Þjóðviljinn - 22.11.1953, Side 7
Simnudagur 22. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
■ >•- v .
* jssm
Það er kominn nýr ljóðmeistari
Helgl Hálfdanarson: HANDAN
CM HÖF. Ljóðaþýðlngar. —
Heimskringla 1953. Z. bóka-
flokkm- Máls og mennlngar.
5. bók.
Shiller, Hölderlin, Heine,
Shakespeare, Milton, Burns,
Keats, Shelley, Byron, Words-
worth, Púsjkin, Kajam, Lí Pó
— hver væri sá unnandi ljóða
að ekki fagnaði bók er flytti
nokkur sýnishorn af kvæðum
þessara meistara á einhverju
máli sem hann skildi? Mundi
hann þá ei fagna því um frem-
ur að fá þessa bók á sínu eig-
in máli? Sá fögnuður er nú
búinn íslenzkum ljóðvinum,
þar sem eru ljóðaþýðingar
Helga Hálfdanarsonar, Hand-
an um höf, útgefnar í bóka-
flokki Máls og menningar í
ár.
Ljóðaþýðingar hafa lengi
verið taldar til. meiriháttar
bókmenntastarfa. Engin þýð-
ing önnur er jafntorveld við-
ureignar, enda er að sama
skapi mikill vegur hennar er
vel tekst, en skilyrði þess eru
ekki færri en fjögur talsins —
sennilega nokkru íTeiri: skarp-
ur skilningur á máli og hugs-
un frumtextans, næm tilfinn-
ing fyrir híæ ljóðsins, góð tök
jpýðanda á (ljóð)máli sinnar
eigin þjóðar, samvizkusemi í
vinnubrögðiun.
Við lestur þýðingasafnsins
Haadan um höf verður manni
íel ljóst að Helgi Hálfdanar-
son uppfyllir með ágætum tvö
síðastgreindu skilyrðin. Ljóð-
mál hans er auðugt að blæ-
brigðum; sumstaðar létt og
leikandi eins og vorblær, ann-
arstaðar djúpt og dynþungt
eins og hauststormur. Hann
jpýðir stutt innilegt geðhrifa-
ljóð eins og Næturskin Lís
Pós af sömu- prýði og hug-
leiðingakvæði Schillers, Æsku-
sýnir — og tekst þó líklega
bezt þar sem tilfinningin er
sprottin af heilabrotum eins
og í óði Keats Til næturgalans.
Eg minnist þess ekki að hafa
íesið jafnstórt safn þýðinga
þar sem mál er minna nauð-
beygt í skorðum bragsins —
þótt auðvitað bregði því fyrir.
Vandvirkni þýðanda virðist
sömuleiðis liafin yfir allan efa,
og skulu þó nefndar tvær ljóð-
línur sem honum hefur ein-
hvern veginn skotizt yfir:
fyrsta línu síðasta erindis í
kvæði Hafiz Undir rós og sið-
nstu línu erindisins Nei, aldr-
ei kalla ég óréittlætið náð, í
Rúbajat. Þá eru áherzlur sum-
um, þó vitaskuld sé það lítið
að marka; og hið fjölbreyti-
lega geð sem ríkir í þessu þýð-
ingasafni getur eltki allt verið
upprutmið í lyfsölunni á Húsa-
vík. Það mun eiga ættjörð í
EKKI VEIZTU....
Helgi Hálfdanarson
heimum hinna erlendu ljóða:
fjarlægum löndum þeirra og
fomum öldum.
