Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 6
G) — 1»J6ÐVTLJINN — Sunnudagur 11. ajwil 1954 ---------■* l lUÓÐVILJINN Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurinn. Rltstjórar: Magnöa KJartansson (áb.), SlgurSur Gu5m.und.sson. Fréttastjórl: J6n Bjamason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benedlktsson, Gu5- mundur Vlgfússon, Magnús Torfi Óiafsson. .. . Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltatjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Sk61avör5ustlg 18. — Síml 7600 (3 Unur). AskrlftarveríS kr. 20 á mánuðl í Reykjavík og nágrennl; kr. 17 annars staðar á landinu. — LausasöiuverS 1 kr. elntakið. Prentamiðja Þjóðviljans h.f. ,JI jl .' I I ’-i1-- •" I- - - - - --■-.■■V.-.'.- — ^ =---* Ferð forsetans ■ r" Hinni opinberu heimsókn. forsetahjónanna til Dan- u.erkux er lokið. Augljóst er af fréttum og frásögnum að Danir hafa vandað mjög vel til móttökunnar, hún hefur -einkennzt af vinsemd og hlýju. Blöðin 'hafa birt mikið aí greinum urr, ísland, og eru þær ritaðar af þekkingu og góðu.m hug þegar undan er sltilið blaðið Information, málgagn stórdana þeirra sem ákafast flaðra utan í Banda- ríkin. íslendingar eru ekki miikið gefnir fyrir tildur, en hin opinbera heimsókn til Danmerkur verður þó skráð á spjöld sögunnar, það er sögulegur atburðux þegar íslenzkur íorseti kemur í fyrsta sinn í opinbera heimsókn . til Dan- rnerkur, til þeirrar þjóðar sem. lengst drottnaði yfir okk- ur. I>að er alkunna að ýmsir aðilar í Danmörku áttu erfitt með að sætta sig við lýðveldisstofnunina og mótaði það iengi vel viðhorf ýrrissa danskra blaða, enda þótt dönsk alþýða sýndi íslendingum frá upphafi fullan stkilning, eins og m. a. birtist á minnisstæðan hát't á hernámsárunum í Land og Folk, blaði Komrrúnistaflokks Danmerkur og and- ’spyrnuhreyfingarinnar. En með hinni opinberu heimsókn er öll stórdönsk andstaða kveðin niður í eitt skipti fyrir öll. Forsetahjónin hafa verið gestir dönsku konungshjónanna, heimsóknin er endanleg dönsk viðunkenning á lýðveldis- stofnuninni. Hún verður eikki framar til unmæðu. . Við íslendingar höfum ástæðu til að fagna þesari end- enlegu staðfestingu og vináttu þeim sem okkur er boðin af dönsku þjóðinni. Engin þjóð hefur verið okkur nátengd- ari en Danir, og þótt þau tengsl hafi einatt verið mjög sárs- aukafull á umliðnum öldum, ber okkur að minnast þess að dansikur almenningur mátti þola hliðstæð kjör af hönd- um einvaldskonunga og yfirstéttar lands síns. Og í Dan- morku hafa íslendingar einatt átt og eiga góða vini, ir enn sem slkildu og studdu sjálfstæðisbaráttu okkar og berjast nú fyrir sjálfsögðum rétti íslands í handritamálinu. Það hefur mikið verið rætt urm norræna samvinnu á undanförnum árum. Enda þótt hún hafi oft komið fram j íildri og hégómaskap, er sarr.eiginleg menning og afstaða þessara land.a engu að síður verðmæt staðreynd. Það er mikilvægt fyrir íslendinga að treysta og efla sem bezt sam- bandið við hinar frændþjóðirnar, ekki sízt nú 'þegar hol- skeflur bandarískrar afsiðunar skella á landinu. Ef ferð íorsetans stuðlar að því, er hún ekki til einskis gerð. Skilningsskortur og skammsýni S.l. miðvikudag flutti Guðmundur Vigfússon tillögu á íundi útgerðarráðs um að bæta kjör sjómanna og tryggja þannig nægan mannafla á togarana. íhaldið felldi tillög- vma og fulltrúi Alþýðuflokksins sat hjá! Þeir sáu enga ástæðu til neinna aðgerða í þessu skyni, og brátt kom í Ijós að þeir hugðu á aðrar i-áðstafanir: Þeir höfðu enn pantað heilan skipsfarm af Færeying- úm með ærnum tilkostnaði og fyrirhöfn. Næsta kvöld gerðu framkvæmdastjórar Bæjarútgeröarinnar, íhalds- maðurinn Hafsteinn Bergþórsson og Alþýðuflokksmaður- inn Jón Axel Pétursson, tilraun til að smygla þeim um borö í Þorstein Ingólfsson. Þegar hún mistókst var Fær- eyingunum laumað um borð næsta dag ög síðan haldið á veiöar gegn vilja reykvískra sjómanna og samtaka þeirra. Þeir menn sem