Þjóðviljinn - 29.12.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.12.1953, Qupperneq 12
V J **' Farsóftir mega nú feljast úr sögunni segir María Maack, iersiöSukena Fassáiíahússins Reykj avíkurbær hefur aldrei byg ueitt sjúkrahús Farsóttahús Rej'kjavíkur er nú aðallega notað fyrir tauga- isjúkHnga. Húsið var byggt 1880 og rakti prófessor Jón Hjalta- lín sögu l»ess og sjúlírahússmálanna í viðtali við blaðamenn í gær. Reykjavíkurbær hefur ekki enn í dag byggt neitt sjúkra- Íiús — og mun slíkt fátítt ura höíuðborg. I>að þykir smraun reksturinn dýr liér, sagði María Maack forstöðukona farsóttahúsins, við sama tækifæri, en mín skoð- im er sú að sjúklingurinn eigi að vcra mimer eitt, en ekki hvað lækningin kostar. María Maaek, forstöðukona IF.arsóttarhússins, bauð bæjar- ráði og blaðamön.num í gær að skoða húsi'ð og starfsemi þess. íUm áramótin 1949-1950 var tekin í notkun lítil viðbygg- iij|g við húsið, en uppi á lofti í ’henni var komið fyrir sund- keri sem er 3,20x2,20 metrar iog síðan hefur ekki þurft að smda sjúklinga inní Sundliöll S bílum lögreglu og slökkviliðs til þess að þeir gætu lcomizt Í vatn. Kvað María Maack þetta hafa verið 'mikla fram- ■för, en busl í 37 stiga heitu vatni væri mörgum sjúklingum 'hollt og nauðsynlegt, einnig itaugasjúklingum- Þar eru nú 27 sjúklingar, en rúm er fyrir 35 og hefur verið troðið þar inn allt að 40 þegar mest hefur legið við. Hefur starfað síðan 1920 Húsið var byggt sem spítali 1883 og liefur verið starfrækt sem farsóttahús síðan María Maack kom þangað 13- febrúar 1920 með tvo taugaveikissjúk- linga aftan á vörubíl. Hafði 'ihúsið þá um skeið verið leigt -fil íbúðar, og bjó Jakob Möller .ofl. enn í húsinu þegar fyrstu sjúklingarnir komu þangað. María Maack réðist í þjón- ustu bæjarins 8. janúar 1918 og 'þá við Franska spítalann. Htíún hefur allt tíð verið for- stöðukona Farsóttahússins og starfrækt það af alkunnum dugnaði og mjmdarskap. Það „ iþykir sumum reksturinn dýr !hér, sagði liún við blaðamenn 1 gær, en mín skoðun er áð ■sjúklingurinn eigi að vera núm- ■er eitt, en elcki það hvað lækn- ingin kostar. —• Sjúklingar og aðstandendur þeirra hafa kunn- áð að meta þessa afstöðu Maríu og eru henni þakklátir. Bæjar- félagið má vera það líka. Anna Kjartansdóttir aðstoð- arhjúkrnnarkona hefur starfað yfir 20 ár í Farsóttarhúsinu. Jólairésskðmmt- tin MlR er í dag Húfiniseðradeild MÍR heldur jólatrésskeiumlun í dag í Gtíötemplarahúsuiu o«r hefst hún kl. 3. Gestur Þorgrímsson skemnxt ir börnunum o{r jólasveimi kemur í heimsókn, emifremur leikur 13 ára telpa á píanó og munu því börnin sem bangað fara áreiðanlega skemmta sér vel. — Aðgöngumiðar fást við inugaTigtan. ,,Dásamleg lagni bæjarstjórn- arinnar að sleppa við að byggja öll sjúkraJuis“ Prófessor Jón Hjaltalín hef- ur alltaf verið yfii’læknir Far- sóttahússins og skýí*ði hann blaðamömium frá sögu húss- ins og sjúkrahússmálanna. í sögu sjúkrahússmála bæj- arins er eitt skýrasta atriði hin dásamlega lagni bæjar- stjórnarinnar að sleppa við að byggja öll sjúkrahús. Fyrsta sjúki’ahúsið mun hafa verið stofnað 1886 í gömlum kassa þar sem nú er Hjálpræð- islierinn. En það var ekki bær- inn sem byggði þáð né starf- rækti. Það voru nokkiir kaup- menn og borgarar