Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. apríl 1954 var farin, fór l Sélma Lagerlöf: KARLOTTA LÖWENSKÖLD 08. sem var í öngum sínum yfir því aö hún hafði látið dala- stúlkuna bera kaffið um, skýrði hverjum sem hafa vildi frá því að hún hefði boðið stúlkunni að koma í eldhús- iö á jarðarfarardaginn, og þannig komst verksmiðju- eigandinn ungi bráðlega til botns í málinu. Loks kom ofurstinn. — Guði sé lof að búið er að binda um hana, sagði hann. Beata liggur nú róleg í 'rúminu. Ég vona að hún sé komin yfir það versta. Hann settist niður og þurrkaði sér um augun með stórum silkivasaklút. Ekenstedt ofursti var hávaxinn og virðulegur maður, kringluleitur, rjóður í kinnum og með myndarlegt yfirskegg. Hann leit út eins og djarfur og hraustur hermaður, og Schagerstx-öm undraðist geðs- hi'æringu hans. — Vei'ksmiðjueigandanum finnst ég víst hálfgerður aumingi, sagði hann, en þessi kona hefur verið öll gleði lífs míns, og ef eitthvað kemur fyrir hana, þá er ég bú- inn aö vera. En Schagerström var áreiðanlega ekki að hugsa urn neitt slíkt. Undanfarnar tvær vikur haföi hann ráfað einmana um á Stóra Sjötorpi og barizt við ást sína á Kai'lottu Löwensköld, og því skildi hann ofurstann mætavel. Hann varö snortinn yfir því, hve hreinskilnis- lega hann talaöi um ást sína á eiginkonunni. Hann fann samstundis til meiri hlýju og trausts í garð ofui'stans en hann hafði nokkurn tíma fundiö til gagnvart syninum, þótt hann yrði að viðurkenna að hann hefði miklar gáfur til að bera. En það kom á daginn aö ofurstinn hafði beðið hann að vera kyrran til þess að þeir gætu ræðzt við um Kariottu. — Fyrirgefið, sagði hann, þótt gamall maður skipti sér af málefnum verksmiðjueigandans. En vitaskuld hef ég heyrt talað um bónorð yö’ar til Karlottu, og mig langar til aö segja yöur, að við' hér í Karlstað........ Hann þagnaði skyndilega. Önnur dóttirin stóð í gætt- inni og horfði kvíðafull inn í salinn. — Hvaö er aö, Jaquetta? Líður henni ver? — Nei, nei, elsku pabbi, alls ekki. En elsku mamma er að spyrja eftir Karli-Artur. — Ég hélt hann sæti enn inni hjá mömmu sinni, sagöi ofurstinn. — Það er langt síöan hann fór þaöan, elsku pabbi. Hann hjálpaði til að bei’a mömmu upp. Síöan höfum við ekkert til hans séð. — Aðgættu hvort hann er uppi á hei'bergi sínu, sagði ofurstinn. Hann hefur sennilega farið þangað upp til aö skipta um föt. — Ég skal gei'a þaö, pabbi minn. eftir henni. Þegar harm heyrði að hún hann líka út. — Modig þai'f strax að fara inn í borgina og leita að honum. Segið honum að ofux’stafrúin sé hættulega veik og hana langi til að sjá hann! — Sjálfsagt, hei'ra ofui'sti. Umsjónarmaðui'inn fór út og ofurstinn hóf aftur samræðurnar við-Schagerström. — Strax og viö höfðum gert okkur ljóst hvemig í öllu lá, sagði hann, ákváðum við að reyna aö koma á sætt- um milli unglinganna, en fyrst þurftum við að losa okkur við dalastúlkuna og síðan......... Hann þagnaði skyndilega og var hræddur um að hann hefði tekið óheppilega til orð'a. — Ég kemst víst klaufalega að oröi, verksmiðjueig- andi. Konan mín hefði þurft að tala við yður. Hún hefði ekki verið í neinum vandræöum með orðaval. Sciiagerström flýtti sér að fullvissa hann um hið gagnstæða. — Það'.er ekkert aö oi'ðavali ofui'stans að finna, sagöi hann. Og ég vil taka það fram strax, að þið getið treyst mér til að draga mig í hlé. Ungfrú Löwensköld hefur fullt leyfi mitt til að taka lýsinguna til baka þeg- ar henni sýnist. Ofurstinn reis á fætur, tók um hönd Schagerströms, þi'ýsti hana irmilega og lét í ljós þakklæti sitt. — Þetta mun gleðja Beötu, sagði hann. Betri fréttir gat hún ekki fengið. Schgerström gat ekki svarað þessu neinu, því aó frú Eva Ai'cker kom aftur inn í stofuna. — Elsku pabbi, ég veit ekki hvað ég á að taka til .