þannig hegða sér sjá ekki langt út úr augunum. Vandamál útgerðarinnar er viðfangsefni sem ieysa verður með innlendum ráðstöfunum, með því að skera niður milliliðagróðann og bæta kjör sjómanna mjög verulega. Engin önnur lausn er til. Og þetta fær- eyingabrask ber ekki aðeins vott um skammsýni og skiln- ingsskort, heldur er meö því verið að misnota bæjar- útgerð Reykvíkinga. Það er verið að egna til deilu við sjómenn og samtök þeirra, en slík deila getur orðið bæj- arútgerðmni ákaflega dýr og hættuleg.. Þetta nýjasta til- íæki forsprakkanna er herfileg og heimskuleg móðgun við sjómenn og raunar bæjarbúa alla. , ♦ • * *'■-> ■* • * • —*■■■• • • • * « « » » Oskiljanlegt vandamál Sú var tíð að vísindi voru lífi og mannkyni. En þeini Ibúarnir hafa verið hraktir talin göfugast verkefna; er að sjálfsögðu stjakað úr burt af jörðum sínum og öllu þeim var ætlað að efla alla störfum og synjað um öll tök lífi þeirra hefur verið raskað, dáð, færa heiminum vaxandi á að beita þekkingu sinni; sjálfar rætur hinnar fomu gæfu og velmegun hagný-ta þeir hafa ekii aðeins neitað og ' sérkennilegu menningar orku jarðar til að létta að fylgjast með tímanum, þeirra hafa verið numdar mannfólkinu stritið, vinna heldur er afstaða þeirra burt, þeim hefur verið ætlað ,, bug á sjúkdómum, auka heil- austrænnar ættar, kennd við að hírast á afgirtum svæð- ,, brigði og vellíðan, lengja líf Rússa. um. Þegar þeir innbomu ,, ið. Á upphafsskeiði kapítal- n þrjózkuðust við var hafin ,, ismans var öll iðja vísinda- yið lifum ekki aðeins á herferð gegn þeim. Boðberar ,, manna umlukin rómantísk- sem ieyS(. hefur meiri vestrænnar menningar hafa ■ ■ um bjarma, þeir voru göf- orku úr ]æðingi en nokkur fengið sérstök verðlaun fyrir ■ • ugir menn, fórnfúsir og onnur.( heldur vita vísinda- hvern mann sem þeir líflétu, " gagnte’knir af ást á mannkyn menn nú meira um hina og gripið hefur verið til hug- inu. Öll þekkjum við sögur fornu óvini mannkynsinS( vitssamlegustu ráða til þess ' slíkra öðlinga, sem lögðu sjúkdóma og sýkla.en nokkru að kenna ib:'uun lancLsins allt í sölumar til þess að sinili fyrr Qg einnig þessi rétta siði- auðvitað hefur færa þjóðunum nýja þekk- þekking er föl. Þeir sem bezt mannúðinni ekki verið ingu, og víst eiga þeir með ^ og mest kunna eru enn gleyrnt. Þannig skýrði út- ,, réttu heiðursnafnið velgerð- lokaðir inni í víggirtum hús- varPið frá Því fyrir " armenn mannkjTisins. Og ^ og fá alit sem þeir girn. skemmstu að brezkur her- ,,,, enn er þessum sögum haldið t ti[ aOklarannsóknn R» maður hefði ne>i.t innborinn a« fóM til ^ aí »»»» « l*»s „5 hel.a o!í„ " kenna ÞV1 hvenng eigi að þeir vinni hug a sjúkdómum, yfir samlanda sinn, kveikja í 1' stnða og starfa ,í mannlegu auki heilbrigði og vellíoati, honum og svipta hann þann- ■ félagi, eins og ekkert hafi iengi lífið; þeim er ætlað að ig lifi- Hermaðurinn fékk &erzt- kanna hvernig hægt se að 1368 kr. sekt fyrir ósmek.i- D nota sýkla til að drepa fólk, legar aðfarir í manndrápum, ,, Eq það hefur sitthvað sem flest fólk á sem en hins var ekki getið ,, gerzt. Kapítalisminn er hætt skemmstum tima með sem hversu mikil verðlaun hann " u^ að trúa á lífið og mögu- minnstum tilkostnaði. Og hafi hlotið fyrir afrek sín leika þess, en í staðinn laðar þeir vinna störf sm af alúð i maanfækkun. En þrátt fyr- dauðimi meir og meir. Og og þekkingu, finna ráð til ir þetta allt berjast hinir inn vísindin eru orðin verzlunar- þess að magna sýklana, gera bornu með gömlum og ' vara eins og annað. Sú kyn- þá banvæmii og eitraðri en frumstæðum vopnum sínum ,, slóð sem tiú lifir hefur náð f.vrr og finiia hugvitsamleg- g«gn hermönnum vestursins, , tökum á mestu orku sem ar aðferðir til að dreifa fóma lífinu og fást ekki til , mannkyninu hefur boðizt, þeim á aiiðveldastan hátt yf- að gefast upp. , 'kjarnorkunni, og sú þekking ir þjóðir og heimsálfur. Á j—j " er auðvitað boðin fram á sama hátt og félagar þeirra 