er lofnðu að greiða 5 ríkisdali ‘á ári í 5 ár. Ennfremur voru hlutaveltur til ágóða fyrir það, og mun kven- Framhald á 3. siðu. Sjálíkjorið í Vm I6ÐVIUINN Þi-iðjudagor 29. desesmber 1953 -— 18. árg, — 292. tölublað skip stFHiidai0 á Eitgey Sænskt skip, Hanön frá Karlshamn, 2600 lestir, strand- aði skammt frá Engeyjarvitanum s.l. laugardagskvöld og hafa tilraunir til aö ná því á flot reynzt árangurs- lausar. Skip þetta sem kvaö véra hiö mesta skrapatól, er taliö mikiö brotiö. Ásg-eir Kristjánsson. Húsavík 23. des. Frá fréttaritara. Þjóðv. Við stjórnarkjör í Verka- mannafélagi Húsavikur kom aðeins frarn einn listi og var stjórnin sjálfkjörin. Stjórnina skipa: Ásgeir Kristjánsson formaður, Jón- as Sigurjónsson ritari, Ey- stehm Guimarsson gjaldkeri og Amór Kristjánsson vara- formaður. Roflost þykir gefast vel til lœkninga ó vœgri geðveiki Farsóttir eru hér næstum alveg úr sögunni og því hafa þrír taugalæknar sjúklinga sína í Farsóttahúsinu. Lækna þeir með svokölluðu losti, þ. e. snöggum rafstraum, en rnargir yngri læknar nota nú rr jög þá aðferð. Skip'ð kom hingað fyrir jól með vörur til Völundar og Hallgríms Ben. en hér tók það síld til Sovétríkjanna og átti að taka meiri síld í Vestmannaeyj- um. Meðan stóð á uppskipun ■hér varð margs.'nnis að hætfa vinnu vegna þess að vindur og vélar skipsins biiuðu, og skömmxi eftir að það var komið hér út á Flóann, á leið til Vestmanna- eyja, bilaði stýrisútbúnaðurinn. Var skipinu þá snúð við, en það strandaði í Engey, skammi frá vitanuin. Var þá sunnan- ■stormur. Menn úr Reykjavíkurdeild Slysavamaféiagsms fóru þá út Læknar þessir eru Kristján Þorvarðarson, Grímur Magnús- so-n og Kjartan Guðmundsson. Kristjón Þon’arðarson ræddi nolckuð um þetta mál við blaða- menn i Farsóttahúsuiu í gær. Lækningaaðferðina fundu tveir ítalir og skýrðu frá henni á tilflrud kona slasasi líts- hættulega Á Þorláksmessukvöld vild! það slys til á Laugaveg.inum ,að ■bíll ók á gamla konu er var þar á ferð, með þeim afleiðingum að hún mjaðmarbrotnaði. Konan, sem he'tir Guðrún Er- lendsdóttir og á heima á Lang- holtsvegi 77, er nær óttræð uð aidri. Htm hefur legið á sjúkra- luþsi síðan slygið vi:ldi til og h-ngst af verið rænúlíti] eða rænulaus. Ekki er vitað hvemig slys'ð bar ©ð höndum, þar eð konan hefur elcki getað skýrt írá atburðum. Eru þaö því vin- S'amleg tilmæli rannsóknarlög- reglunnar til þeirra sem kunria að hafa verið sjónarvottar að þoir 'gefi sig fram og’ skýri frá málavöxtiiTn. lækningastofum eða heimohús- um. Þá hefur á síðustu árum ver- ið farið að lækna alvarlega geð- veiki með heilauppskurði, en að- eins einn maður hér á landi, dr. Bjarni Óddsson, hefur fengizt v:ð þær lækningar. Hafa alls 30—40 sjúklingar verið læknaðir með þeirri aðferð. En með frá- falli dr. Bjarna Oddssonar er sú leið lokuð í bili, þar til íslend- ingar eignast annan sérfræðing á þessu sviði. Björgunartil- raunuM hætt E£ft% Hk náðist ur Hagvéiinni Á aðfangadagsmorgun gat helikopterflugvélin frá • bapda- ríska hemum, sem verið hafði austur á Skógum, lent á Mýr- dalsjökli hjá flaici herflugvélar- innar. Um 8 feta snjór var þá nið- ur á flakið. Náðist lík eins af áhöfn fflugvélarinnar úr flak- inu. V.ar flog'ð með það í heli- koptervélinni til byggða, en