Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJÍNN — Fimmtudagur 29. október 1953 | Ofbsrta i augun Til allrar hamingju er það persónulegur smekkur hvers og eins sem segir fyrir um hvers konar húsgögn, liti, lampa osfrv. viö veljum á heimili okk- a.r, og því er.erfitt að gefa aá- kvæm fyrirmæli um, hverskon- ar iampa og Ijósakrónur á að nota, en eftirfarandi skilyrði þarf lýsing á öllum lieimilum að uppfylla: Ofbirta í augun, sem við könnumst öll við, t.d. frá því þegár bíll með sterkum ljósum kemur á móti okkur, gerir það að verkum að augasteinninn dregst saman til varnar hinu sterka 1 jósí, skrifar Ib Ove- sen í da.nska tímaritið ,.Bygge og bó“. Ef augun eru notuð við lestur um leið og þau mæta Ijósi frá hlíflausum lampa, er skiljanlegt, að augasteinninn dragist saman til varnar of- ibirtunni, en um leið sér aug- að ver hvað í bókinni stend- ur. Sjónskilyrðin eru því mun verri í akæru ljósi en í hæfi- lega tempruðu Ijósi. Ennfrem- ur er ofbirtan þreytandi til lengdar, orsakar höfuðverk og þcreytu. Annarg konar ofbirta — end- Urspeglunin — lýsir sér t.d. í því a'ð' lampinn speg’ast- í'bók- inni, sem maður les í. Þessi ofbirta eyðileggur einnig sjón- skilyrðin. Rá5 við spegluninrd er að flvtja lampann til. þa.nn- ig að ljósið falli ekki beint á bókina. Ef maður hefur síma, þá er þægilegt að l.áta lian.n standa á sérstakri hillu, þar sem síma- skrá og rissb’öð komast fyrfr líka. Á myndinni er lientug hilla með skemmtilegum rauf-1 um fyrir minnisblöð eöa lista yfir símanúmer. — Ekki má gleyma blýaatinum, því að það kemur sér vel að hafa hann við hendina, ef maður þarf að skrlfa eitthvað niður mcðan á símtalinu stendur. Annars má sjálfsagt finna ma'gar fleiri geröir af hil'um til að nota. undir s'ma. LIGGUR LEIÐIK nokkra tóna úr Ben Bolt, eftirlætislagi Elinar.......henni fannst verða dimmt í herberginu og Svo spratt hún aftur á fætur og fór út, gekk óþolandi heitt .... framhjá Ameliu og systkinum sínum í eldhús- Amelía gekk að íitidyrunum og horfði út. inu. Ilún sá að Caleb var að leggja á hest- Caleb Var að hjálpa börnunum upp í vagnina, aaa. Hún fór aftur inn i eldhúsið og sagði að glaður og reifur. Linda horfði brosandi á. Nú það væri ltominn tími til að fara í yfirhafn’m- voru þau að leggja af stað — nú óku þau ar. Hendur hennar skulfu svo mjög, að hún gegnum hliðið. Caleb veifaði þeim. Enn var átti erfitt með að Ikomast í kápuna. dálítill gullsíitur á himn’num bakvið aspirnar. Amelía breiddi léreftsklút yfir matarkörfuna, Caleb fór inn í skemmuna. Linda kom aftur inn í sem var t'llag þeirrn til uppskeruhátíðarinnar. húsið og Amelía flutti sig kin í h;tt herbergið. Hugsanir hennar voru mglingslegar. Júdit — Linda fór upp á loftið og Amelia gáði í kring- Júdlt. Sagan endurtók sig. Júdit varð að fara. um sig í leit að verkefni. Hún mátti ekki til Það var nóg að eitt líf færi í rúst. Júdit mátti þess hugsa að vera alein og iðjulaus. Geðs- ékki verða fyrir því líka. „Sagan endurtekur hræring hennar brytist út, ef hún hefði ekki sig“, myndi Caleb segja. Júdit var dóttir henn- eitthvað fyrir stafni. Hún ákvað að byrja að ar og hvert ætti henni að bregða nema beint í prjóna nýja sokka handa Marte ni. En hún ættina. Amelía heyrði fvrir sér Ikaldhæðn’slegan fann ekki nema fjóra prjóna. Hún geymdi nýja hlátur hans. Illt er í ætt gjarnast, myndi hann prjóna í skattholsskúffunni. Hún gekk að skatt- segja. Hún gæti ekki þolað það — gæti ekki holinu, en skúffan hennar hafði skroppið í bak- þolað það. Henni fennst hún vera að sturlast. lás og hún gat ekki opnað hana. Hún togaði Hún rétt' úr sér cg bar höndina upp að enninu. snöggt í handfangið og skúffan opnaðist, en um „Hvað er að, frú Gare?‘-‘ spurði Linda. Hún leið datt framhliðin úr skúffunni fyrir ofan. stóð við borðið, þar sem Amelía var að ganga í þeirri skúffu geymdi Caleb sendibréf sín og frá matarkörfunni. ..Ertu með höfuðverk?