Þjóðviljinn - 29.12.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 29.12.1953, Page 2
 fj) - ‘tJÓÐVILJINN —1 Þriðjudagur 29. desember 1953 Jplatrésskoirmitun HúsinæGradeildar MÍB verður í GT-húsinu í dag- kl. 3- Þar verður til skemtntunar: 13 ára telpa leikur á píanó, Gestur sketnpatir börnunum og jólasveinn kemui: í heimsókn og syngur með þeTni. Aðgöngumiðar verða afhent- ár við''íhrtganginn. Wjt*ttp. • , Bók.menn tage t r aun. f k 1 dag er þriðjudagurinn 29- desember. 303. dagur ársins. yerðlaun úr. minningarsjóðl J?orvalds Finnhogasonar [Verðlaún ör minningarsjóði Þor- yalds Finnboga.sonar stúdents, 5000 krónur, hlaut stud. polyt. Björn Kristinsson fvrir dugnað við nám i?'verkfræðideild Háskóla Islands. (Verðiaunin voru veitt á afmælis- degi 'Þorvalds. sáluga, 21. þm. — |(Frá Háskólanum). I.árétt: 1 grenitré 7 læti 8 barst með vindi 9 eins 11 þrír eins 12 fyrstir 14 skst. 15 sælgætisgerð 17 ekki með 18 hæggerð 20 jó.in. Lóðrétt: 1 stailur 2 titt 3 forsetn. 4 verkur 5 innheimta 6 hefur misst mann sinn 10 tjón 13 eyja 15 ofan á 16 skúm 17 skst. 19 ending. Lausn á nr. 259. Lárétt: 1 staða 4 tá 5 fá 7 ein 9 fór 10 Óli 11 Rut 13 nú 15 en 16 pilia- Lóðrétt: 1 sá 2 afi 3 af 4 töfin 6 ásinn 7 err 8 nót 12 ull 14 UP 15 æa. Eius og áður hefur verið greii.it frá liefnr Þ jóölpikhúsið :iú tejúð upp að nýju sýningar á ballettinum Kg blð að .heilsa — eftir dajis ka balleltmeistarann Erik Bidsted. — Var fyrsta sýningln á sunnudagiun, og nokkrar v erða i viðhór. Myndiji sýuir „Æsúulýð sveit- arinnar“ í ballettinum. Skipaútgerð ríkislns. Hekla fer frá Reykjavík 2. janúar austur-um land í hringíerð. Esja fer frá Reykjavík 2. janúar vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Bakka- fjarðar. Skja’dbreið fór frá Rvik í gærkvöldi til Breiðafjarðarhafna. Þy.rill vai- í Hvalfirði í g-ærkvöldi. Skaftfellingur fór fvá Reykjavík í gærkvöidi til Vestmannaevja. Baldur fer frá Reykjavík i dag til Búðardals og Hjallaúess. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Seyðisfirði 23. þm. til Ábo. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 26. þm. til Rio de Jan- eiro. Jökulfell lestar á Norður- landsliöfnum, Dísarfell fór frá Rotterdam í gærkvöldi til Ham- borgar. Bláfell losar á A.kureyri. Eimsklp. Brúarfoss lcemur til Reykjavík- ur um hádegi í dag frá Antverp- en. Dettifoss fór frá Reykjavík 2. jóladag til Hull, Rotterdam, Antverpen og Hamhorgar. Goða- foss fer frá Reykjavík í kvöld til Ventspils í Lettlandi. Gullfoss fór frá Reykjavík 2. jóladag til Kaup- mannaliafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag vestur um land. Reykjafoss er í Reykjavik, Selfoss fór frá Reykjavík í fyrra- dag vestur um haf. Tungufoss er i Gautaborg; fer þaðan til Halm- stad, Malmö, Aahus og Kotka. Vatnajökull fer frá Neiv York á morgun til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 260. Álllr,' sem hlustuðu á hann, brustu í grát ---nettia hinir tignu dómarar. Siðan spurði Klér livoit hann ma?tti ekki vænta. ná.ðar, óg ' hvort hann slyppi ekki með útlegð i etaðinn fyrir báúð. Fólklð vissi að Kjér hafði alUaf verið vinnusamur maður, góður og vingjarnleg- .ur; oit ,þpð ltaUaðij, MÍKkunns.emi,. h.