Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.10.1953, Blaðsíða 12
VopnaBir enndrekar Rhee og S]ang$ ieska iausum haia meBai fanganna Bezta salan síi í búöum ólieimfúsra stríösfanga í Kóreu eru kínversk- ir og kóreskir fangar myrtir ef þeir láta í ljós löngun til að hverfa heim. Hlutlausa nefndin, sem á aö tryggja öryggi fanganna og sjá um aö þeir hafi frjálst val milli þess aö hverfa heim og vera um kyrrt, stendur uppi ráöa- laus gagnvart þeirri ógnaröld sem ríkir í búöunum. K.S. Thimayya, indverski ihershöfðinginn sem er formað- iur hlutlausu ncfndarinnar, Þetta er í þriðja skipti sem ungur ísl. tónlistarmaður „debu- terar“ á tónieikum Tónlistarfé- lagsins: hinir tveir voru Jón Nor- dal og' Gfsli Magnússon, báðir ipíanóleikarar. A efnisskránni verða þessi verk: Sónata í D-dúr eftir Le Clair, tveir kaflar úr sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Bach, Po’onaise torilliant eftir Wieniawsky, sónat- ína eftir Síbelíus og tvö 'lög eftir Prókóféff og William Walton. sagði blaðamönnum í gær að vitað væri að allmarg r fangar hefðu ver.'ð myrtir í búðunum Þýzkir tónlistarmenn væntanlegir. hess má geta að lokum að hinn 8. nóv. n.k. eru væntanlegir til landsins á vegum Tónlistarfé- lagsfns og Germaníu þýzkir tón- listarmenn: Strokkvartett frá Flensborg' og píanóleikari, sem Ragnar Jónsson kunni ekki frek- ari' deili á í gær, er blaðið átti tal við hann. Hinir þýzku Xista- menn munu halda tónleika fyrir tónlistarféiögin í Reykjavík og Hafnarfirði. cq eicki væri vitað með vissu hver tala þeirra væri. Engar gagnráðstafanir. Th'mayya kvað hlutlausu nefndin enga ákvörðun hafa tekið um það hvað tekið skuli til bragðs vegaa morðanna í fangabúðuaum. Skýrði hann frá því að nefndarmenn væru ó- sammála um það, hvaða gagu- ráðstafanir bæri að gera. Fréttamenn í Panmunjom þar sem fangabúðirnar eru segja að það sé löngu vitað að í búðuu- um séu mem sem ekki eru raunveruleg’r stríðsfangar held- ur erindrekar stjórna Syng- mans Rhee í Suður-Kóreu og Sjang Kaiséks á Taivan. H!ut- verk þeirra er að hindra það að fangar fáist til að hverfa heim. Vopnum liefur verið smyglað inn í búðirnar t'l þessara er- indreka. Það eru þeir sem hafa stjórnað uppþotum í búðui'.um sem hafa toaft það i för með sér að hætta hefur orðið við að færa fangana á fund fulitrúa frá ríkisstjórnum þeirra. Erind- rekarnir kúga fangana til hlýðní. við sig með því að myrða umsvifalaust hvern þai’a sem sýnir þeim minnsta mótþróa. Nýjar víkingagrafir hafa fund- izt :í Tjudö á Áland í Svíþjóð. Grafirnar eru um 30 italsins. Þær verða grafnar upp við fyrsta tækifæri. Tónlistaríélagið: Ténleikar Ingvars Jónassonar og Jéits Nordals í byrjun næstu viku Hinn S. nóv. er von á þýzkum strok- kvartett ©g píanóleikara íil Jandsins N.k. mánndag og þriðjudag heldur Tónlistarfélagið tónleika í Austu rbæja rbíói fyr: r styrktarfélaga. Á þessum tónleikum kem-, ur ungur íslenzkur listamaður, Ingvar Jónasscm, í fyreta skipti fram opinberlega sem einleikari á fiðlu, en undirleik á píanó anmast Jón Nordal. 