Með þessum orðum er þó
hvorugt sagt: að allar þýð-
ingarnar séu jafngóðar, áð því;
leyti sem þær verða bornar
saman; né heldur hift aS
hvergi virðist mega færa þær
til enn betri vegar. Verður
hið síðamefnda til dæmis aug-
ljóst þegar þýðingin á Rúbaj-
at er boria saman við þýðingu
Magnúsar Ásgeirssonar á því
fræga og ágæta verki. Raunar
er því ekki að leyna að sum-
staðar þýðir Helgi betur en
Magnús í þessu kvæði. En
annarstaðar, og að vísu all-
víða, stendur seinni þýðand-
inn á herðum hins eldri. Sum
erindin hjá Helga eru vart
aanað en tiltölulega smávægi-
legar orðabreytingar á þýð-
ingu Magnúsar, og þá sjaldh-
ast til bóta. Á sama hátt
þykja mér sonnettur Shake-
speares blikna nokkuð í hönd-
um þýðanda, enda meistari sá
jafnan verið talinn á fárra
færi. Nær þýðandi hér ekki
með öllu hinni flekklausu
málfegurð jöfursitis, hinum
skilyrðislausa einfaldleik
hans, þeirri ljómandi heiðríkju
hugsunarinnar sem hvelfist
yfir ljóð hans. Ekki fæ ég
heldur séð að í umkvörtun
Wordsworths, Veröldin hefur
vélað oss, komi eins skýrt
fram og frumtextinn gefur til-
efni til að það sé einmitt sam-
band mannsins við náttúmna
er hafi bilað. Það bregður ein-
staðar á þýðingarlausum hverjum tilviljunarblæ yfir
kvæðum, cu ekki fer mikið annað erindið. Annars stend-
þeirra, Þrcsturina eftir Thom-
as Hardy, ort í desember árið
1900. Öll munu þau hafa þótl
ágætur skáldskapur á sínum
tíma, og bera flest skýrar
menjar þess enn í dag. En
þegar þess . er gætt að seint
mundi allur góður skáldskapur
útlendur þýddur á íslenzku,
sýnist þýðing á Grikkja-goð-
um Schillers ekki brýnt verk-
efni í dag, Kubla Kahn eftir
Coleridge fer fyrir ofan og
aeðan garð nútírnans. Og ein-
hvernveginn er móoa fallin á
fægða glugga Keats og Shell-
eys — þótt þeir ljóðamenn er
í upphafi gat láti slíkt ekúi á
sig fá, og þótt íþrótt þýðanda
njóti sín óvíða betur en í
kvæðum þeirra. Er kvæði hins
síðarnefnda, Skýið, raunar á-
gætt dæmi þess hvemig jr>’v;A
rím og föst stuðlasetning knýr
höfmda oít að kosta. sér öll-
um til: beita allri málkunnáttu
sinni, neyta allrar listrænnar
getu sinnar. Þröngar brag-
skorður kalla einmitt oft á
einbeitingu hugsunar — og er
það gömul reynsla .
Framhald á 11. siðu
Margt er það, sem ég veit.
þó er hitt miklu fleira, sem ég
ekki ve;t. Það ve.it'ég. þó, að út
er komin bók eftir Friðjón Stef-
ánsson, sem nú á seinni árum
heíur kynnt sig sem rithöfund
með nokkrum §másögurn á víð og
dreif • í b’.öðum og tímaritum
Sú bók heitir Ekki veiztu . . .
er 8 arkir að stærð i 8 blað?
