumskógafen IndÖ Kína hve mjög ssm hana lang- £>r 'til að brjótast upp úr því. M. T. Ó. Framh.ild af 7. síðu. sem eiga sér enga hliðstæðu gagnvart Indland: og fran. ís- lendingar leggja til dæmis á- herzlu á að þeir hafi ekki í huga að beina neinum kröfum (til Svíþjóðar varðandi íslenzku handritin í Stokkhólmi. Þar að auki hafa Danir sjálfir áður gefið slíkt fordæmi: þeir hafa skilað þýzka héraðinu Mekien burg-Schwerin skjölum sem varðveitt voru í dönskum bóka- söfnum. Eins og þegar hefur verið sagt, skiptir þetta mál fleiri en Dani og Islendinga eina. Forsvarsmenn norrænnar sam- •vinnu ættu að láta það .til sín taka. Sjálfur fellst ég í einu og öllu á röksemdir íslendinga en ég þarf ekki að endurtaka þær. Það er raunar ein rök- semd enn sem Islendingar gætu lagt mikl-u ríkari áherzlu á eri þeir hafa gert til þessa, sem sé að flest þaú handrit sem h-afa samnorrænt gildi hafa nú þcgár verið gefin út, og meira -að segja’ svo vel að vísinda- menn geta oftast notað þær út- -gáfur og þurfa ekki að leita til frumritsins. Það sem enp hefur ekki verið gefið út eru einkum skjöl sem litlar líkur eru til -að geti orðið áhug-aefni nema örfárra útlendinga. En Islendingum er það vi-t-askuld mikið áhugamál að þau verði gefin út hið fyrsta. Slíkt út- ,,'gáfuverk er. auðveldara .að vinná i Reyklavík en Kaúp- jnannahöfn. Islenzku hándrií'in éru skrifiTð-'"á -’fsiandi, áf 'fs- lendingum og fyrir fslendinga. Þau eiga að flytjast aftur heim. Hnappayfir- dekkingar H.Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035 ,, Þykkar f telpu-jerseybuxui ; 1 Uii’ar Bantabolir eg buxur H. Toft Skólavörðustág 8. Sími 10351 Miðaídasae'a Framhald af 12. síðu. inda og lista). verklegar nýjung- ar og landafundir. I bókinni, sem er 192 bls., eru 25 myndir. Útgefandi er Bókaút- gáfa Menn'ngarsjóðs. Baej arpós tur inn Framhald af 4. síðu. gróðurmold líka. Eg treysti mér varla til að hlusta á að kílóið a£ henni kostaði sex eða sjö krónur. — Mundi“. Esja vestur um land í liringferð liinn. 3. nóv. n.k. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna vestan Akurevrar í dag og á morgun. Farscðlar séldir árdegis á mánudag. fer til Vestmannaeyja á morg> un. VÖrumóttaka dagl&ga. mm Innilegt þakklæti fyrir auösýnda hluttekningu við fráfall so'nar míns, . y Baldurs Erlendssonar, er lézt hinn 22. sept. sl. Sérstaklega viljum við þakka öllum þeim, sem aðstoðuðu viö leit aö honum. — Jarðarförin hef- ur farið fram. IvJja Bjamadóttir óg systkini híns látna \ rómfstundak völd \ kvenna I í kvöld í Affaístræti í 8.30. .— Dagskrá : j * verður : 12 kl [Hándavinna (kennari á stdðní um). upplestur, kvikmyadí !o. fl. — Allar konur vel'-| ; komnar. —« Samtök Uve:: nri-J - >. ■ Hjartkærar þakkir færum við öllum fyrir auð- sýnda samúó við andlát og jarðarför Krisfjáns sonar okkar. llelga Jónsdótíir, Sigurliði Kristjánsson Járðarför föður okkar, Hamldar L. Blöndals, íer fram frá Dómkirkjmmi föstudaginn 30. októ- ber kí. 2 e.h. Athöfninni ver'ður útvarpað. ..M, Eýrír hönd okkar systkinanna, Gunnar H. Blöndal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.