áu lierr- ar! MLskunn! En Jósi Gripstýfir linidi samaíí varirnar. Amtmaðurínn gaf fólkinu bendingu um að þegja, það vpr bannað að biðja villutrúar- nipnpjtm vægðar. En ef Klór yj'di játa yjjlu sina skyidi h.ouum veitast snaran i staðinn fyrir eidinn. Eri.n,din.: sem við birtum á að- l)p,nga)lag eru úr kvæði Stephans G. Stephanssonar E’oi iamma sab- aktani, en það mun vera hebreska ög útleggst'; Guð minn, hvá hefur þú yfiraséfið mig — eitt orð Krists á J^rpgsjijnum. Erindin .voru sem sé v^Jiii ^pð nokkru með tilliti til dagsins. Og enn er spurt: • Dcncs • liÍTÍsigíi' kóngs fyrir kaupskemmu i yr.’ífw dyr kJBnjpga setti hann og þétt. Af-JÆiðnesi reið ekki fógetinn fyr en fátækra hlut gat rétt. Hann'skrifaði lítið og skrafaði fátt, öÆö?Gskörungur var hann í gerð. Og, jíur rummungum reiddi hann hátt létlai; og laganna sverð. ^ 18 30 Tónleikar: Harmoniku’ög. pl. 20.20 Einsöngur D, Eustx-ati óperusöng kona frá Berlín syngur; Hermann Hildebrant aðstoðar (Hljóðritað á segulband á tónleikum i Austur- bæjarbíó s.l. vor)'. a) Vittoria, vitt- ória, eftir Garissimi. b) Dite ch'- ögni- momento eftir Scarlatti. c) Reni'l sereno al ciglio eftir Hánd- el. d) Oui vuol la zingarella eftir Paaesillo. e) Frauenliebe und Lebén. iagaflokkur eftir Schu- 21,15 Með kvöldkaffinu: —íjÚ.'-.-Nýr skemmtiþáttur undir sýjprn Rúriks Haraldssonar ieik- ^rsuf Meðal atriða er leikþátturinn SeigjUr er Sveinn eftir Isak, annar þéli-ra þátta, sem hiutu verðlaun R'kisútvarpsins í samkeppni um skemmtiefni. 22.10 Undir ljúfum lögum. Carl Billich, Alfreð Clau- p. fl. flytja létt lög, gömul og ný. 23.00 Dpgskrárlok. ðuí ö£>\ ^^tRPSSKÁKIN 58. ’^tóíiur Reykvikinga Hd3xHdl 28. leikur Akureyringa Ha3—a5 ^u'barfS 28.. Jeikur Reykvíkinga döxRe4 29.. ,]eikur Akureyringa RfS—h2 Næturvarzia er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760 Á jóladag -opinber- uðu tnilofun sína , ungfrú Vigdis Daníelsdóttir, Skúiagötu 76, og Björn Olsen, mál- ari frá Eskifirði, Skeiðarvogi 20 Reykjavík. A aðfangadag opinberuð.u trúlofun sína ungfrú Edda Axe’-sdóttir írá Biidudai, og Hörður Jónsson frá Patreksfirði. Nýlega opinber.uSu trúlofun sína ungfrú Jensína. Jensdóttir Auðar- Srætþ 9. og -Gunnar Jóhannsson húsasmiður, HverfisgötU 64. fYsp . h ■ , ■ , - V ’ * v Gefin voru sQman í hjónaband ’á Þor- -láks'mesf'p;ungfíú HuídÚ S'igfusclöttir bókavörður og kaiul. mag. Fiosi Hrafn Sjgurðsson- Þann 18. desember voru gefin samaa af sr. Árelíusi Níelssyni ungfrú Þórdís Marteinsdóttir og Ólafur Davíðsson iðnnemj. Heimili þeirra verður á Víghólastíg 5, Kópavogi. Um jóiin hafa eftirtalin hjón ver- ið gefin saman af Árelíusi Níels- syni: Guðný Magnea Jónsdóttir og Bjarni Sigurvin Jónasson, raf~j virki, Laugarásvegi 69. ' I Sigríður Kristjánsdóttir og Guð- mundur Torfason verkamaður, Óðinsgötu 11. Jónína Sísí Bender afgreiðslumær og Ottó Laugdal sjómaður, Efsta- sundi 93. Guðrún Jónsdóttir saumastúika og Árni Sighvatsson rafvólayirki, Njálsgötu 81. Kristrún Guðnadóttir og ■ Eiis Bjarnason sjómaður, Camp Knox 9B. Anna Jóhanna Kristjánsdóttir saumastúlka og Helgi Stefán Vet- urliðason málari, Steinagerði 3. Gjaflr til' Mæðrastyrksnefndar; Dista kr. 100, Þorsteinn 50, Garð- ar Gíslason heiidverzl. fatnaður. G. Á. Björnsson & Co. fatnaðnr. PS 100, Bæjarskrifst. Aust. 10 stai-fsf. 290. GAS 100. Ónefnd kona 50. Davið S. Jónsson Ixeildyerzl. 