broti og hefur inni- að h’alda 17
smásögur. Sögur þessar eru m.iög
með einum svip bæði ,að frásagn-
arhætt: og efnisvali. F.estar sög-
urnar fialla uin mislukkuh lífs-
skeiðsins og ömurleika lífsupp-
gjafar og eru fremur leiftur-
myndir, þó ekki nægiiega ieiftr-
andi, af úrstitaaugnabTikihu í ó-
sigri einstaklingsins í baráttunn1
við lífið en .sögur. Þrátf fyrir
ömurléika efnisins eru sögurnar
ekki óskapfelldar, augnablikin
eru furðu’ega skýr, léttieiki í
frásögn og persónur skýrar og
margar þeirra hugðnæ.már og
hugstæðar. Þegar ég segi .„furðu-
lega“ þá lcggur að baki tilfinn-
ing'n fyrir því hve Íítið þessar
sögur virðast véra unnar, og bera
köstir' þeirra því vith'FAiái mikla
hæfile’ka, sem hefðii"'átí"að geta
enzt tií að skila fuUkomnari
verkum en er að finna í þessari
'bókl-Mesta sSgan, Ein af ber-
syhlu-gum, er um ieið lélegasta
verk -bókarinnar. Sú saga krefst
sk'lmálalaust dramatisks stíg-
anda. hrsitmiðað^ brennipunkts
og ákveðins áfangastaðar. í
slikri sögu verður. lausn ekki
fengin með einum tilviljapa-
kenndum barnsdauða. Annexía
er bezt gerða sr.gan cg frumtég-
ust í sinum nöturlega einfaid-
leika. Margar scgurnar vcrðast
benda til þess, að höíundur geri
sér ekki fullkomlega ijcst, hvað
smásaga er. Smásaga er mefra
en frásögn af einstæðum 'at-
burði. Sá atburður verðúr Öað
geta .lýst frá sér inn á ...önriur
svið tíma cg rúms en þau sem
hann er einskorðaður við. Því
verða- sumar sögurnar, svo sem
Morgunganga, eins og niðurlags-
kafli langrar sögu, þar sem skort-
ir allan aðdraganda þeirra örlaga,
sem morgungangan opinberár, cg
við erum engu nær rökum lifs-
ins en áður. G. Ben.
KVlKltVYRWl
Hafnarbíó:
GULLHELLIRINN
(Ame^sk)
Þetta er kúrekamynd með
dálítilli skothríð. En að fornri
venju í þessari deild hollí-
vúddskrar sellulósaframleiðslu
fer allt vel að lokum.
Mér er hulin ráðgáta hverj-
um sllk mynd sem Gullhellirin.n
er ætluð. Ef til vill má segja,
að hún sé ætluð stráklingum
en ekki er sú röksemd nokkurs
nýt, því að í auglýsingunni
Framhald á 8. síðu.
Um BÆKUR og annaS
Þýzkar bækur og nazistarit
1___________:
HANSÍRHWM
(/íniworl-
ðUSEfi*
A
lveg fram að síðasta stríði
fyrir því.
Það eru meiri vandhæfi á
því að ganga úr skugga um
fyrri skilyrðin tvö. Þó var ég
að reyna að bera saman við
ur gamli Wordsworth sig vel
á þessu þingi, betur en flestir
aðrir, kvæði hans unglegri að
yfirbragði en cnnur flest. Má
skjóta því að til gamans að
frummálið nokkrar sonnettur þótt hann sé ókunnur Islend-
Shakespeares, fáeih. kvæði ingum eru þeir margir sem
Wordsworths, Æskusýnir telja hann lífvænasta ljóð-
Schillers.' og Rúbajat í þýð- sháld Englendinga eftir daga
ingu Fitzgeralds. Hef ég ekki Shakespeares.
efni á öðru en fallast á skiln- öll kvæði-þessa þýðingasafns
ing þýðanda á þessnm verk- eru frá fjmri tima, lúð yngsta
þýzka menningu miklu nánari
en við menningu nokkurrar ann-
arrar stórþjóðar. Enda þótt
þessi tengsl rénuðu að sama
skapi og nazistum varð meira
ágengt í að útrýma al'ri menn-
ingu úr ættlandi Göthes, Beet-
hovens og Dúrers, þá er varla
of mikið sagt, að þýzka hafi
árin fyrir stríð verið mest losna
erlenda tungan á íslandi, þegar
Norðurlandamá’in eru frá skilin.
Fyrir stríð var það víst fátítt,
að stúdentar eða menn með
sambæriiega rnenntun læsu
ehsku sér að ful'u gagni. Ensk-
ar bækur fengust náttúrlega í
bókabúðum, en trúlega voru
þær lítið keyptar,, miðað við það
sem síðar varð. Því rneir bar
á þýzkutn bókum, blöðum og
tímaritum.
Á.