“ skjöl. Amelía rétti úr sér með skelfingarsvip. Amelía brosti. „Dálítinn — ég er þreytt eftir Hún reyndi að festa framhliðina aftur, en henni dag’nn“, sagði hún. tókst það efcki. Hún flýtti sér að glugganum og Elín, Marteinn cg Karl vom ferðbúin og leit út. Caleb sást hvergi. kvöddu Amelíu. Já,d’t stóð fyrir framan hana I heila mínútu stóð hún fyrir framan skatt- 'þegar hin systkinin ■'rnru farin út með Lindu. holið óráðin í hvað gera skyldi. Svo kraup hún „Vertu sæl“, tautaði hún. „Ég skal skrifa þér 4 kné og þreif bréfin og skjölin sem í skúff- ■—ef þú vilt“. unni voru. Flest voru þau gul og þvæld af elli. Amelía rétti handlegg’na í áttina til stúlkunn. Enginn skrifaði Caleb lengur nema bankinn sem ar, en svo féllu þejr stirðlega niður með hlið- hann skipti við. Eitt eða tvö skjöl eða sölu- unum. „Já — skrifaðu, Júdit“, hvíslaði Amelía samningar vom nýlegir að sjá. En þarna var og hún var þurr í kverkunum. „Vertu sæl, eitt umslag sem skrifað var utaná titrandi Júdit“. Svo var Júdit horfin. Hún hafði ekki hendi. Amelía þekkti skrift’na. Það var rithönd hindrað hana. Barts Nugents. Hún tók bréfið ujjp. Það var Hún hafði ekki hindrað hana í að fara. stutt og illlæsilegt. En Amelía gat lesið nóg til Amelía starði á dyrnar, sem hún hafði horfið þess að skilja, að Bart Nugent var að dauða út um, e'ná og b: n bvgg'st við að hún Ikæmi kom'nn þegar hann skrifaði bréfið. Stirðum aftur. Húnneri saman rökum lófunum. Júditvar fingrum fálmaði hún í bréfabunkann og fann farin. Hún varð að fnra. Hún, Amelía, hafði bréf, sem sent var frá sjúkra’húsi í borginni. leyft henni að fara. Það var undarleg suða fyrir i>ar var Caleb Gare tilkynnt um dauða Barts evrum hennar. Nú fengi Mark Jordan að vita Nugent ásamt þeirri ósk hans, að Caleb yrði .... en hún hafði komið í veg fyrir að líf Sent bréfið. Bréfið var dagsett fyrir hálfu ári. Júd'tar færi í rúst eins og líf hentiar sjálfrar Bart liafði lifað nógu lengi til þess, að láta ÞESSAB húsjraguatilraunir eru næstum að verða of nýtízuulegar. Varla verða margir hrifnir af þessum skrýtna sófa með gati í bak- Inu. Stólarnir eru ekkert venjulegir heldur, og þessa mynd birtum við elnkum vegna þess, að gJuggatjöidin eru liengd upp á skemmtilegan hátt. betta er afar einfalt og ódýrt að Jíkja eftlr þvL Röndótta efnið má vera venjulegt bómuilarefni. Gluggatjöldin eru dregin fyrir, Bvo að þau hylja aiian. giuggann á kvöldin — þau erukappalaus og auðvelt að sauma þau heima. Of nýtízkulegf Caleb vita, að Mark Jordan væri að koma til Oeland. Amelía lét fallast niður á gólfið og hallaði sér upp að skattholinu. Hún varð alveg mátt- vana. Hún sat þarna enn með gulnuð skjölin og umslögin í kringum sig, þegar Linda kom niður. Kennslukonan hafði heyrt í henni kjökr- ið. Hún kraup hjá Amelíu og lagði handlegg- inn utanum titrandi axlir hennar. „Hvað er að —i hvað er að, frú Gare ?“ hróp- aði hún. Amelíu tókst með erficVsmunum að koma upp orði. „Það er ekki neitt, — ekki neitt“, hvíslaði hún. „Hjálpaðu mér að laga þetta — í flýti“. Linda safnaði bréfunum saman og setti þau aftur í skúffuna. Svo hélt hún fjölinni meðan Amelía sló létt á hana með litlum hamri sem hún fann í eldhúsinu. Loks tókst þeim að laga það. Þær voru ekki fyrr komnar frá skattholinu U(MT OC CAMMI Þjónninn: Við erum að loka; viljiö þér ekki gera svo vel og borga reikningimi? Gesturinn: Ég hef enga afgreiðslu fengið. Þjónninn: Jæja, þá þurfið þér eklil að greiða annað en drykkjupeningana. Gesturinn: Þetta herbergi er eins og fangaklefi. Þjónninn: Ójá, það fer auðvitað eftir þvi hverju menn eru vanastir. Ljóðelskur ungur maður: Eruð þér ekki hrifin af Steingrími, frú? Frúin: 1 hamingju bænum — látið ekki manninn minn heyra þetta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.