Þjóðviljinn - 13.12.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.12.1953, Qupperneq 1
Bandaríkjamenn slíta viðræðum um undirbúriieig friðarráðstefnu ÁkvorSunin íekin eftir viðrœður við Syngman Rhee, sem hefur boðað að her hans muni gripa aftur fil vopna Eldhúsum* rœður aunað kvöld og þriðjudag jnHHWJP.UlM-- 1 ■■ ■ "'— -— Eldhúsdagsumræður á Alþingf, fara fram annað kvöld og á' þriðjudagskvöld, og verður út- varpað. Fyrir Sósialistaflokkinn tala annað kvö'd Brynjólfur Bjarna- son og Gunnar Jóhannsson. Æ.F.II. Fólagar! Munið leshringinn í dag klukkan 1.30 e. h. að Strandgötu 41. — Leiðbeinandi Bogi Guðmundsson stud. oceon. Fulltrúi Bandaríkjamanna í viðræöunum í Panmun- jom um undirbúning friðarráðstefnu, Arthur Dean, til- kynnti í gær, aö hann heföi slitið viðræðunum. Dean ræddi lengi við Syngman Rhee í Seúl í fyrradag. Dean bar fram þá tylliástæðu fyrir þessari ákvörðun, sem engum dylst að getur haft mjög alvarlegar afleiðingar, að fulltrúar Noríanmanna hefðu farið niðrandi og móðgandi orðum um Bandaríkjamenn. Þeir höfðu látið orð falla á þá leið, áð Bandaríkjamenn hefðu verið í' vitorði með Syngman Ííhee, þegar hann rauf vopna- hiéssamningana í júní s.l. og „sleppti“ úr haldi um 27.000 norðurkóreskum föngum, sem höfðu verið neyddir til að lýsa yfir að þeir vildu ekki snúa heim. Greip tækifærið. Dean sagði að þessi ásökun væri tilhæfulaus og svo móðg- andi í garð Bandaríkjanna, að ekki kæmi til mála að lialda viðræðunum áfram, fyrr en Norðanmenn hefðu tekið hana aftur og beðizt afsökunar á henni. En í viðtali við frétta- meim eftir að hann hafði slitið viðræðunum komst hann þam- ig að orði, að þegar þessi á- sökun var sett fram, hefði hann „gripið tækifærið“ til að slíta þeim, og játaði þannig að Bandaríkjamenn hafa aðeins beðið eftir einhverri tylliá- stæðu til að hindra frekari vi3- ræður og koma í veg fyrir samkomulag um friðar:áð- stefnu. Hlægileg tylliástæða. Bandaríkjamenn hafa sjaldan opinberað hinn illa vilja sinn jafn augljóslega og með því að stofna frið.num í Kóreu í hættu út af slíku atriði sem þessu. Engum heilvita maoni hefur dulizt, að samningirof) Syngmans Rhee í júrií var gert með vitund bandarísku her- stjórnarinnar og tilraunir iicnn- ar til að lýsa sig saklau-p af því voru hvergi teknar hátíð- lega. Órökstudd staðhæíing. Fundurinn í Panmunjom í gær var í lengsta lagi, stóð i sex klukkustundir. Ef nokkrar móðgandi yfirlýsingar voru settar-fram á þeim fundi, þá var það sú algerlega órök- studda staðhæfing, sem Dean þrástagaðist að eigin sögn á, að Norðanmenn hefðu enn í haldi þúsundir stríðsfanga úr liði Suður-Kóreu og Banda- ríkjamanna, o'g væru þeir geymdir í „þrælabúðum“ í Kína og Mansjúríu auk Norð- ur-Kóreu. Viðræðuslitin ,í Panmunjom íhaldið gerir gys að flokks- mönnum sínum og fylgjendum Telur þeim trú um að þeir kjósi ízambjóðendur sem eru valdir af þröngri yfirstéttarklíku íhaldið efnir pessa dagana til svokallaðrar próf- kosningar um frambjóðendur sína við vœntanleg- ar bæjarstjórnarkosningar. Hafa íhaldsblöðin til- kynnt að allir íhaldsmenn hafi rétt til pátttöku, hvort sem peir eru meðlimir flokksins eða standa utan hans. Með pessu hyggst íhaldið að telja fylgismö'nnum síhum trú um að peir ráði sjálfir framboðslistan- um. Þetta er pó aöeins auðsœ blekkingatilraun, gerð af óttasleginni flokksklíkú í pví skyni einu að breiða yfir hin raunverulegu vinnubrögð henn- ar. Það eru auösveip handbendi peirrar yfirstéttar- klíku sem öllu rœður í $jálfstæöisflokknum sem stjórna hinni svonefndu „prófkosningu“ og ann- ast „talningu“ á atkvæðum peirra sakleysingja sem í góðri trú taka pátt í skrípaleiknum. Hvað sem út úr „prófkosningunni“ kynni aö koma hef- ur pessi yfirstéttarklíka í hendi sér að skipa fram- boðslistann aö eigin vild. Og par fœr enginn ó- breyttur liðsmaðúr nœrri að koma nema til að klappa í lokin fyrir pví sem verkfæri auöstéttar- innar í $jálfstœðisflokknum endanlega ákveða samkvæmt fyrirskipun húsbœnda sinna, heildsal- anna og braskararnna, sem eiga flokkinn og ráða honum í einu og öllu. Er óhœtt að fullyrða að íhaldið heldur fylgis- menn sína heimskari en peir eru ef pað trúir pví að peir sjái ekki við peim auðvirðilega skrípáleik sem settur er á svið með pessu prófkosningarbrölti. Kína Indtend yggandl yfir bandariskum herstöðvum Stjórnir Indlands og Kína hafa látið í ljós ugg-yfir fyrirætlunum Bandaríkjamanna um aö koma upp her- stöðvum í nágrannalandinu Pakistan. Alþýðustjórn'n í Peking hefur sent stjórn Pak.'stans orðsend- ingu, þar sem beðið er um nán- ari upplýsingar vegna frétta af samningum um að veita Banda- ríkjamönnum rétt til herstöðva i Pak;stan, sem hefur sameigin- leg landamæri með kínverska al- þýðulýðveldinu. