Þjóðviljinn - 13.12.1953, Qupperneq 12
Sjálístæðisíiokkuímn á pn
■' Nýlega var braggi sem stór barnafjölskylda bjó í flutt sunnp
an frá Öskjuhlíð og inn í Laugames. Myndin hér að ofan er af
bragga þessum, þar sem honum hefur í þann veginn verið kom-
ið fyrir á gömlum braggagrunni.
í Öskjuhlíðinni (sem góður Sjálfstæðismaður hefur gefið nafn-
ið Gort-hill, sbr. Snobb-hill í öðru bæjarhluta) eru fínir
menn að byggja við hina nýju götu, Boulevard Bingo, og er ekki
nema að vonum að þeim leiðist að hafa braggahverfið necan
hlíðarinnar fyrir augunum, enda skiljanlegt að slíkt geti sært
fegurðarsmekk tiginna gesta þeirra. Er uppi sterkur orðrómur
um að $jálfsfcæðisflokkurinn ætli að bjarga málinu með því að
flytja þetta braggahverfi, svo og nokkra aðra bragga, inn í
Laugarnes og hafa þar einskonar einkagrafreit ílialdsins fyrir
braggaskrifli þess. Að sjáJfsögðu verður það ekld framkvæmt
fyrr en eftir kosningar! Flutningur fyrmefnds bragga er skýrð-
ur með því að hann hafi verið fyrir byggingu menntaskólans.
Háteigssöínnður lær fimi i
iiátfðasal SJámannaskólans
E.ns og áður hefur verið skýrt
frá, hefur svo um samizt, að
Háíeigssöfnuður fái til bráða-
blrgða afnot hins fyrirhugaða há-
tíðasals í Sjómannaskólanum, til
kirkjulegrar starfsemi. Hingað til
hefur þessi salur verið ófullgerð-
ur og ekki tek'nn í notkun. Nú
undanfarið hefur verið unnið við
bráðabirgðaaðgerð á honum, svo
að hann mætti nota til hinnar
fyrirhuguðu starfsemi. Því verki
er nú lokið. Hinsvegar eru ekki
tök á þvi í bili, að gengið verði
frá salnum á þann hátt, sem gert
er ráð fyrir síðar.
Að öðm leyti hefur verið leit-
elkorka
komin út
Komið er út nýtt hefti af Mel-
korku, tímariti kvenxia; og er
það lokahefti 9. árgangs. Flytur
heffð margvíslegt eíni og fróð-
Iegt.
Birt eru minningarorð um
Ing'.björgu Benediktsdóttur, á-
samt kvæði Jóhannesar úr Kötl-
um. Nanna C'afsdóttir ritar við-
tal við húsmóður í bragga: Verst
hvað erfitt er að hafa böm í
þessum húsakýnnum. Björn Th.
Björnsson listfræðingur skrifar
greln'na Málað fyrir börn, og
fylgja nokkrar myndir. Margrét
Indriðadðttir skrifar viðtal við
Kristínu Thoroddsen: Ég man
ckki eftir auðu rúmi L Lands-
spítalanum. Þ. V. ritar um
Heimsþ'ng kvenna í Kaupmanna-
höfn. Inga Þórarinsson skrifar
i’m ritstjórann Elsu Nyblom.
Birt er kínversk saga eftir Jou
;§h:h: Móðir í ánauð. Sitthvað
fleira er í heftinu.
Svava Þórleifsdóttir lætur nú
■af ritstjóm Melkorku, og annast
þær tv.ær áfram ritstjórnina:
Nanna Ólafsdóttir og Þóra Vig-
íúsdóttir.
azt við að búa starfseminni sem
bezt skilyrði.
Fyrir um það bil ári hófust
messur safnaðarins í kirkjumí
bæjarins. Síðar varð miðstöð alls
safnaðarstarfsins i kennslustofu
í Sjómannaskólanum. Fóru þar
saman guðsþjónustur og barna-
samkomur. Kirkjukór var stofn-
aður síðari hluta vetrar. Hann
hefur. síðan sungið við allar
messur safnaðarins undir stjórn
Gunnars Sigurgeirssonar.
Nú hefst nýr þáttur í starf-
semi Háteigssafnaðar, við bætt
skilyrði á nýjum stað. Fyrsta
messan þar. er i dag kl. 2 e. h.
En fyrir hádegi, kl. 10,30 verður
bárnasamkoma. Gengið er um
aðaldyr móti suðri, og er salur-
inn í austurálmu hússíns.
