Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. apríl 1954 tk_da.g er sunnudaírurinn 11 • april. 1‘álniasunnudagur. — 101. dagur árslns. — Dymbilvlka. Efsta vika. — Tungi í hásuðri kL 20:01. — Árdesisháflæði kL 12:29. Síðdegisháflæði um kl. 0:45 í nótt Millilandaf'ugvél Loftleiða er vænt- anfeg til Reykja- víkur kl. 11:00 í dag frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan á hádegi til Stafang- urs, OsVóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Flugvélin kemur hingað annað kvöld kl. 19:30 á lcið til Bandaríkjanna frá megin- landi Evrópu. Flugvél frá Pan Ameriean Airways er væntanleg frá New York aðfaranótt þriðjudags og heldur áfram til Lundúna. — Aðfaranótt miðvikudags kemur flugvél frá Lundúnum og heldur áfram tii New York. Vestfirðingafélagið heldur skemmtun til ágóða fyrir byggðasafn Vestfjarða kl. 8:30 annaðkvöld í Tjarnarkaffi. Þar| verður spiluð félagsvist, og verða %rstu verðiaun í-afmagnsrakvél og straubolti. Dansað verður til kl. 1. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun i Bókaverzlun Sig- Túsar Eywundssonar og við infi- ganginn ef eitthvað verður óselt. Vestfirðingar, fjölmcnnið og styrk- ið byggðasafnið. Barnavinafélagið Sumargjöf Aða'fundur félagsins verður hald- inn að Laufásveg 36 (Þverá) kl. 8:30 í kvöld. Bæ j arbókasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nenia íáugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-7 síð- dcgis; sunnudaga kl. 2-7 síðdegis. Útlánadelldln er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdégis, nema laug- ai-daga kl: 2-7 síðdegis. Útlán fyr- ir börn ínnan 16 ára kl. 2-8. Tímaritið Ægir, marzheftið, hefur borizt. Árni Vll- hjálmsson ritar þar greinina Ör- yggið á sjónum. Jóhann Clausen: Síldarsöltun um borð í veiðiskipum. Ólafur Þórð- árson: Síldin í KoVIaíirði og Hvalfirði. Hversvegna kom hún og dvalist þar? Sagt er frá hval- veiðum lslendinga síðastlliðið ár. Þá er skýrsla um útgerð og afla- brögð í Sunnlendingafjórðungi frá 19. janúar til 15. marz. Síðan er mikil skýrsla um útfluttar sjávarafurðir — og margt fleira er í heftinu. Ritstjóri er Lúðvík Helgldagslæknir er Guðmundur Björnsson, Snorra- braut 83, sími 81962. Næturvarzla er í Laugarvegsapóteki. Simi 1618. Dagskrá Alþingis . mánudag 12. apríl 1954: ! Efrideild kl. 130: Fasteignaskatt ur. Rithöfundaréttur og prentréttur. Húsaleiga. Skipun prestakalla Virkjun Sogsins. Smáíbúðabyggingar Happdrætti dvailarheimiiis aldr- aðra sjómanna. Neðrideild: kl. 1.30: Áfengislög. Brunatryggingar í Reykjavík. Ríkisbprgararéttur. Brunatryggingar utan Reykjavík- ur. Sósíalisíaiélag Kópavogshnepps heldur aðalfund sinn næstkom- andi þriðjudagskvöld kl. 9 : Barnaskólanum Kópavogi. — Stjórnin. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. ÁreVí- usi Níelssyni ung- frú ' Matthildur Finnbogadóttir og Ba'.dur Sigurðs- soní- — Heimi'i þeirra er í Skipasundi 66. Bókmenntagetraun 1 gær var eitt erindi úr hinu fræga kvæði Bjarna Thorarensen um Odd Hjaltslín. Eftir hvern eru þessi erindi: Þú, sem daglega líða leið lífs fram að enda sér, náungann svíkur samt, um skeið sama gleymnin -að fer. Þinn spillti þanki er þreföldum : grúöa-fjötur-svefni bundinn. í léttu rúmi liggur þér, þótt líðir sálar tjón. Ágirnd fíkin. sem brjóst þitt ber, blindar svo hjaftans sjón, masnaði mammons þjó'n, munaðariausu ekkjuna sem grætir. 