1 torgum. Þeir sem hæst verð sprengja nú eina vetnis- Og það er þetta hátterni greiða eru vopnahringarair sprengjuna af anaarri og Afríkubúa sem er óskiljan- " og aðstandendur þeirra, og ‘kvnna vísindaafi'ek sín af legt rtsindamönaum þeim " þekking’a er föl hæstbjóð- trylltum fögnuði, fengu þeir sem vita allt um atferli anda eins og hóran á stræt- einnig aðstöðu til að kanna sýkla; þeir skilja ekki hvers inu. Vísmdamenniraii', þessir árangur sinn í Kóreu. Göf- vegna Mau mau mennirnir göfugu og fórnfúsu þjónar ugu mennirnir í hvitu slopp- halda áfram að berjast, lífsins, enu lokaðir inni í víg- unum sendu þar drepsóttirn- hvers vegna þeir gefast ekki girtum rannsóknarstofnunum ar á fólkið og reyndu ýms- upp og láta ræna frá sér og þar fá þeir a’lt sem þörf ar aðferðir sem síðar eiga að iandi, frelsi cg memiingu I, krefur til þess að hagnýta koma í góðar þarfir. Og við andstöðulaust. Þess vegna á , orku þá sem losuð hefur ver- og við birtast mjTidir í blöð- nú hópur sálfræðinga að " ið úr læðingi. En þeir mega um af ljúfmannlegum manni ferðast suður til Kenya, að ', aðeins ekki beita henni til sém heldur á tilraunaglasi sögn ríkisútvarpsins. Þeim ■ þess að létta mannfólkinu og tilkynnir sigri hrósandi verða afhentir fangar sem stritið og færa því dagvax- að innihald þess hrökkvi til tekizt hefur að hremma og " andi velmegun; þeim er fal- að afmá allt mannlíf í heilli síðan á að sálgreina þá, ið að finna ráð til að drepa borg. En þeir sem standa að kanna hina dularfullu sem flest fólk á sem kostnaðinum sanna með skýr myrkviði sem búa hið innra skemmstum tíma og reikna um rökum að sýklar séu með þeim, til þess að fá ein- 1 aákvæmlega út hver kostn- miklu betri en vetnissprengj hverja hugmynd um hvernig aðurinn verður á lík. Nú þeg ur, því mannvirltin standi ó- á þessu furðulega athæfi ar hafa þeir fundið sprengj- högguð eftir þótt lífið standi, hverjar þær sjúklegu ur sem tcrtímt geta i einu hverfi. Svo ört fleygir vís- hvatir séu sem knýja þá til vetfangi stærstu borgum indunum fram, og mikið eru að leggja fram líf fyrir ætt- heims, þuriúað út allt líf, þeir úreltir þessir gömlu vel- jörð og frelsi. Er mælt að jafnað öll mannvirki við gerðarmenn mannkjmsins vestrænir ráðamenn hafi jörðu. Og það er enginn sem fórnuðu heilsu og lífi til aldrei glímt við dularfyl’ra vandi lengur að búa tíl þess að berjast ge.gn þeim vandamál, þótt þeir viti full- ,, sprengju sem getur afmáð sjúkdómum sem nú eru komlega hveruig hægt er að , al't kvikt í heilli heímsálfu helztu hornsteinar vest'rænn- nota kjarnorkuna til þess að og jafavel upprætt þetta lif ar menningar, ásamt vetnis- svipta milljónir lSfi og sem þraukáð'héfúr á hhett- spfengjunjiiojr.i þekki og skilji öll við- , inúm býsna lengi. Og vís- E • brögð þeifra 'éýkla og vírusa " indaménnimir lita upp frá En hkma mi.du herrá vís- Sem banvænástir eru. Og störfúin sínum með sigur- indanna, þeirra sem fram- þeir hafa þróazt svo mjög glampa í augum, þeir hafa leiða sýkla og vetnissprengj- með vísindum sínum að þeir " unnið þau verk sem þeim ur bíða þrátt fyrir allt tor- munu aldrei skilja þetta voru falin á glæsilegan hátt skilin verkefni. Þannig frumstæða fó'.k suður í Af- og þiggja í staðirn fé og skýrði ríkisútvarpið frá því ríku. Hitt er bót í máli að heiðursmerki vopnahring- f>Tir nokkrum kvöldum að þótt sálfræðingarnir komi anna. Raunar eru til visinda- vestrænir sálfræðingar ættu aftur með engin svör, er menn sem hafa neitað að nú að ráðast á vandamál auðvelt að uppræta þennan selja þekkingu sína á þennan sem væri einstakkga dular- óskiljanlega vanda með sýkl- ,, liátt, mei.n eins og Joliot- fullt. Þannig er mál með Um og , Curie sem halda fast við vexti að suður i Kenya hefur vetnis- i gamlar og úreltar kenningar brezka heimsveldið um skeið sprengj- !um að visindin eigi að þjóna háð ..st.rið við innborið fólk. um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.