3 ára framhaldsnám í London Ingvar Jónasson lauk námí við Tónlistarskólann \ Reykjavík vorið 1950 og fór strax til Lund- úna ,til framhaldsnáms í fiðlu- Ipik. Stundaði hann nám við Royal College, en aðalkennari hans var Henry Holst. Á náms- érum sínum í Lunúnum lék Ingv- ar með hliómsveit skólans 'Og var fenginn til að vera konsert- meistari hennai\ Ingvar kom. hingað til lands aftur í ágústmánuði s.l. og er nú ráðinn til að leika með Sinfóníu- hljómsveitinni. isiiBjafgiri i : annaE kvöld Hallbjörg Bjamadóttir, sem dvalizt hefur hér á landi að und- anförnu og skemmt á kabarett- sýningum Fegrunarfélags Reykja- vikur, fer utan í næstu viku. Áður en hún fer efnir hún til einna kveðjutónleika annað kvöld i Gamlabíói og hefj,asl þeir kl. 11,15. Á skemmtun þessari mun hún líkja eftir röddum allt að 24 lcunnra söngvara, innlendra og crlendra. Meðal þeirra má nefna Raul Robeson, Marían Anderson, Nelson Eddy, Mario Lanza,1 Snoddas, Bing Crosby, .Tohnny Ray, Eggert Stefánsson, Stefán Islandi o. fl. Kynnir verður Alfreð Andrés- son leikari en hljómsveit Aage Lorange aðstoðar. ÍSLENZK TÓNLISTARÆSKA Nýtt félag, sem vinnur að auknum tón- listaráhuga meðal œskufólks Á sl. vor: var stofnað hér i listarmál. Nefnist það íslenzk þess fyrst og fremst að auka meðal æskufólks. Forgöngu um þcssa íélags- stofnuu höfðu nokkrir ungir menn, sem allir eru starfandi tónlistarmenn eða nemendur í Tónlistarskólanum. Félagið verð- ur sjálfseignarfélag, er 9 menn veita forstöðu, en framkvæmda- stjórn annast beir Kristinn Gests- son, Leifur Þórarinsson og S:g- urður Orn Steingrímsson. Félagar 12 t'I 30 ára. Fullgildir félagar geta allir orðið á aldrinum'12 til 30 ára. Árgjaidið er ákveðið 65 kr. íyrir manninn, en ráðgert er ,að halda a. m. k. 10 tónleika fyrir félags- menn á Inæptu 12 mánuðúm. Verða fyrstu tónleikamir um rniðjan næsta mánuð og leika þá fngvar Jónaáson á fiðlu og Jón Nordal á píanó. ÞcÖta verða kynningartónleikar fyrir félagið og þangað boðið nemendum úr skólum bæjarins. Stuðn'ngur aiþ.ióðasamtaka. í bréfi sem félagið hefur rilað skólastjórum bæjarins og leitað er aðstoðar Þeirra í sambandi við félagsstofnunina, segir m. a„ að það sé ætlun stofnenda fé- la-gsíns að reyna að fá stuðn- ing alþjóðasamfaka til þess að ná þvj mafki, að gefa sem Reykjavík nýtt félag um tón- tcnlistaræska og er tilgangur tónlistaráhuga og tónlistarlíf allra flestum tækifæri til þess ai tileinka sér ýmislegt af bví merk asta og fegursta, sem til er nýrri og eldri tónlist, án þes: að þurfa aö ganga of nærri sé: um fjárútlát. igar i V estmaimaey jum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans Hingað er nýkominn bátur ei keyptur hefur verið til bæjarins Er það Skíðj frá Reykjavík, 6C tonn. Kaupendur eru Guðjór Scheving og Aðalstetnn Gunn- laugsson. ' Þá er fyrsti báturinn af þeim 9 sem Vestmannaeyingar kaupE frá Danmörku nýlagður af stac þaðan. Er það Ársæll Sveinssor og fleiri sem kaupa hann. sigsamgengBr niðri í þrjár vikur Frá fréttaritara Þjóðviljæ Sandi. Flugsamgöngur hingað f Reýkjavík hafa. legið niðri u þriggja vikna tíma vegna þess Jón forseti seldi afla sínn í Þýzkalandi í gærmorgun, 231 tonn fyrir 145 þús. mörk eða ca. 561 þús. kr. Er þetta bezta ísfisksala í Þýzkalandi síðan í sept. 1951 að Hvalfell seldi fyrir 146 þús. mörk. Byggingameistararnir Benedikt Svelnsson og Gissur Sigurðsson hafa sótt um lóðir undir 36 hús til viðbótar þeim 36 lóðum, er þeim var úthlutað í vor á horni Langholtsvegs og Skeiðavogs. Hef ur bæjarráð vísað umsókn þeirra til skipulagsmanna