9:30 Morgunút- varp. Fréttir og tónleikar: Píanó- konsert í d-moOl (K466) eftir Moz- art (Phi'iharmon- íska hljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi og einleikari B. Walter). 11:00 Morguntónleikar: a) Kvartett í D-dúr op. 33 nr. 6 eftir Haydn (Pro Arte kvartett- inn leikur). b) Tríó d a-moll fyrir fiðlu og píanó. 13:15 Erindi: Er mannvitið mælanlegt?; siðara er- indi (dr. Matthías Jónasson). 15:15 Miðdegistónleikar: a) Baga- telles op. 33 eftir Beethoven (A. Sohnabel leikur á píanó). b) Svipmyndir úr sögunni eftir Sibe- lius (KonungKega phi'harmoníu hljómsveitin í London leikur; Sir. Thomas Beeoham stjórnar). 16:15 Fréttaútvarp tii Islendinga erlend- is. 17:00 Messa. i hátíðarsal Sjó- mannaskóláns (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: G. Sigurgeirsson). 18:30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Nemendur úr Gagnfræðaskóla Vesturbæjar flytja frumsamið efni: Sögur, kvæði og tónlist. b) Fólkið á Steinshóli; (Stefán Jónsson rithöfundur). 19:30 Tón- leikar: Fischer leikur á píanó pl. 20:20 Erindi: Arngrímur liærði; I: Aðdragandi og upphaf rit- starfa (Jakob Benediktsson cand mag). 20:45 Tónleikar: Ungversk rapsódía nr. 1 eftir Liszt (Hijóm- sveit ríkisóperunnar í Beriín; L. Bleoh stjórnar). 21:00 Dagskrá Bræðrafélags kristilegs féla.gs stúdenta: a) Ávarp (Ólafur Skúlason stud. theol., formaður Auglýsing um söluskati Athygli söluskattskyldra í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1954 rennur út 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skatt- inum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstof- unnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavík, 9. apríl 1954 Skaiistjórinn í Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík Þar sem veiði með skot- vopnum er bönnuð félagsins). b) Erindi: Kristin- dómurinn og æskan (Guðmundur Þorsteinsson stud. theol.). c) Kvartett Bræðralags syngur. d) Frásögn frá Bræðralagsfundi (S. H. Guðjónsson cand. theol.). e) Erindi: Frjálslyndi í (rúmáium (Séra Árélíus Níelsson). 22:05 Danslög pl. 23:30 Dagskráric.c. Útvai-pið á morgun: 18:00 Islenzkukennsla; I. fl. 18:30 Þýzkukennsla; II. fl. 19:30 Lög úr kvikmyndum. 20:20 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: Lög eftir Franz Schubert. 20:40 Um daginn og veginn (Guðlaugur Þorvaldsson viðskiptafræðingur). 21:00 Ein- söngur og tvísöngur: Kristín Ein- arsdóttir og Margrét Eggertsd. syngja; Weishappel aðstoðar. 1) Einsöngur (ME.); a) Nótt eftir Árna. Thorsteinsson. b) Blítt er undir björkunum eftir Pál Is- ó'fsson. 2) Einsöngur (Kristín Einarsdóttir): a) Vorgyðjan svif- ur eftir Árna Thorsteinsson. b) Dans eftir Karl O. Runólfsson. 3) Tvisöngur: a) Aftonstjárnan og Aftonstámning eftir Myrberg. b) sonntagsmorgen eftir Mende’s- sohn. c) Nótt eftir Pfeiil. 21:20 Erindi: ísl. fræði í Bretlandi (P. Foot háskóiakennari frá London). 21:45 Erindi: Fátt er mér kærara en æskan (Árný Fiiippusdóttir skólastjóri). 22:20 Útvarpssagan: Salka Valka eftir Halldór Kiljan Laxness. — sögulok (Höfundur les). 