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sagði í gær, að íriðnum í Asíu stafaði hætta af hinum sí- aukn.a vígbúnaði J Pak'stan, og enda þótt hann nefndi ekki fyr- irætlanir Bandaríkjamanna um herstöðvar þar, er ekkert lík- legra en hann hafi haft þær í huga. Kveikt á Rcrska jólairény á Áueturvslli í dag kl. 16,30 mun verða kveikt á jólatrc því, sem Osló- borg hefur sent Reykvíkingum að gjöf. Sendiherra Norðmanna, Torgeir Andersen-Rysst, mun af- henda tréð með ræðu, en Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, veitir því viðtöku. Frú' Eva Björnsson, norsk að ætt, kveikir á trénu, Lúðr.asveit Reykjavíkur leikur og kór 40 barna syngur jólasálma. urðu tveim dögum eftir að Syng man Rhee lýsti yfir, að suður- kóreski herinn mundi hefja stríðið að nýju, ef „friðsamleg lausn“ hefði ekki fundizt fyrir janúarlok, þ.e. samkomulag orðið á friðarráðstefnu um að sameina alla Kóreir undir hans stjórn, og þeirri skoðun sinni. að SÞ ætti sjálfkrafa að koma honum til liðs, ef stríðið hæfist að nýju. Daginn eftir jressa yf- irlýsingu og daginn áður en viðræðunum var slitið, fór Dean til Seúl og ræddi við Syngman Rhee í hálfa aðra klukkustund. Jafaframt því var tilkynnt, að Bandaríkjastjórn hefði „heim- ilað“ Dean að snúa lieim frá Panmunjom til ,,skýrslugerðar“ og allt var þannig undirbúið undir viðræðuslitin. Bandaríkin hafa aldrei ætlað að semja. Engum dylst lengur, að Bandaríkjamenn hafa aldrei ætlað sér að semja frið í Kóreu. 19. nóvember s.l. ruddu fulltrú- ar Norðanmaana úr vegi þeim mótbárum Bandaríkjamanna, sem undirbúningsviðræðurnar virtust ætla að stranda á, með því að fallast á, að hlutlausu ríkin, sem ættu fulltrúa á ráð- stefnunni, ættu aðeins að hafa tillögurétt en ekki atkvæðisrétt. Þá settu þeir fram þá sjálf- sögðu tillögu, að því aðeins vrðu samþykktir ráðstefnuanar gildar og bindandi, að þær væru gerðar einróma. En sú til- laga og ágreiningur um stöðu Sovétríkjanna á ráðstefnunni, hvort þau ættu að teljast með hlutlausu ríkjunum eða striðs- aðiljum, hafa síðan Norðan- menn gerðu tilslökun sína ver- ið megindeiluatriðin. Laichau á valdí Vset Minhs 12.000 manna herdeild úr sjálf- stæð sher Viet Nams tók í gær Laichau, höfuðborg Thaifylkis, sem franski nýlenduherinn hörf- aði úr á þriðjudaginn. Enginn vafi er talinn á því, að á næst- unni muni verða háðar stóror- ustur í þessum hluta Viet Nams. Franskt fallhl'farherlið hertók um daginn Cien Bien Phu, um 100 km. fyrir suðvestan Laichau, en hersveitir úr sjálfstæðishern- um sækja nú að honum. Eim aukin við- skipti Finna og Ilússa í Helsingfors var í gær til- kynnt, að á næstunni væri utan- ríkisverz’.unarráðherra Sovétríkj- anna væntanlegur þangað til við- ræðna við finnsk stjómarvöld um enn aukin vlðskipti landanna, en nýlega voru gerðir viðbótar- samningar við þá, sem fyrir voru cg eru þeir mestu að tiltölu sem gerðir hafa verið milli Sovétrikj- anna og nokkurs auðvaldslands. Sendiherra Sovétr’kjanna í Hels- ingsfors dvelst nú í Moskva til að gefa skýrslu um viðræður sín- ar við Kekkonen, fyrrv. forsætis- ráðherra. Á morgun hefst í Par's fundur Atlanzráðsins og verður þar rætt um hervæðing-u A-bandalagsrikj- anna árin 1953 og 1954. Árnl Jón Árna- son Sólvalla- götu 6 9 ára gamall drengnr hlaut 1. vinn- inginn í happ- drætti Þjóðvilj- ans, sem er eins og iiynn- ngt er dag- stofuhúsgogn og vatnslila- mynd eftir Gunnlaug Scheving, að verðmæti lsr. 15.000.00. Hér sést Árni með vinnlngsmið- ann sinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.