Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 9
tWk ■ _ ÞJÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning í dag kl. 15.00 Aðeins þrjár sýningar eftir. Piltur og ^tulka Sýning í' kvöld kl. 20. 40. sýning Síðustu sýningar fyrir páska. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvser línur. Sími 1544 Glöð er vor æska! Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd, (litmynd) um æsku og lífsgleði. Einskonar fram- hald hinnar frægu myndar, „Bágt á ég með bömin 12“, en þó alveg sjálístæð mynd. Þetta er virkilega mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Myrna Loy, Derba Paget, Jeffery Hunter — og svo allir krakkasnir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynifarþegarnir Grínmyndin skemmtilega með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. 1475 Á skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gaman- mynd frá Metro Goldwyn Mayer, — einhver skemmti- legasta mynd skopleikaranna frægu: Marx Brothers. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 6485 Florence Nightingale Konan með lampann Þetta er glæsileg mynd, byggð á ævisögu Florence Nightingale og lýsir vel af- rekum þessarar heimsfrægu konu í þágu mannúðar og hjúkrunarmála. — Anna Neagle, Richard Wilding. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn Á vængjum vind- anna (Blaze of noon) Amerísk mynd um ævin- týralegar hetjudáðir banda- rískra flugmanna. — William Holden, Sonny Tufts, William Bendix. — Bönnuð innan 12. Sýnd kl. 5 og 7. Sprellikarlar Hin bráðfyndna ameríska gamanmynd Dean Martin og Jerry Lewis sýnd kl. 3. STEIHÞÓR°s1, Fjðlbreytt úrval af steto* krtogum. — Póstsendnm. Sími 1384 Blekking (Deception) Mjög áhrifarík og snilldar vel leikin ný amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverk: Bette Davis, Paul Henreid, Claude Rains. — Bönnuð börnum inn- an 12. ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hans og Pétur í kvenna- hljómsveitinni (Faníaren der Liebe) Vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 1. Aukamynd á öllum sýningum: Heimsókn forseta íslands til Danmerkur. Simi 81938 Átökin í Indó Kína Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd um hina miskunnarlausu valdabaráttu í Indó Kína. — John Archer Douglas Dick. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Heitt brenna æskuástir (För min heta ungdoms skull) Sænska stórmyndin, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasafn Siml 6444 Hetjuflugsveitin (Angels one Five) Spennandi og efnismikil ný ensk stórmynd sem gerist þeg- ar orustan um England stóð sem hæst. Myndin er afbragðs vel leikin og tekin og þykir sýna mjög sanna mynd af kjörum hinna hugdjörfu her- flugmanna. — Jack Ilawkius, Dulcia Gray, Michael Deni- sou. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonzo Hin ágæta ameríska gaman- mynd um ævi litla apans Bonzo. Sýnd kl. 3. Síml 9184 Þú ert ástin mín ein Bráðskemmtileg amerísk söngva og músikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Kvenholli skip- stjórinn Bráðskemmtileg og listavel leikin ensk gamanmynd, sem hefur vakið mikla athygli hér, eins og alls staðar sem hún hefur verlð sýnd. — Alec Guinnes. — Sýnd kl. 5. Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum eftir Brandon Thomas. Leikstjóri: Einar Pálsson. Þýðandi: Lárus Sigurbjörns- son. Sýning í kvöld kl. 20.00 Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 á morgun, mánudag. Sími 3191. HAFNARFIRÐI t t — Tripólibié — Simi 1182 Fjórir grímumenn Afar spennandi, ný, amerísk ; sakamálamynd, byggð á sönn- um viðburðum, og fjallar um eitt stærsta rán, er framið hefur verið í Bandaríkjunum á þessari öld. Óhætt mun að fullyrða, að þessi mynd sé einhver allra bezta sakamála- mynd, er nokkru sinni hefur verið sýnd hér á landi. Aðalhlutverk: John Payne, Coleen Cray, Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Villuhúsið Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd með hinum víð- fræga gamanleikara Harry Langdon. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofan Sklnfaxt, Klapparstíg 30. Síml 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kL 9.00—20.00. Lögfræðingar; Akl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegl 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Otvarpsviðgerðir Kadió, Veltusundl L Siml 80300. LjÓ8myndastofa Laugavegl 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ölafsson, hæstaréttarlögmaður og Iðg- giltur endurskoðandi: Lög- fræðlstörf, endurskoðun oy fasteignasala. Vonarstræti 12. simi 5999 og 80065. Sunnudagur 11. aprííl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 SÓFA- SETT og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstrítn Erlings Jónssonar. Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6, vinnustofa Hofteig 30, síini 4166. og gömlu dan sa rnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Ingíbjörg Þorbergs, Adda Örnólfsdóttir og Sigurður ÓlafssoU syngja með hljómsveit Carls Billich lögin úr danslagakeppninni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Sími 3355. Til viðskiptavina ÞÉR GETIÐ þvegið þvottinn sjálfir. ÞÉR GETIÐ fegnið þvottinn þveginn samdægurs eða næsta dag. ÞÉR GETIÐ fengið þvottinn strokinn og frágenginn að fullu. Snorralaug Sími 7005. — Reykjavík. k________ -> Bazar Memtingar og friðarsamtaka íslenzkra kvenna verður í Góðtemplarahúsinu á morgun, mánudag- inn 12. apríl kl. 2 e.h. Margir fallegir og gagnlegir munir Bazarnefndin Hreinsum nu og pressum föt yðar meO stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Kaup - Sula Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Munið Vesturbæjarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna < Hafnarstræti 18. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrantgirðlngum frá Þorsteini Löve, múrara, simi 7734, frá kL 7—8. Daglega ný egg, soöin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaveTzL Þórsgötn 1. Hið árlega Drengjahlaup Ármanns verður háð sunnudaginn fyrstan i sumri (25. apríl). Keppt er í 3 og 5 manna sveitum. Öllum félögum innan FRÍ er heimil þátttaka, og sé hún tilkynnt stjórn Frjáls- íþróttadeildar Ármanns viku fyrir lilaupið. Glímufélagið Ármann Glímufélagið Ármann Handknattleiksfl. karla, æf- ingar hjá 3. fl. falla hér með niður i vetur, en æfing verð- ur hjá 1., 2. og meistarafl. á morgun kl. 10.10. Þeir, sem hafa happdrættis- miða til sölu, eru beðnir að mæta og gera skil. Stjórnin. Farfuglar! Hvert skal halda um páskana? Rætt um það eftir þjóðdansa- æfinguna á Þórscafé á morg- un. — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.