Þjóðviljinn - 04.11.1953, Qupperneq 1
Flokksskólinn
verður í kvöld kl. 8.30
að Þórsgötu 1.
EINAR OLGEIRSSON:
Starf og stefna Sósíalista-
flokksins
9. þmgi Scmteiningarflokks alþýðu
Sésíalistailokksins lauk í ifrrmótt
ílQkkurmn
Deildarfundur verður í Þingholts-
deild í kvöld kl. 8.30 á venjuleg"
um stað.
Einar Olgeirsson endurkjörinn formaSur
flokksins, Steinþór GuSmundsson varaform.
eynlsamningur
Látum einingu þessa þings ve;ða tii íyrirmyndasr
í baiáffumti fyrsr einingu íslenzkz&r alþýSu, s&gði
Einar Olgeirsson í lokaávarpi sínu til 9. ílokksþings
Sósíalistaílokksins. Þinginu lauk í fyrrinóíí, og
höfðu þá farið fram lokaumræður um stjómmála-
ályktun þingsins og var hún samþykkt í einu hljóði.
Formaður flokksins var endurkosin í einu hljóði
Einar Olgeirsson. Varaformaður var kjörinn í einu
hljóði Steinþór Guðmundsson. Voru þeir báðir hyllt-
ir af þingheimi.
Auk formanns og varaformanns
er miðgtjórn Sósíalistafloli.ksins
þannig' skipuð:
Ásgeir Blöndal Magnússon
Björn Bjamason
Brynjólfur Bjarnason
. Eðvarð Sigurðsson
Eggert Þorbjarnarson
Ouðmundur Hjartarson
Onðmundur Vigfússon
Ingi B. Ilelgason
Jón Rafnsson
Kristinn E. Andrésson
Kristján Andrésson
Magnús Kjartansson
Sigurður Guðgeirsson
Sigurður Guðnason
Snorri Jónsson
Stefán Magnússon
Stefán Ögmundsson
Þóra Vigfúsdóttir
Þuríður Eriðriksdóttir
Varamenn:
Hannes Stephensen
Bagnar Ólafsson
þlÓÐVIUINK
. . **
StiIIt'liefur verið út happdra:ttis-
. munum Þjóðvlljans í verzlunar-
glugga Málarans við Bankastrœti.
Útstiillngin hefur strax vakið afc-
hygli því hún er hin smekkleg-
asta og happdrættismunirnlr girni-
legir mjög,
Flokksfélagar og áhugamenn Þjóð-
viljahappdrættisins eru hér með
hvattir til að gefa sig fram til
að vera stund úr degi við aug-
lýsingaglugga happdrættlsins og
gera það sem fyrst, því útstilling-
in stendur ekki nema viku.
Formenn og stjórnir deilda, vinn-
ið nú af kappi fyrir Þjóðvilja-
hajipdrættið.
Símar happdrættisins eru 7500,
7510, 81077. Afgreiðslustaðir eru á
Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19.
Halldóra Guðmundsdóttir
Einar Ögmundsson
Skafti Elnarsson
Böðvar Pétursson
Ólafur Jónsson, Hafnarfirðí
Elín Guðmundsdóttir
Steingrímur Aðalstelnsson
Helga Eafnsdóttir
Flokksstjórn fyrir Suðurland
Gunnar Benediktsson, Hverag.
Bjöm Kristjánsson, Borgamesi
Sigurður Stefánsson, Vestm.
Hjaltl Þonarðarson, Selfossi
Sigurbjörn Ketilsson, Njarðvík
Halldðr Baehmann, Akranesi
Jóhannes úr Kötlum, Hverag.
Hjörtur Helgason, Sandgerði
Varamenn:
Sigurður Brynjólfsson, Keflav.
Oddbergur Eiríksson, Njarðvik
Lárus Halldórsson, Brúariandi
Ilalldór Þorsteinsson, Akranesi
Flokksstjórn fyrir Norðurland
Aðalmenn:
Arnór Kristjánsson, Húsavík
Elísabet Eiríksdóttir, Akureyri
Gunnar Jóhannsson, Siglufirði
Björn Jónsson, Akureyri
Tryggvi Helgason, Akureyri
Þóroddur Guðmundsson, Sigluf.
Haukur Hafstað, Vík, Skagaf.
Jón Ingimarsson, Akureyri
Friðrik Kristjánsson, Gierárþ.
Jóltann Hermannsson, Húsavík
Varamenn:
Guðrún Guðvarðardóttir, Ak.
Pálmi Sigurðsson, Skagaströnd
Oddgelr Péiursson, Álftav. N-Þ
Óskar Garibaldason, Siglufirði
Kagnar Þorsteinsson, Óiafsl'irði
Flokkss.tjóm fyrir Vesturland
%
Aðalmenn:
Albert Guðmundsson, Tá’knaf.
llalldór Ólafsson, Isafirði
Skúli Guðjónsson, Ejótunnarsf.
Framhald á 10. síðu.
"i 't
Einar Olgeirsson
Steinþór Guðmundsson
pkjast}érnar og Francos
Talboft ílugmálaráðherra talaðs al
sér í Madrid
Ljóst er af ummælum bandarískra ráðherra í gær og
fyrradag að sumum ákvæö'um hernaðarbandalagssamn-
ingsins milli Bandaríkjanna og fasistastjórnar Francos á,
Spáni hefur veriö haldið leyndum.
