Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. aprííl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 röktum í netjanálamaB t*a- faldan þrítvinning, einfaldan f jójrtyjnning. og . skárum bendsli. Á himninum var hátf- ur máni, bljkandi stjömur og bragandi norðurljós, — og múkkinn, þessi harðgerði fugl sem lifir mestan hluta ársins langt frá landi og getur ekki hafið sig til flugs nema hann sjái sjóinn, sveif yfir glitr- andi lognöldunum. Þegar við vorum búnir að rekja i al’ar nálarnar, horfði Kiddi nolckra stund þegjandi út yfir hafflötinn, en sagði síðan: „Það er skrítið livað maður er fljótur að gleyma brælun- um, þegar kemur gott veður.“ túr, til að dveljast. mcð fjöl- skyldum sínum og- lifa full- komnu me.nningarlífi. Framhald af 7. síðu. mni manna liggja einhyer bönd sem ekki verða auðveldlega slitin. Þeir vilja kanr.ski ekki allir viðurkenna það, og segja fyrst að það sé eins og hvert annað rómantískt kjaftæði, en — því veröur samt ekki neitað, „maður er að bölva þessu meðan maður er á sjó og fer svo alltaf að langa. út aftur eftir dálítinn tíma í landi. Fari í helvíti að mað- ur gæti unnið til lengdar í landi. Maður er einhvernveg- inn svona gerður.“ Já, þeir eru svona gerðir. Og einmitt í þessu, að þeir eru svona gerðir, felst skýr- ingin á þvi sem vera. má nú öðru fólki fullkomið undrun- arefni: að enn skuli þó þetta margir me.nn fást til að vera hásetar á togurum. (Skips- liöfnin á Fvlki er t.d. enn að langmestu leyti þaulvanir menn en þar ræður að sjálf- sögðu miklu óvenjuleg afla- sæld skipsins undir stjórn Auðuns Auðunssonar. Skips- rúm hjá honum er sérstalc- lega eftirsóknarvert). Og líður þá áð lokum j>essa greinaflokks. Fylkir var 11 daga úti í þetta sian, og það var slæmt veður allan timann, nema tvo síðustu dagana. Á imistiminu un.nu menn við að lagfæra ýmislegt og yfirhala trollin sem lcaliað er, gera við þau svo þau yrðu í góðu standi fyrir næsta túr. Við Kiddi höfðum það h’utverk að sjá hinum fyrir því sem þeir þurftu til vicgerðarinnar, Á hinn bóginn verður því ^ ekki á móti mælt, að útgerðin i á í erfiðleikum. En þeir erfið- leikar mega aldrei og geta J» aldi'ei orðið rök gegn bættum i kjörum sjómamia, enda er, or- í saka þeirra áð leita í allt Ji annari átt. Hér í blaði.nu hef- jl ur svo oft verið sýnt fram S á hvernig olíufélög, flutninga- í skipafélög, bankar, vátrygg- '\ ingafélög og aðrir ræna af í útgerðinni þeim gróða sem \ sjómenn skapa með vinnu >, sinni, að öllum ætti að vera c orðið það ljóst. Og hitt ætti íj að vera orðið jafnljóst, að sú ( staðreynd bendir á einu leið- \[ ina til að bjarga útveginum. \‘ Honum vérður bjárgáð með J því einu að setja hömlur við !j þessu ofsalega arðráni, og I* búa sjómönnum betri kjör. í 'Eitt er alveg víst: Þjóð- ^ félagsbygging okkar hvílir S bókstaflega öll á herðum J þessara manna. Ef þeir hlypu 5 undan, mundi hún hrynja. ,» inur Og ég held. að. hér höfum viðxýíka kjarna málsins. Vegna þrautseigju; þessara masinai að stupda sjóinn, virðist hafa verið tglið óhætt að . bjóða beim hjð hrópleg- asta rapglæti í kjaramálum, þeir mundP. brftt f,Vrir. allt aldrei hrökklast í land. Þann- igý hafa, heiv eiginleikar, sem sjómenn hafa til að bera. um-» fram aðrg fnenn, orðið til þess. að setia þá. skör, lægra í réttindum heldur en aðra menn. Það sem hefði átt áð verka jákvætt, hefur sem sé verkað neikvætt. Og frumor- sök þessa er auðvitað sú,- að hin landkiörna stjóm í gtærsta féiagi þeirra hefur af þjón- ustusemi við annarlega hags- muni látið hjá líða. að fylkja þeim saman tib öflugrár bar- áttu fyrir bættum kjömm. Og þessu barf að snúa við. Sjómenn þurfa til fulls að átta sig á verðleikum sínum, þýðingu sinni fvrir þjóðfélag- i5, mætti smum, Einmitt vegna þess að þeir eru „svona gerðir", hafa þeir, flestum öðrum betri aðstöðu til áð fylgja fram til sigurs kröf- um um bæt.t kjör. Auður þjóðarinnnr er að langmestu leyti prðinn til fyrir þau sförf ,sem beir rækja. bæði togarasiómenn og bátasjó- menn, og ef ekki væru þeir til að rækia bau, þá mundu engir gera það, — engir geta það. • Sítronur Það er til saga um mann sem kom til Reykjavíkur að læra orgelleik í Tónlistarskób anum. Eftir fjTsta veturinn skrapp hann á sjó að afla sér fjár til frekara náms. En þá kom í ljós, að hann var gædd- ur öllum þeim kostum sem skapa góðan sjómann, — og hann gat ekki hætt á sjcn- um. Nú er hann orðinn skip- stjóri. En þó að tónlistin hafi þarna orðið að lúta lægra haldi fýrir sjónum, á hún enn sín ítök i manninum. Það eina, sem hefiur aftrað honum frá að taka orgelið méð sér um borð. er að karlarnir mundu líklega ekki telja það boða góct fyrir aflasæld skips- ina. ' - Verá .má. að saga þiessi sé ckki að öllu. levti sÖnn. Én hvað sem þ\i líður, er hún góð dæmjsaga, Þ.ó að sjómenn vilii hvergi vinna nema á sjó, er ekki þav með sagt, að þeir eigi sér ekki hugðarefni en sem aðeins er hægt að stunda við þær menningarlegu að- stæður sem landið hefur um- fram sjóinn. Þvert á móti munu þeir allir eiga slík hugð- arefni, sem ekki verða tek- in með um borð, eiga sit.t org- Spiral- og plöfufcyggð „elemenl" að innan sem leysa má frá katl- inum sjálfum sparneytiiir, einíaldir í notkun En nú er sagt: Otgerðin getur e,kki risið undir því að búa sjömönnum betri kjör. Það verður að bjarga , útveg- inum með þvi aí f’ýtja inn Færeyinga; þeir eru nægju- samir menn og sætta sig við léleg kjör. En því ekki þá að flytja inn Japani? Þeir eru sagðir ennþá nægjusamari en Færeyingar. Það er jafnvel Smiðá ýmsar stærSir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.