500. Gömul kona 50. Frá sjómanni 100. G. Ryden 100. Fx'á Kötlu og Jx'Hla 200. Haraldur Árnason heild- verzl. starfsf. 500. Prentsmiðjan Edda starfsf. 318. SG 100. Karl Ryden vörur. Bæjarútgerð Rvíkur 2 000. A. J. og E. J. 100. Frá A. T. 300. N. N. 60. Lýsi h. f. ,500. Lýsi h. f. starfsfóik 335. Vis- ir dagb!; starfsf, 300. DG 100 Er- lendur • -100-. Mórgunblaðið starfsf. 530. Starfsfólk borgai'dómai'a 380. Kjöt & Fiskúr vörur. Ásbjörn Ól- .'ifsson heiidvei'Zl. skófatnaður.- S- 3 . 4Ó0. BBR 100. ON -200. ÞH 100. Helga litla 100. Stálsmiðjan h.f. starfsfójk. ,640. Járnsíeypan li. f. stárfsfóik 680. Brynjp. h.f. starfsf. 275: Sihdri h.f. först-j. og starfsf. 329.95. Andrés Andrésson starfsf. 840. SV 10.000.00. Sveinn Egilsson h.f. 500. Frú Kristjáns Berntsen 100. K. 100. ÓP 50. Guðbjörg Gísla- dóttir 50. JH 25. GHÁ 100. Einar Eyjólfsson verzlun löt'ur. Anton Sigurðsson 100. Þrjú systkin 150. ■Chemia h.f. og Sterling vörur. H. E. 50. Bjarg h.f. 100. Magnús Víg- lundsson og starfsf. 750. NN 30. GJ 100. Hlöðver Sigurðsson 50. Auður Sigurðardóttir 50. KI 200. Magga 50. NN 100. ST 100. Mar- grét og Halldór 500. Ásgerður Guðmundsdóttir föt, Ólafur Krist- jánsson 50. GJ Fossberg h.f. 500. Nói h.f. vörur. EG 50. BP 100. Beggí Donni og Erla 50. Minn- ingargjöf frá spilaklúbb 1.200.00. ■NN 20. Gisli Jónsson & Co. starf3- föik 200.ÓÖ krónur. IV Kærar þakkir, T Lúðrasveit verkalý ðsins — Æfing á sunnud. kl. 1,30. Rlddari af Ólafsorðu 12. nóvember sl. sæmdi Hákon 7. Noregskonungur Henrv Hálfdán- arson skrifstófustj.óra. Slysavarna- félags Isiands i'ldöíti'alcrossi St. Ólafsorðunnarý T. .é*ráðu. — (Frá norska sendiKáðinuú.: Skrifstofá .IXSl á Óðlnsgötu 17 er opin á þriðjudögum kL 5-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru veittar margvíslegar uppiýslngar um iðn- náni, og þuú’ mál er sambandið varða. -*r> t\>'V Hjónunum Ingi- '— björgú Gunnárs- Mj \' dóttur og Gunnari W í Jónssyni húsasmið, ^ ; -Langholtsyeg. 67, -fæddist 16 marka sonur á jóladag. Hátíðlegar móttökur Rikisstjórnin tekur. á nió.ti gest- um á nýársdag kl. 4.-8 í ráðherra- bústaðnum Tjarttargö'tu 32. (Frá foi's^etisráðuneytiiiu. -Nýútkomið hefti af í'rvali flytui- m.a.: Svíf, hugsun, á —SiÍfttWængjum (grein um Verdi), Hvorum megin girðingarinnar?,,J^ý.jung í mat- vælageymslu, Spurpipgar um dá- leiðslu og svör víð ‘ þeim. 1 leit með blóðhundum, Félágsleg áhrif kartöflunnar, Irsftar ástir, . Barn er oss fætt, Hraðfieyg stund, Smíðagailar á manninum, Arlci- medes, Saga aspirínsins, Er lax- veiðimaðurinn dýraníðingur?, — Stúlkan í Finnlandi, Blóðflekkir á sjónum, Þjálfun og þroski barna, sagan: Jóakim vinur minn, eftir Arvid Brenner, ævintýrið: Aust- an við sól...V, eftir Turgenjev, og bókin' Síðasta ferðin, eftir Ann Davison, 223. da-rur. Kor.ur grétu hærra en fyrr og karlmenn- irnir tuldruðu fyrir munni sér: Eidur eða snara —. það, var þá munur á! — I»á..sagði. Klpr: Eg játa hvorki oitt né annaS. Gerið við mig hvað ykkur sýnist.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.