22:45 Tónleikar: Lög leikin á fiautu pl. 23:00 Dagskrárlok. Æ. F. R. Félagar! Munið eftir málfunda- æfingunni (byrjendafl.) á mánu- daginn kl. 9 e. h. í Þinghoitsstr. 27 (MtR-salnum). — Umræður: lþróttirnar. — Framsögumaður: Grétar N. Allir íþróttaunnendur eru hvattir til að mæta. Happdrætti Háskólans 1 gær var dregið í 4. flokki Happ- drættis Háskólans. Vinningar voru 700 og 2 aukavinningar, samtais 339.100 krónur. 50 þúsund króna vinningur kom á nr. 16980, fjórðungsmiðar. 10 þúsund króna vinningur kom á 24254, einnig fjórðungsmiðar; og 5 þúsund kr. vinningur á 8136, fjórðungsmiðar allir seldir í umboði Pálínar Ármann. Basar halda Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna i Góðtemp'.ara- húsinu á morgun, og hefst hann kl. 2. V ~ ~ * i " — °Yú héíninni* Eimskip Brúarfoss fór frá Hull í fyrra- dag til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík um hádegi í gær til Akraness; fer þaðan til Murmansk. Fjallfoss fór frá Hull í fyrradag til Reykjavik- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun til Leith ,og R- víkur. Lagarfoss fór frá Flateyri í fyrradag til Þingeyrar, Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar og Stykkishólms. Reykjafoss fór frá Akureyri í fyrradag til Patreks- fjarðar, Stykkishólms, Grundar- fjarðar, Sands og Vestmannaeyja. SeQfoss fór frá Akureyri í gær- Icvöld til Sauðárkróks og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík í fvrradag til New York. Tungufoss fór frá Recife 30. marz til Le Havie í Frakkiandi. Katla fór frá Hambocg í fyrradag til Rvíkur. Vigsness io ‘ar í Wis- mar og Hamborg til IWykjavíkur. Sambandsskip Hvassafell er í aðaiviðgerð i Kiel. Arjxarfell kemur væntanlega til Reykjavíkur í fyrramálið frá Hull. Jökulfe’l er á Hornafirði. Disar- fell fór frá Amsterdam í gær til Antverpen. B’áfell fór frá Kefla- vík í gær til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Litiafell er í olíu- flutningum á Faxaflóahöfnum. Lúðrasveit verka- lýðsins. — Æfing í dag k’,ukkanl:30 að Vegamótastíg 4. n&Tf&RFS) Fundur í dag ki. 5 yíUuDLK i Þingholtsstræti 27. Fundurinn verður á II. hæð. — Krossgáta nr. 344 Lárétt: 1 hrópa 4 ræði 5 belju 7 móðurföður 9 ris 10 þeffæri 11 fæða 13 kyrrð 15 tveir eins 16 berja Lóðrétt: 1 félag 2 hrós 3 keyr 4 kar’nafn 6 vargar 7 keyra 8 fllana 12 fugl 14 band 15 ending Lausn á nr. 343 Lárétt: 1 kóllana 7 ok 8 ólán 9 fis 11 ÁMD 12 ÓV 14 ia 15 hlær 17 tó 18 nár 20 spennan Lóðrétt: 1 kofi 2 oki 3 ló 4 ala 5 námi 6 endar 10 sól 13 góður 15 Hóp 16 rán 17 ts 19 ra : cWvSv*:' • ý'-cy.. :. " —vyá,,:.: ifliBgaí eíUr Ilelge Kiihn-Nielseþ v • V’V'.... ý-V .fg :Æ. Um þessar mundir hafði hinn þögii safnað saman her, og brauzt hann nú inn í Nið- uriönd úr þremur áttum Og Ugluspegill héit hæðu fyrir blábjúnunum I Marhnýti og issígði: Filippus kóngur hefur lýst því yfir að við Niðurlendingar ,allir séum sekir um víllu- trú og óhlýðni við konungínn. Þessvegna skúlu nú trén með vegunum gerast gálgar um. skeið. En, líttu á, Lambi. Hér i skóginum erum við sjálfir okkar eigin herrar. Líttu á þá. Tötrumkiæddir, ákveðnir í fasi, stoltir í augum reika þeir um með spjót sín og axir. Lifi þessir menp.! Munkarnir svjkja okkur óg se'ja okkur í hendur Spánverjum, en við stormum klaustrin sem