I fyrradag höfðu blaðamenn,
sem ræddu v:ð Talbott, flug-
málaráðherra Bandaríkjanna, í
Madrid, það eftir hcnum að
bandarískar flugsveitir, sem
99IIelfoeF
þvæítÍHgup”
Talsmaður vesturþýzku rík-
isstjómarinnar í Bonn komst
svo að orði í gær að æsifréttir
um skæruhernað í Austur-
Þýzkalandi vsem „helber þvætt-
ingur“. Sagðist hann geta full-
yrt að í Austur-Þýzkalandi
ættu scr hvorki stað bardagar,
skærur né vopnaviðskipti af
neinu tagi.
Tilbúningurinn um skæru-
hernað í Austur-Þýzkalandi
hefur undanfarna daga verið
aðalefni hinna óvandaðri blaða
í Vestur-Evrópu og Ameríku,
svo sem Morgunblaðsins hér á
íslandi.
setjast myndu að á Spáni,
myndu hafa með sér kjarnorku-
sprengjur að fengau leyfí
Francostjórnarinnar.
Skyndsfundur í Washington.
1 gærmorgun komu Eisenho-
wer forseti, Dulles utanríkis-
Framhald á 3. síðu
Óhreinf borgaloft
orsök aukins
lungnakrabba
Bandarisk læknanefnd, sem
skipuð var til að kynna sér út-
breiðslu krabbameins í lungum,
skilaði áliti i gær. Bendir hún á
geysilegan vöxt þessa sjúkdóms
á síðustu áratugum og kennir
hann fyrst og fremst hinu ó-
hreina andrúmslofti i nútíma,
stórborgum þar sem revkur frá
eldstæðum og ökutækjum meng-
ar loftið.
Sir Winston Churchill viðurkennir:
Velmegun héimafyrir en ekki útþensla
er stefna sovétstj órnarinnar
Sir Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands,
sagði á þingi í gær að’ hann vonaði að’ sem fyrst gæti
or'ðið af fundi æðstu manna stórveldanna til aö ræöa
heimsmálin.
1 umræðum eftir þingsetning-
arræðu Elísabetar drottningar
ræadi Churchill einkum utan-
rikismál.
Minni stríðshætta
Hann kvaðst álita að upp á
síðkastið hefði hættan á þriðju
heimsstyrjöldinni minnkað eða
að minnsta kost færzt fjær.
útþerhsla væri bæði brenn-
andi ósk fólks í Sovétríkjun-
um og stjómendunum í hag.
Það var í maí í vor sens
Framhald á 11. síðu
S&vétríkin
Memhluti stúdentaráðs
samfylkir gegrt
E’.ns og 1‘jóðvi)jinn skýrði frá í gær missti Vaka, félag
íhal&sstúdenta, meirihluta sinn í stúdentaráðskosningunum.
í gær tókst samvinna milli fulltrúa a’Ira hiiuia félaganna ur.i
stjórn á næsta ári með skýrum málefnasarnningi uni andstöðu
\ið hernám landsins. Er þessi atburður sönnun þess hvernig
andstaðan gegn hernáminu er að vaxa óðlluga með þjóðimji
og- að stúdentar eru á nýjan leik að hefja sína fyrri baráttu
fyrir sjálfstæði þjóðarinnar.
Formaður stúdentaráðs var
kosinn Björn Hermannsson stud
íjur. frá Félagi frjálslyndra
istúdenta. Gjaldkeri Brynleifur
Steingrímss. frá Þjóðvarnarfé-
lagi stúdenta, — báðir kosnir
af same'ginlegum lista vinstri
félaganna. Ritari Jón H. Aðal-
steinsson af Vökulistanum.
Úrslit stúdentaráðskosning-
anna eru verðskulduð ráðning
fyrir Vökustúdentana og ný
sönnun um dagvaxandi and-
stöðu þjóðarinnar gegn her-
náminu.
Sagðist Churchill þess mjög fýs-
andi að forystumenn Vesturveid-
anna hittu Malénkoff, forsætis-
ráðherra Sovétríkjianna. Þótt
heimskuiegt væri að búast við
lausn allra vandamáta á slikum
fundi, gæti varla hjá því farið
að gagn yrði að því að forystu-
menn stórveldanna fengju tæki-
færi til að ræðast við augliti
til auglitis.
Cliurchi'.l sagði að eini Ie:2-
arv'.sirinn um stefnu stór-
þjóða væri hvað fórystumenn
þeirra teldu þem í hag.
Kvaðst hann álíta óhætt að
ganga að því vísu að vel-
megmj heima fyrir cu ekki
svara
1 gær var sendiherrum Vest-
urveldanna í Moskva afhent
svar sovétstjórnarinnar við
seinustu orðsendingu Vestur-
veldanna um stórveldafund. —
Sovétstjómin hafði lagt til að
haldinn jTði f jórveldafundur
um Þýzkaland og Austurríki en
fimmveldafundur með þátttöku.
Kína um heimsmálin í heild.
Vesturveldi.n svöruðu ekki til-
lögunni um fimmveldafund en;
vildu utanríkisráðherrafund um
Þýzkaland og Austurríki. Ekk-
ert var vitað í gærkvöld um
efni svars sovétstjórnarinnar. j