B
striðsárunum varð alger
Lbreyting á þessu af skiljan-
legum ástæðum. Árurn saman
komu nær engar þýzkar bækur
til landsins. Þeir sem vildu fylgj-
ast með í þýzkum samtíðarbck-
menntum, urðu að gera sér að
góðu að lesa nýjar bækur þýzkra
höfunda í enskum þýðingum.
Það kom aðeins örsjaldan fyrir
að verlc Thomasar eða Heinru hs
Mann, Stefans eða Arnolds
Zweig, Remarque eða Feucht-
wangers, svo einhverjir séu
nefndir, bærust hingað á frum--
málinu. Sá sem þetta ritar veit
um suma sem geymdu sér að
lesa bækur þessara höfunda og
annarra þýzkra, þar.. til þess
væri kostur að 'fá þær á frum-
má inu.
.áð liðu nokkúr ár eftir að
stríðinu var lokið, þar til
þýzkar bækur tóku að berast
hingað til lands að ráði, og það
'er' reýndar 'ekki fyrr én allra
síðustu árin, að þýzk'ar • bækur
og blöð eru á boðstó'um bóka-
búða bér í Reykjav’k Nú ber
allm’kið á þeim, einkum þó
vasabrotsbókum Rowoliltsfor-
lags, hinum svonefndu ro ro-ro-
bólvum. Sægur af vesturþýzkum
myndablöðum er tii sölu i nokkr-
ura bókabúðum, (einkum þó hjá
Lárusi og Sigfúsi) og um daginn
birtist i b’.aði auglýsing frá Snæ-
birni og var þar talinn upp mik-
i 1 fjö’.di þýzkra bóka. Það er
næsta undarlegt, að megnið af
þeim þýzku bókurn, sem hér eru
á boðstó’um, eru þýðingar úr
öðrum • málum, Nörðurlandamá’-
unum, frönsku og ensku. Hins
vegar ber næsta lítið á þýzkum
nútimabókmenntúm, a.m k. hef-
ur þeim sem þetta . ritar ekki
tekizt að finna þær. 1 tóka-
verzlun, þar sem allmikið er um
þýzkar bækur, rákst hann á
enga bók eftir þá höfunda sem
áður voru nefndir né aðra
kunna núlifandi eða nýliðna-
þýzká höfutídiá; hins vegar
mátti þar fá bækur. eftir Lax-
ness, Hamsun, Carnus og Stein-
beck í þýzkum þýðingum, og
Die Buddenbroolts - Thomasar
Mann var til í enskri þýðingu.
,a er það furðulegt, að nær
allar þær þýzkar bækur sem
hér fást, koma frá Vestur-
Þýzka'.andi. 1 bókabúð KRON
hefur verið einstaka bók frá
Austur-Þýzkalandi en það má
heita altt og s.umt. Samt er það
svo, að fu.lyrða má, að bókaút-
gáfa Austur-Þjóðverja stendur
að engu leyti þeirri í Vestur-
Þýzlca’andi að baki, nema síður
sé. Frá fornu fari er Leipzig,
sem er i Austur-Þýzka’andi, höf-
uðmiðstöð þýzkrar bókmenning-
■ ar og hún er það cnn.
Þt
,á er það athugandi að f estir
þeir þýzku rithöfundar, sem
urðu landflótta á valdadögum
nazista (og það urðu þeir sem
voru einhvers virði) en sneru
heim aftur eftir strið, tóku scr
bólfestu í Aurtur Þýzkalar.di cg
þar eru bækur þéirra. gefna.r út.
Þetta á t. d við um Bertold
Brecht, Önnu Seghers, Jobannes
Beober, Arnold Zweig og Friedr-
ich Wolf. Það nær t d. , engri
átt, að hér er hvergi hoégt að
fá keypt leikrit Berts Brecht,
eins mesta leikritaská'ds, -ser.i
nú er uppi. Á það verður
kannski drepið aftur siðar hér t
þættinum.
Framhald á 11. síðu.