Forgaiigsréttur
iuar
manna
Athygli skal vakin á aug-
lýsingu frá Dagsbrún, á öðr-
um stað í blaðinu, þar sem
stjórn Dagsbrúnar heitir á fé-
lagsmenn að liafa félagsskír-
teinin á sér, svo þeir geti sann-
að forgangsrétt sinn, þar sem
búast má við töluveríu að-
streymi utanfé'agsmanna nú
fyrir jólin.
Jafnframt áminnir stjórn
Dagsbrúnar verkstjóra og
vinnuve'tendur að brjóta ekki
forgangsrétt Dagsbrúnar-
manna.
53 mættu -114
gengu inn að sögn
Morgunblaðsinsl
Á Heimdallarfund'num s.l.
föstudag, þar sem fjárhagsáætl-
un Reykjavikur var lögð fram
og rædd áður en hún er birt
bæjarráði og bæjarstjórn, mættu
ekki nema 53 sálir þegar flest
var og var ekki hægt að hefja
fundinn fyrr en löngu eftir til-
settan fundartíma.
í frásögn Morgunblaðsins er
þess hinsvegar getið að 114
manns hafi gengið í félagið á
fundinum og hann einkennzt af
áhuga unga fólksins fyrir því að
gera sigur íhaldsins sem mestan
í bæjarstjórnarkosningunum.
Virðast hinir nýju meðlimir ekki
sérlega áhugasamir fyrir félag-
inu og málum þess þar sem fæst-
ir þeirra hafa séð ástæðu til að
sækja fyrsta fund sem þeir eiga
rétt til að sitja, eða þá að grun-
semdir hljóta að vakna um að
tala nýju meðiimanna sé ekki
sem ábyggilegust.
En eftir þetta vita Reykvíking-
ar a. m. k. hvað Morgunblaðið
kaliar „vel sóttan“ fund og hve
marga þarf til þess að fundir í
halds'ns einkennist af áhuga unga
fólksins fyrir sigrj þess í kosn-
inguin.
H16ÐVH1IMIÍ
Sunnudagur 13. desember 1953 — 18. árgangur — 282. tölublað
Verkfall 4oo.ooo brezkra járn-
hrautarverkamanna á sunnudag
Fjölmennustu samtök brezkra járnbrautarverkamanna,
National Union of Railwaymen, hafa boöaö sólarhrings
verkfall um næstu helgi.
Járnbrautarverkamenn hafa
eins og aðrir brezkir_ verkamenn
undanfarna mánuðl borið fram
með sívaxandi þunga kröfu um
stórfelida kauphækkun, eða um
15% til að vefa upp á móti
sívaxandi dýrtið, sem ekki sízt
er að kenna ráðstöfunum íhalds-
stjórnarinnar. Fyrir nokkru lagði
gerðarnefnd, sem sklpuð hafði
verið til að finna lausn á kaup-
deilunni, t’l að iámbrautarverka-
menn fengju 4 shillinga kaup-
hækkun á viku. Stiórn hinna
þjóðnýttu járnbrauta féllst á
þessa tillögu.
Stjórnir sambandsfélaga NUR
höfnuðu í fyrradag einróma þessu
boði og í gær tilkynnti forseti
samtakanna, Campbell, að sam-
bandsstjómin hefði. ákveðið að
boða sólarhrings verkfall sunnu-
daginn 20. þ. m. Er þetta í fyrsta
s:nn í rúman aldarfjórðung, sem
brezkir járnbrautarverkamenn
gera verkfall_ en síðast var það
í allsherjarverkfaninu mikla
1926, en við það hefur hlnum
miklu átökum milli verkalýðsfé-
laga og atvinnurekenda, sem nú
eiga sér stað í Bretlandi, verið
líkt.
V iimingsnúmer í happ-
ans
Eins og áður hefur verið tilkynnt var dregið í Happ-
drætti Þjóðviljans að kvöldi hins 5. desember sl. — Eftir-
farandi númer hlutu vinning:
Nr. 3610 dagstofuhúsgögn
Nr. 75096 svefnherbergishúsgögn
Nr. 20433 útvarpsgrammófónn
Nr. 52307 sfcofuskápur
Nr. 93986 hrærivél
Nr. 8729 ryksuga
Nr. 22606 myndavél
Nr. 40022 ritvél
Nr. 51553 reiðhjól
Nr. 47789 íslendingasögur
Vinninganna skal vitjað í skrifstofu Þjóðviljans Skóla-
vörðustig 19.