rándýr og drekkum það vin sem munkarnir ætluðu sjálfum sér. Skál, félagar! Lifi blábjáninn! Sunnudagur 11. apriíl 1954 — ÞJÓÐVILJINN —- (J Vinningar í Happdrætti Háskélans IV. ilokkur 50000 krónur: 16980 10000 krónur: 24454 5000 krónur; 8136 2000 krónur: 10962 13514 15639 23428 24241 1000 krónur: 43 2594 5352 5737 8021 4859 12090 12599 13127 14908 14967 15443 16605 19121 20877 22903 24101 24603 24789 24862 25914 29164 29197 29929 31750 krónur: 500 3 897 1498 2923 3431 4607 5233 6810 7594 9207 9719 10338 11165 11990 12576 13877 15620 16478 17347 18489 19021 20269 20753 21695 22008 23486 24962 25873 27105 27963 28879 29919 31380 32694 33653 48 940 1598 2968 3522 4683 5328 6927 8105 9368 9757 331 1182 2445 3228 4380 4795 6082 7368 8686 9481 9863 320 1108 2283 3171 3732 4739 5861 7160 8276 9413 9850 10580 10839 10944 11184 11376 11611 12156 12341 12495 12715 12848 13214 14412 14426 14591 15647 15657 15660 16546 16757 16790 17440 17458 17602 18524 18780 18815 19077 19086 19535 20302 20348 20437 21111 21298 21386 21700 21731 21838 22758 22841 22843 23985 24233 24402 25157 25294 25387 26622 26921 27038 27310 27386 27645 27993 28131 28352 28940 29022 29228 30081 30533 30677 3147-0 31577 32065 32740 32865 32943 33766 33950 34766 553 1327 2835 3238 4485 4908 6410 7424 9112 9578 10056 11048 11622 12532 13858 15175 16414 16938 18224 19001 20118 20455' 21504j 21927 j 22989 24592 25773 27050| 27665 28401' 29299 31102' 32261i 33307 34768 300 krónur: 85 115 129 296 358 384 439 464 504 5471 552 558 615 713 799 853 867 994 1105 1410 1413 1458 1496 1548 1656 1680 1685 1738 1761 1819 2034 2210 2368 2481 2562 2604 2621 2708 2859 2883 2996 3068 3095 3110 3141 3223 3280 3269 3306 3411 3442 3460 3489 3819 3831 3915 4038 4061 4220 4241 4274 4365 4387 4389 4433 4486 4533 4710 4876 4994 5022 5201 5212 5225 5249 5377 5381 5533 5541 5700 5801 5894 5942 5944 5966 6040 6391 6531 6590 6636 6762 6797 6849 6907 6931 7000 7078 7170 7243 7256 7378 7383 7393 7430 7436 7479 7638 7695 7765 7791 7840 7847 7895 7959 8155 8231 8289 8385 8471 8491 8571 8605 8930 9004 9107 9154 9164 9176 9302 9322 •9324 9335 9530 9627 9694 9702 9709 9911 10008 10025 10302 10321 10331 10333 10.473 10506 10538 10560 10614 10777 10806 10861 10920 10927 10998 11069 11091 11249 11393 11526 11580 11808 11851 11856 12056 12081 12180 12214 12317 12464 12626 12693 12844 12862 12873 12901 12928 12997 13007 13019 13171 13217 13405 13473 13581 13634 13726 13781 13822 13823 13912 13963 14076 14134 13221 14240 14348 14390 14415 14460 14479 14485 14522 14552 14708 14867 14918 14945 15044 15197 15359 15936 15987 16010 16041 16057 16336 16346 16378 16515 16582 16737 16803 17056 17214 17304 17415 17488 17783 17808 17819 17822 17923 18018 18049 18076 18126 18286 18399 18429 18443 18556 18600 18661 18691 í 18770 18813 18828 18848 18890 19178 19212 19226 19244 19250 19375 19529 19613 19646 19704 j 19728 19843 19880 19916 20029 j 20045 20062 20066 20093 20150| 20169 20207 20426 20734 20805. 