bæjarins og óskað tillagna þeirra um stað- setningu húsanna. Þeir félagar hafa nýlega hafið gröft fyrir þeim 18 húsum er þeir fengu fjárfestingarleyfi fvrir i haust, og' munu hafa hug á að halda framkvæmdum áfram eft- ir því sem tíð leyfir. Litla ílugan í Noregi og Danmörku Sigfús Halldórsson, tónskáld, er nýlega kominn heim úr ferða- lagi til Norðurlanda. Hann hefur skýrt Þjóðviljanum svo frá, að hið vinsæla lag, Litla fluggn, hafi nú verið gefið út á nótum og hljómplötum bæði í Noregi og Danmörku. í dönsku útgáf- unni fylgir texti eftir Sigurd Mansland, en hann hefur einnig gert texta við annað lag Sigfúsar, Játningu, sem væntanlega kem- ur út á nótum í Danmörku í nóvembermánuði. Nokkur eintök af dönsku útgáfu Litlu flugunn- ar verða seld í verzluninni Drángey, Laugavegi 58. ■ Sigfús Halldórsson gat þess, að í næsta mánuði myndi kema út nýtt lag eftir sig hér ,á landi, ■.íslenzkt ástarlióð, við kvæði Vil- hjálms frá Skálholti. Þetta er miklu betri sala- en hjá Ingólfi Arnarsyni í Englandi. Ingóifur var að vísu með um 30 tonnum milli afla, en fékk ekki fyrir hann nema scm svar- ar 104 þús. mörkum. Jón forseti var með ágætan fisk, mun mestur h’.uti aflans :.hafa verið karfi. Júní selUr í Þýzkalandi í dag. — Samningur- inn við Þýzkaland gengur' úr gildi 15'. naesta mánaðar, en -lík- ur eru til að hann verði fram- lengdur. Næstu ísfisksölur í Englándi verða um næstu helgi, én þá sélur Kaldbakur, síðan Fylkir og Ingólfur. 7 togarar stunda nú veiðar fyrir Englandsmarkað, en þegar fullur skriður verður kom- inn á söluna þangað munu þeir verða 10—12 á viku. Einn bátur fékk sæmilegan afla Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síldveiðum er nú endanlega hætt hér, en tveir bátar eru byrj- aðrir róðra með línu. Reri annar þeirr.a í gær og fékk þá sæmileg- an afla. Verðlaunakrossgátan og happdræilið Munið að liáppdrætti Þjóð- viijans fylgir að þessu sinni verðlaunakrossgáta og að verðlaunin eru þessi: 1. verðlaun kr. 1000.00 2. —„ 000.00 3. —„ 400.00 Allir, sem áhuga liafa fyr- ir góðum krossgátum og vilja fá að kynna sér í næði þessa ágætu verð- launakrossgátu þurfa því að ná sér í happdrættisblokk. Happdi-ætti Þjóðvlljans er afgreltt á Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19. Aðalsím- ar 7500, 7510, 81077. segja upp samnÉgigísm Sjómannafélagió' Jötun, VélsQórafélag Vestmannaeyja og Skipstjóra- og stýrimannafélagið Veröancli í Vest- mannaeyjum hafa öll samþykkt meö miklum meirihluta aö segja upp samningum sínum viö útgerðarmenn. S.l. sunnudag fór fr.am alls- herjaratkvæðagreiðsla í Sjó- mannafélaginu Jötni í Vest- mannaeyjum urn uppsögn samn- inga félagsins við útgerðarmenn. Var u.ppsögn samþykkt með 47 Sand bfa SegiS flugbrautin hefur verið í ólagi. Vinna við lengingu og viðgerð flugbrautarinnar er nú nýhafin og er ráðgert að verkið taki um hálfan mánuð. atkv. gegn 4. Samningarnir ganga úr gildi 1. janúar n.k. MMaMasaga Út er komin Miðaldasaga, 2. útgáfa, eftir Þorle.f H. Bjarna- son og Árna Pálsson. Bókin skiptist í 22 kafla og er efni þeirra m. ®. þetta: GeiTnö.nsk riki, Kaþólska kirkian á fyrri hluta miðalda, Arabar og Mú- hammeðstrú, ríki Karlunga, Krossferðir, stéttir og menntir. Ítalía 1300—1500 (viðureign vis- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.