Um leið og Þjóðviljinn birtir númer yfir vinninga í
nýafstöðnu happdrætti, vottar hann þakklæti sitt öllum
þeim mörgu vinum sínum og stuðningsmönnum nær og
fjær, sem unnu að sölu happdrættisins og stuðluðu á
annan hátt að því að góðum árangri varð náð.
Verður gaumgæfi-
lega athuguð
TASSfréttastofan skýrði í gær
frá því, að Charles Bohlen, sendi-
herra Bandaríkjanna í Moskva,
hefði á mánudaginn skýrt Molo-
toff frá efni ræðu þeirrar sem
Eisenhower forseti hélt daginn
eftir á þingi SÞ. Molotoff sagði,
að sovétst.iórnin mundi íhuga
gaumgæfilega þær tillögur um
kjamorkueftirlit, sem forsetinn
kom með í ræðunni, á sama
hátt og hún hefði jafnan áður í-
hugað tillögur um sama efni.
Miiiiið
skemmtuii
sósialista
í kvöld
Sósíalistafélag Reykjavíkur
efnir til spila og skemmti-
kvölds í kvöld kl. 3,30 í sam-
komusalnum Laugaveg 162.
Er þetta fyrsta skemmtunin
af mörgum sem félagið hyggst
efna til í vetur. Og því æski-
legt að allir verði með frá
byrjun.
Til skemmtunar verður fé-
lagsvist, stutt ávarp og Karl
Guðmundsson leikari skemmt-
ir með upplestri o. fl. en auk
þess verður spilað canasta og
bridge af þeim sem það vilja
og dansað að lokum. Fjöl-
mennið í kvöld.
Skemmtinefndin.
v-
»
Kynningarkvöld
Listvinasalarins
Listvinasalurinn heldur annað kynningarkvöld sitt á vetr-
ioum mánudagskvöldið 14. þ.m. í Þjóðleikhúskjallaranum, og
hefst það kl. 8.30.
Að þessu sinni verður efnis-
skráin á þá letð, að Magnús
Pálsson lelktjaldamálari flytur
erindi um Leiksvið og leiktjöld,
þar sem hann mun rekja helztu
nýjungar í þróun leiksviðslistar.
Með er'ndinu verða sýndar
skuggamyndir.
Annað atriðið er það, að þýzka
tónskáldið Hans Ulrich Engel-
mann mun leika frumsamda són-
ötu, fyrir píanó, opus 5. Dr. Eng-
elmann er meðal hinna þekktustu
af yngri tónskáldum Þjóðverja,
og byggir hann á hinu svonefnda
12 tóna kerfi. Hann hefur samið
allmörg hljómsveitarverk og ó-
perur, oí var hin síðasta, Hei-
för dr. Fausts, frumsýnd í Ham-
borgaróperunni 1951. Sem stend-
ur hefur hann aðra óperu í sm'ð-
um, einn'g fyrir Hamborgal’óper-
una, og nefnist hún porgin
svefnlausa. Einnig hefur hann í
smíðum tónverk, sem byggt er
á ljóðum negraskáldslns Langs-
ton Ilughes, einskonar frelsisóð
svertingja. Af öðrum verkum má
nefna kantötu, er verður frum-
'eik'n á þýzku tónlistarliátiðinn'
næsta ár.
Dr. Engelmann er tónlistar-
fræðingur en ekki þjálfaður pía-
nóleikari, þótt hann hafi látið til-
leiðast að flytja verk sinn sjálf-
ur að þessu sinni.
Að loknu veitingah’éi verður
sýnd litkvikmynd um bama-
teikningar. Að vanda er aðgang-
ur ókeypis fyrir a’la styrktarfé-
laga Listvinasalar'ns, og skulu
skírteini sýnd við innganginn.
' Sýn'ngin á málverkum Þorvalds
Skúlasonar í Listvinasalnum
hefur verið frábærlega sótt og
hafa sjö myndir selzt. Þessari
merku sýningu lýkur í kvöld
kl. 23.
Svwmcf baroaáeslldai
Myndlisiaskélaiis
Sýning 4 verkefnum barna-
deildar Myndlistarskólans i
Reykjavík verður opin í dag i
skólanum, Laugavegi 199, frá kl.
1—4 e. h. Aðgangur er ókeypis.
og er fólk hvatt til að koma og'
kynna sér getu yngstu borgar-
anna á sviðj myndlistar. Kennari
barnanna er Valgerður Á. Haf-
stað.
Ný námskeið hefjast í skólan-
um í byrjun janúar.