eklci talið faert að reyna að lenda aftur á jöklinum á aðfangadag- inn. ■— Síðar "um dagtnn var af- ráðið að fresta frekari leiðöngr- um á Mýrdalsjökul þar til betra verður að lcomast þangað. Fjérar kýr drep- ast af völdum raf- straums læknaþingi í Kaupmannahöfn í.939. Eftir stríðið var svo farið að iðka þessa aðferð meir. Að- ■alkostir hennár eru að stytta sjúkdómstímann. Hafa margir sjúklingar með væg'a geðveiki, og þunglyndi' læknast fljótt með þessari aðferð. Áður_ en lækn- amir fengu inni í Farsóttahús- inu iirðu Þeir að framkvæma lækninguna v.ð erfið skilyrði á var ag atiiug'a þetta nánar kom Laust fyrir klulckan eliefu á þriðj udagskvöldið i fyrri viku varð heimOisfólkið á bænimi Setbergi við Hafnarfjörð vart við að nautgripimir gerðust ó- i-ólegir i fjósinu. Þegar farið í ljóa að rafmagnsleiðsla í í- búðarhúsinu hafði bilað, en raf taugar og vatnsleiðslur eru á milli þess og fjóssins. Hafði rafmagnið leitt út, komizt í vatnsleiðslur í fjósinu og kýi*n - ar orðið fyrir rafstraum. Þeg- ar ao var komið lágu allar kýrnar í fjósinu — 20 talsins á básunum. Heimamöimum á Setbergi tókst a.ð lífga 16 þeirra við en fjóiar drápust. Bóndinn á Setbergi er Einar Halldórsson. Hagerúp Isaksen skífulagninga- meistari kaus íyxir nokkru stjórn í Sjómannalélagi Heykjavíkurl í Engey á dráttarbátimm Magna. Var þá brim mikið og ólendandi v'.ð eyn.a nema á elnum stað. Voru skipsmenn því fluttir i land í björgunarstól, svo og sildarmatsmenn er með -slcipinu voru, tvei.r islenzkir og tveir rússneskir, Skipsfrjóri og 5 aðr- ir voru eftir um borð. Ægir reyndi í gær að draga hið strandaða skip á flot, eu árangurslaust. Brenniir á garnL Síðustu ár hefur lögreglan haft umsjón með brennum á gamlárskvöld og hafa þessar op- inberu brennur að mestu leyti breytt þeim heimskulegu ærsl- um og óknyttum er áður voru venjulega í miðbænum þetta kvöld, í glaðar skemmtanir á nokkrum stöðum í bænum. Reykjavíkurbær og ÍSÍ hafa samið um að nefnd úi- ÍSI sjái nú um gamlárskvöldsbrennurn- ar. Síðustu forvöð að tryggja sér að- gang að jóíatrésskemmt- un sósíalista Geysimikil .aðsókn hefur ver.ið að jólatresskemmtun Sós.'alistafélags Reykjavíkur annað kvöld að Hótel Borg, og er því vissara fyrir þá sem enn hafa ekki tryggt sér m'.ða að gera það strax í dag. Að- göngumiðar eru seldir frá fcl. 10 f. h. til 7 e. h. að Þórs- götu 1. Eins og áður hefur verið auglýst verður mjög íjölbreytt og skemmtileg d.agskrá: Gest- Ur Þorgrímsson skemmtir bömunum með eftirhermum o. fl. Karl Guðmundsson le'k- ari les upp sögu, sýnd verður bamakvikmynd, Petrína Jak- obsson segir sögu, Jólasveinn- inn heimsækir bömin, Bjami Böðvarsson o. fl. leika fyrir dansinum. SJÖ SÖMglllg Nýtt söngvasaín eitir Sigiús Halldórsson Nýkomin eru út Sjö söuglöí eftir Sigfús Halldói-sson og er þar m. a. nýja lagtð hans: Við Vatusmýriua. Hin lögin sem þíu-na eru hafa öll verið npp- seld lengi. Lögm sem koma hér í ann- arrí prentun eru: Vögguljóð; t dag; Tondeleyo; Við eigum sam- leið; Dagný og' Við tvö og blóm- ið. Nýjia lagið hans Sigfúsar, Við Vatnsmýrir.a, er hér skrifað upp eftir hljómplötu er ísl. tónar létu taka, þar sem höfund- { ut loifcur og syngur lag'ið sjálfur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.