20822 20984 20985 20995 21010, 21011 21060 21236 21255 21277 j 21358 21368 21381 21450 21562; 21653 21658 21672 21690 21706; 21754 21906 21958 22038 22040 22041 22133 22211 22254 22301I 22306 22403 22450 22465 22495 22583 22660 22677 22678 22681| 22719 22730 22745 22967 23028( 23251 23335 23583 23584 23593, 23656 23668 23684 23685 23704 23890 24097 24412 24879 25295 25844 25948 26376 26627 26841 27266 27514 27720 28079 28522 29034 29395 29853 30057 30313 30824 31108 31402 31558 31836 32260 32599 33044 33384 33747 34201 34592 34957 23953 24145 24415 25055 25343 25852 26055 26445 26699 26869 27306 27567 27907 28232 28663 29201 29527 29874 30065 30315 30902 31222 31507 31590 31866 32276 32627 33081 33458 33772 34269 34749 34961 23988 24159 24437 25079 25360 25859 26188 26456 26752 27014 27431 27666 27926 28304 28695 29223 29560 29878 30266 30391 30956 31322 31537 31603 31878 32345 32729 33258 33495 33846 34303 34887 24007 24163 24458 25171 25380 25883 26253 26509 26768 27189 27481 27713 27989 28444 28738 29327 29727 29970 30275 30475 30982 31355 31549 31649 32095 32346 33009 33286 33546 33874 34439 34891 24066 24221 24740 25176 25824 25924 26353 26621 26771 27197 27507 27717 28059 28450 28866 29345 29788 29999 30312 30530 31048 31357 31551 31734 32223 32556 33024 33309 33707 34068 34531 34945 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, meö skeytum, gjöfum og heimsóknum. Hjartans kveðja og guös blessuh ykkur til hapida. Jónína Oddsdótiir, Kársnesbraut 4A Aukavinningar 2000 krónur: 16979 16981 Birt án ábyrgðar. »Dalspo« sulta „Dalspo"- jaröabeijasulta * „Dalspo"- hindberjasulta er viðurkennd fyrir gæöi og liagstœtt verð. E'yrirliggjandi í flestum verzlunum. RALTIC TRADING C0MPANY h.í. umboðs- og heildverzlun Skólavörðustíg 45, slmi 82930 Kynning á verkum Hannesar Haf- steins í dag Kvnning sú sem Stúdentaráð Háskóla íslands gegnst fyrir á verkum Hannesar Hafsteins verður í dag í hátíðasal há- skólans og hefst kl. 5. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri fiytur þar erindi um Hannes Hafstein og skáldskap hans, Karlakór há- skólastúdenta og Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngja lög við Ijóð Hannesar, og Stein- gerður Guðmundsdóttir, Andrós Björnsson, Hjalti Guðmundsson og Sveinn Skorri Höskuldsson lesa upp úr ljóðum skáldsins. Aðgangur að kynningunni er ókeypis og öllum heimill. ALLT Á SAMA STAÐ ALLT Á SAMA STAÐ ALLT Á SAM H Q C H 02 Nýjung! Nýjung! 55% 0RL0N - 45% ULL er ný samsetning á fataefnum, sem mjög hef- ur rutt sér til rúms erlendis. ORLON gerir efniö endingarbetra. Þaö kypr- ast síður og heldur betur brotum, auk þess sem þaö hrindir betur frá sér bleytu og óhreinind- um. Vér höfum nú hafið framleiðslu á stökum jökkum úr þessum efnum í fallegum nýtízku litum og sniðum. Fyrstu jakkarnir koma í verzlanir fyrir páska. Fylgist með tízkunni c Xíl H Q ►4 Q < H CQ < CQ '<J H Q >4 < Q < H 02 < s < M H Q Q <J Q <! H m <J CQ s Q < Q <J H CQ < m H Q Q <J Q <J H CQ < 02 s Q <d w I L L Y S 'illys sendif.eröabifreiðir og jeppar nnfluttir af okkur \ét,tar og þœgilegar bifreiðir átiö yður einungis nægja þaö bezta ður mun líka Willys ímanún\er okkar er 81812 Útvegum ieyfishöfum frá Bandaríkjunum og tsrael Allt á sama stað Egill Vilhjálmsson hi. Reykjavík ALLT Á SAMA STAÐ ALLT Á SAMA STAÐ ALLT Á SAM. ALLT Á 3AMA STAÐ ALLT Á SAMA STAÐ ALLT Á SAMA STAÐ ALLT A SAMA STAD ALLT Á SAM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.