þessa seinustu viku. Það vantar lapskássu. Það er alveg óhugsariiegi. Hún er úr ’eifum af ö lum miðdegis- bragðs. Karl-Artur kom heim, en hann leit ekki inn verðunum sem við höíðum í til mömmu. Hún sagði þeirn frá því, að hún hefði staðið við svefn- herbergisgluggann og séð Karl-Artur á heimleið. — Nú sé ég Karl-Artur, hafði hún hrópað til ofursta- frúarirmar. Hann er sjálfsagt kvíðandi vegna mömmu. Hann hleypur í spi'etti. Næstu mínúturnar hafði hún búizt við bi'óðui'mxm CiCUÍf OC CAMMSI Jón Þetta er nú mynd með verðiaunahrútinn - irðu mig? Einar: Ja, ert það ekki þú, með hattinn? af mér þekk- Gvéndur sjóarl var fullur. Hann mætti lögregluþjónJ. stöðvar harrn og seglr: — Hlkk — haiið þér séð lítinn svartan hund? Eögregluþjónninn svarar: ííei, því miður. Gvendur: Hvað nieð leyfi — hikk, hvað haflð þér verið lengl i iögreglunni? I.ögregiuþjónninn stoltur: H ár. Gvendur: Hikk — og hafið aldr- ei séð lítinn svartan hund? Og Gvendur var settur í stein- Lnn. Kalli litli er að glíma við erf- iða gátu og spyr föður sinn: Ef eiturnaðra étur eitur — deyr hún þá eða verður hún ennþá eitraðri? eitthvað Iívaða ljóta feita keriing var það sem sat þarna beint á móti mér? Ó, það> var hún systir mín. Nei, en að ég skyldi ekki þekkja svipinn. Q^eimílí eimUisþáttur Hún læddist burt og ofurstinn sneri sér aftur að Schagerström. — Ofurstinn sagði að þið hér á Karlstaö......... — Já, það er rétt. Ég ætlaði að segja, að við hér í Karl- stað hefðum frá upphafi verið sannfærð um að Karl- Artur hefði hlaupiö á sig. Konan mín fór til Krosskirkju til þess að athuga hvernig allt var í pottinn búið, og hún komst að raun um að þetta var allt.......... Hann þagnaði enn. Frú Arcker, gifta dóttirin, birtist í dyrunum. — Hefur pabbi nokkuð séö til Karl-Arturs? Elsku mamma spyr eftir honum í sífellu. — Má ég tala nokkur oi'ö við Modig, sagði ofurstinn. Unga fniin hvai'f, en nú haföi ofui'stinn enga eirð í sér til aö tala viö Schagerström. Hann gekk fram og aft- ur um gólfið þangað til umsjónarmaðurinn hans kom inn. — Veit Modig hvort dalastúlkan er enn frammi í eld- húsi? — Guð hjálpi ofurstanum! Hún kom hági'átandi héð- an út úr salnum. Hún haföi enga viðdvöl, heldur hélt rakleiðis út. — Og strákurinn? .... Magister Ekenstedt á ég við? — Hann kom út í eldhúsið skömmu síöar og spuröi Fallegur kjóll Þessi ljósi silkikjóll er ein- kennandi fyrir hina nýju sam- kvæmiskjóla. Þetta er viðhafn- arkjóll sem þó er svo látlaus að venjulegt fólk getur likt eftir honiim, þótt það geti ekki eytt stórum fjárfúlgum í sam- kvæmiskjóla. Þennan kjól má sauma úr bleiku efni, ljósbláu, daufgulu, en fa’legastur er hann hvitur. Pilsið er mjög samleg. Blússan er með þver- föllum og bogadregnu hálsmáli. Þennan kjól má nota allt ár- ið um kring. Bryddaðir skór Flatir skór og flatir skór eru sitt hvað. Fyrir nokkrum ár- um voru það nær eingöngu þomgir gönguskór sem voru flatbotna. Nú eru spariskórnir einnig flatir, og þeir eru flat- ari en nokkrir skór hafa áður verið. Slétti ba]lerínuskórmn með þunnum sóla og engum \önsæll meðal hæl er mjög ungra stúlkna. Hér er mynd af ljósum ball- erínuskó með dökkum brydd ingum. Takið eftir hvað skór- inn er fleginn. Það er fallegt en til þess að vel fari þarf skórinn að vera alveg mátu legur á fótinn, amiars tollir vítt og síddin er mjög sóma- hann með engu móti. SOÐIN . LtÐA MEÐ IIOL- LENZKRI sósu l1/?. kg. lúða salt og vatn. SÓSAN: 50 g. smjörliki 40 g. hveiti 2 eggjarauður 40 g. smjör soð af lúðunni sitrónusafi ögn af sykri. Lúðu má bæði sjóða heila og skera hana i stykki. Svarta roðið er tekið af hen.ni, þvi hvíta stungið niður í sjóðandi vatn og skafið vel. Lúðan s?ð- an þvegin vel. Eigi að sjóða hana í heilu lagi 'er hún látin í kalt saltvatn, vatnið látið fljóta yfir hana og hún soðin þar til hún er meyr. Sé hún skorin í stykki er hún látin ofaní sjóðandi saltvatn og soð- in þar til beinin eru laus. — Stykkjunum síðan raðað á fat í tvær raðir. Sósan: Smjörið er linað og eggjarauðunum hrært samanvið. Smjörlikið brætt, þvnnt út með sjóðandi soðinu. Soðið i 10 mín. Þá er sósunni hellt upp í eggin. Allt látið í pottinn og látið jafnast. Má ekki sjóða. Síðast er sí- trónusafi látinn í og ögn af sykri. Enskai kvengolltreyjur. fallegt úrval HOLT, Skólavörðustíg 22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.